Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 4
F:lþlWUAQmN 28,, Q£Z. 19M-
Vandið
augl'piagar yðar.
AIÞÝÐUB
^'-ftifí^riiíi'i^t^ÉiÉm iwtitfihi-ii'iiiÉifiwi^É'nf'
FIMTUDAGINN 28. DEZ. 1933.
EYKJAVÍKURFRÉTTI
MMj |itt í
aiigSýsinga samkeppni
Aipýðublaðsins.
43ansia Bíé
Leikfimis-
kennarinn.
Afar skemtilegur gamanleik-
ur og talmynd i 12 páttum.
Aðalhlutverkið leikur
Viva Weel,
skemtilegasta og~ vinsælasta
leikkona bana.
JARNBRAUTARSLYSIÐ. i
Mi. frá 1. síðu.
Ranmsóknum á orsökum slyss-
ins heldur enm áfram, og af vita-
isburðum, sem þegar hafa verið
fram bornir, er rnijög erfitt að
gera sér greim fyrir hvort ljós-
mierki brautarinmar voru í ólagi
eða hvort þau hafa verið send
um seinan. Vélamaður og kyindari
Cherbiourg-liestarinnar, þeirrar,
sem rakst a hina, og siem teknir
nöfðu verið fastir eftir árekstur-
imin voru láttoir lausir í dag.
Sænski ræðismaðuiinn
Samkvæmt upplýsingum, sem
FB. hefir aflað sér, er hr. N. L.
Jaensibn (ekki "Jealhsison eins og
stóð í skeytinu frá Stiokktiólmi
23. dez.) settur ræðismaður Svía
hér á landi. »— Hr. Holmgren,
aðaíræðismaður Svía hér á landi
að undainföTiniU, var 18. þ. m.
skipaðuT aðalræðismaiðlur í Riouen
(Rúðuborg) á Frakklandi.
Höfnin
Oitur kom frá Englamdi i gær.
Þýzkur togari kom hingað til að.
fá sér vistir og beigiskur togari
kom tál' að fá sér kol.
Nýkomii):
Vasaúr, Funkis 12.50
Armbandsúr, Funkis 15,00
Rafmagnslampar, frá 14,50
Rafmagnsperur, japanskar 0,85
Rafmagnsperur, danskar 1,00
Ávaxtastell 6 manna 3,75
Vatnsglös pykk og punn 0,25
o. m. fleira ódýrt.
R. Einaisson & Biðrnsson,
Bankastræti 11.
ÁU af gengnr pað bezt
með HREINS skóáburði.
Fljótvirkur drjúgur og
gljáir afbragðs vel.
Sam vinnuútger ðarf éla g
á Eskifirði.
Fyrsti bátur samvinnuútgerðar-
félagsins „Kakali" á Eskifirði kom
til Eskifjarðar í gær frá Fredie-
rikssund í Danmörku, en þar hafa
þrir batar verið smíðaðir fyrir
félagið. Ferðin til landsinís gekk
sæmilega, og var báturinm 12
daga á leiðinmi. Skipstjóri verð-
!u:r Þórarinn Guðmumdssom sfrá
Ánanaustum Hiinir tveir bátarmir
eru væntanlegir inæstu daga. Bát-
atnir eru 19 smálestir að stærð.
Jólasamkoma fyrir skipbrotsmemi.
Jóladagskvöld var haldin sam-
koma í Oddfellowhúsinu að til-
hlutun Vetrarhjálparininar og Sjó-
mannastof ummar fyiir stramdmenn-
ina af lenska togaramum „Marga-
ret Clark", sem stramdáði við
Svínafellsós, Þjóðverjana fjóra,
sem komust af a'f þýzka bátuúm,
sem rak þair í land, og skipverj-
ana af belgiska togaramum „Jan
Velden", er fórst við Reykjanies.
Fór samkomian hið bezta fram.
Minningarathöfn
fór fram í dómkirkjunni 2.
jóiadag um Þjóðverjana tvo, sem
fórust við að reyna að bjarga
skipshöfninini á „Margaret Ciark".
Likkisturnar voru sveipaðar þýzk-
um fánum, og ríkisstjómin hafði
lagt blómsveig á kisturnar. Líkin
verða aend út.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
hið vinsæla skáld Vestur-Islend-
inga, sem er nú aikominn hingað
heim, flytur erindi í útvarpið i
kvöld, er hann nefnir Kveðju frá
fjariægum frændum. Munu margir
hlýða á þetta eriudi.
U, M. F. Velvakandi
'heldur jólaskemtu'n í kvöld kl,
8V2: í Kaupþingssalnum.
Fyrstu skip frá útiöjndum
eftir nýjár eru ísland og Lyra,
sem bæði koma 8. janúar.
Framboðin á Akureyri
BæjarstjóTnarkoisniingaílnar á
Akureyri ei^ga að fara fram 16.
jan. Aiþýðublaðið hefir sagt frá
lista Álþýðuflokksins, en það var
fyrsti listinn, sem var lagðm
fram. Auk hans hafa komið frarn
þrír lástar: Frá fcommúnistum:
Steingrímiur Aðaisteinisison, Por-
steáinn Þorsteinsson, Elísabet Ei-
ríksdóttir 01. fl. Frá íhaldinu: Sig-
urður Hliíðar, Stefán JónssiOin, Jón
Guðmundssion 0. fl. og D-Iisti:
Jön Sveilnssom bæjarstjóri, Jón
Guðlaugsson o. fl. Sagt" er a'ð
enn sé vom á einum eða tveimur
listum.
Félag róttækra háskólastúdenta
heldur fujnd í Oddfelliowhölliinini
lupp'i í kvöld kl. 8x/2. Pálmi Hann-
esson rektor talar: .Ýmsar
fcenniingar um uppruna iifsins. —
Kaffidrykkja.
Maður og kona
verða sýnd í leifchúsiintu í Jkvöld
kli. 8. Sýningin á 2. jóladag var
vél sótt. Aðgöngumíðar að sýn-
iinguínini í kvöW munu vera upp-
seldiT.
I DA»
KL 8 Leikhúsið: ^Maður og
fcona."
Klir8V2 U.M.F. Velvafcandi: Jóla-
sfcemtun í kaupþingssaiin-
um.
Kli. 9 Mentaskóianemeindur
halda jólagleði siina.
Næturliæknir er í inótt Bragi Ól-
afsson, Ljósvallagötu 7, sími 2274.
. NætevöTður :er í nótt í Lauga-
vegs- og Ingólfs-Apóteki.
Veðrið: Hiti 1—4 stig. Djúp
lægð er yfir Eniglandi. Ný lægð
við Suður-Grænland á hreyfimgu
œrð-austur eftir. OtRt: Stilt og
gott veður í dag, en vaxandi
suninaim-átt og þýðviðri í nótt.
Otvarpið í dag. Kl. 15: Veð-
iurfregniir. KI. 19: Tónlieikar. Kl.
19,10: Veðurfregoir. Kl. 19,25: Les-
in dagskrá inæstu yifcu, Tónleikar.
Kl. 20, Fréttir. Kl. 20,30: Erindi:
Kveðja frá fjarlægum frændum.
(Þorst. Þ. Þorsteinsison skáld fra
Winnipi&g). Dainzlög til kl. 24.
Skipafréttir
Gullfiosis er á leið til Kaup-
mannahaínar. Go&afoss fór frá
Vestmanniaiey]'u;m kl. 7 i morguin
til Kaupmannahafiniar. Brúarfoss
(er i Khöfn. Dettifoss fór frá Hull
í gærkveldi til Hamborgar. Lag-
foss er hér. Fyrsta skip frá Eim-
skipafélaginu, sem fcemur frá út-
lðndum, er Gullfoss, 12. janúar.
Alexandrína drotning og Island
eru bæði í Kaupmaninahöfn. Is-
land kemur hingað 8. næsta máni-
aðair. Lyra er í »Betgen.
Hjónaband
Á aðfangadag jólla voru gefiíi
samm í hjónabaind ungfrú Þór-
•unin Jóinsdóttir, Nönnugötu 8 og
Vignir Andrésson leikfimifceninari.
Nýlega hafa verið gefin saman
ungfrú Guðbjörg Gí'sladóttir frá
Nýjabæ í Þykkvabæ og Marís
Kristinn ATason, Ingólfstræti 21.
Danzleik
heldur glímufélagið Ármanh í
Iðnó á gamlaárskveld kl. 10. —
Ölium íþróttamönnum er heimill
aðgamgur. Vafaiaust verður þama
margt um manninin, því aðsókn er
ávalt mikil að skemtunum félags-
ins. Á danzleikmim verða ljósa-
kastarar um allan salinin. Balliona-
kveld 10. fl. til skrauts. Sjá nánar
ium miðasöliu í augl. héir í blaðinu
i dag.
Á.
Jarðræstarfelag Reykjavíkur
hieldur fulnd í K.-R.*húsinu uppi
á morgun kl. 1. Auk venjulegra
félagsmála verður rætt um kaup
eða leigu á dráttarvél til viðbótar,
Hjónaefni
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sina ungfrú Emma Samú-
els, Laugavegi 53, og Sigurður
MöWler, Tjaraargötu 3.
K. R -danzleikurinn
á gamlárskvöld verður efa-
laust góður danzleikur, því að
þar verður sameirauð góð músík,
skemtiliega skreytt hús og íþrótitaí-
sinnað æskufólk, sem vill hafa
K.-R.-danzleikína þá beztu. Aðr
gönigumiðar hjá HaTaldi og Guð-
mundi Óiafssyni, Vesturg. 24, á
laugardiaginn og eftlr kl. 2 á
gamlársdaig, í K.-R.-húsiínu. Félagi.
Símaskráin nýja
Verið er nú að bera nýju síma-
skrána um bæinm, og eru aðal-
breytingarnar á heinlni, frá því sem
áður var, þessar: Sérstök atvinnu-
og viðskifta-skrá er nú í fypsta
sinmi tekiin upp í símaskráma, ien
í henini er nöfnu'm símaniotenda,
sem neka atvinnu- eða verziunarr
fyrirtæki, raðað í stafrófsröð í
þanin atviinnu- eða vörutegunda-
flofck, sem þeir óska, svo sem
tíðkast í erlendum símaskrám.
Til hægðaraluka framvegis er sér-
stakt eyðublað fyrir tilkynninigar í
atvinnuskrána. Þá er eininig sú
nýbrieytni, að í bókimini er sér-
stök skrá yfir bæji í sveitum, siem
hafa sima, þ. e. a. s. símamotemdur
í sveitum, iúg jafnframt tilgTieind
sú landssfmastöð, sem hver bær
Nýja Bfó
Cavaleade.
Amerisk tal- oglhljöm-kvik.
mynd f 12 pátturo sarrkvæmt
leikriti eftir Noel Coward.
Aðalhlutverkin leika:
Ciana Wynyand
og
Clive Biook.
Göfug mannssál polir hvers-
kyns sorgir og andstreymi
án pess að spillast; pað er
boðskapurinn, sem pessi
töfrandi mynd flytur.
ti
er í símasambandi við. Viðbótar-
skrá yfir nýja símanotendur verð-
ur framvegis prentuð ársfjórð-
ungslega og send símaindtenduln
þanmig útbúim, að auðvelt sé að
ihna hana inm í skráma.
Hugheilar pakkir fyrir auðsýnda samuð við fráfall og jarðarför
eiginroanns og föðurs, Ólafs Jens Sigurðssonar, Kiöpp, Miðnesi.
Ingibjðrg Sveínbjarnardóttir, börn og tengdadætur.
Arsbátfð
Verzlmarsköla islands
verður haldin að Hótel Borg 2. janúar næsíkomandi.
Útsvðr.
Munið eftir að greiða ógoldin útsvör yðar hingað
fyrir áramótin, til þess að útsvörin geti kornið lil frá-
dráttar tekjum á næsta árs framtali.
Bælargialdkerinn.
Vélstjórafél. fslands
heldur jólatrésskemtun fyrír félagsmenn, konur
peirra og böm miðvikudaginn 3. jan. 1934 kl.
5 e, h, að Hótel Borg. Aðgöngum. má vitja til:
E'lends Helg|sonar, Leifsgötu 24.
Lofts Ólafssonar, Hverfisgötu 99 A.
Vélaverzl.* G. J. Fossberg, Hafnarsttæti.
G. J. Fossberg, Valhöll.
Þorsteins Arnasonar. Bræðraborgarstíg 23 A.
Skiifstofu fél„ Ingólfshvoli.
í Hafnarfirði hjá Guðjóni Benediktsyni.