Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 33 FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 10. apríl. VERÐ HREVF. NEW YORK DowJones Ind 6565,0 i 0,5% S&PComposite 760,0 i 0,7% Allied Signal Inc 70,3 i 1,1% AluminCoof Amer... 67,6 t 1,9% Amer Express Co 59,9 i 1,8% AT & T Corp 34,3 i 0,4% 3ethlehem Steel 8,1 - 0,0% 3oeing Co 101,8 - 0,0% Saterpillarlnc 77,8 i 1,0% Shevron Corp 64,6 i 1,3% 3oca Cola Co 57,4 í 1,1% Walt DisneyCo 74,6 t 1.4% Du Pont 103,1 i 2,1% Eastman KodakCo... 76,9 i 1.1% Exxon Corp 103,1 i 1,1% Gen Electric Co 101,5 i 0,6% Gen Motors Corp 54,9 t 1,2% Goodyear 51,4 J 0,2% Intl Bus Machine 134,4 i 0,6% Intl Paper 40,8 j 0,9% McDonalds Corp 49,5 i 0,3% Merck & Co Inc 83,6 j 2,3% Minnesota Mining.... 83,3 i 0,4% Morgan J P &Co 98,3 i 2,4% Philip Morris 115,1 j 1,2% Procter&Gamble 119,0 - 0,0% Sears Roebuck 48,0 í 5,4% Texaco Inc 106,3 l 0,6% Union CarbideCp 43,5 t 1,5% United Tech 75,0 t 0,2% Westinghouse Elec.. 17,9 i 0,7% Woolworth Corp 22,0 i 2,2% AppleComputer 2390,0 i 2,4% CompaqComputer.. 78,5 í 2,5% Chase Manhattan .... 94,6 { 2,1% ChryslerCorp 29,9 t 0.8% Citicorp 111.0 i 2,2% Digital Equipment 25,8 i 2,4% Ford MotorCo 33,1 t 1,5% Hewlett Packard 51,9 i 2,6% LONDON FTSE 100 Index 0,0 i 100 % Barclays Bank 1050,0 i 1,2% British Airways 654,5 t 2,3% British Petroleum 63,4 t 0,3% BritishTelecom 875,0 i 0,6% Glaxo Wellcome 1109,0 t 2,4% Grand Metrop 500,0 t 2,4% Marks & Spencer 492,0 - 0,0% Pearson 740,5 t 0,1% Royal & Sun All 437,5 i 1.2% ShellTran&Trad 1054,0 j 0,2% EMI Group 1145,0 i 1,5% Unilever 1561,0 j 2,1% FRANKFURT DT Aktien Index 3352,6 i 0,4% Adidas AG 182,5 t 2,0% Allianz AG hldg 3170,0 i 0,8% BASFAG 65,8 i 0,3% Bay Mot Werke 1439,0 j 2,6% Commerzbank AG.... 46,0 i 1,0% Daimler-Benz 130,7 t 0,5% Deutsche Bank AG... 89,7 i 1,0% DresdnerBank 57,9 í 1,3% FPB Holdings AG 318,0 t 0.3% Hoechst AG 68,7 i 0,1% Karstadt AG 526,5 i 1,4% Lufthansa 21.9 i 2,2% MANAG 464,5 i 0.4% Mannesmann 645,5 t 0,2% IG Farben Liquid 1,9 1 2,1% Preussag LW 443,5 t 0,6% Schering 170,0 j 0,6% Siemens AG 87,3 i 0.9% Thyssen AG 366,0 t 0,8% Veba AG 93,0 t 0,9% Viag AG 755,0 i 0,5% Volkswagen AG 996,0 t 5,8% TOKYO Nikkei 225 Index 17485,8 i 1.2% AsahiGlass 1070,0 i 0,9% Tky-Mitsub. bank 1760,0 1 3,8% Canon 2820,0 i 4,1% Dai-lchi Kangyo 1140,0 i 5,8% Hitachi 1120,0 i 0,9% Japan Airlines 450,0 - 0.0% Matsushita E IND 1980,0 t 0,5% Mitsubishi HVY 811,0 i 0,1% Mitsui 901,0 í 1,2% Nec 1510,0 j 0,7% Nikon 1830,0 J 3,2% Pioneer Elect 2240,0 j 0,9% Sanyo Elec 448,0 i 0,4% Sharp 1540,0 - 0,0% Sony 9050,0 i 0,5% Sumitomo Bank 1190,0 i 4,8% Toyota Motor 3370,0 i 2,0% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 154,2 t 0,1% Novo Nordisk 670,0 i 1,9% FinansGefion 137,0 i 1,4% Den Danske Bank... 548,0 i 0,2% Sophus Berend B .... 825,0 J 0,2% ISS Int.Serv.Syst 195,0 i 1,0% Danisco 397,0 i 0,8% Unidanmark 338,0 i 2,9% DS Svendborg 280000,0 j 6,3% Carlsberg A 383,0 i 1,0% DS1912 B 190400,0 j 3,5% Jyske Bank 510,0 j 0,3% OSLÓ OsloTotal Index 1070,6 J 0,3% Norsk Hydro 328,5 i 1,4% Bergesen B 142.5 i 1,0% Hafslund B 40.5 i 1.2% KvaernerA 339,5 i 0,1% Saga Petroleum B.... 104,0 - 0,0% OrklaB 511,0 - 0,0% Elkem 127,0 i 0,4% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2646,7 t 0,3% Astra AB 347,5 t 1,8% Electrolux 76,5 t 4,9% EricsonTelefon 68,0 i 9,3% ABBABA 870,0 j 1,2% Sandvik A 29,0 i 3,3% VolvoA25SEK 44,0 - 0.0% Svensk Handelsb .... 55,5 - 0,0% Stora Kopparberg.... 100,5 1 1,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DmJones Aðalfundiir Hins ís- lenska þjóðvinafélags AÐALFUNDUR Hins íslenska þjóðvinafélags var haldinn í fund- arsal Alþingis í Alþingishúsinu þriðjudaginn 18. mars. Olafur G. Einarsson, forseti Alþingis, setti fundinn og stjórnaði honum. Sr. Hjálmar Jónsson alþingismaður var fundarritari. Jóhannes Halldórsson, forseti félagsins, sat fundinn af þess hálfu. Hann gerði í stuttu máli grein fyrir félaginu og störfum þess frá síðasta aðalfundi. „Meginstarf félagsins var að halda áfram útgáfu ársritanna Alman- aks og Andvara sem komu fyrst út árið 1874. Gunnar Stefánsson dagskrárfulltrúi er ritstjóri And- vara. Forseti félagsins gerði síðan grein fyrir reikningum þess árin 1994 og 1995,“ segir í fréttatil- kynningu. Stjórn félagsins var endurkjörin til næstu tveggja ára. Hana skipa: Jóhannes Halldórsson cand. mag., forseti, dr. Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Stofn- unar Árna Magnússonar, varafor- seti, dr. Guðrún Kvaran orðabók- arritstjóri, Heimir Þorlejfsson menntaskólakennari og Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður. Endurskoðendur voru endurkjörn- ir: Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra og Ólafur Ólafsson, fyrr- verandi varaskrifstofustjóri Al- þingis. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10.4. 1997 Hæsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 69 60 68 2.331 158.088 Blálanga 74 74 74 1.043 77.182 Gellur 286 278 280 152 42.536 Grálúða 180 180 180 20.390 3.670.200 Hlýri 133 102 123 444 54.739 Karfi 80 65 76 6.432 489.919 Keila 30 30 30 26 780 Langa 99 76 94 530 49.986 Langhali 10 10 10 193 1.930 Langlúra 110 70 107 1.026 110.060 Lúða 570 300 524 191 100.153 Rauðmagi 259 65 71 272 19.426 Sandkoli 60 50 60 7.738 464.080 Skarkoli 145 84 116 2.408 280.168 Skata 140 90 115 696 79.840 Skrápflúra 48 48 48 35.338 1.696.224 Skötuselur 200 150 197 556 109.760 Steinbítur 126 70 112 7.948 892.971 Sólkoli 173 110 143 1.099 156.786 Tindaskata 10 10 10 450 4.500 Ufsi 66 30 59 7.548 448.578 Undirmálsfiskur 90 79 88 2.900 254.423 Ýsa 155 65 106 12.033 1.273.160 Þorskur 130 50 110 48.393 5.324.757 Samtals 98 160.137 15.760.245 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 102 102 102 38 3.876 Keila 30 30 30 26 780 Skarkoli 115 115 115 51 5.865 Undirmálsfiskur 90 90 90 2.283 205.470 Ýsa 135 135 135 96 12,960 Þorskur 105 70 100 4.684 469.899 Samtals 97 7.178 698.850 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 74 74 74 982 72.668 Karfi 77 68 76 5.700 433.200 Skarkoli 96 96 96 242 23.232 Steinbítur 84 70 73 917 66.501 Ýsa 101 96 98 7.354 718.118 Þorskur 130 89 108 14.581 1.576.789 Samtals 97 29.776 2.890.508 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 74 74 74 61 4.514 Grálúða 180 180 180 20.390 3.670.200 Hlýri 114 114 114 165 18.810 Langhali 10 10 10 193 1.930 Skata 126 100 104 160 16.650 Samtals 177 20.969 3.712.104 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 133 133 133 241 32.053 Steinbítur 81 81 81 372 30.132 Undirmálsfiskur 79 79 79 582 45.978 Vsa 155 155 155 674 104.470 Þorskur 107 90 101 2.478 249.708 Samtals 106 4.347 462.341 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Rauðmagi 259 65 71 272 19.426 Skarkoli 84 84 84 191 16.044 Ufsi 57 57 57 1.647 93.879 Þorskur 88 50 84 387 32.462 Samtals 65 2.497 161.811 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 69 60 68 2.331 158.088 Karfi 80 65 77 614 47.303 Langa 99 99 99 422 41.778 Langlúra 70 70 70 70 4.900 Lúða 560 560 560 126 70.560 Sandkoli 50 50 50 20 1.000 Skata 140 140 140 299 41.860 Skötuselur 200 150 199 346 68.750 Steinbítur 126 100 120 4.171 501.146 Sólkoli 150 150 150 39 5.850 Tindaskata 10 10 10 450 4.500 Ufsi 66 30 59 4.332 256.844 Undirmálsfiskur 85 85 85 35 2.975 Ýsa 130 65 118 3.106 365.700 Þorskur 120 95 112 10.335 1.157.830 Samtals 102 26.696 2.729.085 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Skata 90 90 90 237 21.330 Ufsi 63 45 58 151 8.686 Þorskur 124 74 115 14.170 1.622.890 Samtals 114 14.558 1.652.906 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 80 80 80 106 8.480 Langa 76 76 76 108 8.208 Langlúra 110 110 110 956 105.160 Lúða 443 443 443 51 22.593 Sandkoli 60 60 60 7.718 463.080 Skarkoli 145 128 128 1.552 199.199 Skrápflúra 48 48 48 35.338 1.696.224 Skötuselur 195 195 195 198 38.610 Steinbítur 119 119 119 2.195 261.205 Sólkoli 165 138 148 621 91.747 63 63 63 1.413 89.019 Ýsa 126 73 102 337 34.468 124 97 123 1.746 214.339 Samtals 62 52.339 3.232.332 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Gellur 286 278 280 152 42.536 Skarkoli 100 96 97 109 10.580 Sólkoli 173 173 173 173 29.929 Samtals 191 434 83.044 HÖFN Karfi 78 78 78 12 936 Lúða 570 300 500 14 7.000 Skötuselur 200 200 200 12 2.400 Steinbítur 116 116 116 293 33.988 Ufsi 30 30 30 5 150 Ýsa 95 70 80 466 37.443 Þorskur 70 70 70 12 840 Samtals 102 814 82.757 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 96 96 96 263 26.248 Sólkoli 110 110 110 266 29.260 Samtals 103 529 54.508 Söfnunarkúlumar þjóf- og baraheldar í KJÖLFAR þess hörmulega at- burðar sem varð í Svíþjóð um síð- ustu helgi er tveir bræður krömd- ust til bana í blaðagámi hefur orð- ið umræða um það hvort möguleiki sé á slíku slysi hérlendis og hvern- ig megi forða því. Þetta kemur framj fréttatilkynningu frá Banda- lagi íslenskra Skáta. „Þjóðþrif, sem er söfnunartæki skátahreyfingarinnar, er með söfn- unarkúlur fyrir einnota drykkjar- umbúðir víða um Stór-Reykja- víkursvæðið sem almenningur los- ar umbúðir í. I þessari umræðu hefur verið spurt hvort möguleiki sé á samsvarandi slysi í söfnunar- kúlunum. Þessar appelsinugulu kúlur eru vel þekktar og flestir vita um tilgang þeirra. Um langan tíma hefur það verið mikið vanda- mál að miklu er stolið úr kúlunum og hafa margir verið staðnir að verki við þá iðju, einnig fullorðið fólk sem farið hefur á milli kúln- anna á bifreiðum. Þá höfum við margsinnis staðið börn að því að neyta allra bragða við að ná um- búðunum upp úr kúlunum en oft- ast ná þau ekki miklu í einu og vinna ekki að þessu á skipulagðan hátt. En það hefur gerst að við þessa iðju hefur barn troðið sér niður í kúlu og við höfum þurft að aðstoða börn við að komast upp úr kúlunum og það meira að segja fyrir utan höfuðstöðvar skáta- hreyfingarinnar við Snorrabraut. Til að fyrirbyggja stuld úr kúlum og jafnframt að tryggja að börn komist ekki niður í kúlurnar var brugðið á það ráð fyrir nokkru að setja tvo plaststúta á allar söfnun- arkúlur og eiga þær nú að vera bæði þjóf- og bamheldar. Hinum tveimur götunum var lokað vand- lega. Kúlurnar þjóna eftir sem áður upphaflegum tilgangi sínum; að vera söfnunarílát fyrir einnota drykkjarumbúðir og eru allir hvatt- ir til að nota þær þannig og styrkja æskulýðsstarf í leiðinni“. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. feb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.