Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 55 ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ 553 2075 □□ Dolbý DIGITAL * STÆHSTA TJALDffi MEÐ HX Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. EVITA Madonna Antonio Banderas THE LONG KISS GOODNIGHT Tilnefnd til Óska Hinn stórkostlegj söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 4, 6.30,9 09 11.10. Stjörnustríð 2 frumsýnd SKÍFAN ehf. kynnir kvikmyndina Stjörnustríð 2 eða „The Empire Stri- kes Back“ sem frumsýnd verður í Háskólabíói og Laugarásbíói. Þetta er önnur myndin í Stjörnu- stríðsþrennunni og verður þriðja og siðasta myndin „Return of the Jedi“ frumsýnd hér á landi mið- vikudaginn 23. apríl nk. Logi geimgengill (Mark Hamill), kafteinn Han Solo (Harrison Ford) og Leila prinsessa (Carrie Fisher) vaða enn sem fyrr eld og brennistein í bar- áttu sinni gegn hinum illu öflum Svarthöfða og er nú vettvangurinn hin ísilagða pláneta Hoth. Einstaka atriðum i myndinni hefur verið breytt án þess þó að það komi niður á söguþræði eða efnistökum hennar. Óll nútíma- þekking og tækni í kvikmynda- heiminum m.t.t. til hljóðs og mynd- ar er nýtt til hins ýtrasta til að upplifunin verði i takt við það besta MARK Hamill sem Logi geimgengill. sem gerist í nýjum kvikmyndum í dag, segir í fréttatilkynningu. ‘Bahaha ‘ROAT Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% A. 1. MM ðHT Rás 2 hkdv AEIHIP MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 16 Einar Ben opnaður í kvöld NÝR matsölustaður, Einar Ben, verður opnaður í Veltusundi 1 við Ingólfstorg í kvöld. Eigendur staðarins | eru þeir Viktor Sveinsson, J Ingvar Þórðarson og Þor- ’J móður Jónsson en þeir eru 1 allir vel þekktir af öðrum vettvangi, Viktor á og rekur Hótel Búðir, Ingvar er framkvæmdastjóri Loftk- astalans og Þormóður á og rekur Aðalstöðina og X-ið. „Þetta verður íslenskur staður með aðaláherslu á fisk og ýmsa smárétti," I sagði Viktor í samtali við | Morgunblaðið. á Opið verður alla daga vikunnar nema mánudaga og eingöngu á , kvöldin og verður matur afgreiddur þessu húsi síðustu árin sín í Reykjavík en reyndar vor- um við búnir að skíra stað- inn áður en við komumst að því. Þetta var einstök tilviljun," segir Viktor en nöfnin Geirfuglinn og Gull- foss og Geysir komu líka til greina við val á nafni. Vikt- or sagði að ástæða þess að þeir vildu opna séríslenskan stað var að þeim fannst timi til þess kominn enda væri veitingamenning hér orðin mjög þróuð og menn hafi verið mjög uppteknir af því að opna „erlenda“ staði á siðustu árum. „Við munum bjóða upp á nútíma íslenska matar- gerð sem hefur verið í þróun hér á landi á undanförnum árum.“ Morgunblaðið/Golli VIKTOR Sveinsson, Ingvar Þórðarson og Þormóður Jónsson eiga og reka Einar Ben. fram á nótt um helgar. Staðurinn heitir eftir Einari Benediktssyni skáldi. „Einar bjó í frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. 1.30, 6.45,9 og 11.20. B. i. 12 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. IMýtt í kvikmyndahúsunum J> f AISJRO^I M I mm | mm¥ I 1 ^ www.skifan.com riiHöl DIGITAL ENGU LÍKT ★ ★★1/2 HK D ★ ★★1/2 Al Mbl ★ ★★ Dagsljós ★ ★★ Rási ★ ★^★H/ •iT- V 1 n sími S51 9000 RALPH FIENNES ,/// KRISTIN f*t SCOTT THOMAS 'f JULIETTE BINOCHIE aun 2 Golden Glóbe verðlaun Tiínefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn) Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guiíd Award) THE • Besta myndin • Besti leikstjórinn • Besta leikkonan í aukahlutverki • Besta kvikmyndatakan • Besta klippingin • Besta listræna stjómunin Besta hljóðupptakan • Besta frumsamda tóniistin (Drama) estu búningamir (Englendingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJÁRVANGUR HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.