Alþýðublaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 1
FÖSTUDAOINN 20. DEZ, 1033. XV. ARGANGUR. 57. TÖLUBLAÐ RÍTSTJ0RT: „ ' :W»¥ A - P. R. VALBEMARSSON . ,• ¦ UAlltSJLA: VIKUELAB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIÐ kemur út aHa virka daga kl. 3 — 4 siödegis. Askrtftagjald kr. 2,00 a mímuði — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blaSið 10 aura. VIKUBLAESÍJ5 kemur út a hverjnm miövikudegi. Það kostar aðslns kr. 5.B0 a éri. I pyi blrtast ailar heistu greínar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREiÖSLA AlpýBU- bkiQsins er vifl Hverfisgðtu nr. 8— 10. SÍÍÆAR : <ÍSC0: afgreíðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjalmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaður (heima), Mágnðf Ásgelrason, blaðamaöur. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðsiu- og auglýsingastjörl (heima),- 4905: prentsmiðjan. TillSgur AlpýðnflokksiKSs Bæjariítgcrð, Atvlnnubætur, mmaaammmmmmammttmmmmmmammmmmmma Engln varaiðgregla. Lækksin á gasi og rafmagni. BœJ arbíó. A bœjarstjómarfundi í dag leggur Alpýðuflokkurinn fmm bmytkngwiillögar síttar víð fjár- hagsáœfl\un Reykjávíkur fyrir ár- ip 1934K sem íhald&meirihTutinm hefir lagt fram. ? íhalidsmiarto; í bæjanstjófln munu ekki koma fram með ¦nietnia.r bneytimgartillögur við fjárhags- áætlunima. Húm er verk Jóns Þor- liákssionar, og munu þair ekki þykjast hafa neimu við það að bæta. Framsóknarmenh munu viija gera eimhverjar smávægilegar breytingar á fjárhagsáætlttninmi, / tMögum Alpýðuflokksins eru fafdar. ttllar- helzfu bneytingar, sem Alpýðufhpkkwinn vill gem á stjór\n bœjarmálann,a. I tillögum hams er falin stefnu- skrá hams, eilns- og húm hefir ven- ið, er og verður. Tillögur hans eru 'framkvæmanlegar mú þegar, og þær verða fnamkvæmdar lið fyr,ir lið, þegar Alþýðufiokkurinn kemur tili valda, í ReykjaVik, ikaldið í bœjarstjóm Reykj\ar uíkur mun felkt pœr\ lið fyrir 10 / kvöld> en Reykvíkmgar mwrn sampykkja pær lia fyrir lid. oið tmsfw bœjarstjónnarkoaningwr. Á öð'pum stað eru allar tillögur. Alþýðufiokksins birt;an í heild. Hér verðiur ao að eius getið hinna heiztu þeirra. Bæjarútgerð „Bœjtirsiíiónnin ákw'ðiW ap. i\aka á l&igu frá útlöndum 5—10 togma^ \er bazrinn geri út á npest- /eomandi wtmrvertíð, og feiur bæjarráði og borgarstjóra að gera _--------,------------%--------------------------------,-------------------------------------------:-------------------------------------_ nú þegar ráðstafamir til umdir- búnimgs og framkvæmda þessa máls, og beimilar bæjarstjórnim bæjarráði og borgarstjóna að taka nauðsymleg lám til stofnkositnað- ar og reksturs togaranna. Bæjar- ¦-------------------v--------------------------------------------- ráð ræður framkvæmdarstjóra bæjarútgierðarinmar." „Eimmig feiur bæjarstjórm bæjar- ráði og borgarstióra >að feito til- boða am byggingu 5—10 nýrra fagam, er, tilMnir verði til fiski- miða fyrir vetrarvertíð 1935, og leggja samnmgaumleitamir, vænt- anleg tilboð og tiilögur^um rekst- uTsfyriiíkomuiag fyrir bæjarstjóm- ína. Bæ|arbíó „Bæjarstjónnim felur bæjar- ráði og borgarstjóra að láta fram fara ranmsókn um það, með hvaða kjörum og réttimdum núverandi eigendur kvikmyndahúsamnia reki kvikmyndastarfsemi í bæmum, með það fýrir augum, að bœtinn taki við stjóm og mlistri kvik- myndahúsa, eða, stofni mjtt kvik- myndahús, eða tryggi sér að minsta kosti verulegam ágóðahlut af starfræksiu kvikmyndíahúsia í bænum. Árangur ramnsóknia þess- ara o-g tillögur séu lágðar fyrir bæjaTstjórm." Lisíl ihaldsins Ibaldislistinn hefir orðið síðbú- inn að þessu simni sem oftar. Segja íhaldsmann að aildrei hafi staði ðjafmmiklar deiiur um fram- toð flokksims og mú. Hafa verið haldnjr óteljandi fuíndir og at- kvæðagreiðslur farið fram dag eftir dag síðustu vikur í öilum félögum og klíkum íhaldsmamma hér í bænum. Að sfóustu hefir það þó verið ákveðið, áð þrír af fyrvieramdi bæjarfulitn'ium íhalds'ims v&rði ekki í kjöri í þetta sinm, þeir Jóm Óiafssom, Maggi Magnús og Hjalti Jómsson. I gærkveldi sögðu íhaldsmenm, sem vel' fylgjast með þessum mátum, Alþýðublaðimu, að á list- anum mundu verða þessir menm, í þeirri röö, sem hér fer á eftir: Guðm. Ásbjörnssom, Bjarmi Benediktssom, Jakob MöMler, Guðrún Jónassiom, Jóhanm Óiafssom, Guðm. Eiriksson, Sigurður Jónsson, Pétur Halildórssion, Hallldór Hansen, Gunmar E. Banediktssom, Jóhanm MöWer. Roosvelt f orseti hélt mikla ræðu í gærkvöldi Hann ræðst bæði á fiiðarsamninoana 1919 od víobðnaðar- stefna Nazista „Helmsfriðnaii! er hætta búln al UAðemissiiinum oq stórsróðamðnnnmu New York í morgum. UP.-FB. í veiziu, sem haldin var af Woodrow Wilsom Foumdatiori í gærkveldi, flutti Franklin D. Rooseve't Banda;rík]'iaíorseti smjalla og skorinorða ræðu, sem hefir vakið feikna eftiirtekt. M. a. lýsti Roosevelt for<s\etl fiorsetimi yfir þeirri skoðum sinmi, að friðinum í heimimum væiú í engu hætt frá meginþorra þjóð- anma, beldur frá stjórmmáialeið- togum og stórgróðamönmum. -- Hanm mimti á hvatningu Wiisons til alls aimennings, að leggja fram krafta sína til þess að knýja fram friðinn. — Roosevelt fór hörðium gagíniýricoiiðum um ,,himm svo kailaða friðarsamnimg", sem gerður var 1919, og bætti því við,-aft við stofnum þjóðabanda- llagsiins hafi þess gætt mjög, a;ð leiðtogarnir beitti stiórnmála- áhrifum til þess að hagnast á bví, hver fyrir, sína þjóð, ef ekki sjálfir persónulega, og frá byrjun hafi eiginhagsmunabarátta þjóða- fuiltrúa og valdastreita háð starf- semi bandalagsins. — Stefnu Bandarikiastjórnar kvað hamn héðan í firá vera að vera á móti því, að vopnavaidi sé nokkru sirini og mokkurs staðar meitt til þess að leiða deilumál til lykta. Forsetinn kvaðst þess fullviss, að 9/10 hlutar þjóðanna vildu afvopm- un, en að> eiihs 710 hlutinm óttast syo mjög afleiðingar afvopmumar, áð hamm fylgdi aö málum hinum fáu leiðtogum, sem ekkert vakir fyrir anmað en .landvinmingaT á kostnað mágramnaþ]óðamna, og til þessa hefir með ýmiskomar vafn- ingum og óheilindum, tekist a'ö koma í veg fyrir, að afvopnun næði fram að ganga. Hvatti for- setinn að lokum aila til þess, ao vinna að því, að toeytt.yrði tif, og hætt að fela forsjá mála ríkis- stiórnum, sem vilja ófrið, en í þeirra stað eiga þeir að stjórna sem í sannleika séu fuiltrúar al- mennimgs og vinir friðarims. FRAKKAR NEITA AÐ FALLAST A KROF- UR HITLERS UM VÍGBÚNAÐ. Bretar standa á bak við Frakka Einkaskeyti frá fréttaritam Alpýð,ui)!ftðsins í Kanpm.höfn. Kaupmannahöfm í morgum. Mikia athygli og umtal hefir það vaki^ síðustu daga, hverja áfstöðu Frakkar muni taka kröf- um Hitlers um 'aukinn vígbúmað Þjóðverja. Nú hafa Fmkkar, nettiað), að fall- ast á pessp,r kröfur, en hafa pó jafnframt láttlð í Ijós óánœgja s{m yfír, pesmri iillögu Hifíiers,, að rik- i,n geri meb\ sér samninga um pa\ að, rftvQst ekki hvort á ann>- «9; og ei:ns_ þeirri uppástungu hans, að alþjóðiegt eftirlit verði háft raeð vígbúnaði ríkja í Ev- rópu. Fm.kkar< benda á pað, a$ ef kröfum Hitters yrði fullnœgt, myndt Þtjzkaiand hafa fasfark hef með, prem hundruð púsundum BANMRfKIN ADKI BNN FLOTJk SINN, Normandie í morgun. FÚ. Þegar Bandaríkjaþingið kemur samam, mun flbtamálaráðherramm lteggja fram kröfu um fjárveit- ingu, er memur 100 milljómum doLlara til aukningar og löndur- bóta á herflota Bandaríkjainma. Lindbergh gefur flugvél sina. Einkaskeyti frá fréHcmifiam Alptjðublaðstns í Kaupma^tafwfit, Kaupmainnialiöfin í mprguin. Frá New York er símað, að Lándbergh hafi gefið . máttúru- gripasafni Bamdaríkiaínma flugvél þá, sem hann stýrði í hringflug- inu í sumar. STAMPEN HflR SAMNIN6&R UM LABNI- KJðR ENSKRA HÍMKNINM Normamdie í morgum. FÚ. • Fuliltrúafundur mámumammasam- bandsisnis imska var haldinjn í gær í Lomdom, til þess að ræða skýrslu stiórnarinefmdariminiar um viðræður henmar við MacDomald forsætis- ráðherra og atvinmumátoáÖheTr- anm um allsherjar laumakerfi fyrir allar námuT í landinm. SKIP STRANDAR Normandiie í miorgum. FO. Framskt gufuskip stramdaði í þoku. á ióiadaginn, en stópshöfmin bjargaðist, og er skipið nú alveg sokkið i isjó. Pá varö skip&strand í gær skamt frá Oporto, og var þáð portúgalst skip. Skipshöfn- inmi, 34 mamms, varð bjargað, en skipið er talíð ónýtt. hermftnna, — auk árásarliðs Naz- ista og allis konar félaga sem) feend ieru við íþróttir, en æfð í hernaðarskyni. Frakkar segia, að þetta sé þvert á nióti amda og ákvæðum þeirrar samþyktar sem gerðar hafa verið um afvopnun í Gemf . "Hinsvegar kveðast Frakkar fúsir til þess, að ræða þessi mál við þau riki, sem áhuga hafi á af- vopnum. Frakkar bjóðast þó tii að gera, ýmsar mikilvægar tilslakamir með vissum skilyrðum. Þeir bjóðasí tifi pess, — ef önnur riki vilja gera slikt hið sama, — að leggja m]ð\ur, helmtnginn ¦ (tf peim hlufa flugvélpflotam ^em œtlaðiu^, er. til, pess, að varpa niður sprpngk kúhwi. Hermt er í fregnum, siem þó .SKRÝMSLIÐ' VAR RÖ6G0RHUR Normamdie í morgum. FO. iSkrímsli það, er ságt var frá á dögunum að sést hiefðii í femjum á ítalíiu, hefir neynst að vera stærðar höggormur, 15—20 fetá langur, af tegund, sem ekki hefir áður þekst í ftalíu. Honum heör nu verið máð og hamm drepinm, og telja dýrafræðingar að hamm muni vera um'iOO ára gamall. Pá hafa fundist leyfar af mam- mmtdýri nálægt Irkutsk í Síberíu, með þeim stærstu sem fundist hafa.- <¦ eru; enn östáðfestar opiinberlega, áð Sir Johm Simom, utamrikis- máliará&héma Bretja1, |og Hyma'ns utanríkismáMráðherra Belga sé kunmugt um svar Frakka til HitJ* ers og hafi, failist í öllum aðail- atríðum á þá afstóðu, sem franska stjórnin hefir tekið tíl málsfcs. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.