Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sínii DIGITAL LAUGAVEGI 94 ‘551 6500 /DD/ í öllum sölum UNDIR FOLSKU FLAGGI Devil's Own k SV. MBL ÓHT. Rás 2 Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alan J. Pakula leikstýrir ’myndinni af öryggi.“ -Í|ichard Schickel - TIME MAGAZINE Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist af frammistöðu þeirra. David Ansen - NEWSWEEK Frábær frammistaða þjá Pitt og sérstaklega hjá Ford. Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“ f Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. b.i. 14 ára Cuba Gooding jr. hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki. ★★★ Mbl ★ ★★ 1/2 X-K> ★ ★★★ FM957 ★ ★★rós2 1® Zjifce-y iMAéuií-e- /DD/ Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.05 og 11.30 Stjörnubíóli'nan: Nýr Devil's Own SÍMALEIKUR Glæsilegir vinningar S: 904 1065 Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna Aftur til fortíðar BÍÓHÖLLIN sýnir ævintýramyndina Aftur til fortíðar eða „A Kid in King Arthur’s Court“. Ferð táningsins Calvin Fuller frá 20. aldar Kaliforníu til miðaldar Englands er í raun mistökum að þakka. Galdramanninn Merlín vantar hugrakkan riddara til að bjarga vini sínum Arthúr (Joss Ackland). En það sem Merlin fær er táningurinn Calvin Fuller. Galdramaðurinn verður fyrir vonbrigðum en leiðbeinir samt Calvin í því að sannfæra Art- húr um sitt eigið ágæti þannig að konungs- dæmi hans, Camelot, nái að bjargast. Honum verður að takast það annars kemst hann ekki aftur heim. Calvin tekur á honum stóra sínum og tekst ATRIÐI úr Aftur til fortíðar. að breyta sér í riddara og verður um leið ást- fanginn af 14 ára dóttur Arhúrs, prinsessunni Katey. Þegar hinn illi Belasco (Art Malik) rændi prinsessunni lendir Calvin í miklum vandræðum sem enginn annar en hann getur leyst. SMmíÚm. AtAfBÍÓIEI A4AfBÍÓi NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL DIGtTAL Loksins er hún komin, kvikmynd danska Óskarsverðlaunahafans Bille August eftir hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri hennar. Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál ogmagnað sögusvi^. Aðalhlutverk: Julia Ormond (Legends of the Fall, Sabrina), Gabriel Byrne (The Usual Suspects), Richard Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howard's End). Leikstjóri: Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna). Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. IlJjDIGiTAL fe * * ir MUNIPDAl- MATÍULEIKFÖNGIN í BARNAGA- MANÖSKJUNUM HJÁ Sýnd kl. 5 og 7. [ksFjy m c KOSTULEG KVIKINDI oj o ★★★ Ó. H. Rás 2 ★★★ A.E.HP Ú.D DV Þ. ó. By Igjan ’ 'JBf 1 /2 A. Þ. Vikcra •★6 . J. Bylgjan * ■★a. E.Helgarpó I vr rry jruy Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX Sýnd kl. 9 og 11.20. B.l. 16. ■fí A BERND EICHIHGER PrDducllon. A BILLE AUGUST Fllm LESIÐ í snjóinn Julia Ormond Gabriel Byrne Richard Harris ^feOIVIILLH O ,orn ,orl< Senseof Stórkostlegt handrit, stórkostleg leik- stjórn, stórkostleg kvikmyndatako" „Fróbær" „Yfirnóttúrulega góð" Bladadónwr IICICRl SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sambíóin frumsýna Lesið í snjóinn SAMBÍÓIN hafa tekið- til sýninga dansk- amerísku stórmyndina Lesið í snjóinn eða „Smilla’s sense of snow“ eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er gerð eftir hinni heims- þekktu metsölubók danska rithöfunarins Peter Höeg og leikstjórinn er landi hans, Óskars- verðlaunahafinn, Billie August. 'Lesið í snjóinn segir af stærðfræðingnum og jöklasérfræðingnum Smillu sem búsett er í Kaupmannahöfn. Smilla ólst upp hjá móður ' sinni á Grænlandi en eftir fráfall hennar hef- ur hún dvalið í heimalandi föður síns, Dan- mörku. Þar hefur Smillu ekki tekist að aðlag- ast enda vanari víðáttunum á Grænlandi og því eru nágrannarnir einu vinir hennar, vél- virkinn sem er álíka feiminn og hún sjálf og síðan grænlenski drengurinn Esajas. Dag einn finnst Esajas litli látinn. Yfirvöld telja ljóst að hann hafi dottið fyrir slysni ofan af þaki pakkhúss og málið er flokkað sem JULIA Ormond í hlutverki sínu. banaslys af öllum nema henni Smillu. Hún kann nefnilega þá list að lesa í snjóinn og af sporum drengsins ræður hún ótta og flýti, líkt og einhver hafi veitt honum eftirför. Þrátt fyrir þetta fæst lögreglan ekki til að taka upp rannsókn málsins og því verður Smilla að grípa til eigin ráða. I aðalhlutverkum eru Julia Ormond, Gabriel Byrne, Richard Harris, Robert Loggia og Vanessa Redgrave. Leikstjóri er Billie August. Collins og Spelling fagna nýj- um þáttum ► LEIKKONAN góðkunna Joan Collins sést hér ásamt sjónvarps- þáttaframleiðandanum Aaron Spelling í leikarateiti sem haldið var í tilefni af frumsýningu nýrrar sjónvarpsþáttaraðar. „Pacific Palisades“, sem sýnd er á Fox sjónvarpsstöðinni. Spelling er framleiðandi þátt- anna en Collins fer með hlutverk í þáttunum, sem gerast í auðugu úthverfi Los Angeles borgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.