Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 30. DEZ. 1933. AbÞÝÐUBLAÐI© i > | Tiðskifti dajsins. I Það er gott að mima Kjötbúð- ina Skjaldbneið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangaö, ef ykkux vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. KJARNABRAUÐIÐ ættu allii að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjú Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, simi 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu, Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgðtu 5. Símar 4161 á nýjárspelann. Dom, Kö' Caloris punch, T3 CD Piparmyntu, Anís, Curacao, Appelsínu, •-* Chartreuse, Sö r3 'DEmm Laugavegi 63, sími 2393. Alt af gengur það bezt með HREINS skóábutði. Fljótvirkur drjúgur og gljáir afbragðs vei. Verkanannafðt. Saupom flamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstfg 29. Sími 3024. HANS FALLADA: Hvað nú — f \. . ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Ásgeirseon. Ágrlp al þvi, sem á undan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ 1 Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vlnstúlku slnni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrlr afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu 1 pplýsingar,að pau hafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pví við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel iika, og Pinneberg verður lienni samferöa heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu i P(atz. Þetta er efni „forleiks” sögunnar. Fyrsti páttur hefst á bvi, að pau eru á „brúðkaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúö. Par á Pinneberg heima. Pússer tekur eftir pvi, að Pinneberg eerir ser far iim að leyna pví aö pau séu glit. Hún fær pað loksins upp úr honum, að Kleinholz, kanpmaöurlnn, sem hann vinnur hiá, viiji fyrir hvern mun láta hann kvænast Mariu (lóttur sinni, til aö losna við hana áð heiman. Kleinholz sjúlfur er drykk- feldur og mislyndur og ktna hans mesta skass og dóttliin iika. Pinneb. óitast að mtssa atvinnuna, e[ pau komist að kvonfangi hans. „Og þar, Pinnieberg; fariö út á brautarstöö og pantið fjóra; lokaða vagna undir hveitið. Og flýtið yður riú og 1 átið sjá að þér séuð ekki alveg fótálaus. Af stað xneð yður!“ „Já, undir eins,“ segir Piraneberg og hleypur af stað. Honum./er órótt innainbrjósts, en hamn huggar sig þó við þact, aið þésisan hótanir komi bara af timburmönnum í húsfbióndanum. En samt. — Þegar hann kemur aftur af brautarstöðinni og er alveg að sleppa inn í búðiiina, sér harin hinuim megin á götunni mann — mainn!- eskju - konu — koinujna sinla. (Hann stikar yfir götuma, eni hægt þó og hikandi. Pússer er tneð bögglianiet í hendinni, og hún stendur fyrir utan giuiggainn hjá Brecht slátrara og er áð horfa á vörumas í gluggainúm hjá hionum. Henni dettur ekki annað í hug en áð hún sé þarna ateáln. Hann strýkst alveg við bakið á henini, lítur sem snöggvast yfi'r götnna til áð aðgæta hvort nokkur hæ|tta sé á ferðum, og þegar hann sér að þáð er ekki, hvíslar hannj: „Hváð fáum við áð borðía; í dag, elskain mín?“ og svo er hann allur á bak og burt. Hann sinýr sér, þó enn ei;nu sinni aftur við og horfir fratnani í (ha|na. Ajndlitið er tómt biios og himinljömaindi af ánægju. Frú Brecht þiekkir hann vei, barai að hún hjafi nú ekki séð það. Þetta er auðvitiað ákaflega ógætnistega gert, en. hann á nú einu sinni fresm konu. ; Húshóndinn er einn á skrjfstofunni og er að gera upp sjóðbókina. Schulz og Lauterbacher eru báðir farnir. Pinineberg er nú ekki! beinilíjnis í isjjöúinda himini yfir því að 'vera þarna leiinn ijrneð hús- bóndanum. Líkiiega ier bezt að vera með ritvélina, þá er sizt hætta á því að taliað sé vtið mann. En. þetta reynist þó ekki óbrigðuíltf ráð að þessu sinni, því ,áð áður en hann er búinn með helminginn af verzliunarbréfi um rauðsmiárafræ er hönd lögð á herðairnar á bonuni, og húsbóndilnjn isegir: „Heyrið þér, Pinmiebierg, eitt auginabt'ik. Nú, þetta var rauði- smáriún. Látið þér Lauterbach um andskiotans smárann. Já, hvern- ig er það, er ált í lagi mieð vagnana undir hveitið? — Það er; ágætt. Þá verðum við ötl saman að hjálpaist áð því að sekkja hveitið seinni partfiinn í dag. Ég má víst t/i'l að láta sitúlkurinairi mínar hjálpa til að binda fyrir----r“ „Já, herra K]ieinhiolz.“ „María er ágæit í þess háttar. Hún er yfiriaitt dugnaðarstúlka. Hún er kannski ekki það ae;m, kajilað er lagleg, en dugleg er hún." Pinneberg jánkar ölllu. Þeir sitja hvor á móti öðrum, þamgaÖi tii húsbóndinn byrjar aftur. Nú er hreint og beint viðkviæmni í röddinni: „Jæja, Pinmeberg, eruð þér búinn að hugsa yður um? Hvernig eigum við að hafa þetta?“ 1 Pinmeberg verður angistartegur á svipiinn og hugsar sig um Imieð sýnitegum erfiðismunum. „Hvaö eigið þér við, herra Kleiiholz?" „Þetta mieð uppsögn;na,“ segir KLeinho'lz eftir lainga þögn. „Þetta með uppsögnina. Hverjum mynduð þér segja upp í míni- um sporum?" Nú violgnar Pinnieberg umdir uggum fyrir alvöru. Bannsett skeþnan, að vera að þesisu endilíega' núna. „Þáð get ég ekk$ sagt um, herra Klieinholz. Maður getur heldur ekki sýnt félögum sínum ódrengskap.*' „Þér mynduð þó ekki reka sjálfan yður, ef þér værujð' í míinum sporum," segir Kleinholz og nýtur þess að kvelja hiinn. Jólatrésfagnað heldur Trésmiðafélag Reykjavíkur í Iðnó, föstudagimm 5. janúar 1934, frá kl. 5—10 e. h. DANZ fyrir fulliorðna frá kli. 11 e. h. Aðgöngumiðar fyrir börn verða afhentir í Iðnó, firntu- daginm 4 jarnúar kl. 10—12 og 1—4 e. h. einungis g,eg\n fé- fragssklrtemi. Aðgöngumiðar að damzinum verða seldir á sama stað og |enn fremiulr í verzl'. Brynju og kosta 2 kr. (Hljómsveit Aage Lorange.) Skemtiniefndin. Marpnblaðið oo Síðan ég fcom himgað til lainds- ins, hefir mig hvað eftii’ ammað rekið í rogastanz yfir fáfræði þeirri, er kemur fram í blöðum auðvalidsims hér á íslamdi um á- standið erliendis, Nýlega birtist ein slík greim, undirrituð P., í Morgunblaðimu, og var aðalefni hennar að sýna fram á að jafnaðarstefnummi hrak- jaði í öWurn löndum. Grein þessi er sögð ritjað í Kaupmannahöím, og má vera að það sé rétt að hún sé þar rituð, en svo ófróður er greinarhöfundurinn um jafn- aðarstefnuma erlendis, að líkara er' því að hún væri rituð í fjós- inu á Korpúlfsstöðum ie)n í höfuð- stað Danmerkur. Ég ætla ekki að fara að Bekja efni þessarar greinar hér, en hlægilegt þykir mér að höfundur greinarinnar skuli vera að vitna í kosningaósigur enskra jafnáðar- manna árið 1931, þegar isLenzku blöðiin, og þar á meðal sjálf í- haldsblöðin, hafa jafnt og þétt nú i tvö ár verið að segja frá kosn- ingasigrum jafnaðaTmanna við aukakosningar þar í landi, en slíkár aukakósningar eru jafnám í Englandi taldar gefa niokkuð vísa bendingu um hvert stefni næstu kiosnimgum, að ég ekki niefni hiná miklu sigra jafnaða'n- manna við síðustu bæjarstjórn- prkiosnimgar í Eniglandi, sem ættu að vera íhaldinu eftirmininilegar. Þegar litið er á þróum jafmaðair- stefnunnar í Danmörku, þá er eitt, sem er mjög eftirtektarvert: Jafnaðiafmöninum hefir gengið rnjög seint að ná mieirihlutanum í bæjarstjórnunum þar, en þegar þeir eru búnir að fá medrihlutamn, frá uex stöðagt fijlgi, péirra, frvi verkm sf/rut merkin. YfirLeitt má Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vínna. Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. segja, að víðast hafi bai’áttan gengið þamnig, að bæjarfuLltrúa- tala jafnaðarmanna hafi oft stað- ið lengi því sem næst í stað, þar til að þ.eir voru orðnir svo margiir, að þeir réðu mestu um bæjarmálin. Meðan þeir fengu engu ráðið, gátu blöð auðvaldsins með hrópyrðum sínum haldið al- mennimgi frá því að kjósa jafnaÖ- armienn, því það var svo auðvelt að segja að jafnaðarmienn hefðu ekkert gert, mieðan þeir gátu þab ekki af því íhaldið drap alt fyr- ir þieim með atkvæðamagni síhu. Eftir því sem ég >er orðinn kunnugur staðháttum hér í Reykjavík, þykist ég viss uim að eins imuni fara hér, enda bendir reynzlan frá tsafirði á það. Þar eru jafnaðarmenn búnir að vera lengi í mieirihluta, og sem nú er orðinn svo traustur, að engin líkindi eru til að íhaldsfLokkurinn rieisi &i'g þar nokkumtíma aftur, af því neynzlan er þar búin að kenna bæjarbúum, hve mikið gagn ier að því, að hafa jafnáðar- nnannastjóm á bæjarmálunum. P. S. Áfenoislasabrot ð Norðfitöi Norðfirði í gærkveLdi. t dag gerði lögreglan húsraniii- sókn tiL áfengislieitar hjá Magn- úsi Guðmundssyni í Nausta- hvammi í Nofðfjarðarhreppi, og fann bæði fuLlbruggaðain og hálf- bruggaðan landa ásamt bruggun- aráhöMum, og gerði hún það alt upptækt. Málið bíður dóms. FO. Þtír enski.' togarar hafa Leitið hafnar siðustu claga á tsafirði með vreika og slasaða menin. Karlsefni hefir Legið þar og keypt bátafisk, hanh fór í gærkveldi með 75 smáLestir. FO. Carl’.Ólafsson, Ijósmynda- í stófa, Áðalstiæti 8. Óddr mynda- tolc ír við alir i Ódýr Olympfa 44 skemtiklúbburinn heldur danzleik í Iðnó í kvöld, Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—10 síðd. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Gleymið^ekki að borða hinn daglega All-Bran skamt allbran ALL-BRAN Heilnæmt og nærandi. Fæst alls staðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.