Alþýðublaðið - 14.12.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1920, Síða 1
Alþýðublaðið Grefið út ai AiþýduflokkHum. 1920 Þriðjudaginn 14 desember. 288 tölubl. gannaðnr ágéSinn aj iðn sinni. Það er verkaiýðurinn sem með vinnu sinni framleiðir verðmæti það, saro þjóðin lifir af. En með bjóðfélagsfyrirkomulagi því er nú er, er honum bannaður ágóðinn af vinnu sinni. Verkalýðurinn fær skki einu sinni það sem hann þarf nauðsyniegast til þess að lifa af, og skal það nú skýrt nánar. Þegar athugað er hvað allur verkalýður þessa lands samtals Iber úr býtum (en með verkalýð ®r hér talið ait fólk alþýðustéttar, er þarf að selja öðrum vinnuafl sitt) þá kemur í ijós, að það er ®kki nóg ti! þess, að verkalýður- inn geti lifað af því viðunandi lífi. Það vita aliir, að verkamenn með stórar fjölskyidur geta ekki séð fyrir þeim eins vel og þeir rnundu sjálfir óska og æskilegt væri, með framtíð þjóðarinnar fyrir augum, og aðeins tiltölulega 4ítili hluti verkamanna þolir nokk arra mánaða veikindi, án þess að þurfa að leita tii sveitarinnar. Þetta stafar af því, að verklýðnum sr, með auðvaldsfyrirkoroulaginu á þjóðfélaginu sem nú ríkir, bannaðar ágóðinn af vinnu sinni. Meðan auðvaldsíyrirkomulaginu |þ. e. því, að einstakir menn eigi framleiðslutækin) er ekki breytt og jalnaðarstefnan tekin upp, hlýtur ágóðinn af vinnu verka- lýðsins bö renna í vasa nokkurra fárra auðmanna, sem, miðað við alla þjóðina, eru sárafáir. Til þess að verkalýðurinn geti íengið ágóðann af vinnu sinni, er nauðsynlegt að framleiðslutækin, eða að minsta kosti meirihluti beirra sé opinber eign. Þetta er í sjálfu sér ofur einfalt niál fyrir hvern þann, sem Þnn það vill hugsa og hugsar um það með það fyrir augum, að^komast að sem réttastri og beztri niður- stöðu. Aftur á móti gengur þeim i)la að sannfærast um að jafnaðar- stefnan sá rétt, sem álfta að þeir hafi persónulegan óhag af henni í bili, en til þess flokks heyrir tjöldinn af atvinnurekendastéttinni og fjöldi þeirra þjóna, sem álíta að þeir getí ekki lifað nema að btid einhvers sem þeir telja ,heldri“. Um stór-atvinnurekendastéttina, eða þá eiginlegu auðmannastétt, er það að segja, að hún getur ekki skilið jafnaðarstefnuna, og vill það ekki heldur, hvorttveggja af þvf að hún veit að ef verka- lýðurinn á sjálfur að fá ágóðann af vinnu sinni, verður lítið am gróða hjá atvinnurekendum. En auðvitað detíur þeim ekki f hug að sitja hjá og horfa upp á það að verklýðurinn verði sjá andi, sjái það að ráðið til þess að hann fái sjálfur ágóðann af vinnu sinni sé það, að þjóðin eigi framleiðslutækin. Þvi engan spá- mann þarf til þess að vita það fyrirfram, að undir eins og verk- lýðurinn allur sér þetta, þá gerir hann framleiðslutækin að þjóðar- eign, og þá er úti um gróða auð- mannanna. Þess vegna vill auðvaldið ekki að verklýðurinn verði sjáandi, og þess vegna heldur það úti dýrum dagblöðum til þess að siá ryki í augu verklýðsins, telja honum trú um að það sé auðurinn sem fram- leiði auðinn, þó hver meðalgreind- ur maður, sem vill hugsa óhlut- drægt um það mál í fímm mín- útur, sjái að það er vinnan, sem framleiðir hann. Brezki Svartahafs-flotiim er nú kominn aftur heim til Eng- lands, þar eð herkvíun Breta á ströndum Rússlands í Svartahafi var upphafin jafnframt því að Rússar (bolsivíkar) og Pólverjar sömdu frið. Rosta. Vatnavirkjun ríkis og sveita i Noregi. Út af ummælum eias þingmanns- ins í norska þinginu um það, að ríkið gerði of lítið að því að virkja fossa sfna, gaf Gunnar Knudsea yfirlit yfir virkjanirnar, og þóttist þar gera hreint fyrlr dyrum stjóra- arinnar. Hann kvað ríkið um þessar mundir vera að láta virkja þrjá stórfossa, og eian í félagi við Kristjaníu. A fjárhagsárinu 191E —'ig lagði ríkið fram rúmar 20 milj. kr. til virkjunar og kaupa á fossum. 1919—’2<5 lagði það fratn 20 milj. kr. og 1020—'21 i8«/* milj. kr. 28 sveitir hafa komið á hjá sér rafvirkjun a!ls, að þvf er ráðherrann sagði. Lagstrfoss. Einn skipsmannanna. á Lagarfossi biður þcss getið, að það sé ekki rétt, að skipið hafl tafist að óþörfa á Siglufirði, ett var þó ekki frá því, að stýrimena- irnir kynnu að hafis verið druknir þar. Ennfremur hefir blaðið veriS beðið að bitta svohljóðandi yfir- lýsingu: Lagarfoss kom á Siglufjörð kl. ð, lagðist við hliðina á s.s. Ville- moes f myrkri og töluverðum vindi. Losaði 20 tonn og lestaði 50 sekki af sykri, setií var erfitt að ná f. Lagarfoss fór kl. n s. d. Þetta vil eg leggja minn dreng- skap við að sé satt. I. Thorsteinsson skipstjóri Jafnaðarmenn I Uraguay í Suður-Amerfku hafa nýlega hald- ið allsherjarþing og samþyktu þar með 2/3 greiddra atkvæða að ganga f 3. alþjóðafélagið (kom- múnistafélagið).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.