Alþýðublaðið - 29.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 29.12.1933, Side 1
PÖSTUDAGINN au. DEZ. 1U33. XV. ARGANGUR. 57. TÖLUBLAÐ RITSTJÓHI: P. R. VALDEMARSSON DAOBLAB 00 VIKUBLAÐ OTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLftÐíÐ kc-smir út alia vlrka daga kl. 3 — 4 slðdegls. Askrfftagjald kr. 2,00 ú múnuBI — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuOI, ef grcitt er fyrlríram. t lausasðlu kostar blafiið 10 aura. VIKUBLABiÐ kemur út á hverjum mifivikudegi. Þafi kosíar afielns kr. 5.00 á úri. í pvl blrtnst allar helstu grcínar, er blrtast I dagblafiinu, fréttir og vlkuyflrtit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AlpýfiU- blafisins er vlo Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍKAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rítstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blafiamafiur (heima), Magnttt Ásgelreson. blaóamaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu-og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmifijan. Tlllðgar Alliýðnflokkslnst Baejarú tgerð, Atylnnnbffitnr, Enflin varalllfflreglai. Lækkim á gasi og rafmagni. Bæj a rbió. Roosvelt forseti hélt mikla ræðu í gærkvoldi Hann ræðst bæði á fiiðarsamningana 1919 og vígbúnaðar- stefna Nazista „HeimsfriðnQiu er hætta biiin af ðjððernissinnum oq störgrððamðnnnm" A bœjarstjómarfwidi í dag l.egffur Alfiijduflokkurmn fi\am breylingtá tillögur sínar vid fjár- hagsáœliun Reykjcivíkur fyrir ár- ifi 1934, sem íhaldsmeirihlutinn hefir lagt fram. • ihaldsmpnn í bæjarstjónn munu ekiki k'Oma fram með ruemar brey tingartill ögur við fjárhags- áæti'unina. Húin er verk Jóns Þor- láksisionar, og munu þeir ekki þykjast hafa neinu við það að bæta. Frams óJk narmenn munu vilja gera leinhverjar smávægiliegar breytingar á fjárhagsáætluninni. / tillögiim Alfiýduflokksins eru fafdttr allar helzfu bneytwgar, sem AiþýTmjAokkuri.nn vill g\em á síjóm bœjamiálcmm. í tillögum hans er falin stefnu- skrá hans eins og hún befir ver- ið, er og verður. Tillögur hans eru framkvæmanlegar nú þegar, <>g þær verða fnamkvæmdar lið fyrLr lið, þegar Alþýðufliokkurinn kemur til1 valda í Reykjavík. íha’diió í bœjqrstjóm Reijkjar Víkur mun fella pœr lid jyrir tifi í kvöld, en Reykvíkingaf' immi scmpykkja pœr lid fyrin Ifó. i W uœsMi bœjarstjómarkomingar. Á öðrum stað eru allar tillögur Alþýðufiliokksins birtar í heild, Hér verðnr að að eins getið hinna hél'ztu þeirra. iæprútgerð „Bœjarstjómin ákvechir a® taka á l\eigu frá útiöndum 5—10 fogma, er bærinn geri út á ncest- komandi, vetmrveitía, og felur bæjarráði og borgarstjöra að gera nú þegar ráðstafanir til undir- búnings og framkvæmda þessia máls, tog heimilar bæjarstjórnin bæjarrábi og borgarstjóra að taka nauðsynleg lán ti.1 stofnfcoistaað- ar og reksturs togaranna. Bæjar- ráð ræður framkvæimdarstjóra bæjarútgerða;r.innar.“ „Einnig feliur bæjarstjóiin bæjar- ráði og borgarstjóra <afi teitn iil- boóa um byggmgu 5—10 nýrra fiogam, er. tilbúnir verfii til fiski- veitfia fyrir veimrvertífi 1935, og leggja samningaumlieitainir, vænt- anlieg tilboð og tillögur .um refcst- ursfyrirkomulag fyrir bæjarstjórn- ina.“ Bæjarbíó „Bæjarstjórnin felur bæjar- ráði og borgarstjóra að láta fram fara rannsókn um það, með hvaða kjörum og réttindum núverándi eigendur kvikmyndahúsamna reki kvikmyndastarfsemi í bænum, með það fyrir augum, ao bœrirm takt vic) stjónn og rekstri lwik- myndahúsa, eda stofnt nýtt kvik- myndahús, eða tryggi sér að rninsta kosti verulegan ágóðahlut af starfrækslu kvikmyndahúsa i bænum. Árangur ramnsókna þess- ara og tillögur séu lágðar fyrir bæjárstjórn." Ustí fbaldsiDS lhaldslistinn hefir orðið síðbú- inn að þessu sinni sem oftar. Segja íhaldsmenn að aldrei hafi staði ðjafnmiklar deilur um fram- boð flokfcsiins og nú. Hafa verið haldinir óteljandi fuindir og at- fcvæðagreiðslur farið fram dag eftir dag síðustu vikur i öllum félögum og klífcum íhaldsmanna ihér í bænum. Að síðuistu hefir það þó verið áfcveðið, að þrír af fyrvierandi bæjarfuliltrúum íhaldsins verði lefcfci í kjöri í þetta sinin, þeix Jón Óláfssion, Maggi Magnús og Hjalti Jónsson. f gærkveldi sögðu íhald'smanin, sem vei fylgjast með þessum málurn, Alþýðublaðinu, að á list- anum mundu verða þiessir menn, í þeirri röð, sem hér fer á eftir: Guðm. Ásbjörnsson, Bjarni Benediktssioini, Jakob MöUler, Guðrún Jónassom, Jóhann ólafsson, Guðm. Eirífcsson, Sigurður Jónsson, Pétur Halldórsson, Hallldór Hansen, Gunnar E. Benediktsson, Jóhann Mölier. New York í morgun. UP.-FB. í veizlu, sem haldin var af Woodrow Wilson Foundation í gærkveldi, flutti Franklin D. Roosievelt Bandaríkjaforseti snjalla og skorinorðia ræðu, sem hefir vafcið feikna eftirtekt. M. a. lýsti Roosevelt for&eti. forsetinn yfir þeirri skoðuin sinini, að friðinum í heiminum væri í engu hætt frá meginþorra þjóð- anna, heldur frá stjórnmálalieið- togum og stórgróðamönnum. — Hann minti á hvatningu Wilsons til alls almennings, að lieggja fram krafta sína til þess að knýja frarn friðinn. — Roosevelt fór hörðlum gagmýri o ðum um „himn svo kallaða friðarsamning“, sem Einkaskeyti frú fréttaritám Alpýrhibjadsins í Kaupm.höfn. Kauþmannahöín í morguin. Mikl'a athygli og umtal hefir það vakið síðustu daga, hv-erja afstöðu Frakkar muni taka kröf- um Hitliers um aukinn vígbúmað Þjóðverja. Nú hafa Fngkkar. neituc afi fall- ast á pessftr kröfur, en hafa pó jafnframt látifi í Ijós óánœgfu sína yfip pessari tillögu Hitler\s„ ad rík- kt geri meó sér samninga um pctfi., afi rqZiqst ekki hvort á am>• afi, og eins þeirri uppástungu hans, að alþjóðlegt eftirlit verði háft með vigbúnaði ríkja í Ev- rópu. Fmkkar benclct á pafi, afi. ef kröfum Hitlers tjrfii fullnœgt, mijndi. Þýzkaland hafa fasta'n her mec\ pmm. hundrufi pásundum gerður var 1919, og bætti því við, að við stofnun þjóðabanda- iagsins hafi þess gætt mjög, að leiðtogarnir beitti stiórnmála- áhrifum til þess að hagnast á því, hver fyrix sína þjóð, ef ekki sjálfjr persónulega, og frá byrjun hafi eiginhagsmuniabarátta þjóða- fuiltrúa og valdastreita háð starf- semi bandalagsins. — Stefinu Bandarikjastjórnar kvað hann héðan í flrá v-era að vera á móti því, að vopnavaidi sé nokkru siMni og nokkurs staðar nieitt til þess að leiða deilumál tii lykta. Forsejánn .kvaðst þess fullviss, að 9/ip hlutar þjóðanma vildu afvopn- un, -en að- eiins Vio hlutinn óttast svo mjög afleiðingar afvopnunar, að hanin fylgdi að málum hinum fáu lieiðtogum, sem ekkert vakir fyrir amiað en landvininingar á kostnað nágrainnaþjóðanina, og til þessa hiefir með ýmiskonar vafn- ingum og óhieilindum, tekist að koma í veg fyrir, að afvopnun næði fram að ganga. Hvatti for- setinn að lokum alla til þess, áð viuna að því, að breytt yrði tii, og hætt að fela forsjá mála ríkis- stjórnum, sem vilja ófrið, en í þeirra stað eiga þeir að stjórna sem í isanntóika séu fulltrúar ai- menniings og vinir friðaráns. hermamm, — auk árásariiðs Naz- ista og alilis konar félaga sem fcend ieru við íþróttir, en æfð í hernaðarskyni. Frakkar segja, að þetta sé þvert á móti anda og áfcvæðum þeirrar samþyktar sem gerðar hafa vérið um afvopnun í Genf . 'Hinsvegar kv-eðast Frafckar fúsir til þess, að ræða þessi mál við þau rífci, sem áhuga hafi á af- vopnun. Frakfcar bjóðast þó til að gerla ýmsar mikilvægar tilslafcanir með vissum skilyröum. Þeir bjóóast til pess, — ef önnur riki vilja gera slíkt h;ið sama, — afi> leggja nifign helmingmn .nf petm hluta flngvélaflotans ,s.em œtlafiur er til pess, afi varpa nifiur spnengi- kúhrn. Hermt er í fregnum, sem þó FRAKKAR NEITA AÐ FALLAST A KROF- UR HITLERS UM VÍGBÚNAÐ. Bretar standa á bak við Frakka BANDARÍKIN AUKA GNN FLOTA SINN Normandie í morgun. FÚ. Þiegar Bandaríkjaþingið kemur saman, mun flbtamálaráðherrainn Leggja fram kröfu um fjárveit- ingu, er nemur 100 milljóinum dollara til aukningar og endur- bóta á herflota Bandaríkjanina. Lindbergh gefur flugvél sina. Einkaskeyti frá frétktrittírg Alpýfiublqfislns í Kaupmgnmhöfn. Kaupmalanahöfin í morguin. Frá New York er símað, að Lindbergh hafi giefið náttúru- gripasafni Bandaríkjanna flugvél þá, sem hann stýrði í hringflug- jnu í sumar. STAMPEN NflR S4MNING1R VH LfijJNl- RJÖR ENSKRA NAHMUNNI Normandie i morgun. FÚ. . Fulltrúafundur námumaninasam- bandsinis enska var haidihn í gær í London, til þess að ræða skýrslu stjórnarnefindarinniar um viðræður hennar við MacDoiniald forsætis- ráðberra og atvinnumálaráöherr- ann um allsherjar launakerfi fyrir allar námur í landinu. SKIP STRANDAR Normandie í morgun. FÚ. Franskt gufusfcip strandaði í þoku á jóladaginn, en sfcipshöfnin bjargaðist, og er skipið nú aiveg sofckið í isjó. Þá varð skipsstrand í gær sfcamt frá Oporto, og vax þáð portúgalst skip. Skipshöfn- inni, 34 manns, varð bjargað, en skipið er talið ónýtt. .SKRÝHSLIÐ' VIR HdRfiORMDR Normandie í morgun. FÚ. iSkrimsli það, er sagt var frá á dögunum að sést hefði í fenjum á Italíu, hefir reynst að vera stærðar höggormur, 15—20 feta langur, af tegund, sem efcki hefir áður þekst í ítalíu. Honum hefir nú verið náð og hanm drepinn, og telja dýrafræðingar að hann muni vera um 100 ára gamall. Þá hafa fundist leyfar af mam- mutdýri nálægt Irfcutsk í SibeilLU, með þeim stærstu sem fundist hafa. eru enn óstaðfiestar opimberlega', áð Sir John Simon, utanrikis- máLaráðherra Bretjaí, |og Hymans utanríkismálaráðherra Bielga sé kunnugt um svar Frakka til Hitl- ers og hafi fallist í öllum aðail- atríðum á þá afstöðu, isem franska stjórnin hefir tekið tíl málsins. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.