Alþýðublaðið - 31.12.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 31.12.1933, Page 1
SUNNUDAGINN 31. DEZ. 1033. V KiTSTJOKI: _ nrit . _ n UTÖEFANDI: F. R. valdemarsson DAuBLAÐ Cl G VlKUBLAÐ alþýðuflokkurinn BAQBLAÐIÐ kemur út alla vlrka daga kl'. 3 — 4 aíBdeals. Askrlttagíald kr. 2,00 6 múnuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuDl, et greitt er fyrlríram. f lausasðlu kostar blaSið tO aura. VIKU3LAÐ1Ð kemur út ú hverjum miðvlkudegi. Það kostar aSeins kr. 5.00 ú éri. í þvl blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagbla&inu, fréttir og vlkuyfiriit. RITSTJÓRN OO AFGREI0SLA AiþýöU- biaSsinS er virt Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgrelðsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjóri. 4903: Vilhjúimur 3. Vilhjúlmsson, blaSamaður (heima), Magnújs Asgelrason, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgrelðslu- og auglýsingastjóri (heima),. 4905: prentsmiðjan. XV. ÁRGANGUR. 59. TÖLUBLAÐ Nýjársdag 2 sýningar [kl. 2V»Iog kl. 8. „Maður og kona“. Alþýðusjónleikur i öjpáttum. Aðgöngumiðasala fyrir báðar sýn- ingar í dag frá kl. 2—5 og á nýjársdag, frá kl. 10 f. h, sími 3191 Á r amót. Síðustu stjómmálaviðburðir árs- ins, sem kveður í dag, voru þeir, áð ihaldsmenn í bæjarstjóm Reykjavíkur mieð aðstoð Fram- sóknar-nazistains Hermawns Jón- assonar íeldu tillögur Aiþýðu- flokksi'hs um bæjarútgerð og þar með aukna atviimu handa öhum almennilngi í Reykjavxk. Þessi gamlaárskveðja íhalds og Framsóknar er að vísu eng- um undrunarefni. Tihögur Al- þýðufliokksins. í þessum málum •eru >ek.ki nýjar, og undirtektir í- halds- >og Framsóknar-manna eru heldur ekki nýjung. Alþýðuflokk- urinn er ekki óvamui því að standa eiinn um stefnumál sín gegn þessum tvei.mur fliokkum. Að því leýíi var það ekki stórviðburð- ur, að tiillögur hans voru feldar í 'þetta sinn. En í þetta sinm, er það ekki lengur að eins meiri ixlutd vérka- manna -og sjómaihna í Reykjavík, sem fylgir Alþýðuflokknum að málum, HELDUR MEIRIHLUTl KJÓSENDA i REYKJAVFK. Alþýðuílokkurinn heíir einn aLlra flokka bent á r,áð til þess að bæta p&gar í stað úr atumliu- tsi/sijv-i, og kjósendur hafa skiiið aö -þaíð er mesta vandamál bæj- arfélagsinis og þjóðfélagsins. I A'menniingur í Reykjávík hefir skilið að hœjcsútger'b er hin eina iausn atvinnuleysismálsiinis, sem framkvæmanleg er psgnr í sftrð, og hin sina lausín, sem kemui1 öUlmn stéttum bæjarfélagsins að ^gagni svo um muni og til fram- búðar. Aðstaða AlþýðufiiO'kksins hefir breyzt á þessu síöasta ári. Eftir maTgrn ára baxáttu lians hafa fengist þær umbætur á stjórn- arsiipun og kosningalögum landsins, sem veita bonum mögu- feika til þess að ujóta jafnrétt- is við aðra stjórnmálafl'okka. Unga fóikið hiefir'fengið kosnimg- arrétt. Menn verða ekki lengur sviftir hionum fyrir sakir fátækt- ar einnar, og stjóTinmáláflokkar fá framvegis fulltrúa eftir fjölda kjósenda. Aiþýðufioikknum mun vaxa fylgi vegna alls þesisa. Fiokknum hefir vaxið traust alþjóðar. M'enn vita það, að hann hefir boriðl sígur af hóimi í þessurn málum',' að* hann hltjfur að vitnna á og honum muni vaxa fylgi þegar af þeim ástæðum bæði við næstu bæjarstjórnar- og alþingis-kosn- ingar. En þeir, sem þekkja Al- þýðufiokkiínn, vita einnig, að í, honum ríkir nú nýr andi, nýr hug- ur og nýr kraftur til baráttu og sigurs. Þáð munu cittdstieðingar ham skiija efiir nœski bœjar- stjómarkösnlngar. Strið milli Rússa og Japana er yfirvofandi. Manchariumenn hóta að taka af lífi 25 rússneska embættismenn. Rússar halda 25 Manchuriumönnum í g slingu. Rússar hafa sannanir fyrir pví að Japanir ætli að ráðast á Rússland. Molotoff, forseti frmnkvœmdia- ráðs Sovétríkjanm. Einkaskeijft frá frétímiíW-i Alpýöubhað úm í Kaupmanwhöfn. Kaupmannahöfin í gærkveldi,. Frá Moskva er símað, að síðustu daga hafi fjandskap- ur og viðsjár mjög farið vaxandi milli Japans og Sovét-Rússlands. Þó virðist sem samkomulagið' milii þessara tveggja ríkja hafi versnað fyrst fyrjr aivöru} í dag, því að nú hafa rússnesk yfirvöld handteldð tuttugu og fimm borg- ;ara i Charhin, sem >er aðalborgin í Manchukuo. Ætla Rússar sér að halda mönnium þessum i gisiingu vegna þess, að stjórnin i Manchukuo hefir hótað að láta skjóta tuittugu og fimm rússneska embættis- menn, sem gegndu störfum við austur-kínversku járnbrautina og höfðu verið handteknir og á%ak- aðj,r fyrir hernjósnir. Geri Manchukuo alvöru úr þessari hótun, munu Rússar svara í sömu mynt og láta skjóta þessa tuttugu og fimm Manchuhuo- tmenin þegar í stað, ©n fari svo, ei\u mlklar líkm ftl pess að til sfrms Isiði milli Rússa og Jap- rna nú pegar. Háttsettur japanskur herfioringi hefir verið settur i varðhald i Moskva fyrir nokkm síðan, og hafa á honum fundist skjöl, sem VOROSILOFF. sann.a, að Japanir hafi í hyggju aö ráðast á Rúsisa mjög bráðlega. Vorisiloff hermálaráðherra og yfirhershöfðingi Rauða herisins kvaddi herforingjaráð Rauða hers- ins samán í gjnrkveidi til þess að ræða uim stríðshættuSaa’ í Aust- ur-Asíu og viðbúnað her.sins, ef tii ófriöar skyldi driaga nú þiegar. Á þessuim fundi var enin frem- ur yfirhershöfðingi Austur-Asfu- hers Rússa. .STAMPEN. Umræðunam m frið og af- vopnon haldlð áfiam Kalundborg í gærkveidL FÚ. Stjórnmáiainennirnir halda á- fram umræðum sínum um horn- aðar- og afvopnunar-máliin. Jap- anan hafa nú lýst pví yfir, a? peh\ vilji frid umfram a’t, og sér- skdúega við Rússa{!) Litvinoff hefir einnig taiað um þessi mál og sagt, að Rússar vildu einnig friðinn fyrst og framst, ©n jafn- framt átaldi hánn afvopnunarráð- stefnuna og aðgerðir stórveldanna í þessurn málum, og sagði að þær ynnu raunverulega að auknum vígbifnaði, en ekki afvopnun. Þess vegna sagði. hann. að Sovétsamr bandið væri neytt til þess, að hafa góðan og öruggan her á landi, á sjó og í lofti, því að með því einu gæti það trygt ör- yggi sitt gagnvart öðruni, þótt ekki vildi það á þá ráðast. Innbrot og pjófnaðir h]á verk- . iýðsfélðgunum ððnskn Kalundborg í gærkveldi. FÚ. 1 nótt var bnotist inn í skrif- stofu Verkama n nasamband sins í Kaupmannahöfn, og stolið þar úr peningaskáp 25 þús. kr. Mfons, fyrverandl i Spánarkon* unyur, býsf til að hverfa helm oy taka við konnnydómi á ný. Frétlln veknr óróa oy uppreisnarhny ALFONS SPANARKONUNGUR. Emkaskeyii frá fréttariíiam Alpýðublaðriji'i í Kmpmmmhöfn. Kaupmannahöfn i gærkveldi. Frá )-,ondon er símað í morgun, að í Madríd sé pað i almæli, og valdi þar óhug og æsingum, að Alf- ons, fyiverandi Spánaikon- ungur, muni bráðlega hveifa aftur til Spánar í þvi skyni að vitja þar líkis á nýjan leik. Jafnaðarmannablaðið „Ei So- dalista“ lýsir yfir því, að það hafi fullkiomin sönnunargögn i höndunum fyrir því, að Alfons bíbi m>eð óþreyju eftir fyrda tæki- færi til þess að komaist tii valda á Spáni aftur. Segir blaðib, að Alfions hafj hótaö því að koma til landsins ásamt mörgum forsprökkum spaniskra konuhgsisinma. En spamskir konuingsisinniár telja víst, að koma hans til Spánar muni leiða til almennrar uppreisnar gegn lýðveidiss'tjórninni þar í landi. STAMPEN MORÐ FORSÆTISRAÐHERRANS t RÚMENtU: Nýjar tilrannir til morða og hryðiuverka. Nazisíar stóðn að morðina. Félög peirra hafa verið bðnnnð og foiingiar peirra tebnir fastir. BÚKAREST, 30 dez. UP.-FB. Mágur Duca, forsætisráð- herrans, sem myttur var i lyrradag, gerðí mishepnaða tilraun, til þess í dag að drepa morðingjann, Con- stantinescu, er hann fékk leyfi til að hafa tal af hon- um í fangaklefanum. Þegar lestin, sem flutti lík Duca lasði af stað frá stöðinni i Sinaia, sprakk spiengikúla, sem falin hafði veiið í biðsal stöðvarinnar. LONDON í gœrjweidt. FO. Morðingimi hefir lýst því yfir, að morðið hafi verið með ráðiis gert, og standi að því félagsskap- ur, s>em nefndur er JárniiðiÖ, en það er >eins konar fascista-félags- skapur, sieim stúdentar og her- menn eru eiinkum í. Þessi félags- skapur hefir nú verið bamnaður, og ritskoðun hefir venið koanáð |á í landinu og banmaðar aukaút- gáfur blaðanna vegina morðsins á Duca. ' Caroi konungur hefir falið Am- golescu að mynda stjórn, en hainn var áður me;i tamá 1 aráðherra. Stjómin hélt fuind í Bukanest í dag til þess að ræða um það, hvað gera skyldi. Tajið er að, tals- mrð,ar byltmgarhugur sé í Ipmd- ÍnuK og margir menn úr járnliðpm hafa, nú verið handteknir. Frönsku blöðin skrifa margt um þessi mál í dag, og eitt jxeirra hledur því fram, að . iilgmigur morðsins, eða peiriia matma, ssm ch\ pví st\atidat hafi verið sá að. \koma. á i Rúmetúu em’ceði efl'ir þýzkri. fyrltmjnd. FLUGSLYS 10 menn farast. London i gærkveldi. FÚ.- Flugvélin Appolló frá „Impe- rial Airways" fór,st skömmu fyrir fcniðdiegi í dag nálægt Ostende, og fórust þar 10 menn, flugmaðun- inn, loftskeytamaðuriinjn og 8 far- þegar. Flugvélin fór lágt vegna þoku, og rakst á mastur útvarps- stöðvar einnar. Vélin var á ílug- léiðinni milli Köln og London, ög áhöfn og farþegar allir enskir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.