Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 1
LÁUÖARDÁGINN 30. DEZ. 1933, XV. ÁRGANGUR. 58. TÖLUBLAÐ RITSTJÓ8I: F. R. VALÐBMARSSOH DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN BÆGBLABSa Sseraur &t atla virka daga kl. 3 — 4 siCdegls. Askriftagjald kr. 2,00 A mánuði — kr. S.OO fyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABif) kemur út a hverjnm miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5.00 á ari. I pvi blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÖRN OO AFGREIÐSÍ.A S\lpýBú- blaðsiíis er vi« Kverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4800- afgreiSsla og auglýsingar. 4901: ritstjóra (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilnjálmur 3. Vilhjélmsson, blaðamaður (heima), Magnðs Ásgelrssoa, blaöamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. rítstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- ög auglýslngastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. immm ktuiibii Nýjársdag 2 sýningar (kU 2V2 og .kl. 0. •# *&*$%< „Maður oglkona^Vgj Alþýðusjónleikur i 5 þáttum. Aðgöngumiðasala fyrir báðar sýn- ingar á morgun frá kl. 2—5 og á nýjársdag, frá kl. 10 f. h, simi 3191 f skilnaðiir ihaildsins æjarsfjórn: Engtn bæjarútgerð s«miat\iimtimmmmmmammmmsBmmmmmmmmmm»\ n^ufiii Enqiii aukin atvinna Enqln lækkun á qasl ¦¦¦¦¦«¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ oq 'ralmafffll. Hermann Jénasson eltir íhaldill Bæjarstiómarfundurinm í gær- j Hinn 20. janúar nœst komcindí mwiu Reukvíkingtar sjálfir grieiða kveldi stóð langt fram yfir mið-, nætti. Urðu á honum laingar og haröar um^æður um breytimga- tilillögur Alþýðufilokksins við fjár- hagsáætlum Reykjavikur fyrir næsta áT. Stefán Jóhamin Stefáns- son fylgdi tillögum Alþýðuflokks- ins fast fram með ágætum ræð- um. Pétur Halldórsson hafði orð fyrir ihald.smönnurn. atkvœðl um pcvr. Fundimum lauk með því, að í- haldsmenn og fulltrúar Fratmr sóknarfliokksims saraeinuðust um að felila flestar tiHögur Alþýðu- flokksins. Greiddi Hermanm Jón- asson atkvæði með íhaJdsmönm1- úm gegm bæjarútgerð>, en bæði hann og Aðalbjörg Sigurðardóttir sátu hjá atkvæðagreiðslu um auknar atvininubætur. ¦ Tillaga ATþýðuflokksins um bæjarútgerð var feld mieð 9 at- kvæðum, rhaldsmauna og Her- mamns Jóimassonar, gegn 6. Pá fylgdi Hermann Jómassom fhaldsmönnujm í þvi að fella lækkun á gasi og rafmagni, en Aðalbjörg Sigurðardóttir treysti sér ekki til að fara að dæmi haras í því. Var lækkunin feld með 8 gegti 6 atkvæðum. AHar tiliögur AlpýðufJiokksinís um breytimgar og umhætur á fá- tækra- og framfærslu-málum bæ|- arins voru íeldar. Sömiuleiðis til- lagan um raninsókn á rekstri kvik- myndahúsanna og um bæjarbió. Einu tillögur Alþýðuflokksins, sem samþyktar voru, voru tillög- ur<nar um að lami hafniarstjóra og rafmagnsistjóra skyldu athuguð, og að wtrarhjáipin skuli friam- vegis yera undir umsjón bæjar- stjórnar, BæjarfuUtrúar íbalds og Fram-- sóknar hafa felt tillögur Alþýðu- flokksins um aukna atvinnu handa öMum Reykvikingum. Alþýðu- flokkurjnn leggur þær till^gur sínar ömgigur iindir dóm kjós- end«. Bæjarstjðrnar kosningarnar fara f aöí 20 Janúar. Kjörstjórnin við miæstu l>æjar- stiórnarkosnimgar kom samam til (fundar í fyHradag. Vaí ákweðið á fundinum, að kosningarnar skyldu fara fram laugardaginn 20. janú- ar, og "er framboðsfrestur því út runminin 6. jamúar. Sir John Simon heimsækir Mossolini Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í Kaupmanmahöfn ' Kdupmannáhöfn í miorgun. Sir John Simoni utainríkismála- ráðherrra Breta, sem nú dvelur suður á Capri sér til heilsubótar, hefir fengið opinbert heimboð fná Mussolini og mun fara til Róma- boi-gar 4. janúar til að ræða þau atriði, sein nú eru eíst á baugi í stiórnmáium Evrópu. STAMPEN. Roosevelt saf nar onlli oo ieggur Þangar refsingar við brotum á fyrirskipanum '. Normandie í morgun. FO. Roosevelt forseti hefir nú gefið út viðbótar-fyrirskipun við þá, er hann gaf út 28. ágúst s. 1. um af hendiíngu gullforða til stjómar- imnar. Ham hefir nú furimkipnd áð ctli gitil skuli afhent ríkis- sjó(% og megi enginm hal'da eftir meira ien 100 doli í gulli, og er fangehjstne'sing settvið bioti gegri því ákvæði. Annars varða^ bfíot g\egn funi\r,skipun fors0fans alí íí& 10 000 doH'ora sektum, éÖa< 10 ára fangelsi. Utanrikismálaaðstaða Sovét-Msslands heíir batnað m]ög ð arinn. Viðurkenning Bandarikjanna aðaisfgurinn. Sammngarnir við Breta ganga foetur, Normandie í gærkveldi. FO Aðalframkvæmdaráð Sovétrlkja- sambandsims bóf þing siitt í dag. I upphafsræðu flutti Molotoff skýrsiu um stiórnmálaás.tand í heiminum og afstöðu anmara ríkja til Sovét-Rússlands og taldi horf- urnar aiilgóðar frá sjónarmiði Rússa. Hann kváð viðurkenmingu þá, er Bandaríkim hefðu veitt Rússlaudi, vera meginsigur þiessa áís, og að &amningarmir við Eng- lan-d væru á bezta vegi. VATNSFLÓÐ í BRAZI^ LÍU, 2000 MANNS HEIM- ILISLAUSIR Normandiie í morgun. FO. Uirudanfarið hafa verið stórrigm- inigar í Bnaziiíu, og hafa ár flætt yfir bakka sína. Sagt er að um 2000 manns séu heimilisviltír og a'ð margir hafa anmaðhvort far- i*t eða horfið. Kalumdborg í gærkveldi. FO. i ræðu siuni vék Lifvimoff einnig að viðhorfinu til Japana og kvað þá hafa sýnt Rússum meiri fiandskap ien inokkurt annað' ríki. SovétrRússland hefði boðið Ja- pan að gera gagnkvæmain hlut- l'eysissamndmg, en ekki verið Virt svars. f jap&nskum blöðum hafi aftur á móti, um þær mundir, verdð benl á það, að nú væri himm heppilegasti tími tíl árásar á Sovét-Rússíand. Hanm kvað það mundu verða stefnu Rússlands að haida friði í AustuHöndum, en vera vi ðbúnir, ef á þá yrði Leitað. London í gærkveldi. FO. Bnezki sendiherraTiin í Moskva átti viðræðu við Litvimoff í dag um ýms málefni, sem enm eru óútkijáð í sambandi við við- skiftasamninga þá, sem mú eru á döfinni milli rikjamina. Sagt er, að ágreiningsatriðum á milli þieárra fari mjög fækkandi. ÞJOÐVERJAR VIGBUAST A LAUN þvert ofan i Versalafriðarsamninginn Þeir smíOa meira af hernaðarflug- vélnm en nokkra sinni fyr Uppljóstranir belgiska blaðsins „Le Soir". Elnkmkeyti frá frétkwitwo AlfiýdiUbl&d^ins í KaupTMfippahöfn KaupmanniahöSn í mprgun. Belgiska stórblaðið „Le Soii", sem gefið er út i Biiíssei, hefir nýlega birt uppljóstranu um lofther Þjóðveija, sem vakið hafa feikna athygli. Starfsmaður við blaðið, Roger Crauquet að nafni, befir dvalið mánaðaTtíma í Þýz'kaiandi eim- [vörðungu í því skyni, að viða að sér gögnum um þessi efni. Roger Crouquet hefir komist að þeirri niðuístöðu, að nú mumá vera ekki færri en 6000 mþn\na í Þýzkakavii, fullœfðþ- og fulllœröir í hernciöarflugi. Enm fremur telur hanm sig hafa komist að þvi, að þær flugvéJaverksmiðjuT í Þýzka- lamdi, sem í stríðslokin 1918 gátu framlieitt 2500 flugvélar á 'miániuði, geti nú framleitt meirna með örfárra stunda fyrirvara, ©«da póti bll smiði hernaðftí'flug- véla værl bönnuð i Versafia&Jmn- ingtínum. Blað0 - iilgwinir með mfni fýölda af ueFjcsmiðjum, s,em vlnni að smípi hemaðarftifigvéla, enda pótt pcer séu npknar- undfa öðru ufimkini. STAMPEN Forsætisrððherra Rúmena var myrtar í gær Morðinginn er rúmensknr^Nazisil Nazistaflokbnr RAmenia stenðar á bak víð morðiö. -4.^ BukaMest í gærkveldi. UP.-FB. Rúmenskl for&œltsráðherftann Duca var mijrtur l S/ii^ato. Síðari fregn: Ráðherramm var myrtur á stöðimni í Sinaia, þar sem hanm beið eftir lest, að af- loknu viðtali við Carol Rúmemíu- konumg. Morðimginm er nefndur Constantiinescu. Varpaði hanm fyrst hamdsprengju á Duca og skaut því næst á hamn fjórum skotum. Beið ráðherrann þegar bana, en morðiinginn var hamdtek- tnn samstuindis. Konunguriinn hefir útoefnt An- gelscu mentamálaráðherHá tii þess að gegna störfum forBæriis- ráðhería. , Lögrieglam telur. ^xð «m viðtœk áform sé að\rœða tM pess. a,ð, ráða konunginn og, helztu stjónnmála- nwim landsins af dögnm, eimkan- lega þá, sem hlyntir eru þvi, að sem námust stjómmálaisamvilnina sé með Frökkum og Rúmenum. Mœlt &r, að á bak við, samsœris- menn standt andstœðingar Frakka i Rúmeníiiy pjóð@r\nissimtar. og an^stœðkigar,, Júða. Mernn hafa verjð handteknir í tugataU, Lif- vörðux toanungsilnis hefir verið aukiimn að miklum mun. Ctonstari>timescu er stúdent, tutit- ugu og sex ára gamall. Hanm befár sagt lögreglunni, að hainm hafi drepið Duca í hefndarskymi vegna þess, að hanm lét leysa upp and-Júða-félagiið „iárnvarðliðið" svo kallaða. Hins vegar neitar hann þvi, að hamm hafi drepið Duca að skipan neins flokks. — Ríkisstjórnim hefir ákveðið á fumdi að láta hamdtaka alia' „járm- varðiiiðs"-menmima (and-Júðaí-fé- lagið). TÝNDUR LANDKONN- UÐUR FUNDINN Berln á hádegi í dag. FO. Enskur hðfuðsmaður, siem fór í jnannsókinarleiðangur tíl frum- iskóganmia í Braziiíu árið 1929, og ekkert hefir spurzt til síðan, er mú talinin fumdinn, ásamt tveimur förunautum sinum. Hafa fjórlum sinmlum verið gerðir út leiðamgrar til að Ieita hans, síðan hamín hvarf, wegna þess að &terkuT griunw 14k á því, að hann væri enjn á lífi, (og i sumar lögðu þrir norrænir stúdentar af stað í leitina. Hafa þeir nú fundið höfuðsmamiúnn, og mun hanm hafa tivalfð í góðu yf* iriæti hjá Indíá'numi í öll þessi ár. (Colonel Fawoett, sem skieytíð ræðir án efa um, er þektur lasnd- könnuður og æfimtýramaöur. Hef- ir fjöldi bóka verið skiiifaður um ferðir hans og hið dularfulla hvarf ha'nis.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.