Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAQINN 3/JAN. 1934. AL*tHBBLABIÖ I Viðskiftl dagsins. j KJARNABRAUÐIÐ œttu allir að nota/ Það er holl fæða og ó-' áfi. Fœst bjá Kaupfélags-brauð- gwrðinjú í Bankastræti, simi 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu, örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 Verkstœðlð „Brýnsla", . Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnlr ðll eggjárn. iVSimi 1987. I Trúlofnnarhrinsar r ált af fyriiilggjandi. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Verkamannufot, Kaupamgamlan kopar. Vald. Poulsen, KJapparatíg 29. Sími 3024. HANS FALLADA; Hvaö nú RITDÓMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS: Alþýöublaðið fæst á þessum stöðum: Austurbænnm: . Alþýðubrauðgeiðlnni Lauga- ¦'¦jJí yegi 61. Brauðá- og mjólkur-búðinni á Skólavörðustig 21. Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg. Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá V/örubilastöðinni. Tóbakbbúðinni i Eimskipa- félagshúsinu, Vestnrbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- ¦ urgötu 29. Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23. ungi maöur? Islemk þýðing eftir Mqgnús Ásgeirsson. Agrip al pvi, sem á nndan er kontlðt Pinneberg, ungur verzlunannaður i smábœ i Þýzkalandi, ler ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og lá komið 1 veg fyrlr afleiðlngar af samvístunum ef með þurfi. Þau fá pær léiðiiilegu i pplýsingar,að pau hafi komið of seint. Það verður úx, að Pinneberg stingur upp á pvi við Pússer að pau skuli giftaí sig. Hún lætur s»r pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu i P[atz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á Þvi, að pau eru a „brúðkaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúð. ParáPinnebérgheima. Pússer tekur éftir pvi, áð Pinneberg gerir ser far um að leyna pvi að pau séu gifCHún fær það loksins upp úr honum, að Kleinholz, ka¦¦ pmaðurinn, sem hann vinnur hjá, vilji fyrir hvern mun láta hann kvænasi Mariu dóttur sinni, til að losnalvið hana að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- feldur og mísiyndu og ktna hans mestal skass jog dóttirin lika. Pinneb. óttast að mi sa atvinnuna, ef pa.i komist aö kvonfangi|hans. Hún skilur eyðu eftir í þieioiri von að drenguránn sfcriíiH »likia. nafnið sitt uindir. Og af því að enn þá, enjn:,þá er hálftimi, þangað' til hann kemur heim, inær hún í bók, sem fouin hefir keypt isér fyrtr hálfum mánuði „Hiran hailagi leyndardómur móðBnnáisSjos" heitir hún. Hún iler að lesa, og það konxa hTufckur á fönma'ð. „Já, sæiuríkir, sólbjartir dagar renna upp, þegar von er á litlu barni í fhe^miinin, Það er náðarígjöf náttúrunnar og fylling í íieyður hins maninlega óíullfcomleika.'' Hún reynir að skilja þietta, en , getur1 pað ekkiV Hí^nní Gnis'tJ þietta svo hræðilega flókið, og þaí aið auki á þettaýieiginlega iekk| við Dengsa sérstaklega, Svo kemur erindi: Ö, þú barnsins : yndisgliaði', munnur, einfeldmlninar vizkubrumnur! Pugisins kvæð,i og kvak í grærium skóg kantu og skilurðu eins og Salómó. Hún les pað'hægt yfir nokkrum sinnum og skilur það <-ekfkiii heldur; en þietta er samt svo fallegt. Og huin hallar sér eáfvff á bak, því að það setur- eins og einhvenn drunga að henni stökui sinnum. — Og húln rauiar rmeðl augun aftar: j „Fuglsijns kvæði og .kvak í igrænum skóg kantu og skilurðu eins og Salómó." — ~— -¦ -' ¦'. . '. ¦.. '¦- . ;¦ ' pað hlýtur að vera það yndislegasta siem til er, .hugsar hún •með sér. Já, Diengsi skal verða glaður og kurana fugíamál eins og sjáifur Saliomion.---------- „Matinn! miatiinn!" kailar driengurjnn, áður en hann er ko'minn iinn úr dyruinum,. Hún hlýtur að hafa sofið. „Miðdag&matiriin?" hugsar hún og ris hægt upp. „Bíddu augnaiblik, Haninies; ég kem strax með hann.á borðið," segir húin og flýtjr sér fram í eldhúsið. „Við fáum guiar baunir. Má ég setja pottinn á borðið? < Ég get líka vel náð í súpuskáliinia.'' „Komdu bara með ."pottiinjn. Ég get breitt dúkiwn á borðið á inieeðan," segir Pininieberg. „Pússer eys baununum. á diskana. „Sýnist þér þaar ekki vercj nokkuð þuninar?" s'pyr hún með beýg í róminum. En drerigurinn huggar hana mieð því að segja, áð þser séu viist'-einis qg þap eigi að vera og flýtjr sér að bita kjötið niður á dli'skintn isShiri, því að hann er órðilmn glorhuingraður. Hún smakkar á baununium. „Ó, guð mi'nn góðuri, hvað þær eru þuininar!" kaiiar hún ösjálf- rátt upp yfir sig. „Og -saitið!" Hann slepipia1 líka skaiðíninji', uojg augu þeirra beggja mætast þailna yiir brúna bunapottinum. „Og ég sem ætlaði að 'geBa [»ær vsv/o gö'ðarl" kjök(tíajr atuniinjgjja Pússer. „Ég keypti hálfpuhd af baunum, hálfpund af k-jöti og' heilpund af beinum," Hann er staðiinin upp og hræijir hugsandi í pottinum með stóru ausunni. „Maður fiinniur að eiins baiun og bauin á stangli. .Hvað settir þú mikið vatn í pottlilnin, Pússer?" , „Þetta hl'ýtúr að vera baununum að kenna; þær soðna ekki." Happdrætti Háskóla íslands Sala happdrættismiða hófst í gær. Lilja. Krists drápa konungs, tírœð eftir Eystein Ásgrímsson, Kanóka af reglu héilags Augustini í Helgisetri, Guð- brandur Jónsson bjó undir prentun. „Alilir viidu Lilju kveðið hafa" segir gamiait orðtæki, og að vísu hafia þeir timaT vierið með ís- íienzku þjóðinhi, að Lilja, þetta íiorna helgikvæði frá 14. öld, hefir notið almennra Yinsælda, sökum trúarhitia síns, andagiftar og skálídilegrar snflli, sem þar kemur fram. Þieir tímar eru Hðnir. Raunar hafa fræðimenn, þeir, er Lil]U þekkja, yfirleitt sama álit á henni og forðum var haft, að þvi er tekur til skáldlegrar andagift- ar höfundarins og meðferðar hans á hinu heilaga efni, en almienining- ur þekkir ekki Lilju og viil etíkji lesa hana, þótt hann ætti þess kost. Valda því margar orsakir. svo isem breyttur tíðarandi óg smekkur,; breyttar skoðanir - á trúmélumv og loks það, að þeir eru alt of fáir, sem kunna að meta snildina, þegar húin birtist fyrir utan þeirra eigin hjörð, hóp éða flokk. Og þó er þetta skaði, því að Li'lja &r góður skáldskap- ur og efni hennar er hinn stór- kostlega isjónJeikur tilverunina'r. séður út frá siónarmiði, sem ríkti um aldaraðir í hinum vestræna beimi og á sér enn rik ítök í hugum manna. En til þeiíra, sem j alvarlega hug&a og vilja, kynna sér, hváð mennirnir hafa háleit- ast hugsað og fegurst sagt. uiii, r'áðgátiur mannlífsins og tilverunn- ar, á Lilja alt af erindi. — Nú befir dr. Guðbrandur Jóns- son tekið sig til og gefið út, eða réttara sagt búið undir prenitun, Lilju, í mjög prýðilegri útgáfu. Er þar fyrst fiormáli eftir dr. Guð- brand, og skýrir hann þar frá reglum þeim, er hann hefir fylgt um útgáfuna. Eru þær mjög skyn- ^amlegar, sér í lajg'iíí útgáfu, siem ætluð er almenningi. Þá er kvæð- ið sjálft, og er því skift í kafla eftir efninu og stuttort efnisyfirlát hvers kafla framan við hann. Yf- Yírieitt virðist mér útgef. hafa tekist vel um frágang allan, val á milli ieshátta o. s. frv., en auðvitað er, að öllum getur yfir- sézt, og virðist mér svo hafa farið j fyrir dr. Guðbr. á nokkrum stöð- j um T. d. sténdur í handritunum þrfnr eða brqáft í 33. erindi = ljóm - ar): j;skygnast sem þá er glerið í gegnum geisli brár fyrir augum várum," lenda sést það á ríminu, að svo; á að vera, en ekki brú, eins og í þessari útgáfu stendur. í 98. er- indi virðjst mér hann bafa venify óheppinn, er hann valdi lesmát- ann /iefe í staðinn fyrir selja, siem á aúðsjáanlega að mynda lenda- rim við uelja, tielja og dvelja. *0g fleira mætti til tína, en yfir- ltei.tt er frágangurinn prýðilegur. Þá er ritgerð um bróður Ey- stein Ásgrimsson og Lilju ettir útgefandiamn. Kemur hann þar fram með nýja skioðun á þvi, hver og hvar Éysteinn munkur hafi veriðj og þótt ég verði a& siegja, að mér finnist ekki afbrio't þau, sem sagt er að Eysteinn Þykkvabæ'armunkur hafi framið, þurfi að vera því til fyrirstöðu, að hann hafi ort Lilju, þá vir&ist mér dr. Guðbrandur færa svo mikií önnur rök fyrjr sínu máli. áð ég mun hér eftir hafa það fyrir satt, aið hann''fari með rétt mál í þessu efni. Enn fremur sýnir hann fram á, að Lilja sé 'Krist&kvæði, en ekki eigihliegt Maríukvæði ¦ Bókaverzlun Sig, Kristjánssioni- ar hefir kostað útgáfuna, og hafi nú allir, er að hemni hafa staðið, þökk fyrir. Jahob Jóh. Smárí. 9 lepjeuc mumm Fimtudag kl, 8. ,Hailar oo kona'. Alþýðusjónleikur i 5 þáttum. Aðgðngumiðasala i dag frá kl. 1-7 og á morgun frá kl. 1. Sími 3191. Vátrygoinoarhlntafélagið Nye Danske af 1864. LíftrypgiDfiar og brnnatrjrggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir ísland: Vðtrjfggingaskrifstofa Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. li —Æjr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.