Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 1
MlöVIKUDAGlNN 3. JAN. 1034. XV. ÁROANGUR. 61. f ÖLUBLAfi RITSTJÓBI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN DAÚBLAÐIÐ Iiemur át ai!o vlrka daga l;l. 3 — 4 siðdegte. Askrittaelald kr. 2.00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mftnuðl, ef greltt er fyrlrtram. í lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABIÐ kemur út a iiverjtim mi&vikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 3.00 á sri. f pvi blrtast allar heistu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OO AFQRSIBSLA Alpýðu- kSeðsins er vlfl HverAsgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- átgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjörn (Innlendar Iréttir), 4002: ritstjárl, 4903; VUhjalmur 3. Vilhjalmsson, biaðama&ur (heima), Magnus Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarssen. ritstjóH. (heima), 2937: Slgurður Jóhannesson. afgreioslu- og auglýslngastjöri (helma),. 4905: prentsmlðjan. Arlð sem lelð. Eftir Jón Baldvinsson. SQðra&rskrá oq feosn- ingalðg. Merkasti stjórnmálaviðburður á ártöu var samþykt breytingar á stjórnarskráMni, fyrst á regiulegu aiþingi í vior og síðar fullnaðarr samþykt á aukapinginu nú í haust. . EkM skal hér rakið alt það þóf, sem verið hefir um stjómarskrár- mélið síðan á vetrarþingiMu 1931, . en rétt þykir mér að víkja ör- fáum orðum að síðiasta þættinum. Sem hófist í þinglOki(ni í vor.. FramsóknaTflokkurinjn gaf þá upp þann mótþróa, sem flokkur- inn, að fáum uindaMskildum, hafði isýnt í xmáliMu, og fól tveim möMn- um af sinni hálfu að semja um málið víð Sjálfstæðisfloikkinn, og tókst bráðlega samkomulag. Til þess að tryggja öruggari framgang málsins votu sam- komMlagstillögurnar bornar undir fiultrúa Alþýsðuflokksins í neðri tlieild og. þá tekin til greina sú aðalkrafa Alþýðuflokksins að flokkum væri heimilt að hafa landislista í kjöri. Eftir till&gum Alþýðuflokfcsins áttu flokkarnir að hafa rétt til þess ao raða eftir, vild frambjóðiendum á landslista, íen í samifcömulagstillögunum eins og þær fcomu. frá stjór,narskrár- nefnd Meðri deildar, var sú tak- mörfcun gierð á þessu, að a. m. k. amnað hvert sæti tfu efstu manM3 á landsilista skyldi skipað fram- bjóðendum flOkks í kjördæmum utan Reykjavíkur. Þessar til'lögur feía það í sér og voru samþykíar með þeirri bugsun: . 1. Að flokkum skuli heimilt að , hafa landslista í kjöri, er fyrar fram. sé raðað á tiltekinni tölu frambjóðenda. 2. Að frambjóðendur á landslista hljóti uppbótarþingsæti ief:lr þieirri rö'ð, sem þeir eiiuí í á landslista. 3. Að annaðhvort sæti lands- lista skuli skipað frambjóðend- um í kjördæmum utan Reykja- víkur. Pétta verðiur erm skýriara, þegar þess er gætt, að samtoomulaglstil- lögur SitjórnaTiskrárnefindar Meðri deildar bættu inn í istjórMariskrár- frumvarp stjórnarinMar heimild- inni tál þess að hafa landslítstaj í kj'öri og feldi niður úr þvi ákvæðin um að þeir skyldu hljóta uppbótarþingsæti, sem hlutfalls- lega flest atkvæði hefðu fengið í kjördæmi án þess að ná kosnÍMgu. Enn voru feldar í efri deild til- lögur Jóns í Stóradal, en eftir þaiitBi áttu þ«Jr ®inir sem «kkl höfðu náð fcosningu í kjördæm- ium, að hljóta jöfnunarþiingsæti í samræmi við venjulegar reglur hltutfaill'skoisninga. Með þetta fyrir augum, hvernig samkomulagstillögurnar bneyttu stjómanskrárfrv. stjórMariMnar og að tillögur til þess að færa það í svipað horf aftur voru feldar, er það nálega óskiljaMlegt, að meiri hliuti þingmaMna 'skyldi f ást til þess að samþykkja kosningai- lög, aem brjóta beint í bága við stjórMarskrána eims og hún var endanlega samþykt. Á þingunum 1932 og 1933 lét Jón í Stóljadal svo, að haMn: vildi stuðla að viðunandi lausn á dei)- •unni um kjördæmaskipunina, og hann var lengi vel talinn traust- asta reipið í Framsóknarflokkn- 'um í því máli næst Ásg. Ás- geirssyni, en J. J. sraerist til fjandskapar við stjórnanskrár- málið á síðustu stundu, ekki af því, að sögn, að hann vildi ekki þingmaMnafjölgun 'og breytta kjördæmaskipun, heldur ai því að hann vildi að stjórnir fiokk- anna gætu ráðið sem allra minstu um það, hverjir fengu uppbót- arþingsætin, og sú afstaða hans var vitanlega sprottin af deilum þeim, er verið hafai í Framsóknar- flokknum og loks hafa nú endað mieð því, að flokkurinn klofMaði. Frh. á 3. síðu. Bæjar stiðrnarkosnlnaarnar: Listi Sjáífsíœðis- fiohksins kom fram siðastor oq verður E-iisti Alþýðublaðið skýrði í gær frá þeim listum, sem þá voru komn- ir fram, í þeirri rö&, sem þeir komu til kjörstjórnar. Ber kjör- Btiórn skv. lögum að ákveða hvaða bökstöfuim listarnir verði nefndir eftir þvi eijnuj, í hvaða röð þeir 'komia fram. Pað er á almanna vitorði í hvaða röð listarnir bárust til kjör- ^tjórear í þetta siwn. Listi Alþýðu- flokksins kom fyrstur og verð- ur þvi A-listi. Listi Sjálfstæðis- flokksins kom síðastur og verð- ur E-listi. Listi þess flokks hefir oftast verið Olisti við bæiarstiórnar- og alþingis^fcosniwgar áður, og eru sjálfstæðismenn því mjög óá- Mægðir með frammistöðu flokks- stjórnar sinnar áð þiessu leyti, eÍMkuin vejfna þess, að listi ungra Frb. á 4. iíðra. Russar aðvara Japani Vorosiloff heldur hvassa rœOn við stórkost- lega hersýningn á nýjársdag „Hver síí p]öð, sem ræðsí ð oss, steypir sjáSfii sér í Dlöínn" H\ers,ýnmg á fíaiífðr? torginu. Einkaskeyíi frá fvétívtji'ibam ' ALpýZtttb!ftd,3Íin,s l Kaupmcftmahöfn* KAUPMANNAHÖFN í miorgtiM. A . nýársdag fóru fram störfeldar hersýningar í Moskva, og Vorosiloff her- máíaráðherra hélt hvass- yrta iæðu, sem vakið hefir mikla athygli. Litvinoff hafði inni boð miki|5 og danzleik á gamlaárskvöld og bauð þangað sendiherrum er- lendra ríkja ásamt frúm þeirra. Vorosiloff heTmáraráðherra hef- ir 'gefið út nýjársbioðskap til Rau&a hersins. Er þar im a. kom- ist svo að orði, að á arinú 1934 verbí a& fást lausn á vaMdamál- ununi í Austur-Asíu. „Vér viljum einungis fiið," sagði hermálaráðherraMn í ávarpi sínu, ,^en vér segium það óhik®& vg opivisjiátí, ad hver sú pjó\ aem rœd^t á oss a& fyivtt. bmgdft, sfieuplft sér, í glötun. Hermálaráð'herriann fcomst svo að orði, að húverandi ástand í Austu>Asiumálunum væri alger- lega óviðunandi og gæti ekki haldist liengur. 1 lok ræðu sinnar sagði her- málaráðherrann, að Ranði herinM væri nú sterkari en hann hafði nofckru símmí verið, og ad Rússap vbw'ðii Japúini alvarlega oið því, að Aeggja< ú$ í nokkur œfmtýri. Boðskapur þessi var sendur.frá tvö hundruð útvarpsstððvum í Rússlandi og endurtekinjn í Aust- !ur-Asiu af Blucher, yfirhershöfð- .ingja Rauða hersins í Austur-As- íu. STAMPEN. Útvaffpstraflanlr danskra Nazista á gamlaárskvðld Starfsmaðar ritsfmans grnnaönr Einkaskeyti frá fréttarltm\a Alþiffiub!ýib\'$fis í Kaupmtíimaiiöfn. KAUPMANNAHÖFN í morgUM, RanMsókn heldur áfram á at- ferli dönsku Mazistamna, siemtrufl- uðu útvarpsræSu H.. P. Hansens á gamlaárskvöld. Lahgmestar líkur þykja til þess, að einn af starfsmönnum ritsím- ans, sem er í nazistaflokkMum, hafi fraimið verkið. Sérfróðir menn, sem til hafa verið kvaddir, telja ómðgulegt annað en að ktinnáttumaður hafi veri& hér að verkL STAMPBN. Hitler breytir aimanakinn Elnkaskeyti fré fréttartíara Alfiýdiiblaftstns í Káppmmnahöfh- KAUPMANNAHÖFN í morgum. Frá Berlíu er simað, að inwan- rikismálaráðuriiéyfið hafi beðið öll yfirvöld i landinu að sjá svo um, að þýzk almainök og daga- töl birti ekki fraimar nátíðadaga Gyðinga, eins og áðíur. STAMPEN. Þíng Bandarihjaiina kenmr saman i ðag BERUN á hádlegi í <dag. FTj. S]ötugasta og þrið]a fulltrúa- þing BandaríkjaMna verður sett í WashingtoM í dag. Mun Roose- velt gefa yfirlýsingu er þingíð er sett, og er talið víst að hann Miiuni hvergi ætla sér aið hvifca frá stefnu sinini. Roosevelt nýt- ur erm syo mikillar virðiMgax ög trausts í Bandaríkjunum, að ó- Franska stiórnin teknr 10 miliarða innanrikislðn - . PARiS í niorgun. UP. FB. Ríkisstj'órnin bauð út í dag fyrsta hluta'ríkisláns ,að upphíeð tiu nriiliarðaT frahka. Er þetta gert samkvæmt heimild .þjóð- þingsins um lántöku 1934. Verða gefin út fimm, tiu og fimtán ára ríkisskuldabréf, pg verða hin fyrstnefndu greidd með ákvæðis- verði, hin fyrir ofan ákvæðisverði. Menn hafa lenM sem komið er ekM sýnt mikinn áhuga á að skrifa sig fyrir rikisskuldabréfunum, og verður áhugi kaupenda senmilega miMni en þegar inManríkislániÖ var tekið 1933. RORQABSTJðRINNIREW- Y0RKHE1MTAREIRRÆBIS- UIB. BERLIN á hádiegi i dag. FÚ. La Guardia, hinn nýkiörni borg- arstjóri New Yorfc, hefir fatíð fram. á það við bæiarstjórniMa, aö sér verði veitt einræðisvald til þes;s að hreinsa til í embættis- mannaliði borgariMMar, vegfta spiHingar þeirrar í saanbandi við mútur og fleira, sem þar hefir átt sér stáð. Bæjarstjórnin miun ræða pessa kröfu haas á fundi í dag og jafnframt%ví aðra tillðgu frá honum, sem fer í þá átt, að laun! embættismanna verði lækkuðmeð því móti að þeim verði gefið eins mána&ar frí árlega án lauina,. líldegt þykir að þing^ð muni á ihokfcurM hátt gabiga í berhögg við hann. Á morguM mun RooseveJt gefa út boðskap til þingsins um fiáxmal og tollamál og um fyrir- eetlanir stóair í sambatodi við nýja löggjöf vegna afnáms áfengis- bannsims. BERLIN í gærkveldi. UP.FB. Líklegast er nú talið, að Búlg- ararnjr! þrir, sem ákærðir voru fyrir þátttöku í þinghallarbruM- anum og sýknaðir, verði gerðir landrsekir og fluttir til Rússlands. Us

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.