Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1933, Blaðsíða 4
4 F,iM;TUQAGlfNN 2& D£Z. ívii. VandiA augl'ýsU'gar yðar. ALÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAGINN 28. DEZ. 1933. EYKJ A VÍKURFRÉTTIR f— - JL?—m „ Takið pátt í auglýsingasamkeppni Alþýðublaðsins. OamlaBié LeikfimiS' kennarinn. Afar skemtilegur gamanleik- ur og talmynd í 12 páttum. Aðalhlutverkið leikur Viva Weel, skemtilegasta og~ vinsælasta leikkona bana. JÁRNBRAUTARSLYSIÐ. FTh. frá 1. síðu. Rannsókinum á orsökum slyss- ins heldur enin áfram, og af vitn- isburðum, sem pegar hafa verið fram bornir, er mjög erfitt að gera sér grein fyrir hvort ljós- merki brautarinnar voru í ólagi eða hvort þau hafa verið send um seinan. Vélamaður og kyndari Cherhiourg-liestarinnar, þeirrar, sem rakst á hina, og sem teknir höfðu verið fastir eftir ánekstur- inin voru látnir lausir í dag. Sœnski ræðismaðurinn Samkvæmt upplýsingum, sem FB. hefir aflað sér, er hr. N. L. Jaensiom (ekki Jealnsson eins og stóð í skeytinu frá Stiokkhólmi 23. diez.) settur ræðismaður Svía hér á landi. — Hr. Holmgren, aðal’ræðismaðuT Svía hér á temdi að undanfönnu, var 18. p. m. skipaður aðalr,æðismalð!ur í Rouen (Rúðuborg) á Frakklandi. Höfnin Otur kom, frá Englandi í gær. Þýzkur togari kom hingað til að fá sér vistir og belgiskur togarj köm tdl’ að fá sér kol. NýkOHið: Vasaúr, Funkis 12,50 Armbandsúr, Funkis 15,00 Rafmagnslampar, frá 14,50 Rafmagnsperur, japanskar 0,85 Rafmagnsperur, danskar 1,00 Ávaxtastell 6 manna 3,75 Vatnsglös pykk og punn 0,25 o. m. fleira ódýrt, K. Eina.sson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Alt af gengnr pað bezt með HREINS skóábutði. Fljótvirkur drjúgur og gljáir afbragðs vel. Sam vinnuútger ðarf éla g á Eskifirði. Fyrsti bátur samviunuútgerðar- félagsins „Kakali“ á Eskifirði kom til Eskifjarðar í gær frá Fredie- riks'sund í Danmöifkiu, ©n par hafa prír bátar verið smíðaðir fyrir félagið. Ferðin til landsinis gekk sæmilega, og var báturinn 12 daga á leiðinni. Skipstjóri verð- lu:r Þórarinn Guðmundsson frá Ánanaustum. Hiinir tveir bátarnir eru væntanlegir inæstu daga. Bát- arnir eru 19 smálestir að stærð. Jólasamboma fyrir skipbrotsmenn. Jóladagskvöld var haldin sam- koma í Oddfellowhúsinu að til- hlutun Vetrarhjálparininar og Sjó- mannastofuinjnar fyrir strandmenn- ina af enska togaranum „Marga- net Clark“, sem strandaði við Svínafiellsós, Þjóðverjana fjóra, siem komuist af af þýzka bátnum, sem rak þialr í land, og skipverj- ana af belgiska togarannm „Jan Veldien“, er fórst við Reýkjanes. Fór samkoman hið bezta fram. Minningarathöfn fór fram í dómkirkjunni 2. jóladag um Þjóðverjana tvo, sem fórust við að reyna að bjarga skipshöfniníni á „Margaret Clark“. Líkkisturnar voriu sveipaðar þýzk- um fánum, og ríkisstjórnin hafði lagt blómsveig á kisturnar. Líkin verða aend út. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson hið vinsæla skáld Vestur-íslend- inga, sem er nú aikomimn hingað heim, flytur erindi í útvarpið í kvöld, er hamn rnefnir Kveðju frá fjarlægum frændum. Munu margir hlýða á petta erindi. U. M. F. Velvakandi heldur jólaskemtuú í kvöld kl, 8V2 í Kauppingssalnum. Fyrstu skip frá útiöndum eftir nýjár eru ísland og Lyra, sem bæði koma 8. janúar. Framboðin á Akureyri Bæjarstjórnarkoisningarinar á Akureyri eiga að fara frfa;m, 16. jan. Alpýðublaðið hefir sagt frá lista Alpýðuflokksins, en það var fyrsti listinn, sem var iagður fram. Auk hans hafa komið frani þrír listar: Frá kommúnistum: Steingrimlur Aðalsteinsision, Þor- stedinn Þorsteinsson, Eirsabet Ei- ríksdóttir 01. fl. Frá íhaldinu: Sig- urður Hlíðar, Stefán Jónssion, Jón Guðmundss'on 0. fl. og D-listi: Jón Sveilnsson bæjarstjóri, Jón Guðlaugssou o. fi. Sagt' er að enn sé von á einum eða tveimur listum. Félag róttækra háskólastúdenta heldur fuind í Oddfelliowhöliihni luppli í kvöld kl. 8i,4. Pálmi Hann- esson rektor talar: Ýmsar kenniingar um uppruna lífsins. — Kaffidrykkja. Maður og kona verða sýnd í heiiklhúísdlnju; í Jkvöld kl. 8. Sýningin á 2. jóladag var vel sótt. Aðgöngumiðar að sýn- ángunini í kvöld muinu vera upp- seldir. I DAG \ KI. 8 Leikhúsið: ^Maður og kona.“ KL8V2 U.M.F. Velvakandi: Jóla- skemtun i kaupþingssaln- um. KI. 9 Mentaskólanemeindur halda jólagleði sína. Næturlækniir er í nótt Bragi Öl- afsson, Ljósvallagötu 7, sími 2274. Næturvörður er í nótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið: Hiti 1—4 stig. Djúp lægð er yfir Engiandi. Ný lægð við Suður-Grænland á hreyfingu niorð-austur eftir. Otlit: Stilt og gott veður í dag, en vaxandi sunnan-átt og pýðviðri í nótt. Otvarpið í dag. Kl. 15: Veð- urfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Les- in dagskrá næstu viku. Tónleikar. Kl. 20. Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Kveðja frá fjarlægum frændium, (Þorst. Þ- Þorsteinsison skáld frá Winnipeg). Danzlög til kl. 24. gönigumiðar hjá Haraldi og Guð- mundi Ólafssyni, Vesturg. 24, á laugardiaginn og eftir kl. 2 á gamlársdag í K.-R.-húsinu. Félagi. Símaskráin ný]a Verið er nú að bera nýju síma- skrána um bæinn, og eru aðal- breytingarnar á henini, frá pví sem áður var, þessar: Sérstök atvinnu- og viðskifta-skrá er nú í fyrsta sinni tekiin upp í símaskrána, en í henni er nöfnu'm símaniotenda, sem reka atvinnu- eða verzlumarr fyrirtæki, raðað í stafrófsröð í panin atvinmu- eða vörutegunda- fliokk, sem peir óska, svo sem tíðkast í erlendum siímaskrám. Til hægðarauka framvegis er sér- stakt eyðublað fyrir tilkynningar í atvinmuskráma. Þá er einnig sú nýbreytni, að í bókinni er sér- stök skrá yfir bæii í sveitum, sietm hafa sima, þ. e. a. s. simanotendur í sveitum, og jafnframt tilgreind sú landssimastöð, sem hver bær Nýja Bfó Gavaleade. Amerisk tal- ogihljðm-kvik' mynd í 12 páttum sairkvæmt leikriti eftir Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: Ciana Wynyand og Clive Biook. Göfug mannssál polir hvers- kyns sorgir og andstreymi án pess að spillast; pað er boðskapurinn, sem pessi töfrandi mynd flytur. ier í sí’masiambandi við. Viðbótar- skrá yfir nýja símanötemdur verð- ur framvegis prentuð ársíjórö- ungslega og send símainotendun) pannig útbúin, að auðvelt sé að Ifma hana inn í skrána. Skipafréttir Gullfosis er á leið til Kaup- mannahafinar. Goðafosis fór frá Vestmannaieyjum kl. 7 í morgun til Kaupmannahafinar. Brúarfoss (er í Khöfn. Diettifoss fór frá Hull í gærkveldi til Hamborgar. Lag- fioss er hér. Fyrsta skip frá Eim- skipaféliaginu, sem kemur frá út- löndum, er Gullfioss, 12. janúar. Alexandrína dnotning og Islaind eru bæði í Kaupmannahöfn. fs- land kemur hingað 8. næsta mán- aðar. Lyra er í Bergen. Hjónaband Á aðfangadag jólla voru gefin saman í hjónahand ungfrú Þór- únn Jóinsdóttir, Nöninugötu 8 og Vignir Andrésson leikfimikennari. Nýlega hafa verið gefin santan ungfrú Guðbjörg Gístadóttir frá Nýjabæ í Þykkvabæ og Maris Kristinn Arasion, Ingólfstræti 21. Danzleib heldur glímufélagið Árniann í Iðnó á gamlaárskveid kl. 10. — Öllum ípróttamönnum er heimill aðgangur. Vafaliaust verður pariia margt um manninn, því aðsókn er ávalt mikil að skemtunum félags- ins. Á danzleiknum verða ljósa- kastara’r um allan salinn. Ballion'a- kvield 10. fl. tii skrauts. Sjá nánar um miðasöllu í laiugl. hér í biaðinu í dag. Á. Jarðræstarfelag Reykjavíkur heldur fund í K.-R.-húsinu uppi á miorgum kl. 1. Auk venjulegra félagsmála verður rætt um kaup eða leigu á dráttarvél til viðbótar. Hjónaefni Á aðfangadag jóla opinberuðu trúliofun sína ungfrú Emma Samú- 1 els, Laugavegi 53, og Sigurður Möliler, Tjarnargötu 3. K. R -danzleikurinn á gamlárskvöld verður efa- laust góður danzleikur, því að þar verður samieinuð góð músík, skemtilega skreytt hús og fpróttar sinnað æskufóik, sem vill hafa K.-R.-danzleikina pá beztu. Aðr Hugheilar pakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginroanns og föðurs, Ólafs Jens Sigurðssonar, Klöpp, Miðnesi. Ingibjörg Sveínbjarnardóttir, börn og tengdadætur. Árshátfð w Verzlnnarsbóla Islands verður haldin að Hótel Borg 2. janúar næstkomandi. Útsvör. Munið eftir að greiða ógoldin útsvör yðar hingað fyrir áramótin, til þess að útsvörin geti komið til frá- dráttar tekjum á næsta árs framtali. Bæiarglaidkerinii. Vélstiórafél. íslands mwmm^ heldur jöiatrésskemtun fyrír félagsmenn, konur peirra og börn miðvikudaginn 3. jan. 1934 kl. 5 e. h. að Hótel Borg. Aðgöngum. má vitja til: Edends Helgasonar, Leifsgötu 24. Lofts Ólafssonar, Hverfisgötu 99 A. Vélaverzl.* G. J. Fossberg, Hafnarstræti. G. J. Fossberg, Valhöll, Þorsteins Arnasonar. Bræðraborgarstíg 23 A. Skiifstofu fél„ Ingólfshvoli. í Hafnarfiiði hjá Guðjóni Benediktsyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.