Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 1
LÁUGARDAGÍNN 30. DEZ. 1033. XV. ÁRGANGUR. 58. TÖLUBLAÐ Nýjársdag 2 sýningar jkl. 27» og kl. 8. ■s RITSTJÓE I: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN „Maður ogikona“.s”i Alpýðusjónleikur i 5 páttum. BAOBLABIB keraur úi a!la vlrka daga kl. 3 — 4 slBsiegls Áskrtítag)ald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði. ef greitl er fyrlrfram. t lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLA.BIÐ kemur át á liverjum miðvikudegl. ÞaO kostar aðelns kr. 3,00 a ári. t þvl blrtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyfirllt. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA AipýðU- blaðslns er vtð Kverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjúrl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaöamaður (heima), Magnöí Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjðri, (helma), 2937: Sigurður Júhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjórl (heima),. 4905: prentsmiðjan. Aðgöngumiðasala fyrir báðar sýn- ingar á morgun frá kl. 2—5 og á nýjársdag, frá kl. 10 f. h, sími 3191 Viðsbilnaður ihaldsins I bæ|arstjórn: Engjin bæjarútgerð Enqin ankln atvinna Enain lækknn á gasi og rafmapni. Hermann Jónasson eltir fihaldió Bæjarstjómarfundurinn í gær- kveldi stóð langt frain yfir inið- nætti. Urðu á honum laingar og har&ar umræður um breytinga- tililögur Álþýðuftokksins vfð fjár- hagsáætlun R-eykjavíkur fyrir næsta ár. Stefán Jóhann Stefáws- son fylgdi tillögum Alþýðuflokks- ins fast frani með ágætum ræð- um. Pétur Halldórsson hafði orð fyrir íhaldsmönnum. Fundinum lauk með því, að í- haldsmenm og fulltrúar Friam- sóknarflokksiins sameinuðust uim að fellla flestar tiHögur Alþýðu- flokksins. Greiddi Hermann Jón- asson atkvæði með íhaidsimönn- Hhin 20. jcinúítr nœst hoimndi mimu Rei/kvlkingar sjálfir greiða atkvœol ujn pœr. Bæjarstjirnar kosBíngarnar fara f^am 20 janúar. Kjörstjórnin við næstu bæjar- stjórnaTkosningar kom samain til Ifundar í fynradag. Var ákveðið á fundinum, að kosningarnar skyldu fara fram laugardaginn 20. janú- ar, og er framboðsfrestur því út runminm 6. jamúar. Sir John Simoa heimsækir Mnssoimi Einkaskeyti frá fréttarjtara Alþýðublaðsins í Kaupmanniahöfn Kaupmannahöfn í morgun. Sir John Simon, utanrikismála- ráðherrra Breta, sem nú dvelur suður á Capri sér til heilsubótar, hefir fengið opinbert heimboð írá Mussolini og mun fara til Róma- borgar 4. janúar til að ræða þau atriði, sem nú eru efst á baugi í stjórnmálum Evrópu. STAMPEN. Roosevelt saf nar gnili oo leoQiir Oanoar refsinoar vlð hrotum á fydrskipanum sinum. Normandie í rnorgun. FÚ. Roosevelt forseti hefir nú gefið j út viöbótar-fyrirskipun við þá, er hann gaf út 28. ágúst s. 1. um af hendiingu gullforða til stjómar- innar. Ham hefir nti fijrmkipn'ð að alt gu’l skuli. afhent ríkis- sjóði. O'g megi engtnm haida eftir . meiTia en 100 doll. í gulli, og er fangehjsine'sing sett við b:oti gegn' því ákvæði. Annars varðp^ br\ot gegn fyipskipun foFimans alt áö. 10 000 dolktm sektum, eða. 10 ára fangelsi. um gegn bæjarútgerð, en bæði hann og Aðalbjörg Sigurðardóttir sátu hjá atkvæðagreiðslu um auknar atvininubætur. • Tillaga Arþýðufiokksins um bæjarútgerð var feld raeð 9 at- kvæðum, íhaldsmann,a og Her- m'tnns Jó-nassonar, gegn 6. Þá fylgdi Iiermann Jónasson íhaldsmönnum í því að fella lækkun á gasi og rafmagni, en Aðalbjörg Sigurðardóttir treysti sér ekki til að fara að dæmi hans í því. Var lækkunin feld með 8 gegn 6 atkvæðum. Allar tdlögur Alþýðuflokksinis um breytingar og umhætur á fá- tækra- og framfærsiu-málum bæjí- arins voru feldar. Sömulei&is til- lagan um rannsókn á rekstri kvik- myndahúsaninia og um bæjarbíó. Einu tiliögur Alþýðuflokksinis, sem samþyktar voru, voru tillög- urnar um að laun hafnarstjóra og rafmagnsstjóra skyldu athuguð, og að vetrarhjálpin skuli fram- vegis vera undir umsjón bæjar- stjórnar, BæjarfuUtrúar íhalds og Fram- sóknar hafa felt tillögur Alþýðu- flokksins um aukna atvinnu handa öllum Reykvikingum. Alþýðu- fJokkuri nn leggur þær till£gur sínar öruggur undir dóm kjós- enda. Utanríkisnálaaðstaða Sovét-Rússiands hefir batnað mjða á árina. Viðurkenning Bandarikjanna aðaislgnrinn. Samningarnir við Breta ganga hetur, Normandie í gærkveldi. FQ A ð a l'framk væm da ráð So\' étr 1 k j a- sambandsAn'S hóf þing sjtt i dag. 1 upphafsræðu flutti Molotof* skýnslu um stjórnimálaástand í heiminum og afstöðu annara ríkja til Sovét-Rússlands og taldi horf- urnar alilgóðar frá sjónarmiði Rússa. Hann kvað viðurkenningu þá, er Bandaríkin hefðu veitt Rússlandi, vera meginsigur þiessa árs, og að saniningarinir við Eng- land væru á bezta vegi. VATNSFLÓÐ í BRAZI- LÍU, 2000 MANNS HEIM- ILISLAUSIR Normandiie í morgun. FtJ. Undanfarið hafa verið stórrign- ingar í Brazilíu, og hafa ár flætt yfir bakka sínia. Sagt er að um 2000 mamns séu heimilisviltír og áð piargir hafa annaðhvort far- wt eða horfið. Kalundborg í gærkveldi. FÚ. 1 ræðu simni vék Litvinioff eimnig að viðhiorfinu til Japana og kvað þá hafa sýnt Rússum meiri fjandskap iein nokkurt annað ríki. Siovét-Rússland hefði boðið Ja- pan að gera gagnkvæman hlut- leysiissamning, en ekki verið virt svars. í japönskum blöðum hafi aftur á móti, um þær mundir, ver,ið bent á það, að nú væri himar heppilegasti tími til árásar á Sovét-Rússland. Hann kvað það imundu verða stefnu Rússlands að halda friði í Austuflöndum, en vera viðbúnir ,ef á þá yrði lieitað. London í gærkveldi. FÚ. Brezki sendiherranin í Moskva átti viðræðu við Litvimoff í dag um ýms málefni, sem enn eru óútkijáð í sambandi við við- skiftasamninga þá, sem tnú eru á döfimii milii ríkjaimna. Sagt er, að ágrei.ningsatriðum á milli þeirra fari mjög fækkandi. DJÓÐVERJAR VIGRÚAST A LABN þvert ofan í Versalafriðarsamninglnii Þeip smíOa meira af hernaðarflug~ vélam en nokkru sinni ffyr Uppljóstranir belgiska blaðsins „Le Soir“. Einkaskeijd frá fréttankim Alpfjðubktöjins í Kaupmppnahöfn Kaupmannahöffn i morgun. Belgiska stórblaðið „Le Soii“, sem gefið er út i Biössel, hefir nýlega biit uppljóstranir um tofther Þjóðvetja, sem vakið hafa feikna athygli, Starfsmaður við blaðið, Rioger Crauquet að nafni, hefir dvalið mánaðartíma í Þýzkalandi ein- fvöt'ðungu í því skyni, að viða að sér gögnuin um þessi efni. Roger Crouquet hefir komist að þeirri niðurstöðu, að nú mum vera ekki færri en 6000 mannct. í Þýzkahandi, fullœfðir og fulllœrðU' í hermðarflugi. Enn fremur telur hann sig hafa komist að því, að þær flugvéJavierksmiðjur í Þýzka- landi, sem í stríðslokin 1918 gátu framlíejtt 2500 flugvélar á mánuði, geti nú framlieitt meira með örfárra stunda fyrirvara, enda, pótt öll smíði hernaðarflug- véla vœri bönnuð í Vermktpamn- ingunum. Bkuúo iilgpeinir með nafni ; fjölda af verksmlðjum, sem vlnni að smiði hennaacirflugvéla, enda ' pótt pœr séu mknar imdir öðru i yfinskini. STAMPEN Forsætisráðherra Rámena var myrtnr í gær Morðinginn er riimenskiir^Nazisti Nazistaflokknr RAmeaía stendar á bak vlð morðlð. sem nánust stjórnmálasamvinna Bukarest í gærkveldi. UP.-FB. Rúm enski forsœi isráoheiUcmn Duca var mijrtur í Sinakt. Siðari fregn: Ráðherrann var myrtur á stöðinni í Sinaia, jrar sem hann beið eftir Lest, að af- loknu viðtali við Carol Rúmeníu- koiumg. Morðinginn er nefndur Constantiinescu. Varpaði hanin fyrst handsprengju á Duca og skaut því næst á hann fjórum skotum. Beið ráðherrann þegar bana, en morðiinginn var handtek- inn samstundis. Konunguriinn hefir útnefnt An- g&lscu mentamálaráðheTna til þess að gegna störfum fbrsætíis- ráðhierta. Lögmpían telur ,að um víðtœk áfoi'm sé dðcrœða tii pess að. ráða koiimginn og helztu stjórnmála- menn landsins af dög.um, einkan- lega þá, sem hlyntir eru þvf, að sé með Frökkum og Rúmenum. Mœlt er, að, á bak við sajnsœris- menn standt andstœðtngar Fmkka í Rúmeníu, pjóoernissinnar og andstœðingar. Júða. Menn hafa verið handteknir í tugatali. Lif- vörður fconungsilns hefir verið aukiinn að miklum mun. Oonstantinescu er stúdent, tutít- ugu og sex ára gamall, Harur hefár sagt lögreglunni, að harnn hafi drepið Duca í hefndarskyini vegna þess, að hann lét leysa upp an d-Jú ða-f élagið ,, j ámvarðliðið“ svo kallaða. Hins vegar neitar hann því, að hainn hafi drepið Duca að skipan neins flokks.. — Ríkisstjórnin hefir ákveðið á fundi að láta handtaka alla' „jám- varðiiðs“-mennina (and-Júðai-fé- lagið). TÝNDUR LANDKONN- UÐUR FUNDINN Bieriin á hádegi í dag. FÚ. Enskur höfuðsmaður, siem fór í rannsóknarleiðangur til frum- skóganna í Braziliu árið 1929, og ekkiert hefir spurzt tíl síðan, er nú talinin fundinn, ásamt tveimur förunautum sinum. Haf,a fjórium sininium verið gerðir út leiðangrar \negna þess að sterkur grunur lók á því, að hann væri enn á lífi, (qg í sumar iögðu þrir norrænir stúdentar af stað í Leitina. Hafa þor nú fundið höfuðsmawninn, og mun hann hafa dvalið í góðu yf- irlæti hjá rndíánum í öll þessi ár. (Golonel Fawoett, sem skeytið ræðjr án efa um, er þektur land- könnuður og æfintýramaður. Hef- ir fjöldi bóka verið sknifaður um ferðjr hans og hið dularfulla hvarf hans.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.