Alþýðublaðið - 28.12.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 28.12.1933, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGÍNN 28. DEZ. 1933. 8 ALÞYÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDÉivIAR'SSON — Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar., 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Kí AlDýð&flokksblðð. Mikill vöxtur er í biaðaútgáfu Alpýðufliokksms um pessar mund- ir, Einstakir áhugasaaniir flokks- meim ieða félög hafa sýnt stór- kostlegan dugnað og fórnfýsi við að kioraa nýjum blöðum af stað og halda J>eim úti. Auk þeirra tvíeggja nýrra blaða „Neista“ og „Röðuls“, sem sagt hefir verið frá hér í blaðinu áður, hafa koom- ið út nýlega „Alpýðublað Hafnar- fjarðar", gefið út af Alpýður flokknum þar, og blað Sendi- sveinaféltagsins: „Bliossi". Bæði pessi blöð eru, pó efni peirra sé ólíkt, prýðilega skrifuð og af mikluan baráttuvilja og krafti. „Neisti." Nokkur bl'öð af „Neista" blaði jafnaðarmanina /, Siglufirði, komiu msð síðustu ferð að niorðán. Bera pau pað með sér, að andstæö- ingar Alpýðuflokksins á Siglufirði hafa vaknað við vondan draúm við útkornu hans. Eyða nú blöð 'pteirra mestum hl'uta af rúmi sínu til að deila á- hann og Alpýðu- flokfcinn, en „Neisti“ hefir færst í aukana og vegur nú rösklega til bteggja handa. Almenn ánægja er mteðal Al- pýðufliokksmanna á Sigíufirði yfir lista flokksins við bœjarstjórtiar- kosriingaruar, og enginin efi á að verkalýður Siglufjarðar skipar sér mm pann lista og berst fyrir sigri hans. „RððuH“, Fyr;ir nokkru barst hingað 4. tbl. af „Röðli“, blaði peirra Al- pýðuflokksmannainina í Vestur- SkaftafellsisýslUi. 1 pvf birtist mjög snjöll og róttæk grein, er heitir „Freisisbarátta hirina viininandi stétta.“ Þar segir höf. meðal ann- ars: „Þjóðskipulag vorra tíma byggist á fámiennum auðmanna- lýð, sem er talinn eiga alt (laindið og ffamlieiiðslutækin) og lifir á af- gjaldi, vöxtum og gróða, í einu orði sagt á arðráni. Hin stéttiin, siem er nálega tífalt stærri, lifir á pví að sielja auðvaildánu starfs- Orku sína fyrir mw\kað&Mr<ðsem er svo láigt að hún hefir naum- ast tii pesis að draga fram lífið og pað prátt fyrir pað, pótt plessi stétt framliedði öll verðmæti, sem heáimurinn parfniast. En orsökin er sú, að hin fámenina auðmanna- Jdí'ka hiafir í krafti Mammons náð peirn tökumi á pjóðfélögunum, að mestur hluti allra auðæfanna, siem hin vinnamdi stétt framleiðir, lend- jr í vasa peni)igáaðalsi]ns, sem Belgisksr togari strandar við Rejrkjanes. Óðinn bjargaði mönnunum. Kl'ukkan um 2 aðfaranótt að- fangadags strandaði belgiski tog- arinin,„Jan Valden“ á niorðanverðu Reykjanesi, milli svo nefnds Val- hnúks — ien par stóð áður gamli vitinin — og Kystu — ©n par er skipað upp vöru’m til vitans. Þar sem togarinn strandaði er klietta- belti iog grjóturð mikil, undirlendi er lltið og kemur ekki upp um fjöru. Loftskeytastöðin tilkynti Slysavarnafélaginu um straindið um kl. 4 um. nóttiná, ©n hún tapáði pó undir eins sambaindi við togarann. Náði húm pegar í „Óðinn“, stern hafði farið hér út í Fióann tiil að hjálpa kolaskipi,, er hafði farið héðan um daginin og orð.ð fyri,r bilun, en í stað pess að fara til kolaskipsins saneri Óðinri suður á bóginn eftir að hafa fengið tiikynninguna frá loftskeytastöðinni, og var komð- imin á strairadstaðinin um kl'. 4. Var pegar skoti'ð línu að togaranum, Bielgarnir mimu ekki hafa kunnað að niota hana, og var pví sendur bátur frá Óðni. Björguðust menn- irnir al'iir á panm hátt og komu hingað urii daginin með varðskip- inu, en fóru svta í fyrr'a dag heim- leiðis með GulHioissi. Þegar Jón Bergsveinsisioin, full- trúi Slysavarnafélagsins bom suð- ur á Reykjanes á aðiangadags- morgun kl. um 9, var skipið kom- ið í kaf að aftan; pað halllaðist til sjávar. Er tálið víist að pað sé óriýtt. Togaririin hafði ætlað að kaupa fisk af Isfirðingum, en engan. fisk fiengið og haldið pví suöur fyrir land tiil veiða. Lítill eða engitnin ain mun hafa verið í skipinu. i--------------------------------- svo lifir í óhófi á kostnað öreiga- lýðsins. „Fátæktin og misskifting auðsins getur ekki horfið úr sög- unni fyr -ein sníkjudýrum einstak- lingseigri.ari!nnar er rutt úr vegi. Vilji pjóðin láta auðinn skiftast réttiátlega tjl allra borgara pjóð- félagsins, pá verður hún að eiga landið og framleiðslutækin sjáif og skipuleggja atvinnuvegiina og framleiðsluna með hag pjóðfé- lagsins í hieild fyrir augum. Jafnaðarmenn trúa pví, að petta sé eina leiðin til piesis að losna við fátæktina — prælkun auð- valdsins á mieðbræðrum sírium. Barátta jafnaðarmanina fyrir pví, að pjóðin öli fái vald yfir land- inu og framleiðslutækjunum er leinn páttur í margra alda gam- alli baráttu hinna vimnamdi 'stétta fyrir fnelsi, jafnréiti. biwðmtagl.“ ■ Maðnr hverfar f Hafnasfirði Sigurlaugur SigfinnsS'Ori í Hiiín- arfirði fór að heiman frá sér á ÞiorláksmiesisukyöM kl. 5 og hefir ekfeert spurst til hans síðam. Slætt' hefir verið í höfnipni og leátað hefir vierið mieðfram ströndinni, en ekfeert fundist nenia sjórekin húfa, sem kunnugir fullyrða að Sigurlaugur hafi átt. Siguriaugur var um prítugt. áfenoi stolið úr Ooðafossl Aðfaranótt 2. í jólurn var sttoJið úr Gioðafossi um 30 fiöskuni af áfengi, sam geymt var í klefá aft- ur á skipinu. Vökumaður skipsins mun ekki hafa orðið var við neitt, og lögreglan hefir enn ekki haft uppi á pjófnum. Hollen dlnyar sækja nm náðan fyrir van der Lnbbe London í gærkveldi. FÚ. Hollenzki ræðismaðuriníni í Eier- lín hefir nú lagt fram formliega náðmarbeiðni íy.ir \ain der Luhble og fier piess á leit, að refsing hans verði milduð. Einn örðugleikinn á pví, að náðunarbeiðni pessi verði tekin til greina, liggur i pví, að slík beiðni á að koma frá sak- borningi sjálfum, en van der Lubbie hefir engar ráðstafanir gert tii siíks. Yfirhershöfðingi Dízka hersins rekinn frá vðldum London í gærkveldi. FÚ. Hammlerst'ein herforingi, yfir- maður Ríkishersins pýzka, hefir sagt af sér embætti sínu frá 1. fíebrúar ,næst komaridi. Það er sagt, að ástæðan til pessa sé sú, að honum hafi verið. erfitt um emhættisstörf sín sökum pess, að hann haf ihaldið pví fram, að Ríkisherinn ætti að stalnda ofan og utan við átök stjórnmálar flokka. Lnnatchaisky látinn London í gærkveldi. FÚ. Antoly Vaselievich Lunatchar- sky, fyrrum mentamálafulltrúi í Siovét-Rússlandi, andaðist síðast- liðna nótt suður á Miðjarðarhafs- strönd, en síðasta embættið, sem harin gegndi í pjónustu Sov- étríkjanna, var sendiherrastaðan á Spáni, sem hann tók við, er Spánn viðurkemdi Sovét-Rússland í fyrra. Hann var kuinnur víða um lönd af ritstörfum sínum. Danzleik heldur glímufélagið Arman í Iðnö á gamlárskvöM klukkan 10 síðdegi Öllum ípíöttamönnum heimill aðgangur. Hljómsveit A. Lorange. Aðgöngumiðar fást í Efnalaug Reykjavíkur, í afgreiðsM Álafoss og í Tóbaksverzluninni London dagana 29. og 30. dez. og í Iðnó frá kl, 2 —8 á gamlársdag. Jarðræktarfélag Reykjavikur heMur aðalfund sinn næstkomandi föstudag, 29. dez, 1933, í K, R.- húsinu, uppi, kl. 1. e. h. Dagskrá eftir féiagslögunum. Síðan verður rætt um leigu eða kaup á dráttarvél til viðbótar Þorstelnn Fínnfoogason. Elsku litla dóttir okkar, Sigríður Marta, andaðist 26. p. m. Jarðar- örin fer fram frá kapólsku- kirkjunni priðjudaginn 2. janúar 1934 kl 10 árdegis. Ólafía Ragna Ólafsdóttir. Vilhjálmur Hannesson. a. & m m, mm m m m iiii hiik jua 9 Frá 1. janúar næstkomandi breytast ýms ákvæði um samningu og gjaldaútreikning dulmálsskeyta samkvæmt ákvæðum Madrid-síma- ráðstefnunnar. Aðalbreytingin er sú, að framvegis mega ekki vera nema 5 bókstafir i orðum dulmálsskeyta í stað 10 áður, en gjaldið fyrir dulmálsskeyti lækkar ofan í 7/lp venjulegs gjalds innan Evrópu og 6/10 til lands utan Evrópu. Landssíminn hefir látið prenta ieiðarvisj um hinar nýju dulmálsréglur, og geta peir, sem óska, fengið ieiðar- vismn í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar. Jafnfiamt tilkynnist símnotendum, að Iandssíminn hefir gefið út 4 ný heillaskeytaeyðublöð með mismunandi verði og sérstakar heilla, skeytamöppur, er fást á afgreiðslu ritsímastöðvarinnar í Reykjavík. Lasdssimastjórié Bezin eigarettnrnap i 20 stk. pffkkum, sem kosta kr. 1,10, ern Commander Westminster Vírginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heiidsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins. Búnat til af Westmioster Tobacco Compaiy Ltd., London. Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Balðursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla i Hafnarfirði í Stebbabúð Linnetsstíg 2. Símí 9291. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemisk hreinsa fatnað yðar eða 'annað, pá getið pér verið fullviss um að pér fáið pað hver betur né ódýrara gert en hjá okkur Munið að sérstök biðstofa er fyrir pá, er biða, meðan föt peirra eða gækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður Sendam.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.