Alþýðublaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1933, Blaðsíða 4
FÖSÍUDAGlNN 29. DEZ. 1933. ALÞÝÐÐBUÐI FÖSTUDAGINN 29. DEZ. 1933. EYKJ A VÍKURFRÉTTIR Talíð pátt í aisgiýsinga samkeppni Aíþýðublaðsins. | Gamla Eié Leikfimis- kennarinn. Aiar skemtilegur gamanleik- ur og taimynd i 12 páttum. Aðalhlutverkið leikur Viva Weel, skemtilegasta og vinsælasta leikkona bana. VIDDRHENNIR HANIDA SOVÍÍ RtSSLAND Búist er við, að ininian skamms verði gerðar háværar kröíur um það í Ciuutda, að ríkisstjórnin vinni að því, að Sovét-P.ússla’nd fái sams konar viðurkenningu og Bandaríkin liafa veitt því. Há- værastar kröfur í þessíum efrtum koma vamtanlega frá vestur- fylkjunium, en í þieim fylkjum gera menn sér vonir um mikii viðiSkifti við Rússa, ef það hefst fiam, að Rússland verði viðuT- kent af Canada. Hins vegar er búiist við mótspyrnu . frá strand- fylkumum (British Columbia, Vova Sootia, New Brunswick) og Onta- rio og Qnebec. — Hvort það hefst fram, að Canada viðurkenni Sovét-Rússland, er allmiklum vafa bundið vegna ýmiss konar á- greimjngs viðskiftalegs eðlis. (UP.- KAUPHÆKKUN OQ SKATTALÆKKUN í RÚSSLANDI Nýliega var gefíln út tilskipun um það í Moskva, að hækka skyldi kaupgjöld í ýmsum iðn- greinum. Jafn framt var gefiin út önnur tilskipun, um undanþágu samyrkjubúa og einkabúa frá þvi, að þurfa að afhenda stjórn- arvöldunium þann hluta uppskeru sinnar, sem þau höfðu undanfar- ið þurft að láta af hendi. Undan- þága þessi á að giida í 10 ár fyrir samyrkjubúiin, en í fimlm. ár',fyrir einkabúin. Hjóaaefni Á aðfangadagskvöid opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Lauf- ey Þorgeirsdóttir, Njálsg. 47, óg Theódór Guðmundsson, Njálsg. 30. Á jóladag opinberuðu trúlofím sína ungfrú Oddbjörg Sigurðar- dóttir, Hverfisgötu 16, og Viggó Baldvinsson, húsgagnasmiður, Bergstaðastræti 17. Á aðfanga- dagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Vilhjálms- dóttir, Laugavegi 67, og Björn Hjálmarsson bifreiðastjóri. Á að- fangadág opinberuðu trúlofuin Sína ungfrú Katrín Júlíusdóttir, Þjórsárgötu 6, Skerjafirði, og Axei Björnsson matsveiinin. Á Þtorláksmessiu opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Wilhelmine Ty- motrie frá Leyden í HoHandi og Þorsteinn Loftsson, vélfræðimemi frá Akranesi. Slys á línnveiðaraimm ðlvi í fyrra kvöid, er línuveiðarinn ölver frá Hafnarfirði var á leið til Reykjavíkur, bilaöi stimpiliinn í véi skipsins, og slasaðist véla- maðurinn, Guðjón Þorkelsaon, þannig, að hann misti tvo fingur af annari hendi. ölver hafði lagt af stað héðian um ki. 7, en vélin bilaði er hainn var kominn á móts við Bjarna- staði á Álftanesi. Var þá kynt á þilfari, til merkis um að skipið væri í hiættu statt, og sást birt- an frá Bjarnastöðum, er þegar til- kyntu Slysavarnafélagi islamds. Hafnsögumaðurinin í Hafnarfirði varð fyrstur til skipsins, en þá var vélin komin í lag, og það úr hættu, og var snúið við til Háfnarfjarðar. Skipið er nýkeypt norðam úr Bolungavík og kom til Hafnarfj. á jóiadagskvöld. Það ætlaði til Reykjavikur til eftirlits og skoð- unar. Ftl. Slys á jóladaaskvöld í gærkveldi var lögnegiunmi til- kynt um bifmeiðarslys, er varð á jóladagskvöld. Varð kona, Svan- hvít Kristjánsdóttir, til heimiiis í Þinghoitsistræti 22, fyrir bifreið á horni Garðastrætis og Túmgötu og brotnaði mjaðmagrind koinumn- ar. Bifr.stj. tók konuna og flutti hana í sjúkrahús. Nánari atvik að slysinu eru enn ekki kunm, því að málið er í rannsókn. Slys á toyara Togarinn' Belgaum kom hingað i gær með slasaðan manm, Martin Grimsson. Hafð ihamn mist fram- an af fingri. Átengislagabrot á Sigl íLði Samkvæmt skeyti frá fréttarit- ara Alþýðublaðsins á Siglufirði gerði lögrieglan húsr,anin:sókn í gærkveldi hjá Jðni Jóhamniessyni> Hvanneyjargötu 2, og famn hjá honum áfengi. Enn fremur gerði hún húsramnsókn hjá Ragnari Jó- hannes'syini bónda, og fundust þar bruggunartæki. Báðir menmirnir bfða dóms. Danzleikur K. K. á gamlárskveld hefst kl. 10 í K. R.-húsinu. Ein af beztu 8 manna hljómsveitum bæjarims spilar. — Aðgöngumiðasiala er nú þegar byrjuð í Haratdarbúð og hjá Guðm. Óiafssyni, Vesturg. 24. Er vissara að tryggja sér að- gang í ijínm. Þórarinn Guðmundsson frá Ánamaustum sðtti bát sam- vinmuútgerðiarfélagiamma á Eski- firði til Danmörku eins og sagt yar fráj í bllaðjlnu í gær. Var hamn 10 daga á iieiðinni. Þórarimin verð- ur ekki skipstjóri á bátnum. I DAG ___ i Næturlæknir er í nótt Kjartam Ólafsson. Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður e|r í «nótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti 0—2 stig. Djúp lægð er suðvestur af Reykjauesi á hægri hreyfingu norður eftir. I3tl.it: Austan stormur í dag og úrkomuiaust, en snýst sennilega í suðurátt og lygniir í nótt. Útva'rpið: Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónletkar Kl. 19,10: Veður- fnegnir. Kl. 19,25: Erindi Búnað- arfélagsins: Búnaðarafkomain 1933 (Bjarni Ásgeirsson). Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Kvöldvaka. Stjórnarkosning stendur yfír í Sjómaninafélagiuu og liiggja atkvæðaseðlar frammi í skrif'Stofu félagsinis í Mjólkurfé- lagshúsinu. Eru félagsmenm beðnir að koma þangað og neyta at- kvæðisréttar síns. Mæðrastyrksnefodin hefir upplýsingaskrifstofu opna á mánudagskvöldum og fimtu- dagskvöldum kl. 8—10 í Þing- holtsstræti 18, niðri. Bæj rrstjórnarkosningarnar á Akureyri fara fram 16. janúar eins og á isafirði og i Hafnar- fírði. Hjá’parstðð Liknar fytír berklaveika, Bárugötu 2 (gengið imn frá Garðastr. 3. dyr t v.). Læknirimn viðstaddur mánu- daga og miðvikudaga kl. 3—4 og föstudaga kl. 5—6. Ungbarnavernd Líknar, Bárugötu 2 (gengið inm frá Garðastr. 1. dyr t. v.). Læknirinm viðstaddur fimtud. og föstud. kl. 3—4. Kvöldvaka útvarpsfns í kvöld. Dagskrá hennar er: Erindi um skáldkionuna Jakobilnu Johnson: Aðalbjörg Johnson. Upplestur: Friðfinnur Guðjómssom. Upplestur: Or Bakkusi konungi eftir Jack London: Síra Knútur Artngríms- sion. isienzk sömglög. Hvalflykki mikið rak á Gaulverjabæjarreka fyrir Lofts'Staðasandi um viku fyr- ir jól. Vegna rotnumar er ilt að greina af hvaða hvaltegund þetta muni vera, -en þykir líkast s,létt- bak. Einnig er ilt að áætla stærð, en eftir beinastærð hyggja mernrn hann hafa verið 50—70 álina lang- an. Hvalurimn virðist lítt nýtur, en mokkrar þjóttur flytja rnann þó heim til sín siem bræðsiu, eða sem skepnufóður. FU. Mannhvaifið í Hafnarfirði f gær var enn leitað að Sigur- laugi Sigfinnssymi, er hvairí héðan, á Þorláksdag. Kafari var fenginm frá Reykjavik, og 'enn friemur va.r siætt með lóðum um 'höfnina, en árangurslaust. Leitinmi er haidið ' áfram. FO. Kjiir ð líanpfuMtnm Sjómannafélag Reykjavfkur samþykti á fundi 27. okt. 1933 að launakjör á iínugufubátum næst komiamdi vetrarver'tíð við saltfíiskveiðar séu þau sömu og giltu síðast iiðna vetrarvertíð, og heimilast félagsmönnum að lög- skrást fyrir eftir faraindi kjör: Hásietar: Mánaðarkaup kr. 214,- 00, fritt fæði. Matsveinn: Mámað- arkaup kr. 281,00, fritt fæð,i. Að- sioðarmaður í vél kr. 390,00, frítt fæðj. Ifásetar, matsveinn og stýri- maðíur fái auk mánaðarkaupsins alt lýsi úr tísiki þeim, er veiðiist á skipið, er þeir sjálfir 'hafa full umráð yfir til að selja og skiftist jafnt á milili þeirra andvirði þesis. Enn fiiemur fái sömu memu amd- vjrði 1/2 götu, sem hirt er, að frá dnegnum umbúðum. Eilnmig skal framfyligt þeim rieglum, sem um getur í 9.—12. gr. sammimgs frá 14. fiebr. 1931. Enm fiiemur heimilast félags- mönnum að leigja línugufubáta til saltfiskveiða eftir sömu reglum, er giltu frá félagsins hálfu 1931, ef ekki er fáaniiegt að lögskrást fyrir ofanskráð kjör, í samráði við stjórn félagsins. Reykjavík, 29. diez. 1933. Stjóm Sjómonji'ifél. Rvíkur. Börnin frá Viðigerði. 1 er saga eftir Gunma'r M. Magn- ússon, keninara við Austurbæjar skólaníi í Rieykjavík. Sagain skift- jist í 15 kaiia,: I. Strákurinn frá Reykjavík. II. Kristján (það er strákurinm frá Reykjavík) lýsir út- Jendilngum. III. Framsarasaga. IV. Fráfærurnar,. V. Loftkastaliar smal- anma, VI. Bláa rcindin, VII. Undra- landið, VIII. Æfintýraþrá Stjána, IX. Kveðjudagurinm mikli, X. Burtförim, XI. Á hafinu, XII. Landsýn, XIII. Fyrsti dagur- inn í Ameriku, XIV. Til græinu skóganma og XV. Laindmemarmir. Unglinigar mumu lesa bók þessa sér tiT gamans. Höfundur er gjörhugull og getur sagt vel frá. Letrið er allgott. Þægilegt er fyrir ungiimgaina að sjá svo oft gtieina- skil og kaflaskiftiu Máilið á bókinni gæti veifið vandaðra og frásögn mokkru mett- ari. Margs kona'r skekkjur eru ailvíða. Athuga þarf í næstu út- gáfu kfki og fingur. Ný|a Mó mm Caralcade. Amerísk tal- og|hljóm-kvik' mynd í 12 þáttum sairkvæmt leikriti eftir Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: / Ciana Wynyand og Clive Brook. Göfug mannssál þolir hvets- kyns sorgir og andstreymi án þess að spillast; það er boðskapurinn, sem þessi töfrandi mynd fiytur. Leiðinliegt er, að höfúndur skyldi missa Stjána litla svo svip lega út úr poka tilverunnar þanna i henni Ameríku. Þökk sé höfundi fyrir ágæti bókarinnar. H. J. Gamla árið endið þið bezt með pví að fá gott í matinn fsá KjðtMð Beykjavlbur, Vesturgötu 15. Sími 4769, 350 kg. af nýjum eplum seljast nú á 50 anra % kg. í heilum kössum á 16 kr. kassinn. Verziunin Lðgberg, Hoitsgötu 1. Sími 2044, Gott hangikjöt nýkomið Verzlanin Kjöt & Fiskur. V V\* W VN" W* W h Félag róttækra háskólastðdenta Nýjársdanzleikur í Oddfellow- höllinni kl. 10 á gamlárskvöld. Öllum stúdentum er heimill aðgangur, á meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir í háskólanum í dag kl. 5—7 og á morgun, 30, dez., kl. 5—7. MT Krakkar! Fálkinn kemnr út f fyrramáiið! "pf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.