Morgunblaðið - 06.04.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. APRlL 1997 51
Urdangarin giftist inn í spænsku
konungsfj ölskylduna
► SPÆNSKI handboltamaður-
inn Ióaki Urdangarin, 29 ára,
sést hér ásamt félaga sínum úr
Barselóna handboltaliðinu í vik-
unni. Christina Spánarprinsessa,
yngri dóttir Juan Carlos Spánar-
konungs og Sofiu drottingar,
mun bráðlega tilkynna um gift-
ingu sína og Urdangarin en þau
hittust á Olympíuleikunum í Atl-
anta síðastliðið sumar.
Skemmtifundur
Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund í dag
kl. 15.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Meðal þeirra sem koma fram eru Hljómsveit F.H.V.R.,
Harmonikufélag Rangæinga,
Harmonikufélag Suðumesja.
Allir velkomnir. Skemmtinefndin.
I tilefní
sjötíu og fimm ára
afmælisárs
Bræðranna Ormsson
Lavamat 9205
• „Öko-System" sparar allt aS 20% sápu
• Taumagn: 5 kg
• VindingarhraSi: 1000 og 700 snúninga
• UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu
• Variomatik vinding: Sérstakt vindingarkerfi
fyrir viSkvæman þvott og ull
• Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggaö
• „Bio kerfi"
• Fuzzy-logig: Sjálfvirk vatnsskömtun
eftir taumagni, notar aldrei meira vatn
en þörf er á
• Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum
sinnum í sfað þrisvar
...bjóðum við
mest seldu
AEGþvottavélina á íslandi
á sérstöku afmælisverði
ÞRIGGJA ára
ÁBYRGÐ Á ÖLLUM
AEG
ÞVOTTAVÉLUM
Umþpösmenn:
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búöardal.
Vestfiröir: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrfmsfjaröar.Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf.
Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akuróyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö,
Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK,
Höfn. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík.
Rafborg, Grindavík.
Þýskt vörumenkl
þýskt hugvlt
hýsk framleiðsla
x _
Vortónlelkar
í Langlioltskirkju
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Laugardaginn
8. apríl
9. apríl
10. apríl
12. apríl
kl.20.30
kl. 20.30
kl. 20.30
kl. 15.00
Á efnisskró m.a.: Kórar og aríur úr Galdra Lofti eftir Jón Ásgeirsson.
upphafið að nýju tónverki eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson,
sem hann samdi sérstaklega fyrir körinn.
íslensk þjóölög og lög eftir eldri og yngri íslensk tónskóld.
Einnig lög fró Finnlandi. Spóni. Rússlandi. Svíþjóð og Eistlandi.
Porgeir J. Andrésson og Judith Ganz
Jónas Ingimundarson
stjórnandi: Árni Harðarson
Einsöngvarar:
Píanóleikur:
Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Allir velkomnir!
Karlakórinn
Fóstbræður
Karlakórssöngur eins og hann gerist bestur!