Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1933, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 30. DEZ. 1933. 4 10 MM G&fföia Ofé iHll Leikfimis- kennarinn. Afar skemtilegur gamanleik- uTtog talmynd í 12 páttum. Aðalhlutverkið leikur Viva Weel, skemtilegasta og vinsælasta leikkona bana. STRAUMHVÖRF 1 BÆNUM Frh. af 3. síöu. Það verður því í rauniitiini harla litill vandi fyrir kjósendur þessa bæjar að velja. Annars vegar er timabil .sean hefði getað orðið hænum saninarleg og varanleg uppgangsöld, ieti sem íhaldið hefir gert að biksvartri fortfð með fyr- irheiti um enn þá ískyggilegri framtfð. Hins vegar aðkallandi nýsköpun atvitwmlffsinis í bænum og réttlát skipulagning á afstöðu hvers einstaklings til bæjarfélags- ins, hvort siem haon er gjaldandi eða þiggjandi. Anlnars vegar í- haM — hins vegar framþróun, samræming og öryggi. Reykvíkingum er ekki að ó- rieyndu ætlaindi að villast á þessu tvennu og gera sig þar með bera að félagslegum slysttm á borð við þau, sem urðu’á alþingi 1262 og í Kópavogi 1662. Það er á slikum augnablikum, sem íhaldið hrósiar sigri. OPPREISN I ARGENTINU Dondon í gærkveldi. Fl'J Frá Atigentínu koma frtegnix um uppreisnartilraun, er þar hafi ver- ið gerð. Miðstöð upprieisnarmainina virðpst hafa verið Rosario, þar sem þeir réðust á s,kála riddara- lögreglunnar. En árás þeirra var hrundið með skothrið. Uppþot- inu, sem eintnig var gert á Santa Fe, lauk með ósigri uppþots- mamna. Engar óeirðir urðu: í Bue- nos Aynes, með því að lögregl- unini barst vitneskja um, hvað á seiði væri og lét taka nokkra for- sprakka uppþotsmamia fasta. — Þessi uppreisinaTtilraun á rætur sínar að rekja til almennrar óá- nægju með hina íhaldssömu stjórn Husto forseta. 15 manns drepnir, margir særðir Normandie í morgun. FO. 1 óeirðunum, sem urðu í Ar- gentíinu í fyrradag, þá er, rót- tækir jafnaðarmenn gerðu til- raun til uppreistar, gegn stjóm- imni, er sagt að 15 manns hafi látið lífið, en margir sænst, og að skemdár hafi orðið talsverðar á byggingum, einkum i Rosario. í Osló hafa undanfarið staðið deilur um mjólkurverð og mjólk- ursölu, en þeim er nú lokið og mjólkursala hafin aftur í borg- inni. FO. LAUGARDAGINN 30. DEZ. 1933. REYKJAVÍKURFRÉTTIR I DAG 100 krónnr er Auglýsingaverðlaun Alpýðublaðsins. UPPBEISN 1 MJROKKO Ðerlín á hádegi í dag. FÚ. Fréttir frá Marokko herma, að á þriðja í jólum hafi innfæddir hermenm í liði Spáinverja gert uppreist. Sumar fréttir segja, að uppreistin sé atl-a!varleg og víð- tæk, en spánska stjómin hefir borið söguna til baka, og kveður að ains vera um smáskærur að ræða. Yfirleitt eru fréttir um þietta mjög óljósar qg í tmótsögn hver yjð áðra, frsknr Nazisti dæmdur Dubliin í gær. UP.-FB. Cronáin, aðaifulltrúi írsku æsku- iýðshreyfingarininar, hefir veidð jdæmdúir í þriggja mánaöa fang- elsi fyrir að hafa tekið þátt í stofuum og störfuni féiags, sem ríkisstjómin hefir lagt bainn á. Dómurinn kemur ekki til fullnæg- ingar, ief Crionin brýtur ekk'ert af sér næstu tvö ár. 11 miljónir atvinnnieys- ingja i Bandarikjunum Berlin á hádegi í dag. FÚ. Atvinniuleysið í Bandarikjunum hiefir enn ágerst í diezembermán- uði. Ákveðnar tölur eru ekki fyrir hendi enn, en atvinnumálaskrif- ’stofan í New York gizkar á að um jólin hafi atvinouieysingjar verið 10 8000000. Ketilspreng ing 1 japðnsku skipi Berlín á hádegi í dag. FÚ. Ketilsprenging varð um borð í. japönsku vöruflutningaskipi, sem var á leið fr,á Japan til Viadivo- stok. Við sprenginguna fórust fjórir mienn, en skipimu var sfðan hleypt á land, og drukknuðu þá þriir af skipshöfninmi, en hinum tókst að bjarga, sér í land. KAPPSKÁK London í gærkvieldi. FÚ. Tafimaðurinn Bogoijibow hefir skorað á Alékine að tefla við sig um heimsmeistaratágnína, og hefir Aliekioe orðið við áskorun- inni. Skákirnar byrja næsta vor, og verður hin fyrsta tefld í Ba- den-Baden.. Alekine hefir verið heimsmisist- (arii í skák siðan 1927, en Bogolji- how er Rússi, búsettur- í Þýzka- landi,. Hann skoraði á Alekáinie fyrir 3—4 árum, -en beið algerðan ,ósigur. Skip Byrds aðmírális h-efir Lent í miklum þokuin og heldur nú kyrru fyrir um hríð. Byrd er þeg- ar kominn su-nnar en nokkurt an ;- áð skip hefir k-omist svo vitað sé. Næturlæknir er í nótt Kristin ólafsdóttir, Tjarnargötu 10, sími 2161. Næturvörður er í nótft í Lauga- v<egs- og Ingólfs-Apóteki. VieðriÖ: Hiti: 3—0 stig. Aildjúp lægð við Færeyjar á hreyfingu morður eftir. Ný lægð við Suður- Grænland. Útlit: Austan-kaldi. Úr- komulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Barnatími. (Síra Friðrik Haligrimsison). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,25: Tónleikar. (Út- varpstrfóið). Kl. 20: Fréttir. KI. 20,30: Léikþáttur: Jólanóttin úr Brandi Ibsen. (Haraldur Bjöms- son, Antaa Guðmundsdóttir, Gunn- Jrórunn HaUdórsdóttir,.) Kl. 21: Tónlieikar (Eggert Stef. og Sigv. Kaldalóns.) Grammófón: Beet- hoven. Píánókon&ert nr. 3 í C- miol'l, Op. 37. (Mark Hambourg, Syniphoniu orkester, Londom, Dr. Malcoim Sargent). Framboð á ísafirði Bæjarstjórnarkosniingar á ísa- firði eiga að fara frarn 16. jan. Listar eru þriir: A-listi, íhalids- menin, er skipaður þessum möurn- um: Jóni Edwald, Jóhanini Ey- firðingi, Flnlnbitini Fijnnbjörnssyná, Gísla Júlíussyni, Sigurjóni Jónis- syni og Elíasi Kjærnested. B-listi. kommúnistar, efstir eru: Eggert Þorbjarnar&on, Halldór ólafsson frá Gjögri, Eyjólfur Árnason. Ragnar Guðjónsson, Karítas Skarphéðínsdóttir og Karliwna Jóhaninsdóttir. C-listti ier listi Al- þýðuflokksilns. Frá skipun hans hefir verið skýrt áður. Alpýðublaðið kiemur út í fyrra máiið. Augiýs- íngumi í það sé skilað fyrir kl. 8 í kvöld. Vakín athygli á kærumáli. 1 fyrra kærði ég til lögreglu- stjóra yfjr því, að kind, &em ég átti og hafði horfið úr fé míhu fanst hjá öðrum manni eftir hei.lt ár. Var hún brennimerkt og horn- merkt honum. Kæra mín mun, nú hafa Legið í salti í dórns- málaráðuneytinu eða hjá bæjar- fógetanum í Hafnarfirði, áin þess að niokkuð hafi verið gert. Nú viLdi ég spyrja hvort engin tak- mörk séu fyrir þvi, hvernig fram- kvæmd réttarfarsmálianna er í þessu landi? Ég hefi ekki getað fengið því framgengt, sem skyida yfirvaLda er, og virðist mér þvi að slóðaLeg og trassafengin yfir- völd ætili að niðast á mé|r í þiesisu máli. Þómrinn Jónsæn. Liiðrasveit Reykjavíkur spiLar fyrir framan Menta- skólann annað kvöid kl. 9, ef Blfreíðarstjóri dæmdur 1 fyrradag var kveðinn upp dómúr yfir bifreiðarstjóranum, sem ók biftieiðinni er Jónatan heit. ÞorsteinisSon var fyrjr í haust. Var bifreiðarstjórinn dæmdur i 30 daga einfalt fangelsi, skilyrð- isbundið og missi ökulieyfis í 6 mánuði. Hanin áfrýjaði dómmum. Börn dæmd lyrir pjófnað Undanfarið hefir lögrleglain haft tál meðferðar mjög umfangstaikið þjófniá&armái, þar sem 10 ungl- ingar eða börn, 'og tveir full- orðnir memn voru viðriðinir. Höfðu fuLlorðnu meninimir keypt þýfi af þönnunurn. í gær var kveð'inin upp (dómur í þessu máli 9 ungiingá vonu dæmdir. Einn van sýknaður. 7 fengu skilyrðisbundimn dóm, en 2 ekki. Hjónaefni Á aðfangadagskvöld opinben- uðu trúLofun sína Þuriður Bjðnnis- dóttri, Þórsgötu 21 A og Andnés Kn. Hanssion bifneiðanstjóri, Rauð- arárstíg 13 I. 40 ára er á morgun Ásgrímur Gislason, Framniesvegi 36. Hjónaefni Á aðfanigadagskvöld opi,nber- uðu trúliofun sína ungfrú Binna Melstfd, Sólbakka, Kaplaiskjóls- veg, og Hans R. Rasmu&en bil- stjóri, Korpúlfsstö&um. Danzleikur Ármanns venður á gamlaárskvöld kl. 10 í Iðnó. Hin ágæta og fjönuga Mjómsveit A. Lonange spilar alla riióttiina. Aðgöngumiðar fást í Londion, afgn. Álafoss og í Efma- Lauginini í dag til kl. 7, en á morgun eftir kl. 2 í Iðnó. ST. ÆSKAN nr. 1. Jólníj'ésfagn- it&ur stúkunnar verður haldinn miðvikudaginn 3. janúar í G.- T.-húsinu. Aðgönigumiðar (ó- keypis fyrir skuldlausa félaga og 1 kr. fyrir aðra) verða af- hentir á fundi stúkunmar á morgun kl. 3. Féiagar, fjöl- 1 Nýja Rfé œ Gavalcade. Ameiísk tal- oglhijóm-kvik mynd í 12 þáttum sarrkvæmt leikriti eftir Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: Ciana Wynyand og Clive Brook, Göfug mannssðl þolir hveis- kyns sorgir og andstreymi án pess að spillast; pað er boðskapurinn, sem þessi töfrandi mynd flytur. Við Austurgötu í Hafnarfirði er i/2 íbúðarhús til sölu með tæki- færisverði og góðum borgun.ir- skilmálu'm. Stór og hagkvæm lóð fyLgir húsinu. Listhafendur snúi sér til ÓSKARS JÓNSSONAR, Norðurbraut 3, Haftnarfiröi. Simi 0210. Til söla hálf húseign (neðri hæð) á góðri eignarlóð og ágælu götuhorni. í húsinu er sölubúð og vinnustofa auk ibúðanna. Eignin rentar sig ágætlega og fæst við sanngjörnu verði Og hagkvæmuni greiðslukjörum, ef samið er strax. Hefl jafnan til sölu mikið úrval af húsum, stórum og smáum, í bænum og utan við hann. Fast- eignir teknar i umboðssölo, Þeir, sem vildu fela mér sölu eigna upp á vorið, geri mér aðvart sem fyrst. Væntanlegir kaupendur spyrj- ist fyrir sem fyrst. Það kostar ekkert. Skrifstofa mín í Aðalstræti 9B opin kl. 11 — 12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima)j Helgi Sveinsson. menniö! StjórnarkosniiHi í Dagsbrún hefst 2. janúar n. k. og stendur yfir til að- alfundar. Kosið skai i skrif- stofu félagsinsv Hafnarstræti 5, kl. 3—7 e. h. alla virka daga. Stjórnin. Höfum flutt skrifstofur vorar i hús Fiski- félagsins, nyrzt við Ingólfs- stræti, efstu hæð. r Afengisverzlun ríkisins. v t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.