Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 13

Morgunblaðið - 06.04.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 13 19.000 króna hagnaður af 100.000 króna fjárfestingu ...á aðeins Có) mánuðum.* Agla E. Hendriksdáttir er ráðgjafi hjá VIB, Kirkjusandi. Vaxtarsjóðurinn hf.: Hæsta ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða. Hærri en meðaltal á hlutabréfamarkaði. Hefurðu áhuga? Lestu þá áfram. TilgangurVaxtarsjóðsins hf. er að leita nýrra tækifæra á hlutabréfamarkaði. Að fjárfesta í fyrirtækjum sem talin eru eiga verulega vaxtar- eða hagnaðarmöguleika eða í þeim sem eru álitin vanmetin á markaði (og þar með góð kaup). Markmiðið? Að hámarka ávöxtun. Vaxtarsjóðurinn er einkum hugsaður fyrir fjárfesta sem eiga nokkuð af hlutabréfum fyrir, vilja auka enn frekar ávöxtun sparifjár síns og eru tilbúnir til að fjárfesta til lengri tíma. Sjóðurinn á hlut í yfir 20 fyrirtækjum og fjárfestar geta því með honum aukið áhættudreifingu eigna sinna umtalsvert.Vaxtarsjóðurinn hf. uppfyllir nú þegar öll skilyrði til skráningar áVerðbréfaþingi Islands og hefur sótt um skráningu. 'i" 19% ávöxtun á fyrstu 3 mánuðutn ársins 1997. Jafngildir 100% ávöxtun á ársgmndvelli. Abending: Avöxtun ífortíð er ekki vísbending um ávöxtun íframtíð. Verið velkomin í VÍB og til verðbréfafulltrúa {útibúum Islandsbanka VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.