Alþýðublaðið - 02.01.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 02.01.1934, Page 1
ÞRIÐJUDAGINN 2. JAN. 1934. « XV. ÁRGANGUR. 60. T ÖLUBLAÐ BlTSTJÓBIt ^ ¥yinrr TíTr»í a rv UTGEFANDI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAD ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLAÐIÐ kemur út a!la virka daga kl. 3 — 4 siðdegls. Askrlttasjaid kr. 2,00 ft mánuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 mftnuðl, ei greitt er fyrlrfram. í lausasðlu Uostar blaðlð i'0 aura. VIKUBLAÐiÐ kemur út ft liverjum miðvikudegl. Það kostar aöelns kr. 5,00 ð ftri. 1 pvl blrtast allar heistu grsinar, er birtast 1 dagblaölnu, fréttir og vikuyflrllt. RITSTJÓRN OO AFQREiÐSLA Aiþýðu- blaðsins er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsia og auglýsingar, 4901: rltstjóm (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilblftlmur 3. Viihjftlmsson, blaðamaður (heima), Magnðft Ásgelráson, blaðamaður, Framnesvogi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjóri, (hoíma), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og augiýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. | Bæjarstjóraarkosningarnar 20. ja. úar limm listar eru komnir tram A«'listi, Alþýðuflokkurinn, B«listi, Kommúnistaflokkurinn, C-listi, Þjóðernishreyfingin, (ungir íhaldsmenn) D-listi, Fíamsóknatflokkurinn, E-listi, Sjáifstæðisfiokkurinn. Á laugardagskvöldiö voru tveir listar lagðir frarn til yörstjórn- ar, 'Og eru listarnir þar meö orðn- ir 5. Áðtir hefir verið skýrt frá skijiun fjögurra þeirra: Alþýðu- fliokks, Framsóknar, kommúnista ög íhalds. Um skipun íhaldslist- ans gat Alþýðublaðið tveim dög- mn áður en hanin var lagður j fram, en á laugardagskvöldið ! gerði íhaldið þá breytingu, að þeir Guðin. Eiríksson og Jóhann Ólafssion voru færðir til. Guð- mundur er í 5. sæti, en Jóhann plafsslon í 6, sæti. 1 11. sæti er Jón Ólafsson, en Jóhann Möller, íormaður æskulýðsdteildar í- haldsins, var alveg strikaður út. Má gera ráð fyrir að listarnir veröi ekki íTeiri en þei.r 5, sem. nú éru konrnir fram. En fram- boð'sfxestur er þó til 6. janúar. Eítir mikiar dieilur og klofning innain „ÞjóðernishreyfingariinnaT" sviokölluðu, hafa ungir menn innr an heninar ákveðið að hafa sér- stakan lista í kjöri. Munu ungir íhaldismenn, sem óánægðir eru nneð stjórn Jóns Þorlákssonar og Magnúsar Guðmundssonar á Sjálfstæðiisflokknum, fy’.kja sér mn þannn lista. Má því búa,st við, að hann fái töluvert fylgi. íhaldslistinn, íhaldsilistinn er skipaður að mestu lieyti hinum gömlu fulltrú- um íhaidsins í bæjarstjórn. Á hion- um eru sömu nrennirnir, sem feldu tiillögurnar um bæjarútgerð- *ina, aukna atvinnubótavinnu, bæj- arbíó og lækkun á gasi og. raf- magni. Það eru mennirmr, siem bariist hafa á rnóti Sogsvirkjun- inni og yfirleitt öllum umbótamál- urn bæjarfélagisins, sömu mennr irnir, sem beittu sér fyrir launa- lækkuninni 9. nóv. í fyrra. Það eru þieir menn, sem eiga siinin þátt í skuldaaukningu bæjarins og allri ýstjórn hans. Efstu miennimir á íhaldslista'n- um eru allir fulltrúar stórkaup- manna- og útgerðarmainna-klík- lunnar í bæmum, af 8 efstu mönin- unum eru 4 kaupmemn. — Þeir. sem eiga að vera fulltrúar jðn- aðarmanna, Guðm. Eiríksson og Sig. Jónsso'n, hafa barist gegn auknum byggingum og iðnaði í bænum, þeir hafa barist gegu byggingaTsaimvininufélaginu cg Sogsvirk.junininb Pulltrúi kveima ! bæjarstjórn á að vera Guðrún Jónaissom! Síð- asta afrek bennar sem fuMtrúa IkVenna í hæjarstjórm var að feba ■sm.ástyrk til stærsta kvenfélags- ins í bænum, styrki til mæðra- styrksnefndarimnar, framlag ti! að launa stúlkur Ui hjáipar fátæk- um beimilum er veikindi steðju að. Þessi kon,?. sem á sæti í barnaverndarnelnd, feldi það, að - sú nefnd fengi li! umráða dálit'a fjárupphæð til bjálpar einstæð- ingsmæðnim og munaðarlausum börnum. Og sem fulltrúa æskunnár hefir íbaidið valið mann með hugsun- arbátt og skoðanir elztu íhalds- öldunga. Atilir efstu menn á íhaldslistam- um eru fulltrúar hins liðna tíma. fulltrúar kyrstöðunnar, atvimnu- leysiisins og óstjórnariminar. Listi Nazista og ungra ihaldsmanna Nazistar, ungir ihaldsmenn, ,sem kalla slg þjóðernissinma, lögðu lista sinn fram á undan í- haldslistanum, iog verður hanin því C-listi. 'Á bonum eru þessd nöín: Helgi S. Jónsson verzluinarm. Magnús Guðm.son skipasmiður. Stefán Bjarnasoin verzlunann. Benedikt Jakobsson lieikfimd- kennari. Gísli Bjarnason fulltrúi. Jón Aðils símamaður. Guðm. Guðjónsson skipstjóri. Jóa Guðmundssoin rafvirki. Halldór Ingimarsson stýrim. Magnús Magnússoin fram- kvæmdaistjóri, Ingólfur Matthíasson loftskeyta- maður. Teódór Magnússon bakari. Axel Grímsson húsgagnasmiður. Helgi Gunnlaugsson trésmiður. BaMur Jónssdm prentari. Snorri Óiafsson stud. med. Axel Dahlmann stud. med. Sveinn ólafssoin útvarpsstarfsm. Þorbjörn Jóbanniesson kaupm. Frh. á 4. »í&u. NÝTT NAZISTASAMSÆRI Í RDMENÍD TilganQurlnn var að ntytða friilu Garols konnngs Caroí kmungur og fvllla Ektleaskeyii' frá frétiarii-am Alpýftub ;.ð i.n ; káupm nn h f KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Bukarest, höfuðbiorgin í Rúm- eníu, hefir verið lyst í dmisát- /voiras, Mad&im iMpéscu. lögreglart hafi komist a'ð nýju samsæri nazista þar í landi. Var það ætlunn þeirra að myr'ða vin- konu Carols konungs, frú Lupes- cu. íiursástandi síðan að Duca forsæt- 'isráðberra var myrtur um dag- inn. Þaðan er nú símað, að leyni- Á annað hundrað manns hafa verið handteknir. Hion n$i fjðrmðlaráð- herra Bandarikjanna, Henry Morgenthan, hefir ná tekið við embætti NORMANDIE í morgun. FÚ. Woodin hefir nú endanliega sagt af sér sem fjármálaráðherfa Bandarikjanna, og Henry Morgen- thau yngri tekið við 'embættiinu. Þótt svo væri látið heita siðast- liðið haust, að Woodin segði af sér vegna heilsubilunar, er full- yri flð hki ncmnvenilega ástœlfa hafi verid[ ágneiningurr millli hans iog fgrsetans nm fjármálmtefnu Roosevetís. Deila nailli hetgiskii sftJémarinnaF og Alberfts Beigakonnngs Konnngnr neitar að skrifa nndir tilskipnn nmaðsviftabelgiskapegnðborgararéttÍQdom Frönsk sjófiugvél, siem lagði af stað kl. 1,12 síðdegis í gær frá París, í þeim tilgangi að setja jnytt met í l'a|n,g,fluigi! í beinia: linu, var komin suður fyrir Garthage ikl, 6 í Igærdag. Nazistaóspektir í Danmðrku Nazistar i Suður-Jótlandi trufia útvarpsræðn H. P. Hansens ð gamlárskvöld Eink-askeijli frá frétíarliara Alfiýcýibla'&Hm í KaupmgnwNiöfn. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Óvenjiileg deila hefir risid mílli Alherjxs Belgukonungs og belg- iska rá&uneyiisins. Á fimtudaginn krafðist ráðu- neytið umdirskriftar konungs und- ir úrskurð þess efnis, að belg- iskir ríkisborgarar, sem störfuðu í þágu þýzka hersims á strfðsár- unum, skuli verða sviftir borg- araréttindum. Konunguriínn neitaðí að skrifa undir úrskurðinm. Er nú um þrcnt að iiæða: að ráðuneytið segi af sér, að ráðu- neytið bieygi sig eða að það i»ti sér ákvæði stjórnarskrárinmar til þiess að neyða kionung til að shrifa undir, hvort sem homum ifkar betur eða ver. . Aiment er þó talið, að ráðu- neytið muni beygja sig fyrir þess- ari neitum kionumgs. . STAMPEN. Elnkaskeyli frá fréUaritarci Alpý&ubla&sins í Kaupmannahöfn. ' KAUPMANNHÖFN í nnorgun. H. P. Hansen, fyrveraindi þýzk- ur ríhisdagsmaður og fyrverandi yáðherra í Danmöxku, hinin gamli fioringi Suður-Jóta, hélt ræðu á gamliaárskvöld í útvarpið í Aa- benraa um Suður-Jótiand iim ára- mótin. Dönskum mazistum var það mikið kappsmál, að komri: í veg fyrir að ræðam væri haldin. Tókst þeim með mikilli kænsku að setja hátalara í sambamd við leiðsl- una, og hefir ekki enin. tekist að fimina staðimin. Gripu þeir síðan hvað eftir annað fram í ræðuma nneð ópum og óhljóðum og trufl- uðu hana. Er málið í raininsókn. STAMPEN, Eldur í kvikmyndahösi meðan stendnr á barnasýnfngn BERLIN á hádielgi. í (dag. FÚ. Eldur kiom upp í gælr í kvik- myndahúisi í útjaðri Parísar á meðan á barnasýningu stóð. Eld- 'urinn var í sýningaklefan'um, og tókst fljótiega að slökkva hann, en þó greip svo mikill ótti börn- in, að þau tróðust að útgönguni- um og meiddust mörg þeirra, og 3 þeirra hættulega. Bardagi við innhrotspiófa . BERLIN á hádiegi í dag. FÚ. Lögreglan í Baroeloma lianti í igær í bardaga við fimm ræn- ingja, sem réðust á banka. Féll Frh. á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.