Alþýðublaðið - 03.01.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Side 1
MISVIKUDAGINN 3. JAN. 1034. / RITSTJÓRl: A ^ ..... _Tír#. . _ ÚTGEFANDI: F. R. VALDEMARSSON DAuBLAÐ OG VlKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN BAÓÐLAÖIÐ kerour út alla ylrka dagra kl. 3 — 4 siödeyls. AskrHtaglald kr. 2,00 á mánuöi - kr. 5.00 fyrlr 3 mánuöi, ef greltt er fyrlrfram. í Iausasðlu kostar blaðiö J0 aura. ViKUBLA.ÐIÐ kemur út á hverjnm miövikudegi. Þaö kostar aöelns kr. 5.00 á ári. I pvi blrtast allar helstu gretnar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OO AFQRHIÐSLA Aipýöu- biáOsins er vln Hverfisgötu nr. 8-10. SlMAR: 4300- afgrelösla og auglýsingar. 4901: fltstjóm (Innlendar fréttir), 4002: rltstjórl. 4003: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaöamaöur (heima), Magnús Asgeirsson, blaöamaöar, Framnesvegi 13. 4004: F. R. Valdemarssen, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgrelöslu- og auglýsingastjórl (heima),. 4905: prentsmlðjan. Arlð sem lelð Rússar aðvara Japanl Eftir Jón Balduinsson. Sijéraarshrá op kosn- Ingalög. höfðu náð kosningu í kjördæm- Merkasti st jó rnmálaviðbu rður á Mrm vax samþykt breytingar á stjórnarskránini, fyrst á reglulegu alþingi í vtor og síðar fullnaðarr- samþykt á aukaþinginu nú í haust. Ekki skai hér rakið alt það þóf, sem verið hefir um stjórnarskrár- málið 'síðan á vietrarþinginu 1931, en rétt þykir mér að víkja ör- fáum orðurn að síðasta þættinum. sem hóflst í þinglioki(n! í vor. Framsóknarfliokkurinin gaf þá upp þann mótþróa, sem fliokkur- inn, að fáum undanskildum, hafði isýnt í málinu, og fól tveim mönn- um af sinni hálfu að semja um málið við SjálfstæðisfliO'kkinn, og tókst bráðliega samkiomulag. Til þess að tryggja öruggari framgang málsins voru sam- komulagstiUögurnar bornar undir fulltrúa Alþýðufliokksins í neðri dieil'd og þá tekin til greina sú aðalkrafa Alþýðufliokksins a.ð fiokkum væri heimilt að hafa landslista í kjöri. Eftir tillögum Alþýðufliokksins áttu flokkarnir að hafa rétt til þess að raða eftiii viid frambjóðiendum á landslista, (en í samikiomuiagstillögunum eins -og þær komu frá stjórnarskrár- inefnd nieðri deildar, var sú tak- rnörkun gerð á þessu, að a. m. k. arrnað hvert sæti tíu efstu manna á landsilisía skyldi skipað fram- bjóðendum flokks í kjördæmum utan Reykjavíkur. Þessar tiilögur feia það í sér og voru samþyktar með þeirri hugsun: 1. Að flokkum skuli heimilt að hiafa landslista í kjöri, er fyrir1 íram sé raðað á tiltekinni tölu írambjóðienda. 2, A& iTambjóöendur á landslista hijóti upþbótarþingsæti efljr þeirfi rö'ð, ®em þieir eruj í á iandslista. 3. Að anniaðhvort sæti lands- lista skuli skipað frambjóðend- u,m í kjördæmum utan Reykja- ví'kur. Petta verður enn skýnara, þegar þess er gætt, að samkomulaglstil- lögur stjórnarskrámefndar nieðri deildar bættu inn í stjórniaíiskrár- frumvarp stjórnarinwar heimild- inni tál þess að hafa landslíistaj í lcjöri og feldi niður úr þvi ákvæðin um að þeir skyldu hijóta uppbótarþingsæti, sem hlutfails- lega flest atkvæði hefðu fengið í kjördæmi án þess að ná kosiningu. Enn voru feldar í efri deild til- iögur Jóns í Stóradai, en eftir þ«iim áttu þeir einir sem ekki irni, að hljóta jöfnunarþingsæti í samræmi við venjulegar reglur hlutfailskosninga. Með þetta fyrir augum, hvernig samkomuliagstillögurnar breyttu stjórnartskrárfrv. stjórnarinnar og að tiliögur til þess að færa þaö í svipað hiorf aftur voru feldar, er það nálega óskiljanlegt, að meiri hliuti þingmanna ’skyldi fást til þiess að samþykkja kosninga- lög, sem brjóta beint í bága við stjórnarskrána eins og hún var endanlega samþykt. Á þingunum 1932 og 1933 lét Jón í Stóljadal svo, að hamn vildi stuðla ,að viðunandi lausn á deil- unni um kjördæmaskipunina, og hann v,ar lengi vel talinn traust- asta neipið í Framsóknarflokkn- um í því máli næst Ásg. Ás- geirssyni, en J. J. snierist til fjandskapar við stjómarskrár- málið á síðustu stundu, ekki af því, að sögn, að hann vildi ekki þingmannafjöligun og breytta kjördæmaskipun, heldur a) því að hann vildi að stjórnir flokk- atma gætu ráðið sem allra rninstu um það, hverjir fengu uppbót- arþingsætin, og sú afstaða hans var vitanlföga sprottin af dföilum þeim, er verið hafa; í Framsóknar- flO'kknum og loks hafa nú endað með því, að fliokkurinn klofnaði. Frh. á 3. síðu. Bap.|afst|órnarkosn!noarnar: Listi Sjálfstœðis- flokksins kom fram siðastor ob verðor E-listi Alþýðublaðið skýrði í gær frá þeim iistum, sem þá voru komn- ir fram, í þeirri röð, sem þedr komu til kjörstjórnar. Ber kjör- stjórn skv. lögum að ákveða hvaða bókstöfum listarnir veröi nefndir eftír því einM, í hvaða röð þeir ’koma fram. Það er á almanna vitorði í hvaða röð listarnir bárust til kjör- fctjórnar í þietta sirin. Listi Alþýðu- fliokksins kom fyrstur og verð- ur því A-listi. Listi Sjálfstæðiis- flokksins kom síðastur og verð- ur E-iisti. Listí þess fiokks hefir oftast verið C-listi við bæjarstjórnar- og alþingis-kiosningar áður, og eru sjálfstæðismenn því mjög óá- nægðir með frammistöðu fliokks- stjórnar sininar að þiessu leytí, eirikum vegna þess, að listi uingra Frb. á 4. aíðu. Vorosiloff heldnr hvassa rædn vid stérkost* lega hersýningn á nýjársdag „Hver sð þjóð, sem ræðst á oss, steypir sjálfri sér i glötnn“ nersynmg a Eirikaskeyíi frú fréttafil'am ’ ALpýcMi'bíadsim í Kaupm:mmhöfn. KAUPMANNAHÖFN [ morguu. A . nýársdag fóru fram stórfeldar hersýningar í Moskva, og Vorosiloff her- málaráðherra hélt hvass- yrta iæðu, sem vakið hefir mikla athygli. Litvinoff hafði inni boð miki|ð og danzleik á gamlaárskvöid og bauð þangað sendiherrum er- lendra ríkjo ásamt frúm þeirra. Vorosiloff hieTsmáiaráðherra hef- ir gefið út nýjársboðskap til Rauöa hersins. Er þar m. a. kom- ist svo að orði, að á árinu 1934 verði að fást lausn á vandamál- ununi í Austur-Asíu. „Vér viljum einungis frið,“ íxCmGU' mrginu. sagði hermáliaráðberrann í ávarpi sínu, ,;en vér segjum það óhikrfö og optmkóít, ad hver sú fijód, sem rœc\st á oss aÓ fyntt brngdi, símjplr sér í glötm. HermáLaráðherrann komst svo að orði, að núverandi ástand í Austur-Asíumálúnum væri algier- lega óyi&unandi og gæti ekki haldist lengur. 1 lok ræðu sinnar sagði her- máiaráðlnerrann, að Rauði herinn væri nú síerkari en hann hafði nokkru sinni verið, og ad Rússar vöw’óu Japcmi aivarlega vid fiví, ad heggfa lífi í nokkur æfhitýri. Boðskapur þessi var sendur frá tvö hundruð útvarpsstfiðvum í Rússlandi og endurtekinn í Aust- ur-Asiu af Blticher, yfirhei’shfifð- ingja Rauða hersins í Austur-As- íu. STAMPEN. ÚtvarpsfrnflaDir danskra Nazista á gamlaárskvðld Starfsmaðar ritsfmans grnnaðnr Þing Bandarikjanna kenmr saman í dag BERLIN á há'dtegl í 'dag. FÚ. Sjötugasta og þriðja fulltrúa- þing Bandaríkjamna verður sett í Washington í dag. Mun Roose- velt gefa yfirlýsingu er þingið er sett, og er talið víst að hann muni hvergi ætla sér að hvika frá stefnu sinni. Roosevelt nýt- ur emn svo mikillar vir&ingar og trausts í Bandaríkjunum, að ó- Einkmkmjti frá fréttœítma Alfiýdtitbktðs-ins í Kaupmtínmhöfn. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Rannsókin heldur áfram á at- ferli dönsku nazistanina, semtrufl- uðu útvarpsræðu H. P. Hansens á gamliaárskvfild. Langmestar líkur þykja til þess, að föinn af starfsmfiininum ritsím- ans, sem er í nazistaflokkinum, hafi frarnið verkið. Sérfróðir menn, sem til hafa verið kvaddir, telja ómfigulegt annað ien að kunnáttumaður hafi verið hér að verki. STAMPEN. XV. ARGANGUR. 61. TÖLUBLAÐ Hitler breytir aimanakinu Einkaskeyti frá fréttarltarp. Aipýbiibhi&úm / Kaupmannahöfn. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Rerlin er símað, að innan- ríki sm álara ðu neytið hafi beðáð fill yfirvöld í landinu að sjá svo um, að þýzk almanök og daga- töl birti ekki framar hátíðadaga Gyðinga, eins og áður. STAMPEN. Fraaska stjörnln teknr 10 mlljarða innanriklslðn PARÍS í morgun. UP. FB. Ríkisstjórnin bauð út í dag fyrsta hluta rikisláns að upphæð tiu miiljarðar franka. Er þetta gert samkvæmt heimild þjóð- þingsins uan iántöku 1934. Veröa gefin út fimm, tíu og fimtán ára ríkisskuidabréf, og verða hin fyrstnefndu greidd með ákvæðis- verði, hin fyrir ofan ákvæ&isverðt Menn hafa enin sem komið er ekki sýnt mikinin áhuga á að skrifa sig fyrir rikisskuldabréfunum, og verður áhugi kaupenda seninilega minni en þegar innanríkislánið var tekið 1933. KORGARSTJÓRINHINBW- YOSK BEIMTAR EINRÆÐIS- VALD. BERLIN á húdiegi í dag. FO. La Guardia, hinn nýkjömi borg- arstjóri New York, hefir farið fram á það við bæjarstjórnina, að1 sér verði veitt einræðisvald tíl þess að hneinsa til í embættis- mannallði borgarinnar, vegna spillingar þeirjiar í sambandi við mútur og fleira, sem þar hefir átt sér stáð. Bæjarstjórnin mun ræða þessa kröfu hans á fundi í dag og jafnframt'því aðra tillögu frá honum, sem fier í þá átt, að laun embættismanna verði lækkuð með þvi móti að þeim verði gefið eins mánaðiar fri árlega án launa. líklegt þykir að þingjð muni á nokkium hátt gainga í berhögg við hann. Á morguin mun Rooseveit gefa út boðskap til þingsins um fjármál og tollamál og um fyrir- ætlanir síwair í sambaindi við' nýja löggjöf vegna afnáms áfengis- bannsins. BERLIN í gærkveldi. UP.FB. Líklegast er nú talið, að Búlg- ararnir þrír, sem ákærðir voru fyrir þátttöku í þinghallarbrun- anum og sýknaðir, verði gerðir landrækir og fluttír tíl Rússlands.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.