Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGINN 2. JAN. 1934. — Bneanuvargur einjn norskur er fyrir rétti þessa dagana, og hiefir játað á sig 8 íkveikjur, sieim sumar hiafa orði'ð valdar að mjög alvarliegum eldsvoðum. — Nyrst í Svíþjóð hafa nú funndist merkar forinmenjar, alls um 1100 gripir, og er talið, að þeir séu frá því um 2000 f. Kr. — Úlfar hafa gerst mjög áLeitn- ir og grimmir í Norður-Svípjóð undanfaiiría daga, dg hafa yfir- völdin heitið allháum verðiaunum fyrir hver(n úlf, sem drepinm er. — Svissneskur maður, Frustior- 'er, siem heima á í Paifs, á stænsta fiðrildasafn i heimi. Hann á hvtorki meira né minna en 100 þúsund fiðrildi, og er talið að í safni hans séu allar fiðrildateg- undir. Nýlegavar lokiðvið að úthluta 600 þús. kr„ sem norska ríkið leggur norskum fiskimönnum sem stryk tíl veiðarfærakaupa á kom- andi ári. Umsóknir höfðu borist miklu fleiri en unt var að sinnas en þeirri neglu fylgt við úthlut- unina, að láta þá sitja"fyrir styrk, sem eingöngu lifa á fiskveiðum. Almennar þingkosningar fóru fram nýlega í Rúmeniu. — Kosið var um 4595 fulitrúa i 38.9 þingsæti. — Kosn- ingamar fóru friðsamlega franii. Að eins einn alvarlegur atburður varð í sambandi við þær. Var það i höfuðborginni. ’ Einn full- trúi frjálslynda flokksins þar var var skotimn til bana af stjórnmála- andstæðingi. Alpýðablaðið fæst á þessum stöðum: Ansturbænum: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61. Brauðá- og mjólkur-búðinni á Skólavörðustíg 21. MiObænnm: Tóbaksbúðin ó Hótel Borg. Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vestnrbænnm: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29. Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23. Tr úloVunar hp ing ar alt af fyriiliggjandi. ■araldar Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Verbamannafðt. Kanpom gamlan kopar. Vald. Poulser, Klapparstíg 29. Simi 3024. Fiskfarsið úr verzluninni Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem aliir geta veilt sér. AjílÝBUBJbAjaiÐ HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnú s Ásgeirsson. Ágrip al þvf, sem A undan er komlð: Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku stnni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og tá komið 1 veg fyrir afleiöingar af samvístunum ef með purfi. Þau fá pær leiöinlegu i*pplýsingar,að pau hafi komið of seint. Það verður úr. að Pinneberg stingur upp ú pvi við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Plnneberg verður henni samferöa heim til fólksins hennar, fútækrar verka- mannafjölskyldu í P|afz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pvi, að pau eru á „brúðkaupsferð" til Ducherov, par sem pauJiafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer tekur eftir pví, að Pinneberg gerir ser far um að leyna pvi að pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, aö Kleinholz, kanpmaðurinn, sem hann vinnur hjá; vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast Maríu dóttur sinni, til að".losna”við hana að heiman. Kleinholz sjálfur^erdrykk- feldur ogjmlslyndu og ki na hans mestaj skassjog dóttirin lika. Pinneb." órtast að mi sa atvinnuna, ef paújkomist.að kvonfangChans. * sínar, veltir því fyrir sér, hvort hún eigi aö Láta saLtiið í Jrær inú eð.a síðar og fer svo að taka til í stofunni jpeirra. Og sþi aíthöfh iieynist henni enn erfiðaiji en hún hafði ímyndað sér, og hafðl hún þó ekki gert sér neinar glæsivoiniir. Öll þesisi troðnu húsgögn, papj)- írsblóm, hiliur, búningsbiorð, krókar og kimar, laufaskurðir, hnúð- ar og súlur, alt er fult af ryki —' og s,vo bæuisit þefCa rimfaverik ofan á alt sa.man! Hún varður að vera búin, klukkan hálf-tólf, og þá verðúr hún að faria að skrifa bréfið. Pimnieberg befir matarhlé frá 12 tii 2, lein í \dag kemjur hanin ekki fyrr ,en þrjú kortér í ©ijtjt, af því áð hann þarf að til'kyninia búferlin á lögneglustöðinni. Þegar kiukkuna vantar kortér í tólf, sezt Pússer við litla hnotuviðarskrifborðið með gulan skrifpappir frá sínum ungmeyj- arárum. Fyrst kemur utanáskriftin: „Frú María Pinneberg, Be;r- gín_ N. W. 40. Spenerstrassie, 92Það er alveg sjálfsagt, að skrifa imóður hanis, Þegar maður er eini sj-nurinn, meina að siegja eina barnið, — þá er ekki váðeigándi að láta það hjá líðá að segja móður sinni frá því að maður hafi gift sig, jafnvel þótt son- urinn sé ekki allskostar ánægður meö það hvernig hún hagar sér. Pússer hefir reynt að blíðka Pinnebérg við móður han,s og giefið í síkyn, að fyrst hún hafi nú verið ekkja í tuttugu ár, þá — —. En hanin hefir setið við sinn keip: Mamma hams ætti að skammast sin, og það því fremur, sem hún hefði ekki einu isihfná iátið sér nægja einin síðan. Og þegar Pússer kemur með þá at- huga&emd, að han,n hafi nú sjálfur þiekt fleiri stúlkur en hana„ segir hann að þáð sé alt ainináð mál. Og þegar hún spyr hann ertn- islega, hvað Dengsi mætti þá segja um það, að koma í þennan heim í marzmánuði, þótt þau hafi ekki gift sig fyr \en þeitta, þá er hann svo einfaldur og bjartsýnn að segja, að það'sé enginn, sem viti neitt um það en|n þá, Púsaer hendir mifcið gaman að þessu, e,n niðurstaðain veiður sú, a'ð Pússer má skrifa hvað sem hún vill og hverjum sem hún viM, barja, ef hanin þarf ekki að hlusta á frek- ara skraf um þetta. „Heiðraða frú“ — er það vitLaust, eða hvað? Nei, svona er ekki hægt að skrifa. „Kæra frú Pinineberg"? Nei, það heiti ég sjálf, og það fier ekki heldur vel — æ, þetta er ómögulegt hjá mér, segir Pússer við sjálfa sig. Aniniaðhvort er hún eins og Hanmes segir, og þá er sarna hvað ég skrifa, eða þá að hún er góð og myndarleg kona, og þá vil1 ég skrifa ailveg eihs og mig laingar ti!. Jæja, þáj höfum við það svona: „Góða mamma! Ég er tengdadóttir yðar„ heiti Emma og er kölluð Pússer, ,og ég og Hannes giftum okkujf í fyrrai dag, á laugardaginn. Við erum glöð og ánægð, >en myindúm þó verða enn þá ánægðari,' ef þén gfeddust mieð okkur. Okkur liður vel. Hannes hefir þó jrví miður orðið að hætta í fatnáðjarvierzlúniinni og vinnur nú i verzlun með tilbúinn áburö, en það er ekki hentugt fyrir okkur að öllu leyiíli. Með kærri kveðju, yðar einlæg Pússér.: Gieymið ebki að borða hinn daglega A 11 - B r a n skamt' Heiinæmt og nærandl. Fæst'alls staðar. Stjórnarkosning i Dagsbrún. Eins og stjórn verkamaininafé- lagsins Dagsbrún skýrði frá hér í blaðinu, hefst kosning á stjórn fyrir félagið þriðjudiaginln 2. janúar. Er nú í fyrsta sinini kosið eftir hinu nýja ákvæði í lögum félags- ins um hvernig kjósa skuíi stjórn, en það var samþykt á síðasta að- aifundi félagsins. Lagagreinarnar, sem fjalia um þetta, eru svohljóð- andi: 22. gr. Á lögmætum félagsfundi fyrri hluta vetrar skai kosin þriggja manna inefnd. Hlutverk hennar er að tilnefna 5 mienn til að vera í kjöri sem stjórnendur félagsins, enn fremur þriggja mamina vara- stjórn, tvo endurskoðendur og einn varaend u rsko ða nd a. 24. gr. Kosið skal í skrifstofu félags- ins fná 2. jan. til dagsiins fyrir aðalfund. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess, er hainin kýs í hvert sæti, vilji hann kjósa dmin eða fleiri en tilnefndir eru af til- lögunefndiinini, skrifar hann nafn eða nöfn, ier hann óskar að kjósa, aðra, í a.uðu línuna eða línuna neðan við inafnið eða nöfnin og knossar við, en strikar út nafn. þess eða þeirra, sem í kjöri eru eftir tillögu nefndarinnar og hann óskar ekki að kjósa. 25. gr. Hver kjöraeðill skal iátinin; í tvö umslög. Á ytra umsllagið skal kjósandi rita nafn sitt og númer í, félaginu, með eigin hendd. At- kvæðaseðilinn láti hann í i-nnra umslagið, sem sé án áritunar og sé skilað aftur límdu. Atkvæða- seðilinn skaí kjósandi siðan láta í lokaðan atkvæðakassa, er sé í skrifstofu félagsins. Lykil að kassanum geymir forseti Aiþýðu- sambands Islands, er gengur úr skugga um, að kassinn sé tómur áður en kosning hefst. Þeir, sem í kjöri eru af hálfu tiil&gumefndar, svo og aðrir, sem fyrfr fram er kunnugt um. að hafi 50 stuðmings- menn til kjörs, mega innsigla kassanm með innsigli sífnu, áður en kosning hefst. Auk þessa mæla lög „Vinmu- deiiusjóðs Dagsbrúnar" svo fyr- ir að kjósa skuli á sama hátt styrkveitinganiefnd fyrir sjóðiinm, þrjá félaga og tvo til vara. Uppástungunefmdin, sem kosin var á fundi Dagsbrúnar fyrir mokkru, hefir lagt til að eftir- farandi félagar verði i kjöri: Stjóm: Héðánn Valdimarssom, formaður. Jón Guðlaugsson, varaform. Kr. F. AnndaL, ritari. Haraldur Pétursson, gjaldkeri. Sigurður Guðmundsson, fjár- málaritari. Varastióm: Guðjón B. Baldvinssom, vara- nitari. Eiríkur Snjólfsson, varagjmld- kerii. • Eggiert Guðmundsson, varafjár- imálanitari. End\ursk\odendur: Ágúst Jósefsson. Kjartan ólafsson. Vame i uiu) 'sko ða nd i: Guðm. Pétursson. SUjrJtveMnganefnd fyrþ' Vþiftu- deikisjódmn: Guðta.. Ó. Guðmundsson, form. Ámi Ágúst&son. Simon Bjarnason. Til varp : Ármi Guðmundsson. Fniðleifur Friðrikssioa. Áður hefir alt af verið kosið á aðaifundi, en síðan félagið varð svo öflugt og fjöJmemt, sem það er nú, hefir mönnum ekki þótt það hægiLeg þátttaka við stjórn- arkiosnimgar, að 3—400 féiagar tækju þátt í þeim. Atkvæðisbærir félagar eru riú á 14. humdrað, og verður að vænta þess, að nú verði þátttaka í kosningum miklu meiri en nokkru sinni áður, þar sem að kosnmga'nnar standa nú yfir í nokkna daga. Skrifstiofa Diagsbrúaan, þar sem kosningannar fana fram, er í Mjólkurfélagshúsinu, 2. hæð, her- bergi nr. 18. Gnedðið allir atkvæði, Dags- brúnanmenm I Jóiatrésskemtan í Hafnarfirði 27. þ. m. héldu verkalýðsfélög- in hér í bænum jólatrésskemtun fyrir eldina fólk. Mættir voru um 150—160 manns, karlar og konur. Stoemtunim fór fram í lieikfimiasal bæjarins. Stórt jólatné stóð á miðju gólfi, og gekk jgamilia fólkið: í kring um það. Nokkrar stúikur úr verkakvennafélagimu sungu undir stjórn Lárusar Jóimssiomar söngtoemmana og tótost það prýði- Lega. Davíð Kristjánsson mædti fyrir niinmi móðurástariinmar, og var sungið á eftir „Fósturlandsims Fneyja“, Magnús Kjartansson las upp sögu og var ánægjuLegt að heyra svo ungan mamm stoemta ful'lorðna fólkinu, enda var því vel tekið af áheynendum. Tvær fuHiorðnar konur kváðu rimur, og var óspart klappáð fyrir þeim í þakklætisskini. Hinm alkummii gleðimaður Friðfinnur Guðjóns- son frá Reykjavík skemti gest- unum af sinmi vanaliegu srnild. Séra Garðar Þonsteinsson flutti jólaræðu og söng mörg lög. Gísli Páisson Læknir aðstoðaði, og sízt dró það úr gleðinni hjá gamla fólkinu. Að þessu Loknu var kaffi drukkið og mjólk og nægar kök- ur og ávextir borðaðir. Að end- ingu sýndi Gísli Sigurðssoin leik- fimi mieð 7 piltum, og voru áhorf- endur mjög hrifnir af að sjá lip- urð þeirra. Skemtunin fór öll* prýðilega fram, og vil ég' í nafni allra gestamna biðja Alþýðublaðið fyrir hjartanlegt þakkiæti okkar alira til alþýðufélaganna fyrir þá miklu ánægju, sem þau hafa veitt otokur fulorna fólkinu með þess- ari stoemtún. Hafnarfirði, 30. dez. » Einn af geshwmni. —1 Danmörku er nú verið að setja á iaggirnar ne'fmd, sem ú að standa fyrir fjársöfnuin í minningarsjóð dr. Knud Rasmus- sen. Búist er við því að fjánsöfm- un,iin hefjist í jalnúar, og er gert ráð fyrjr því, að leita einnig frami- laga í sjóðinn frá íslaindi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.