Alþýðublaðið - 03.01.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAGINN 3/ JAN. 1934. AL>tDUBLADIÖ | Vlðsbifti ðagsins. | KJARNABRAUÐIÐ ættu nJlÍT að nota. Pað er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- garðinHÍ í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Simar 4161 VerkstceðlO „Brýnsla‘% Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnlr ffill eggjárn. Simi 1987. Trillofanarhringar ált af fyriiliggjandi. Haraldur Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Verkamannafðt. Kanpnm pamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk þýöing eftir Magnm Ásgeirsson. Ágrlp al þvf, sem á nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ 1 Þýzkalandi, ler ásamt Pússer vinstúlku sinni tll læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með þurfi. Þau fá þær leiölnlegu 1 pplýsingar,að pau hafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pví við Pússer að pau skuli glfta sig. Hán lætur Sér pað vel lika, og Plnneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjðlskyidu I Platz. Þetta er efni „forleiks” sögunnar. Fyrsti þáttur hefst á bvi, að pau eru á „bráökaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa ieigt sér íbáð. Þará Pinnebérgheima. Pásser tnkur eftir pví, að Pinneberg gerir ser far um að feyna pvi að pau séu gift.'Hán fær pað loksins upp ár honum, að Kleinholz, ka pmaðminn, sem hann vinnur hjá, vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast Maríu dóttur sinni, til að losna'jvið hana aö heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- feldur og mislyndu og Irrna háns mesta* skass jog dóttirin lika. Pinneb. óiíast að mi sa rrtvinnuna, ef þa.r kornist að kvönfangijhans. Hún skilur eyðu eftir í þiBiijri von að dreinguifen sfcflifll vLífcu. nafnið sitt undir. Og af [iví að onn þá, enjn .þá er hálftími, þangað' til hann kemur heim, inær hún í bók, sem huin befir keypt sér fyrir hálfum mánuði. „Hirun heilagi leyndardómur móðerni;sá[ns“ heifir hún. Hún fier að lesa, og það korna hrufckur á tönui'ð. „Já, sæluríkir, sólbjartir dagar renna upp, þegar von er á litlu barni í fLie;imi:nn.. Þ,að er náðargjöf náttúrunnar og fylling í ,-eyður hins maninlega ófullfcomie,ika.“ Hún reynir að skiija þetta, en ,getur það ekkij'i. Hírnní önis't; þietta svo hræðilega flókið, og þar áð auki á þetta ©iginlega lekkij við Dengsa sérstaklega. Svo fcemur erindi: Ö, þú barnsins yndisglíaði ’ munjiur, ieinfieldn,iininar vizkubruninur! Fuglsins kvæöj og kvak í grænum skóg kantu og skilurðu eins og Salómó. Hún les það hægt yfir nokkrum sinnum og skilur það 'ekfkii heldur; en þietta er sarnt svo fallegt. Og hún hallar sér afjtur á bak, því að það setur eins og einhvenn drunga að henni stöku sinnum. — Og hún raular með augun aftur: „Fuglsins kvæði og kvak í grænum skóg kantu og skilurðu eins og Salómó." — — Það hiýtur ,að vera það yndislegasta sem tii er, hugsar ’hún mieð sér. Já, Dengsi skal verða glaður og kunna fuglamái eins og sjálfur Saliomion.-------- „Matinn! miatiinn!" kallar drengurinn, áður en hann er fcohiinn inn úr dyrunum,. Hún hlýtur að hafa sofið. „Miðdagsmatinn?" hugsar hún og rís hægt upp,. „Bíddu augnablik, Hannes; ég kem strax með hann á borðið," segir hún og flýtjr sér fram í eldhúsið. „Við fáum gular haunir. Má ég setja pottinn á borðið? * Ég get líka vel náð í súpuskálima." „Komdu bara með pottinn. Ég get breitt dúkinn á borðáð á meeðain," segir Pimneberg. „Pússer eys baununum, á diskana. „Sýnist þér þær ekki ve'Kj nokkuð þuninar?" spyr hún með beyg í rómnum. En drengurinn huggar hana míeð því að segja, áð þær séu viist ieinis og paf: eigi að vera og flýtir sér að bita kjötið niður á diiskinin ei'nn, því að hann er orðiwn glorhungraður. Hún smakkar á baununum. „Ó, guð minn góðun, hvað þær eru þuininar!" kaílar hún ósjálf- rátt upp yfir sig. „Og saltið!" Hann slepjpir líka sketiðininji, uog augu þeirra beggja mætast þatlna yfir brúna. bunapottinum. „Og ég sem ætlaði að gieua þær -svp góðar!" kjöklnar aiimlnig'jia Pússer. „Ég keypti hálfpund af baunum, hálfpund af kjöti og' beilpund af beinum." Hann er staðiiran upp og hrærir hugsandi í pottinum nreð stóru ausunni. „Maður Hmniur að eiiras balun og bamn á stangli. .Hvað settir þú mikið vatn i pottimin, Pússer?" „Þetta hlýtur að vera baununum að kerana; þær soðna ekki." fæst á þessum stöðum: Austurbænum: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61. BrauQfr og mjólkur-búðinni á Skólavörðustíg 21. Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg. Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá ^örubilastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- féiagshúsinu, Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29. Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23. Happdrætti ■* Háskóla íslands Sala happdrættismiða hófst í gær. RITDÓMAR ALÞ ÝÐ UBLAÐSINS: Lilja. Krists drápa konungs, tírœð eftir Eystein Ásgrímsson, Kanóka af reglu heilags Augustini i Helgisetri, Guð- brandur Jónsson bjó undir prentun. „Aliir vildu Lilju kveðið hafa" segir gamialt orðtæki, og að vísu hafia þeir timar verið með ís- lienzku þjóðihni, að Lilja, þetta fiorna helgikvæði frá 14. öld, hefir notið almennra yirasælda, sökum trúarhita síns, andagiftar og skálidlegrar snilli, siem þar kemur fram. Þeir tímar eru liðraÍT. Raúnar hafa fræðimenn, þeir, er Lilju þekkja, yfirleitt sama álit á henni og forðum var haft, að því er tekur til skáldlegrar andagift- ar höfundarins og meðfierðar hains á binu heilaga efni, en almieniniing- ur þekkir ekki Lilju og vili eklkji Lesa hana, þótt hann ætti þess kiost. Valda því margar orsakir. svo ®em breyttur tíðariainidi og smekkur, breyttar skoðaraix á trúmálúmv og loks það, að þeir eru alt of fáir, sem kunna að meta sraildiraa, þegar hún birtist fyrir utan þeirra eigin hjörð, hóp éða flokk. Og þó er þetta skaði, því að Lilja er góður skáidiskap- ur og efni heranar er hin'ra stór- kostlega sjónleikur tilvemninar. séður út frá sjónarmiði, sem ríkti um aldaraðir í hinum vestræna heimi og á sér enn rík ítök í hugum manna. En til þeiíra, sem alvarlega hugsa og vilja kynna sér, hvað menniimir hafa háleit- ast hugsað og fegurst sagt um ráðgátúr mannlífsilns og tilverúnn- ar, á Lilja alt af erindi. — Nú hefir dr. Guðbrandur Jóns- aon tekið sig til og gefið út, eða réttara sagt búið undir preratun, Lilju, í rrajög prýðilegri útgáfu. Er þar fyrst formáli eftir dr. Guð- brand, og skýrir hanin þar frá 'regfum þeim, er hann hefir fylgt um útgáfuna. Eru þær mjög skyn- fsamiegar, sér í Lag'i í útgáfu, sem ætiuð er almenningi. Þá er kvæð- ið sjálft, og er því skift í kafla eftir efnirau og stuttort efinisyfirliit hvers kafla framan við hann. Yf- Yirlieitt virðist mér útgef. hafa tekist vei um frágang allan, val á mili leahátta o. s. frv., en aúðvitað er, að öilum getur yfir- sézt, og virðist mér svo hafa farið fyrir dr. Guðbr. á nokkrum stöð- um. T. d. stendúr í handritunum brár eða bnjúr í 33. erindi == ljóm • ar); „skygnast s^em þá er glerið í gegnum geisli brár fyrir augum várum," enda sést það á ríminu, að svo á að vera, en ekki brá, eins og í þessari útgáfu stendur. I 98. er- iradi virörtst mér hann hafa venið^ óheppiinn, er haran vaidi lesmát- ann fel\a í stáðiinin fyrir selja, sem á auðsjáanlega að mynda erada- rím við velja, telja og dveljai Ög flieira mætti til tína, en yfiir- leitt er frágangurimn prýðilegur. Þá er ritgerð um bróður Ey- steira Ásgrímssora og Lilju eftir útgefandiaran. Kemur haran, þar frarn með nýja skoðun á því. hver og hvar Eysteinn munku.r hafi verið, og þótt ég verði að isegja, áð mér finnist ekki afbrot þau, sem sagt er að Eysteinn Þykkvabæjarmúnkur hafi framið, þurfi að vera því til fyrirstöðu, að hann hafi ort Lilju, þá virðist mér dr. Guðbrandur færa svo mikil önnur rök fyrir sírau máli. áð ég mun hér eftir hafa það fyrir satt, a|ð hann fari með rétt mál í þessu efni. Eran fremur sýrair hanin fram á, aö Lilja sé Kristskvæði, en ekki eiginlegi Maríukvæði. ■ Bókaverziun Sig. Kristjánssiorar ar hefir fcostað útgáfuna, og hafi nú allir, er að herani hafa: staðið, þöfck fyrir. Jakob Jóh. Smári. Fimtudag kl, 8. .Naðar og kona'. Alþýðusjónleikur i 5 þáttum. Aðgöngumiðasala i dag frá kl. 1—7 og á morgun frá kl. 1. Sími 3191. Nye Daiske af 1864. Líftryggingar og brnnatryggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir ísland: Vðtryggingaskrifstofa Sigfúsar Síshvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.