Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1934, Blaðsíða 4
ÞRlÐJUDAGlNti 2. JAN. 1934. 4 750. nýr kaupandi Al- h Þýðublaðsins frá stækkun pess kom á gaœlársdag. ÞRIÐJUDAGINN 2. JAN. 1934. Það var Eyjólfur Frið- riksson, Skólavörðustíg 19; hann fær blaðið ókeypis næstu 3 mán. IBM Gaasla Bfé BBiSi „MonsienrBabr, heimsfræg talmynd í 10 páttum. Aðalhlutveikin leika: Maurice Chevalier og Baby Leroy af framúrskarandi snild, og alls staðar hefir pessi mynd hlotið einróma iof. Frh. af 1. síðu. BARDAGI við innbrotsþjófa. einn af ræningjunum í viðureign- inni, en aninar særðist, og átti; lögreglan fult í fangi með að vernda hann fyrir maninfjölda. s*em vildi taka hann af án dónis Qg iaga. Svaitaþoka var i Englandl i gær NORMANDIE í nnorgun. FO. Svartpoka var um nnestalt Eng- land á nýjársdag, og hlutust mörg slys af, bæði á strætum úti og vegum. Verðir gengu með biys á undan strætisvögnum sums staðar í London, til pess að varna á- riekstrum. Skipagöngur teptust, og flugferðir féllu niður með öUu. Prestsetnr brennnr til baldra kola Vopnafirði, 31. dez. Pnestssetrið að Hofi í Vopna- firði brann aðfaramótt síðastlið- ins laugardags, að heita mátti til kaldra kola. Eldsins vaxð vart um klukkan 3 um nóttkua, og var hann pá orðiinm svo magnaður, að fólk komst með naumindum fá- klætt úr eldinum. Ait brann, er lnmi var, par á meðal kirkjubæk- ur staðarins. Um upptök eldsins vita menm eklti, en talið er víst að kviknað] jhafi í nálægt eldhúsi. Prófastur- inn, séra Jakob Einarsson, er eld- hræddur maður og gekk um bæ- inn síðastur mainma á föstudags- kvöldið klukkan IOV2 til pess að fulllvissa sig um að hvergi væri hætta á fierðum, og varð páeinsk- is var. Frúin varð fyrst elds- ins vör nálægt klukkan 3 um nóttina, og gerði pá aðvart fólki, er svaf í baðstofunni, en fékk með naumindum bjargað sjálfxi sér og barni út um glugga. Pró- fasturinn bjargaðist með anrnað barn út xum glugga á öðrum stað. Bærinn var gömul baðstofa og timburhús gamalt, hvort tveggja eign staðarins, en áfast var ný- legri viðbótarbygging, sem ekki var eign staðarins, og bramm petta ált, og stendur ekki ammað eftir af bæjarhúsum en fjós, heyhlaða og tvær litlar skemmux. Gamla húsið var vátrygt fyrir 3200 krónux og viðbyggingim fyrir 2000 krónur, en immanstokksmunir fyrir 2000 kjrónur. FO. Launakjör prentara. Samningar hafa umdainfarið staðið yfir millli prientara og pnentsmiöjuei gen d a, og leit svo út á tímabili, að erfitt myndá verða að ná samkomulagi. Samn- ingar tókust þó, og sajnkvæmt þeim batna kjör pnentara að nokkru, sérstaklega þó nemainma, en vikukaup þeirra hækkar frá 2—10 kr. á viiku eftir námsárum. Lágmarkslaun pnentara og hand- setjara hækka um 2 kr. á viku. Stúlkurnar fá og kauphækkun. Þær, siem hafa unnið í prent- ismiðju í 2 ár, fá 8—10 kr. kaup- hækkun á viku. Gamlárskvöld. Eftir því sem lögreglan hefir sagt AlþýðUblaðinu, var óvenju- litið um að vera á gamiaárskvöld. Að vísu var margt ma'ninjai í Aust- urstræti um kvöldið, en alt fór friðísamlega fram, eða því sem næst, og ilögneglan hafði lítið að giera. Að eins tveir menin voru teknir fastir fyrir ölvun, en það er miklu minna eni í mörg ár hef- ir verið þetta kvöld. > „Lengd, breydd og þykt“. heitir kver, sem Bárður G. Tóm- asson hefir gefið út. Er það satar ið sem iiandbók eða vaisakver fyrir iðnaðarmieinin. Segir höfund- lurimn í formála, að hainn sé sapn- færður um að bókin verði mjög þörf fyrir alla iðuaðarmienin, sem mikið þurfi að nota „flatar- óg rúm-teikning“ við störf síin. All- ir iðnskólaniemiendur ættu að eignast þetta reikningskver. Það er mieð mörgum teikningum- Póstur. Fyrstu póstar fara héðan þaun 4. þ. m. vestur og norður og þann 5. austur. Báðir póstamir fara að morgni. Jólatreskemtun fyrir börn félaga í Sjómamnafé- laginu er í diajg' í Iðnó og hefst kl, 5. Hún verður og endurtekiin á morgun ki. 4. En annað kvöld kl. 10 hefst danzMkur fyrir full- orðna. Aðgöngumiðar að jólatrés- skemtununum eru afhemtir í skrjf- stofu Sjómannaféiagsins og þar Dg í Iðnó fást aðgöngumiðiar að danzleiknum. Ungmennafélagið Traustt undir Eyjafjöllum liélt nýlega samkomu vegna Slysavarnafélags Islands, Ágóðinin var 90 kr. Sama félag hélt íþróttanámsskeið í diezember. Leifur Auðunsson og Ólafur Sveinsson kendu glfmur og fimleika, Nemendur voru 14. Kvenfélagið Eining hélt einn.ig jólatréssamkomu fyrir börn að Stórólfshvoli. Fjöldi manns var viðstaddur og skemtun þótti góð. Sigfús kiennari Sigurðssion las húslestur, Björgvin Vigfiisson Vigfússon sýsiumaður las upp, Sigurður Vigfússon sagði sögur, að endingu var stiginn dainz. FO. Skipaf 1 éttir. GuHfbss og Goðafo&s munu hafa komið til Kaupmannahafnar í morgun. Brúarfoss er í Kaup- I DAG ____ i Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafssom, Suðurgötu 4, sími 3677., Næturvörður er í nóitt í Lauga- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið. Hiti: 0—1 stig. Lægð er yfir vesturlandi á hægri hreyfingu norður eftir, Utlit: Suð-vestain átt, stundum allhvass. Snjóél. Otvarpið: KI. 15: Veðurfnegnir. Endurtekning frétta o. fl. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfnegn- ir. Kl. 19,20: Tilkynnimgar. Kl. 19,25: Óákveðið. Kl. 19,50: Til- kynningar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlöndum. (Sr. Sig. Einarsson). Kl. 21: Tónlieikar, Píanósóló. (Emil Thonoddsen). — Gnammófóntónleikar: Nýju ísl. plöturnar. Dianzlög. mannahöfin. Dettifoss er í Ham- borg. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss liggur enn hér. Fyrsta skip Eimskipafélagsins frá útlöndum hingað er Gullfoss, sem kemiur hingað 12. janúar. Alex- andrína drottning og ísland enu bæði í Kaupmannahöfn. Island fer frá Kaupmannahöfn 4. þ. m. og kemur hingað þanm 8. Lyra kernur hingað sama dag, og eru það fyrstu skipin frá útlöndum á þessu ári. Esja liggur hér. Fyrsta ferð skipsins verður 15. þ. mv, og fer það þá vestur og norður í hringferð. Jólatrésskemtun H. í. P. verður að Hótel Borg sunnu- daginn 7. jan. Áskriftarlistar í prentsmiðjunum. Póstfeið til Englands. Olíuskipið British Pluck fer til Englands árdiegis á morgum. Pósti sé skilað í dag. Sambandsstjórnarfundur er í kvöld á venjulegum stað og tíma. Togararnir. 1 morgun komu af veiðum: Geir með 1000 körfur, Hannes ráð- herra með 1700 körfur og Hilmir með 1200 körfur. Þeir fara al'lir áleiðis til Englands í dag. Hekia, sem hefir legiö hér síðan fyrir jól, fer í dag áleiðis til Spánar. Olíuskipið British Pluck kom í gærkveldi með olíu tiil Olíuverzlunar ís- lands hf. Minnaprófi i sjómannafræði luku 14 nemendur í Vestmanna- eyjum fyrir nokkru. Hæstur var Guðni Ivarsson með 46 stig, lægsta einkum var 37 stig. Keni> ari var Sigfús Scbeving. Próf- dómendur voru Þórarinn Björns- son 1. stýrimaður á óðni, Lúð- vík Lúðviksson skipstjóri og Pál' FO b arnarjon kaupré'agsstjóri. FO. Júpíter seidi afla sinn í Englandi í gær, 3 þúsuncl körfur, fyrír 1623 sterllngspund. I Frh. af 1. síðu. NAZISTALISTINN. Knútur Jónssom bókari. Guðjón Einarsson skrifstofum. Zophonias Pétursson verzLm. Hilmar Norðfjörð loftskeytam. Þorgeir Jóelsson verzluharm. Sig. Jónsson prentari. Svafar Sigurðsson verzlunarm, Páll Sigfússon stýrimaður. Óskar Halidórsson útgerðarm. Max Jeppesen húsgagnasmiður. Guðm. Þorsteinsson bifreiðar viðgerðarmaður. í Englandi fer nú lækkandi eftir því sem Fiskifélagið segir. Um hátíðina komu 96 fiskiskip til Grimsby og Hull. Ef Hér viliið kanpa Hey nú þegar, þá getið pér komlst að góðum kaupum. Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkní Aðalstræti 8. Simi 2845. Nýja Eíó Cavaleade. Amerísk tal- og hljóm-kvik mynd í 12 þáttum sarrkvæmt ieikriti eftir Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: Ciana Wynyand og Clive Biook. Göfug mannssál þolir hveis kyns sorgir og andstreymi án þess að spillast; það er boðskapurinn, sem þessi töfrandi mynd flytur. Nullersskólinn. Nýtt þriggja mánaða leikfimi- námskeið fyrir börn innan skóla- skyldualdurs hefst í þessari viku. Önnur kensla í skólanum byrjar aftur á morgun, 3. jan. VerhstœðiO „Brýnsla'% Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gisiasonar), brýnir ðll eggjárn. Simi 1987. Okkar hjartkæra Björg Guðmundsdóttir verður jarðsungin á morgun, 35janúar, frá^dómkirkjunni. Kveðjuathöfn kl, 1 V* að heimilj hennar, Baðhúsi Reykjavíkurr Kranzar afbeðnir. Aðstandendur. Tilkynning. Frá og með 2. janúar hækkar verö á kolum hjá undirrituðum kolaverzlunum og verður svo sem hér segir, heimflutt til kaupenda: 50 til 249 kg. 4^2 eyrir pr. kg. 250 til 499 kg, 4 aurarpr. kg. 500 kg. kr. 19,00. 1000 kg. kr. 38,00. H«. Kol & Salt, Kolasalan S.f, Kolaverzlun GuOna Einarssonar & Einars, Kolaverzlan Ólafs Óiafssonar, Kolaverzlun Sigurðar Ólafssonar. Orðsendiog frá Vélstjðrafélagi íslands tíl togaravélstjóra. Að gefnu tiletni tilkynnum vér, að þeir vélsljórar, sem vetða lögsktáðir á togara nú eftir áramótin, skulu láta lögskrá sig samkvæmt samningi frá 19. nóv. 1929, sem geiður var af Félagi íslenzkra botn- vöipuskipaeigenda annars vegar o •* Vél- stjórafélagi íslands hins vegar. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins, Ingólfshvoli Félagsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.