Alþýðublaðið - 31.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1933, Blaðsíða 1
SUNNUDAGINN 31. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 59.TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTQEFANDIs ALÞÝÐUPLOKKURINN BAQBLAÐIÐ tceoiur úl alla vlrka dága kl'. 3 — 4 siðdegis. Askrlftagjald kr. 2,00 & mánuði — kr. 5.00 fyrir 3 manuðl, ef greitt er fyrlriram. f lausasðlu kostar blaðiS 10 aura. VIKUBLABSE>: kemur út a liverjiim miðvikudegl. Það ttostar aðeins kr. 3.00 á éri. i þ-vi blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu. fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFGREIBSLA AlpýðU- biaðsins er vtfl Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900r afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórt. 4903: Vilhjalmur 3. Vilhjáímsson. blaöamaður (heima), Magnös ÁSgeirssoa, blaOamaöur. Pramnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðsiu- og auglýsingastjórl (helma),- 4905: prentsmiðjan. immm uuimm Nýjársdag 2 sýningar |kl. 2V«Iog kl. 8. „Maður og kona". Alþýðusjónleikur í ölþáttuim. Aðgöngumiðasala fyrir baðar sýn- ingar í dag frá kl. 2—5 og á nýjársdag, frá kl. 10 f. h„ sími3191 Á r a mót. Síðustu stjórnmálaviðburðirárs- ins, sem kveður í dag, voru þeir, áð íhaldsmenn í hæjarstjórm Reykjavíkur með abstoð Fram- sóknar-nazistams Hermamns Jóm- assonar feldu tillögur Alþýðu- flokksims um bæjarútgerð og þar með aukna atvinmu hamda öHum almennilngi í Reykjavik. Þessi gamlaá'rskveöja ¦. íhalds og Framsóknar er að vísu eng- um undrunareíni. Tiliögur Al- þýöuflokksins. í þessum málum eru ekki nýjar, og undirbektir í- halds- og Framsóknar-mámnia eru heldúr ekki nýjung. Alþýðuflökk- urinn er ckki óvainur því að standa eiinin urn stefmumál sín gegn þesSiim tyeimur flokkum. Að því lé'yfi var það ekki stórviðburði- ur, að tiillögur hans voru feldar í 'þetta sinn. En i þetta sinm. er það ekki lengur að eins meiri hlutii verfeaw manna og sjömamma í R&ykjavík, sem fylgir Alþýðuflokknum að málum, HELDUR MEIRIHLUTI KJ0SENDA I REYKJAVÍ'K. Alþýðuftokkuriun heíir eimm alira flokka bent á.rað til þess að hæw p&gai: í stað úr atvimna- l^ysirm, ÓÍ{ kjósendur hafa skilið áö þap erimesta vandamál bæj- arfélagsinis ög þjóðfélagsins. "'» A'mienmirigur í Reykjávík hefir skilið að hœiamtgerð er hin eina lausn atvimnuleysismálsimis, sem framkvæmanleg er pegOr i 'síia©;, og hin eina lausm, sem kemui' öUhuvn stéftum bæjarfélagsins -að .gagni svo um muni og til fram'- búðar. ¦ Áðstaða Alþýðufliokksins hefir breyzt á þessu síðasta ári. Eftir margra ára baráttu hans hafa fengist þfer umbætur á stjöra- arsáipun og kosntagalögum landsins, sem veita bomum mögu- leika til þess að njóta jafnrétt- is við' aðra stjórmmálafl'okka. Unga fóikið hefir'fengið kosmæng- arrétt. Menn verða ekki lengur sviftir hionum fyrir sakir fátaekti- ar eimnar, og stjóiinmálafliO'kkar iá framvegis fulltrúa eftir fjölda kjósenda. Alþý&uflokknum mun vaxa fylgi vegna alls þessa. Fi'Okkmum hefir vaxið traust alþjóðar. Menn vita það, að hanm hefir borið sigur af hólmi í iþessum málum1,' að" hanm hlýtw að viinma á 'og honum muni vaxa fylgi þegar af peim ástæðum bæði við næstu bæjarstjórinar- og alþimgis-kosm- ingar. En þeir, sem þekkja Al- pýðuflokkiinm, vita eimjnig, að í, honum rikir nú mýr amdi, nýr hug- ur og nýr kraftur til baráttu ogj sigurs. Þdð. rnum úpdsfiœdtngar fe/WjS s/ci'i/í/i e/íir nœstu ^bœjar- stjómarJfósntngar-. Strið milli Rússa og Japana er ytirvofandi. Manchruiumenn hóta aö taka aflifi 25 rússneska embættismenn. Rússar halda 25 Manchuriumönnum í gíslingu. Rússar hafa sannanir fyrir því að Japanir ætli að ráðast á Rússiand. Molofoffy formti fiwnkvœmd® r$&s Sovétríkjamtpt. Einkaskeyii frá frétimUWU Alpý~ðixMc&,3m<} í Ka.upmato.mhöffi. Kaupmanmahöíjn í gærkveldi. Frá Moskva er símað, að siðustu daga hafi fjandskap- ur og viðsjár mjög farið vaxandi milli Japans og Sovét-Rússlands. Þó virðist sem sambomulagibi milli þessara tveggja ríkja hafi versnað fyrst fyrir alvöruj í dag, því að nú hafa rússniesk yfjrvöld handtekið tuttugu og fimm borg- ;ara í Charbin, sem er aðalborgin í Manchukuo. Ætla Rússar sér að halda mönnum þiessum í gislimgu vegna -þiess, að stjórnin í Mamchukuo befir hótað að láta skjóta tuittugu og fimm rússneska embættis- menm, sem gegmdu störfum við austur-kímversku jármbrautima og höfðu verið handteknir og ár^ak- aðjr fyrir bernjósnir. Geri Manchukuo alvöru úr þessari hótun, munu Rússarsvara í sömu mynt og láta skjóta þessa tuttugu og f imm Manchuhuo- toenm þegar í sta'ð, en fari svo, ie»|«j miklw líkur tll pess 0,9 til s/^Ss l\eiSi milli Rússá og Jap- ap\a ná pegar. Háttsettur japanskur herforimgi hefir verið settur i vaTðhald í Moskva fyrir nokkru síðam, og hafa á honum fundist skjöl, sem Alfons, fyrverandi | Spánarkon« ungur, býst tll aö hverfa helm og taka við konungdómi á ný. Frétlin vekur óróa og nppreisnarhug VOROSILOFF. sanna, að Japanir, hajfi 'í hyggju ao ráðast á Rúsisa mjög bráðlega. Vorisiloff hiermálaráðberra og yfirhershöfðingi -Rauða berjsins kvaddi herfioringiaráð Rauðabers- ims .samán í gærkveldi til þess að ræða uim stríðshættuina i Aust- ur-Asiu og viðbúnað hersinB, ef til ófriðar skyldi dpaga nú þegar. Á þessum fundi var enm frem- ur yfirhershöfðingi Austur-Asíu- bers Rússa. .STAMPEN. UmFæðnníím om frlð oq af- vopnan haldlð áf<-am Kalundborg í gærkveldr FÚ. Stjórnmálainenmirnir halda á- fram umræðum sínum um bem- aðar- og afv'opnuhar-máliín'. Jaj> <maA hafa mí lýst pví ufiry a? pek\ vilji frid vmfmm q.'r, og sér- skMega. við Rússa(I) Litvinoff hefir leinnig talað um þessi mál og sagt, að Rússar vildu einnig friðinm fyrst og fremst, en jafn- framt átaldi hánn afvopmumarráð- stefnuna og aðgerðir stQrveldainna i þessum málum, og sagði að þær ynnu raunverulega að aukmum vígbúmaðj, en elcki afvopmum.. Þess vegna sagði hanm. að Sovétsam- bandið væri meytt til þess, að hafa góðan og öruggam ber á landi, á sjó og í lofti, því að með því einu gæti það trygt ör- yggi sitt gagnvart öðrum, þótt ekki vildi það á þá ráðast. ', ALFONS SPANARKONUNGUR. Etnkaskeyii frá fréttaritafía Alpý'&ubiaS)3in? í Raupmccmáhöfn. Kaupmanmaböfm í gærkveldi. Frá Juondon er símað í moTgun, að i Madrid sé pað i almæii, og valdi par óhug og æsingum, að Alf- ons, fyiverandi Spánaikon- ungur, muni bráðlega hveifa aftur til Spánar i því skyni að vitja þar iíkis á nýjan leik. Jafmaðarmamnablaðið „El So- cialista" Iýsir yfir því, að það hafi fullkomin sönmunargögm í höndunum fyrir því, að Alfoms bíði með óþreyju eftir fyrota tæki- færi til þess að komast til valda á Spáni aftur. Sjegir blaðíð, að' Alfoms hafj hótað [iví að koma til landsins ásamt mörgum forsprökkum spanskra konumgssinina., En spanskir komumgssimmar telja ví-st, að koma hans til Spánar mumi leiða til almennrar uppneisnar gegm lýðveldisstjórnimni þar í landi. SfÁMPEN MORÐ FORSÆTISRAÐHERRANS t RÚMENtU: Nýjar tilrannir til morða og hryðjuverka. Nazistar síóða að morðinn. Félðrj peirra hafa verið bðnnnð og foringiar Heirra tebnir fastir. Innbrot og pjófnaðir h|á nA\- iýðsiélðgnnum dðnskn Kalundborg í gæ'rkveldi. FO. 1 nótt var brotist inm í skrif- 8tofu Verkamannasambamidsins í Kaupmannahöfn, og stolið þar úr peningaskáp 25 þús. kr. BJJKAREST, 30 dez. UP.-FB. Mágur Doca, forsætisráð- herrans, sem my/tur va* í iyrradag, geiðí mishepnaða tilraun, til pess í dag að drepa morðingjann, Con- stantinesca, er hann fékk leyfi til að hafa tal af hon- um i fangaklefanum. Þegar leslin, sem flutti lík Duca lajíði af stað frá stöðinni í Sinaia, sprakk spiengikúla, sem falin hafði verið í biðsal stöðvarihnár. LONDON í gœrkveldl. FÚ. Morðinginm hefv lýst því yfir, að morðið hafi verið með ráðíi gert, og standi að því félagsskap- ur, sem nefndur, er Járnliðið, en það er eims konar fascista-félags- skapur, sem stúdentar og her- menn eru eimkum í. Þessi félags- skapur hefir nú verið banmaður, og ritskoðun befir verið komið lá í landinu og bammaðar aukaút- gáfur blaðanna vegma morðsims á Duca. * Carol konungur hefir falið Am- golescu að mynda stjórn, en hann var áður m'e/itamálaráðherra. IStjórnin hélt fumd í Bukarest í dag til þess að ræða um það, hvað gera skyldi. Talíðer a3, tofó- venðar byltingarhugur sé í Ipnd- inuK og margir menn ú)' jáflnliðinii hafa ná verið handfeknir. Frönsku blððin skrifa margt um þessi mál i dag, og eitt þeirra hledur því ÍTam, a-ð tilffangur morðjskis, eða peiivtt. manna, sem að{ pvi sí\anday hafl verið sá að, 'Jíoma 'á í Rúmeníu ewrœði eff'ir pýzkri fatimynd. FLUGSLYS 10 ménn farast. Ijöndon í gærkveldi. FÚ.- Flugvélin Appolló. frá „Im'pe- rial AirWays" fórst skðmtíiu fyrir feniðdiegi í dag nálægt Ostende, óg fórust þar 10 "menn, flugmaður- inn, loftskeytamaðUriinm og 8 far- begar. Flugvélin fór lágt vegna þoku, og rakst á mastur útvarpts- stöðvar eimmar. Vélím var á fiug- léiðinni milli Köln og Londoii, ög áhöfn ogrfarþegar aliir-ienskir.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.