Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 1
ÞMÐJUDAGINN 2..JAN. 1934. # XV. ÁRGANGUR. 60.TÖLUBLAD RlTSTJÖBIt F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAB ÚTGEFANDl; ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLABIÐ bemur út a!la vlrka daga kl. 3 — 4 síðdegia. Áskriftagjatd kr. 2,00 a mánuöl — kr. 5.00 fyrir 3 m&nuði, ef greitt er tyrlrtram. t lausasðlu kostar blaðtö ÍO aura. VIKUBLABÍ55 kemur út á fjverjnm miövfkudegl. Það kosíar aöeins kr. 5.00 a dri. 1 pvl birtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyflrllt. RITSTJÓRN OO AFQREIBSI.A Albýðú- blaðslns er vio Hverfisgötu nr. 8- 10. SÍMAH: 4900: afgreiösia og auglyshigar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstióri. 4903. Vilh)almur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (betoa), Magnos Asgelnson, blaðamaöur, Framnesvogi t3. 4904: P. R. Valdemársson. rltstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. aígreiöslu- og auglýsingastjöri (heima),. 4903: prentsmiðjan. Bæjarstjórnarkosningarnar 20. jarúar Fimm listar ern komnir f ram A'listi, Alþýðuflokkurinn, K-íisti, KommúnistafJokkurmn, C-lÍStí, ÞjÓðernÍshfeyfÍngÍn, (ungir ihaldsmenn) D»listi, Framsóknaiflokkurinn, E-listi, Sjálfstæðisflokkurinn. Á laugardagskvöldið voru tveir listar lagðir fram tii kjörstjórn- ar, og eru listamir þar rriéð orðn- ir 5. ÁStir hefir verið skýrt frá skipun fjögurra þeirra: Alþýðu- flokks, Framsóknar, kommúnista og íhalds. Um skipun íhaldslist- ans gat Alþýðublaðið tvéim dög- iesa áður en hanm var' lagður 'fram, en á laugardagskvöldið gerði íhaldið þá breytingu, að þeir Guðm. Eiríksson og Jóhann Ólaisson voru færðiir til. Guð- mundur er í 5. sæti, en Jóhamn plaíssiom í 6, sæti. I 11. sæti er Jón Ólafsson, én Jóhanm Möiler, íormaður æskulýðsdeildar j'- haldsins, var alveg strikaður út. Má gera ráð fyrir að listarnir verði ekki fleiri en þeir 5, siötrn. nú eru komnir fram. Bn fram- bo&sfrestur er þó tii 6. 'janúar. Eítir miklar deilur og klofning innam ,,Þjóðernishæyfimgariimma.r'' svoköiiuðu, hafa ungir merm inmr an heninar ákveðið að hafa sér- stakan lista í kjöri. Mumu ungir íhaldsmenn, sem óánægðir eru með stjórn Jóns Þoriákssomar og Magnúsar Guðmund&somar á Sjáiístæðisflokknum, fylkja sér umþannm lista. Má því búast við. ao hann fái töluvert fylgi. Íhaldslistinn. íhaldsilistínn er skípaður að mestu leyti hinum gömlu fulitrú- :nm íhaldsins í bæ|arstjórn, Á hotn- um eru sömu mennirmir, sem feldu tillögurnar um hæjarutgerð- " ina, aukma atvinmubótavininu, bæj'- arbíó og lækkun á gasi og.raf- magni. Þáð eru mennirnir, siem bariist hafa á móti Sogsvirkjun- inni og yfirlieitt öilum úmbótamál- uin bæjarfélagsins, sömu menmi- frnir, sem beittu sér fyrir launai- iækkuninmi 9. móv. í fyrra. Það eru þieir menn, siem eiga siinm þátt í skuldaaukningu bæjarins og allri ^stjórn hans. Efstu miennirnir á íhaldslistain- um eru aliir fulltrúar stór?kaup- manna- og útgierðarmainna-klík- lunnar í hæmum, af 8 efstu mönnr unum earu 4 kaupmenm. — Þeir. sem eiga að vera fulltrúar iðn- aðarana'nna, Guðm. Eirikssoin og Sig. Jónssion, hafa barist gegn auknum byggin^um og iðnafci í NTTT NAZISTASAMSÆBl I RÚMENÍD Tilgangnrinn var að myrða frlilu Carols konangs hænum, þeir hafa barist gegn byggingarsaimvininuf élaginu og Sogsvirkjuninin!. . • ' Pulítrúi kvenna } bæjarstjórin á að vera Guðrún Jónáisson! Síð- asta afrek hennar sem fuHtráa (kvenna í hæjarstjórin var að íélla smiástyrk til stærsta kvenfélags- ins í bænum, styrki til mæðra- styrksnefndari.n:nar, framíag til aö' launa stúikur \\\" hjálpar fátæk- um heimiium er veikih'dá ste&jd að. Þiössi kon?, sem á sæti í barnaverndarnelnd, feldi það, að sú. nefnd fíeingi til umráða dáiit'a fjárupphæð til hjálpar einstæð- ingsmæðrum og munaðariausum börnum. Og sem fulltrúa æskunnár hefir íhaldið valið mánn með1 hugsun-^ •arhátt og skoðanir elztu ihalds-: öldunga. AMir efstu menn á íhaldslistain- um eru fuiltrúar hins liðna tíma. fulltrúar kyrstöðunnar, -atviminu leysii&ins og óstjórnariminar. Listi Nazista og nngra ihaldsmanna Nazistar, ungir íhaldsmenn, sem kalia síg þjóðernissimna, lögðu lista sinn fram á undan í- haldslístanum, og verður hanm því C-Iisti. %Á honum eru þéssa nöfn: Helgi S. Jónssion verzlujnarm. Magnús Guðm.son skipaismiður. Stefán Bjarnasom verzlunarm. Benedikt Jakobsson leikfiroi- kennari. Gísli Bjarnason fulltrúi. Jón Aðils símamaður. Guðm. Guðjónsson skipstjóri. Jón Guðmundssoin rafvirki. Haildór ingimarsaon stýrim. Magnús Magnúsaoin fram- kvæmdastjóri. Ingóifur Matthíasson loftskeyta- maður. Teódór Magnússon bakari. Axel Grímsson húsgagmaismiður. Hiellgi Gunmlaugssioin trésmiður. Baldur JónssKto premtari. Snorri Ólafsson stud. med. Axel Dahlmann stud. med. Sveinn ólafssom útvarpsstarfsoi. Þorbjörn Jóhanmiessiom kaupm. Frh. á 4. sftfu.. flionoýifjðrmálarðð- herra BandarHpnna, Henry Morgenthaa, befir nú íekíð við embætti Caroí ho-mmgur og fii'ki Einkaskeyíi' fr'á frétíwvtam Alpýðubc^im tKíCtupm; nr^Jtöfíth 'KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Bukaœst, hqfiiðborgin í Rúm- eniu, hefir verið lýst' í 'umsát- ííursástandi síðan að Duoa forsæt- "isráðherra var myrtur . um dag- inn. Þaðan.er nú símað, að leyni- liCisiw-, M{téWh& Lupescu. liQgreglan hafi komist a'Ö nýju samsæri, nazista þar í landi. Var það ætlunn þeirra að myrða vin- konu Carois komumgs, frú Lupes-- cu. Á annað hundrað manns hafa verið handteknir. Deila milli lielsiskii stlémaFinBaar og Alberts BelgakoEaiisigs Konnngar neitar að skrlla nndir tiiskipnn nm að svifi ta belgiska pegn a bórgararétti e dam NORMANDIB í"mórgun: FÚ. Woodim hefir nú endanliega sagt af sér sem fjármálaráðherra Bandaríkjanna, og Henry Morgen- thau yngri tekið vi& embættimu. Þótt svo væri látið heita síðast- Iiðið haust, að Woodin segði af sér vegna heilsubilunar, er full- yri «5 Mn nawivemliega ásiœda hafí vierjð, ágmirJ-ngwr millli hans \og forsetfíns wm fjármálm&efmi fiooseye/iís. Frönsk sjófiugvél, sem lagði af stað kl. 1,12 siðdegis í gær frá París, i þeim tilgangi að setja [n.ytt met í iaingflugil í beinia: limu, var komin suðuf fyrir Garthage ikl. 6 í igærdag. Emkaskeyíi frá fréMmiímti AlpýcSuélaðsljiiS í Ksaipmfinw'Mbfn. KAUPMANNAHÖFN í mprgun. Óvenfiáeg detia hefir risi'ð mUli Aiberfis Belgakotwngs og belg- iska rádiiineyíísins. Á fimtudaginn krafðist ráðu- meytið undirskriftar konurtgs und- ir . úrskurð þess efnis, að belg- iskir xíkisborgaxar, sem störfuðu í þágu þýzka hersims á strfðsár- unumi, skuli verða sviftir borg- araréttihdum. Konumguriinn neitaði að skrifa undir úrskurðinm. Er nú um þrent að ræða: aið ráðumeytið s>egi af sér, að ráðu- meytið beygi sig eða að það noti sér ákvæði stjö'rnaiisikrárinmar til þessað meyða konumg til að skrjfa undir, hvort seifi homum lfkar betur eða ver, • Alment er þó talið, að ráðu- neytið miumi beygja sig fynir þess^ ari neitum konungs. - STAMPEN. ...___'¦umeBtiL- Nazlstaóspektlr í Danmðrku Nazistar i jSnðnr-Jótlandi trnfia útvarpsræðn H. P. Hansens ð samlárskvold Einkaskeyti ffá -fréfflarifáwa Alpýdnblad^kis i Kaupmmmhöfn* ¦KAUPMANNHÖFN í morguL H. P. Hansen, fyrveraiudi þýzk- ur ríhiisdagsmaður og fyrveramdi ^áðherrai í Danmörku, himm gamli fiorimgi Suður-Jóta, hélt ræðu á gamliaárskvöld í útvarpið í Aa- benraa um Suður-Jótlamd um ára- mótim. Dönskum nazistum var það mikið kappsmál, að .komfei í veg fyrir að ræðam væri haldim. Tókst peim með mikilli kænsku að setja hátaiiara í sambamd vi'ð leiðsl- Uma, og hefir ekki emm tekist a& fimma sfcaðimm. Gripu þeir síðam hvað eftir annað fram í íæðurna með óphm og óhljóðum og trufi- u&u hana. Er málið í rammsókm.; STÁMPEN, Eldur i kvikmyndahúsi meðan stendnr á barnasíningn BERLÍN á háddgi í (dag. FÖ. Eldur kom upp í gsör í kvik- myndahúsi í útjaðri Parisar á meðan á barmasýnimgu stóð. Eld- lurimm var í sýmimgaklefamum, og tókst fljótiega að slökkva hamm, en þó greip svo mikill óttis börm- jn, að þau tróöust að útgöngum*- um og meiddust mörg þieirra,.og; 3 þeirra hættulega. Bardaoi við innbrotsitjófa .. BERLIN á hádJegl í dag. FO. Lögrfeglan í Baroéloma lemti i igær í bardaga við fimm ræn- Jngja, sem réðust á banka. Féil Frh. á 4. tóöu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.