Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 3
LAUGAJRDAGINN 30. DEZ. 1933. AÍ.ÞÝÐUBLAÖÍS BÆJARSTJ O RN ARK OSNINGARNAR II. Straumhvðrf f bænum Allir i atvinnu Eftir Jón Stgurðsson ritara Sjómannafélagsins Ég hefi á&u;r í gnein. í Alþýðu- í Alþýðublaðinu í gær voru færð að því gild rök, að Alþýður flokkurinn væri 'eiihi stjórjnmála- flökkurfnin í bænum, siem sam- kvæmt allri skipan sinni og mál- efnum hlyti að verðæ i sókinarað- stöðu við þessar kosningar, og verða einn um þá hitu, þó að fiorráðamönnum annara flokka kunni að vera óljúft að játa það. 1 þeirri gnein vanst ekki tími til að gera meira en að drepa rétt lauslega á óeiningu þá og veilur iog vesaldóm, sem hljóta að draga mjög ábærilega úr áhrifum hinna fliokkanna við kosningarnar, og þetta mundi óhjákvæmiliega verða, hvernig sem málefni þeirra væru. En þegar nú hér við bætist að fortíð þeirra er ekkert annað en samfeld reifarasaga um ó- stjórn, óniotaða mögulieika, skeyt- ingarleysi um almenininigs hag, misnotkun á opinberu fé, herfi- legasta ranglæti 1 öllum viðskift- um við þá, sem bæjarfélaginu ber að veita einhverja aðstoð, þá ligg- 'ur það í hlutarins eðli, að sigur- vonir slíkra flokka taka drjúg- um að minka. Nú skal það að vísu játað, að þess eru mörg dærni, aö misindismönnum haf.i lánast að sigrast á fortíð sinni, lifa hana af sér í ágætum og .þjóðnýtum verkum. En það er ekki til svo fákænn Reykvíkiing- ur, að hann láti sér til hugar koma, að Reykjavikuríhaldið eigi slíka betrun lífernisiins fyrir hönd- um. í öllum blöðum þieiVraf, í öl I- um umræðum þeirra og á hverj- um kiosningafundi muniu þeir fræða alþýðu Reykjavíkur á því, að framtiðin eigi að vera strik- beint áframhald fortíðarinmar. En það þýðir, að allur þoriri bæjarbúa á að halda áfram að vera umhirðulítill og iila meðfar- inn bústofn, sem að kaldrifjaðir og singjarnir lóðabraskatvar, oe- toentsbraskarar, pipu- og ræsa- braskarar, húsabraskarar, mjólk- urbraskarar, Metúsalemar og Pétr- ar, geta ruið inn að skinto, me'ð því að skattleggja í eigin þarfir hvern bita, sem menn neyta, hverja flík, sem menn kaupa, og tifdrep hverrar einustu nætur. Petta er framtíðin, sem verka- rnenn, iðnaðarmenn og láglaunað- ir«.vier2lunarmenn eiga að hjáipa íhaldinu til þess að skapa. Skipuiagsliega séð hefir enginin (ffókkúr í Reykjavík eins góða að- stöðu við þessar kosningar og Al- þýðuflokkuriinn. Ha-nin saman- stendur af starfsmannafélögum í bænum, möninum, sem framfleyta sér með vinnu sintó, andl-egri eða líkamlegri, s-em allir þekkja út í ystu æsar hin ómjúku handtök \- innuv-eitend atma o-g vita, að þ-eir eiga það stéttabaráttu flokksins einvörðun.gu að þakka að hagur þeirra en ekki stórum verri en hann er. Og ekki nóg með það. Alþýðufiokksmönnum er ljóst, að samtítais því ,aem samtökin hafa skapað þeim réttarl-ega aðstöðu gagnvart atvininufyrirtækjum þeim, sem nú starfá, hefir íhald- ið í bænum beinlinis lagt stund á það að eyðileggja fyrirtækin með forsjárleysi óg glæframensku til þes-s að skjóta sér undan rétt- mætum félagslegum byrðum. Og það sýnir í öllum hlutum, að því ier alvara með að halda áfram á þeirri braut. Þ-ess vegna viður- kenna inú allir, -og ja.fn.vel íhalds- mienn líka, að Alþýðuflo-kkuriinin- er orðinn sál og heili þieárra fyrrr- ætlana, sem endur-skapa verða og -endurskipu'.eggja atviranulíf bæjar- i-ns. Hér er þ-ví -ekki um það eitt að ræða að halda áfram banáttu við hinn upprunalega óvin, því að hann er í vissum skiliningi lagöur á flótta mieð ránsfeng liðinna ára, heldur skapa bæjarbúum mögu- lieika tii þess að eiga atvinnu sína og afkomu undir sjáliu.-m sér, en ekki geðþótta gróðamann- anna. Af þessum orsökum er þaö og fulikunnugt, að hundruð mið- stéttamanna og bnrgara í þessum bæ, sem áður hafa fylgt íhaids- fiiokknum, eru alráðnir í því að gera þessar bæjarstjórnarkosning- ar að úrslitasigri fyrir þær urn- bætur á atvin-nulífi bæjarins, sem jafnaðarmienin berjast fyrir (bæj- arútgerð o-g fleiria). Smákaupmað- urinn í búð si-nnd, klæðsiierinn á vinnustofu sinni og trésmiður- inn hafa. í' mörgum til'fellum áð- ur hugsað sér, að oementsgróði Jóns Þ-orlákss-onar hiyti eftir ein- hverjum dularfullum leiðum að verða blessun í búi þeirra. En dýrkeypt reynsla hefir fært þeim heim. saninin.'n um það, að atvinnu- tekjuir verkamannsinis eru grund- vöiiurinn u-ndir veimegun hins efnalitla miðstéttarmanns. Og þessi lærdómur er hvorki hryggi- l-egri né flóknari en svo, að rmenm vilja heidur láta sér skiljast hann og breyta eftir honum en tefia afkomu sinni- og heimillshamingju í voða. En einmitt skipulagning Al- þýðuflokksins, það, að hann er samband starfsmaniniaféllaga, þar sem rikir fullkomið fJielsi hvers einstaklings til þess að beita á- hrifum sínum um fuiltrúaval -og hver önnur trúmaðarstörf í þágu flokiksins, gerir það a-ð verkum, að þa-ð stendur heilli hugur og al- 'miennara traust á bak við lista Aiþýðuflokiksins en bak við lista nokkurs ansnars flokks. M-ennir;nir, j sem hér verður kosið um, eru j bíáði'nu minst á það gífuriega at- vinnuleysi, sem hér ríkir í bæinr um o-g jafnframt tekið fram hvaða leið sé b-ezt út úr þeirn vandræðum. Enn vil ég taka það fra-m, að eina leiðáín er sú, að bæriinin kaupi tiogara og geri þá út til hagsbóta fyrir bæjarfélagið sem heild. í því sambandi vil ég benda sjómönnum og verkamöínnum á, að Framsóknarmenn vilja láta bæinin kaupa togara og bæinn leigja þá síðan samvinnuféiagi sjómanna og verkamainná, s-em mynd-að sé i þeim tilgangi. Eftiir þ-eirra kienningu á að skielia útgerðaráhættunni yfir á sjómenn iog v-erkamenn. Yrði tap á útg-erðinni, -ætti það að ienda á baki fátækra sjómanina og verka- manna, en aðrir bæjarbúar að njóta ágóða-ns, sem . ómieitantega yrði -mjög mikiii m-eð aukinni at- v-innu. Ef reikningsl-egt tap yrði 50 þús. á skip, yrði það svo þungur baggi á fátæka m-enn, að þeir fengi -ekki undir því risið. Aftur á móti væri það ekki b-eint tap ef útgerðin væri aukin af bænum. Þetta h-ef ég sýnt fram á áðu’ -og því h-efir ekki v-erið hnekt. Sjóm-enn og verkamemm! Vaiið ykkur á þessum m'.nnum; þ-eir -eru -ekki ykkar málsvarar. M-eð því að aðhyllast þeirra k-enningar, grafið þið ykkar -eigin gröf. Sjóm-enn og v-erkamenn! Heimtum lieldur togaraútgerð rekna af bænum. Ekki gamla -o-g hálf-ónýta togara, h-eldur nýja, stóra -og góða togara, því sis.t veitir af að f-ara a<ó byrja á end- urnýjun togaraflotans. Árið 1924 var niægileg atyjijw Þá var íbúatalá í.bænum 20 657, togarar voru hér á v-ertíðinni það sama ár 25 talsins. m'entómir, s-em fólkið sjálft vil! hafa, en -ekki menn, s-em otað er fram af fámennri f-oriráðakliku til þ-ess að gang-a síðan -eri-nda henn- ar undir yfirskini þess, að v-era að starfa fyrir aimenning. Þetfa miun hafa þau áhrif, að traustið á lista Alþýðuflokksins mun fara að því skapi vaxandi, sem lengra líður á kosningarimmuna, sam- tímis því, sem traustiö á öðrum listum hlýtur að far-a minkandi, þegar sliepjuð vald-astreitan, gróðafýsnin og p-ersóniuieg miet- orðagirni hefir marghljómað í gtegnum hræsnisfult hjal þeirra á opinberum fundum og í blöð- um, um samhug, einingu 10-g frið. Framhaid á 4. síðu. Ef maður tekur þetta ár tii samanburðar, s-em -ekki verður hjá k-omist, yrði útkoman sú, að hér ættu að vera urn 40 to-garar, sato- anborið við fólksfjölda þá og nú. Árið 1924 gengu þessir 25 tog- arar 10-11 mjánuði ársins -ög vei-ddu mjög mikið i sait, en það eykur atvinnu þrefalt á við að veiða í ís. En hvernig -er ástandið nú? Hér voru g-erðir út á siðast- liðinini v-ertíð 23 togarar, þeir eru gerðir út 4—5 mánuði á árinu að fáeinum skipum undanteknum, sem síldveiðar stunduðu. Þetta eymdarástand með reyk- víska útgerð má ekki lengur þo-1- ast. Utgerðin hefir verið og hlýtur að verða megin undirstaða alls athafnalífs í hverjum fiskibæ og það verður R-eykjavík að teljast. Aukki úlg&rXi er aukin fmm- leiðsla. Þar af skapast verzlun og iðn- aður eða í -einu orð-i sagt: ATVINNA HANDA ÖLLUM. Hverjir eru-á móti bæjarútgerð? Það -eru hinir svokölluðu t-ogar,a- -eigendur, það -eru hinir ráðaindi menin í .Sjálfstæðisflokk-num, sem teljast eigendur að hinum sí- hrörnandi framieiðslutækjum. Það -eru þessir menn, sem -eru á móti bæjarútgerð, vegna hræðslu við að mis-sa aðstöðuna ti! þess að arðræna sjómen-n og verkam-enn- Það -eru þessir menn, sem vilja halda íslenskri alþýðu þrautpíndri á sultarklafa, til þess að getai lifað hærra sjálfir. Islienzk alþýða og þið s-em teljið ykkur tdl miðstéttar þjóðfélagsins! Getum við ien-gur fórnað heili okkar og hamingju á altari þess- ara fáu sníkjudýra og auðs-afn- ara? Ég segi n-ei og aftur ned! Hingað og -ekki lengra. Það h-eör sýnt sig og sannað, a-ð bæj- arútgerð getur þrifist. Lítum til Hafnarfjarðar. Þar hefir bærinn gert út togarann Maí í 3 ár. Á þessum árum hefir bæjarút- gerð Hafnarfjarðar giieitt í verka- laun 800 þús. Og hvað hefir bær- inn orðið að láta? Einar 60—70 þús., segi o-g skrifa s-extíu til sjötíu þúsund. Það -er sú ódýrasta -eða réttara sagt sú arðvænlegasta atvinnu- bótavinna, sem ég hefi heyrt um,. Reykvíkingar! Höfum við efni á því að láta meka á reiðanum lengur. Eigum við ekki að bægja burtu atvinmu- leysinu og því, böli sem því fylg- ir? Nú á bráðum að ganga til kosninga. Það á að kjósa far- • ráða'menn bæjarins fyrir næstu fjögur áx. Hvaða kröfu eiga kjósendur til hi-nna kjörnu fúlltrúa sinna? Þeír leiga þá kröfu til þeirra, að þeir vinni að heill og v-elmegun heild- arinnar. Hver af þeim 4 eða 5 flokk- um, sem. stilila upp héjtf í Reykja- vík -er líklegastur til þess, að. uppfylla þessar kröfur? Það er Alþýðuflokkurinn! Hann ei-nn b-erst fyrir b-æjarút- gefð; hann eimn berst fyrir þvj að alílir þeir, sem \dlja vi-nna fái atvinnu. Verkamenn og sjómenn, verzl- unarmenn og iðnaðarmenin! Stöndum fast um þá kröfu að bærinn kaupi miinst 10 stóra góða og nýja t-ogara og geri þá út til aukinnar atvimmu og hagsæld- ar. Sköpmn Alþýðuflo-kknum að- stöðu, til þess að koma á bæjaiv útgerð. Hanin -eiinn af flokkunum h-efir vilja til þ-ess og mun fá mátt tii þess. Jón Sigurdsnon- KJÖRFUNDUR til að kjósa 15 bæjarfulltrúa og jafn marga varafulltrúa fyrir Reykjavíkurkaupstað næsta 4 ára tímabil verður haldinn í barnaskólanum við Fríkirkjuveg laugardaginp 20. janúar n. k, og hefst kl. 10 árdegis. Lista, með nöfnum fulltrúaeina, og minst 100 meðmælendum skal afhenda oddvita kjör- stjórnar (Pétri Magnússyni) eigi síðar en á hádegi laugardaginn 6. janúar, Reykjavík, 28. dez. 1933. í kjörstjórninni. Pétur Magnússon oddviti. Agúst Jósefsson. Geir G. Zoega, Sjómannafélag Reykjjavíkur. Jólatrésskemtnn fyrir börn félagsmanna verður haldin í alþýðuhúsinu Iðnó, dagana 2. jan. kl. 5 og 3. jan. kl. 4 síðd. — Aðgöngumiðar kosta 1 kr, og má vitja þeirra \ skrifstofu félagsins i Mjólkurfélagshúsinu 2 og 3 jan. frá kl, 10 f. h. Síðara kvöldið verður danzleikur fyrir fullorðna að aflokinn. jólatrésskemtuninni og hefst hann kl. 10 síðd. Aðgangur að danzleiknum kostar kr. 2,50. Skírteini sýnist um leið og aðgöngumiðar eru sóttir Hljómsveit Aage Lorange spilar undir danzinuro. Skemtinefndni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.