Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 17 VIÐSKIPTI Bókin um íslensk fyrir- tæki 1997komin út NÝLEGA kom út bókin íslensk fyrir- tæki 1997. Bókin skiptist nú í tvær bækur í stað einnar áður, fyrirtækja- skrá og vöru- og þjónustuskrá. Hún kemur jafnframt út í hörðum kili. Algjör uppstokkun hefur orðið á bókinni. Við endurhönnun á henni var lögð áhersla á að gera allar upplýsingar ítarlegri en áður, fram- setningu þeirra skýrari, notkun auð- veldari og heildarsvipinn betri. Danska uppflettiritið Kraks var haft til hliðsjónar við endurskoðun á bók- inni en það er eitt fullkomnasta upp- Víðtækar breytingar í fjarmálum Astralíu Canberra. Reuter. ÁSTRALSKI fjármálaráð- herrann, Peter Costello, hefur skýrt frá umfangsmestu breytingum í fjármálum Ástr- alíu síðan 1983 og verður slakað á höftum á samruna banka og líftryggingafyrir- tækja og samruna erlendra aðila og innlendra banka. Costello leyfði þó ekki sam- runa fjögurra stærstu banka Ástralíu - National Australia Bank, Westpac Banking Corp., Australia & New Zea- land Banking Group og Commonwealth Bank of Australia. „Það mál verður skoðað þegar ríkisstjórnin hefur sannfært sig um að sam- keppni nýrra og ráðsettari aðila í fjármálalífinu hafi auk- izt nógu mikið til að hægt sé að taka slíkan samruna til greina," sagði Costello. Hann tók einnig fram að ef fjármálakerfi Ástralíu kæmist í hendur útlendinga mundi það bijóta í bága við þjóðarhagsmuni. Costello lét þessi orð falla í tilefni af því að nefnd, sem falið var að rannsaka fjár- málakerfi Ástralíu, skilaði skýrslu, þar sem stungið var upp á mestu breytingum í fjár- málalífi Ástralíu síðan 1983, þegar erlendum bönkum var leyft að starfa í Ástralíu. Ársgömul ríkisstjórn íhaldsmanna fyrirskipaði rannsóknina í júní í fyrra til að stuðla að aukinni sam- keppni. ABC fréttir á alnetinu Los Angeles. Reuter. WALT DISNEY-fyrirtækið vill hagnast á vinsældum al- netsins og hefur skýrt frá því að ABC-fréttadeildin muni hleypa af stokkunum beintengdri fréttaþjónustu allan sólarhringinn síðar í þessum mánuði í samvinnu við Ámerica Online, Netscape Communications og Starwave. Innbrot í AetiveX San Francisco. Reuter. SUN Microsystems hefur sýnt galla á öryggislæsingu ActiveX tækni Microsoft, sem getur gert tölvuþijótum kleift að bijótast inn í fjár- málakerfi tölvunotenda. flettirit af þessu tagi í heiminum, að því er segir í frétt. Fyrirtækjaskráin er mun ítarlegri en áður. Fjöldi fyrirtækja eykst og grunnupplýsingar eru meiri þannig að auk nafns, heimilisfangs, póst- númers, kennitölu og símanúmers, bætast við faxnúmer, starfsmanna- fjöldi, stofnár og tilvísun í vöru- og þjónustuskrá. Skráin var fyrst og fremst endur- hönnuð með þá í huga sem eru að leita að vöru- eða þjónustu. Vöru- og þjónustuflokkum var því fjölgað um rúmlega 100% og eru þeir nú liðlega 2.800. Til að mæta sívaxandi samskiptum íslenskra fyrirtækja við útlönd eru jafnframt allar helstu upplýsingar í vöru- og þjónustu- flokkunum þýddar yfir á dönsku, ensku og þýsku. Bókin er jafnframt til í tölvutæku formi. Þar er hægt að velja mark- hópa og vinna úr ýmsum öðrum upplýsingum varðandi fyrirtæki. Forritið er auk þess einkar hentugt fyrir útprentanir límmiða og nafna- lista. BERGHILDUR Erla Bernharðsdóttir og Unnur Hjartardóttir með eintök af bókinni íslensk fyrirtæki. Olís buðin er flutt í Ármúlann Olís búöin er flutt af Vagnhöfðanum og hefur opnað aftur í Ármúla 7 - ný og betri búð með mikið vöruúrval fyrir fyrirtæki og einstaklinga af öllum stærðum og gerðum. Super Ser gasofn Tilboð: 11.000 Verð áður: 16.700 Char-Broil 7000 gasgrill með hliðarbrennara Tilboð: 18.900 Verð áður: 25.900 Char-Broil 5000 gasgrili með hliðarbrennara Tilboð: I3.9OO Verð áður: 18.900 Char-Broil 5000 gasgrill Tilboð: 10.900 Verð áður: 14.900 Mikið úrval af vörum fýrir fyrírtæki, heimili og sumarbústaði. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum. Þurrkupappír Þurrkupappír Mini-12 í pakka Midi-6 i pakka Tilboð: 1.398 Tilboð: I.89O Verð áður: 1.740 Verð áður: 2.723 niuiu OPIÐ föstud. 11. apríl: 9-19, laugard. 12. og sunnud. 13. apríl: 10-17. Ármúta 7 • Simi 588 3366 • Símbréf 588 3367 QOTT FÓLK / SlA -675
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.