Alþýðublaðið - 31.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1933, Blaðsíða 4
A.L Þ Ý Ð U BIíÁ fiáö Endnrreisnarsta[rljsemi Roosevelts foríseta. Eftir ’Jón Blöndal. Shlf-tar, skodatiir ujn Rooapuel-h, Ttt vktsfoi á tnyudiaví sésl hópun kcetíha í kröfugöngu itl þess oð láta í Ljós fylqi sitt vtð Romeveli og , fmdurrehnai •Juieijfl,ngii“ hftsnp (N. J. R. i4.). Tlf hœgrf tveii: bœndur, se>m \r.œð\a. ástandtð á- hijggjufullir- á svip yf'w mjóljm\brúsum siptyri- I. Síðan Fraiikl'im D. Roosevelt tók tdð Sorsetastöðunni í U. S. A. 4. jmare 1933, er óhætt að segja að ráðstafemir hans gegn krepp- unni hafi öðru fremur verið um- ræðuefni um allftn hiran mentaða hedrri. 1 blöðum og tímaiitum hafa birzt óteljandi greiinar bæði með og móti. Flestum hefir komið saman um, að hér væri um mjög merkilega tilraun að ræða, er hlyti að tákna tímamót í hag- stjórnarsögu Bandaríkjainina; sium- ir hafa talið stefnu Rooseveltis stórt spor í áttiina tii socia’.ism- ans, aðrir hafa litið svo á, að með aðgerðum Roosevelts hafi auð- valdið fyrst til hlítar tekið ríkis- valdið í iþjónustu sina til efling- ar hftgsmunum sínum. Pegar dæma á um pessi mál, verðum við að hafa; í huga, að í Bandarikjunum, fremur flestum öðrum lðndum, hefir hagstjómar- legt frjálsræði verið talið grund- vöflur hins ríkjandi þjóðskipulags og hvers konar íhlutun af hálfu rikisvaldsins og hins opinbera á- l'itin til ills eins. Sem sérstaka undantekningu má þó nefna hina svo köliuðu „antitrust'-löggjöf, er sett hefir verið til þess að hindra of víðtæk samtök atvinnurekeod- arnrn, og þaunig út frá þessu sama grundvaHarsjónarmiði, þar sem aðaltilgangur þeirra er að vernda hin asvo köiluðu frjálsu samikepni. Hin viðtæku afskifti hins opin- bera af atvinnulífinu, síðan Roose- velt komst til valda, tákna því alger tímamót í sögu laDdsins'og því ekki að furða þótt margir fuiltrúar gamla tírnans hafi hrist höfuðið og séu lítt trúaðir á þess ar nýju aðferðir. Áður en vér skýrum frá aðal- dráttunum í framkvæmdum Roosevelts, er rétt að lýsa stutth lega þróun viðskiftalífsius síðustu árin. Með hinu gífurlega kaup- hailarhruni 1929 hófst einhver- sú skæðasta kneppa, er sögur fara af. Talið er, að í marz 1933 hafi veriö 131/2 milljón atvininuleys- ingj’a í ;U. S. A., og mun sú tala sízt of há. Vöruverðið hafði á sama tíma iækkað um alt að því helming og skuldabyrði atvinrnu- veganina var þvi orðiin gersamlega óbærileg, svo mörg fyrirtæki voru rekin með stórtapi, þrátt fyrir það að þau notuðu að eins litinin hluta af framleiðslugetu sinni Sérstaklega höfðu allar land- búnaðarafu'rðiir hrulnið í verði og ástandið á meðal bænda var víða hörmulegt. Magn iðnaðarfnam- leiðslunnar hafði minkað um ca. 40 0/0. ’ I byrjun ársins 1933 hruindi hver stórbankimn á fætur öðrurn, svo fólk misti algerlega trúna á bönkunum og tók innstæðufé sitt út úr þeim. Hver bankinin eftir annain vftrð að fá gneiðslufmest og margir fóru algeriegft á höf- uðið. Fyrsta stjórnarathöfn Roose- velts var því að loka öllum bönk- iimj í fjóra daga til þess að vinna tóm til frekari aðgerða. Þegar við hugleiðum í hvert öngþveiti atvinwu- og viðskifta- líf Bandiaríkjanna var komið, höfum við skýringuna á því, að löggjafarvaldið gaf forsetanum jafn yfirgripsmikið vajd yfir at- vinnulífinu, svo að segja á öllum sviðurn, ein-s og raun varð á. Siðan hefir hver ráðstöfunin rekið aðra til fmmkvæmdar á fyrirætlunum Roosevelts. Vér höfum áður skýrt frá peninga- pólitík hans og þeim skoðunum, ier á bak við hana liggja; Banda- ríkin yfirgáfu guHmyntfótinin án þess að til þess bæri nokkra ytri nauðcyn, he!dur var hér að eins um einn þáttinin í stefnuskrá for- setans að ræða. Roosevelt vill að verðlagið hækki þangað ti) það er orðið jafnhátt og 1926, og alilar framkvæmdir hans verða að iskoðast í því ijósi. ■ Tfl þes-s að hækka verðlagið má fara tvær leiðir. önnur er sú, að setja seðlaprentsmiðjuna í gang og veita peningunum út í atvimnulífið á eiun eður annan frá hinni aukinu kaupgetu neyt- endanina. Atvinnurekieindurnir yrðu því að sætta -sig við fyrst um sinn að halíli yrði á nekstrimum, í þeárri von, aö úr myndi rætast fljót- liega. Til þess að þetta væri mögulegt yrðu þeir að geta tekið lán hjá bönkuinum, á meðan þeir væru að bíða eftir því, að iíf færðist í viðskiftin. En myindu bankarnir fúsir til að lána at- vininufyrirtækjum, er rekim væru mieð haila? Hvað landbúnaðinin snerti átti verðhækkunin að nokkru leyti að nást með takmörkun framleiðsl- unnar af landbúnaðarafurðum Við sjáum þannig, að áætlalndr Roosevel-ts byggjast á þeim for- sendum, að hægt sé að fá at- vimnurekeindunna til að hækka íkaupið í (peirri von, að hin vax- andi kaupgeta nieytendanna komi þeim sjálfum til góða í framtíð- inni, og enn fremur að bankarnir væru fúsiT til að lána fyrirtækj- um, er nekin væru með halia. Það þarf varla að taka frarn, að slíkur hugsanaferill htýtur að liggja nokkuð fjarri venjulegum atvi ninurekendum. Vér skulum nú líta á aðalatriði þéirrar löggjafar, sem fratmkvæma átti þessar hugmyndir Roosevelts og ráðgjafa hains. Mexkustu lagabálkarnir eru lög til viðredsnar iðnað-inum („Natiio- nal- in-dustriaj recovery act"), Nira Oig lög til léttis landbúnað- inum („Fanm relief act“). Nira ákveður meðal annars lágmarks- kaupifyrir verkamenn og styttin-g vinnutímans niður í 35 stundir á viku fy ir ve.kamenn og 40 stumd- ir fyrir búðar- og skrifstofu-fólk. Ekki má iækka kaupið, þó það hafi verið hærra en lágmárks- kaupið. Bann er lagt við vinnu barna og unglinga. Réttur v-erka- manna til að stofna verkaiýðs- félög og vera í þeim er viður- kendur í lögunum; er það mjög þýðingarmikið ákvæði fyriir launabaráttu verkalýðsinls í Ame- riiku, enda hefir með!imum; í fé- lögunum fjölgað stórum síðan samtakarétturinn var viðurkendur. Á hinn bógiran hefir löggjöf sá, er áður var nefnd, og sem jhimdra átti samtök -atvinnurekeindainna og sameiniíígu fyrirtækjainna, verdð úr gildi numin. Takmarkandr á hinni frjálsu samkeppni eru ekki að eins leyfðar, heldur beinlí-nis taldar æskilegar. hátt Þessi aðferð á sér óefað tnarga fyligjenciur í Ameríku og alls ekki óhugsftndi að síðar verði slegið inn á þær brautir, ef til- raunir Roosevelts misheppnftst. Hin leiðin, sú, sem Roosevelt hefir farið, byggist á kenningu, er nefna mætti kaupmáttarkemming- una eða „kemmingu hinna háu launa". Þeir, sem henmi fylgja, segja, að bezta ráðið til þess að korna aftur lífi í viðskiftim og hækka verðlagið, sé að auka kaupgetu neytendamma. Því hærra kaup, sem verkamennirnir fái, því meira geti þeir keypt. Bezta ráð- ið til að auka eftirspurnina og minka atvininuleysið sé því að hækka kaupgjaldið. Nú er það vitanliegt, að verka- kaupið er einn þáttur fram- líeiðslukostnaðarins. Hvemig geta atvinnuvegir, er þegar em reknir með halila, borið aukinn fram- leiðslukostnað? Því að eins að umsetning þeirra aukist eða verð- ið á vörum" þeirra hækki vegna aukin-nar eftirspumar, er stafar ía sa ^ GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskifti'n. £$ ULLAR VERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN $2 Bogi A. J. Þórð 1 son. ía, Í3 ía ía u la sa GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskifti liðins árs. Verzlunin Vitinn n n 3fa n % n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.