Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 3
MlÐVIKUDÁGlNN 3. JAN. 1934. ALÞÝBMBLAÐIÐ- ALÞÝBUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝ&UFLOK.F JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDBMARSSQN Rititjóra og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Sfaiar: 4800: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (ínnlendar fréttir). 4ÐQ2:Ritst]óri. 4903: Vilhj. S. Vilhj&lmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Stúlka fyrirfer sér. Akureyri, FB. 2. jan. Atján ára stúlka, Sigrún Þorvalds- dóttir að nafni, drekti sér i nótt. við innri hafnarbryggjuna. r .. Arið sem leið. Óeirðir yfiívofandi í Tíbet. BERUN í gær. FO. StjórnSþ í tóöandr ráðgerir að víggirða höfuðborgina í Kasmír og mynda þar rrýja hermaðarr miðstöð við landamærin, til pess að verjast innrásum. Aðalástæöain til þessarar ráðstöfunar er sú, að menn eru hræddir um að ó- eirðir kunni að brjótast úStf í Tur- kiestam, þvi að ástamdið er þar mjög órólegt eftir dauða þjóð- höfðingjams (Dalai Lama) í Tibet NÝSTÁRLEG HERSÝW ING í INÉLANDI LONDON í gær. FÚ. Hersýnimg fór -fnam í Púona í Indlaindi í dag, nie'ð mjög ein- kennilégum hætti. Þrjú þúsund hermenn hlýddu sem eiwn ma'ður fyriris'kipunum, sem gefnar voru í fjarska, en bárust til þeirra um hljómlúðra, sem komið hafði ver- ið fyrir með vissu nhliibiili, og tengdir voru. með neðainjarðar- leiðslum, Þötii þessi sýniing á her. æiingum mjög merkileg skemtun. Eftir Jón Baldvínsson. BPPREÍSNIiY í áRGENTÍiW Landið er enn í umsáturs- ástandi LONDON. FÚ. 1 .Argentínu var ait sagt með kyfhum kjörum. Lamdið er .enm í umsáturástaindi, til vomar og vara. Ein uppreisnartilraun var gerð um helgina, en var bnotin á 'baJc aftur, og er sagt að'&tjórn- 'in hál'i fullkomið va'd yíir ástand- inu. UPPRBISN OG ÓEIRÐIR í KÍSA LONDON: FB. I fyrra dag brutust út ódrðir á rry í Fu Kien héraðimu í Kíma. ö.ttast menn að inokkrir útfemdingar hafi beðið eignatión, og ef tii. viJI orðið fyrir sárum, og hefir Nan- kimsstjórnim hvatt bæði Breta og aðra úttendinga í Fu Kien að forða sér sem skjótast úr hérað- in'u, þar ~ serm ' alt útlit sér fyrir að baráttan eigi eftir að harðma. (Frh. af 1. síðu.) Og er pað enginin sómi fyrir þá Sj'áMstæðismenn, sem nú taka höndum saman við þá Jón í Stóradai og Hannes á Hvamms- tanga, féndur hinnar nýsamþyktu stjórnarsikiiár, að hafa orðið til þiess að samþykkja í kosningar löguflum ákvæði, sem gera flókna, erfiða og óvinsæla framkvæmd hinnar nýju stjóiinarskrár. Enginín hefir haft um þetta harðari orð en foringi Sjálf stæðis- manna, sem kallaði þetta „þing- svik" og taldi sér ekki sæmandi að þræða ómerkilega lagakróka1 til þess að svíkjast frá því sami- komulagi, sem gert hefði verið um stjórnarskrána á aðalþinginu 1933, og 'Skildu flestir þetta svo, að þar ætti hann við vartnir Magnúsar Guðmundissonar fyrir breytingartiliögunum við kosnr ingalögin. Þe'tta eins og raunar fleira sýn- ir, að baráttain fyrir ^réttlætismáil- ínu" hefir ekki átt djúpar rætur hjá ftestum Sjálfstæðisþingmönn- Unumi, úr því þeir lögðu sig fram til þesis að spilla því, sem helzt var nýtitegt í hinlni nýju stjórniar- skrá. Sú Téttmæta óánægja, sem nú er með kosningalögin, er auka- þingið samþykti, á vafalaust eftir að'vaxa, þegar lögin koma 'til framkvæmda, og hlýtur að leiða tö þesis, að ný barátta verði hafin ekki einungis til þess að færa' tosniingál'ögin í samræmi við stjórnarfSkrána, heldur máske öilu fremur fyrir nýrri stjó'rlnarskrár- breytingu, sem meðal annaris mundi verða um fækkun þihg- manna, áin þess að aiiokkuð félli niður af því, sem umnist hefir í jafnréttisáttina með nýju stjórnar- skránni. Atvinna- ástandið. Á árinu sem leið hefir atvimnu- ástandið verið heldur betra en árið 1932, aðallega.vegna aukinina fiskveiða. En þó sýna skýrslurnar, sem teknar eru í kiaupstöðunum, að atvinnuleysið er ofðin föst mein- semd í þjóðfélagi okkar, mein- siemd, æm ekki verður læknuð nema alþýðan sjálf efli svo sam- tök sfn, að hún geti undir forustu ÁJþýðuflokksins náð vöidunum í sínar hen,dur, ekki einungis á lög- gjafarþinginu, heldur og í stjóitn- um sveita og kaupstaða í land- i inu. Opinber vinna var og' heldur meiri en árdð 1932, en kaupgjaldið var mjög l'ágt og reyndist at- vinnumálaráðbejrainn PiOTsteinn Brtem hinn erfiðasti í öMum saimniingum um; þau mál og werða verklýðsfélögin og Alþýðusam- bandið að gera frekari ráðstafanir SHIP FERST . « NORMANDIE' í gær, FO. Franskt straindferðaskip frá Bretagne, sem lagði af stað frá (Gardilf i Wales 10. deziember, er jekki enn komið fram, og er nú talið víst að það muni hafa farist með allri áhöfn. til þesis að retta hlut þeirra manna, sem stunda vinnu hjá rík- iinu. I svari Alþýðuflokksins við '• umfeitun Framsókniarflokksins um' sameiginliega stjórnarmynduh var það ein aðalkrafan, áð kaup- gjaldið í ríkissjóðsvinnu yrði hækkað, því ekkert er fráteitara : een það, að fátækasti hluti þjóð- ariinnar gjaldi stórfé til opimberra, framkvæmda umffam aðra skatt- þegna landsilris, en það er í rauirti- inni gert, þegar þeim er greitt miklu lægra kaupgjald en greitt er hjá atvinnurekeindum við framteiðsluna. .. Vlnnadétlar á árinn. JáTmo>iaðarmenin í Reykiavík hófu verkfalil um síðast liðin ára- mót. Aðaldeilan stóð um hækkun á timakaupi aememdsa í jár,nismiðj- unum.. Félag járniðnaðarmanina yar 'þá utan Alþýðusambandsiins Og, þóttust kommúnistasamtökin ætla að stjórna deilu þessari óg, teiða hana til lykta til þess að sýna hvort tveggja í isienln, hversu" tækist að vinna kaupdeilu undir stjörn kommúnista og vanmátt Alþýðusambandsins. Bn þetta för mjftg á annain veg- Kommúlnistum _ tókst að vísu að draga vinnudeilu: þesisa á langrnin «pg hindruðu það tengi .vel, að félag járniðna^ar- imanna génjgi í Alþýðusamba»dið og nyti, aðstoðar þess. Þegar deil- an haf&i staðið í fullar þrjár vik- ur án'þesis að sama'n drægi, þótti ' jarníðinaðairmamium það sýnt', að undir forystu kommúnista. væri ¦ ekki unt að' vinna deiluna og sóttu því um upptöku í AlþýðiuH sambandi^'. Gerði Verkamálarað Alþýðusambandsins þá þegar ráð- stafanir til stuðnings jámiðnaðar- toönnum í deilupni og fjórum dögum síðar voru sættir komnar á, og fengu járniðinaðarmeinn ffamgengt kröfum sí'num að inær öl'lu leyti. Deila um kaupgjald á Hesteyri milli verkamanna þar og ,H/F. Kvieldúlfs var jöfhuð fyrir milli- göngiu Verkamálaráðis Alþýðu- sambandsjinjs, Á Akramesi hafði tengi verið deila við "atvirffliurekieindur um tfmakaup karla og kvennia, sieirtdi Verkamálaráðíð þangaið fulltrúa sinn og tókst þá eftir mokkurt istapp aið koma á samhingum um kaupgjald á Akraniesi. Ýmsar deiter, sem hafa ofðið á árinu, svo sem vinnustöðyanir vegna vangreiðslu 'á vinnulaun- um, útilokun „hvítliða" frá vinnu o. fi. hafa félögin sjálf jafnað, án þess koma þyrfti, til ^beinna að- gerða Alþýðusambahdsins. En Verkamáfeáð þesis hefir jafnan fyl&st mieði i slíkum deilum,, ¦• Kpmmúnistar bafa eins og áður verið mipð ýmsar uppáfinniingai]r, sem þeir hafá kallað vinnudieilur, er sú frægust frá Siglufirði, þegar þeim tókst að koma fram þeirri kröfu sinni, að síldarbræðsla rík- isins gneiddi eina króin'u af hverjr um fastráðnum verkamanlni, þeir voru alls 36, ekki til verkamann- ahmia sjálfra, heldur til ráðlningaf- stofu, er rekin var af foringjum kommúnista þar í kaupstaðnum. Ankapinglð. Að þessu simni báru þing- menn Alþýðuflókksims eigi fram ýms þau stófu stefnumál flokks- ims, er er undirbúim hafa veri'ðv svo siem frv. um alþýðutrygging- ar og fleira, enda var eigi við því búist, a'ð aukaþingiðvstæði' lengj né starfaði að verulegu leyti a.ð öðru ien samþykt stjórnarskrár og kosnimgalaga, og anmað sem stóð í sambandi við þau mál. . Auk kjördæmamála, er nokkrir þingmenln Alþýðuflokksins báru fram, voru þó samþykt tvö mái, sem almenna þýðimgu hafa, svo siem lækkun á vöxtum á lánum úr byggingarsjóðum verkamamna- bústaða og tillaga um skipun nefmdar til þess að uindirbúa lög- gjöf um nýbýlahverfi í sveitum. Eitt stærsta deilumálið í þing- inu varvaralögreglan, aem ríkis- stjórnin hefir nú haldið uppi ólög- lega síðam 9. nóvember í fyrfa og eytt tii í heimildarlieysi um 400 þús. kr. Fluttu Alþýðufliokksmenm tilllögu til þingsályktunar um að skora a stjórnima að leggja hana niður, og stóðu um þetta harðar umræður, og fluttu íháld&menn í þessu rriáli milli 15 og 20 ræður móti 6—7 ræðum Alþýðuflokks- manma til þess að verja gerræði ríkiisstjórnarininar, og sýnir ræðu- fjöldinn hjá íhaldinu að þeir hafa þózt standa höllum fæfli í þesisum Tökræðum, sem von er til, svo vondan' málstað sém þeir þöfðu; að verjaV " Þó'tt"'tiliagán næði eigi iram að, ganga, hafðist það þó upp úr; þe&su, að dómsmálaráðherrratm gaf þá yfirlýsingu, áð 100 manina ¦¦ varalögrieglan skyldi lögð niður : frá áramótum. En í lök-dezemben- *mánaðar úrskurðaði hann samt sem áður, að 40 manna varalög- reglá skyldi vera í Reykjavík, enda þótt flestum komi saman um að þ'að sé hreint lagabflot. Horlnv við árantátin. Það má sjálfsagt mörgum get- um að því leiða, hvaða áhrif kiofninguriinm í Framsókniar- fliokknum hafi á úrslit næstu kosnimga. Af sundrumgu þeirri, sem verið hefir í flokknum o'g samstarfi við íhaldið leiddi þáð, að rmargir kjósendur Framsóknar- flokksins sá'tu heima við kosnáng- arnar síðast, og flokkurintn taþ- aði sex þingsætum til Sjálfstæð- isflqkksins, Það má sjálísagt gamga út frá. því'-, sem gefnu, að hinn nýstiofinaði Bændaflokkur og Framsóknarfltikkur hafi báðir frambióðendur í mörgum kjör- dæmum, (qg berjist þanmig um kiósendur þá, er áður hafa fylgt Framsókn. Eðliiegast væri að geta sér þess til, að Alþýðuflokk- /urinm fengi mik^ð af þeim kjós- endum, er áður hafa kosið Frám- : sóknarmiemm, af því þeir töldu þá frjáMynda umbótamiemln, og því frémur ættu kjósendur þeixra samleið með Aiþýðuflokknum, að hyorki „vinstri" né „bægrii". árm- ur" Framsóknar hefir á undam- fömum þimgum gert" mimstu til- raum til þésis að framfylgia þeirri, tiítölulega frjálslyndu stefnuskrá, sem landsBamkiomur Framsóknar- mamma hafa verið að S'amþykkja umdamfarið. Jafnvel eftir klofm- inginm er Framsókmarflokkurinm óhæfur til þess að hafa á hendi forystuma í umbótamálum, fyríf alþýðuma í sveitunum, til þess ©efu þar enn alt of margir sem hmeygjast til samvininu við íhald- ið. Sést það bezt ;á því, að i bráðabifgðalandsstjóm þeirri, er nú situr, er siran maður úr hvoit- um hinna þriggja flokka. Sumir ætla eftir síðustu kash-\^, ingum að dæma að Sjálfstæðis- ;< fliokkurinn muni eflast í sveitun- um á sundrung Framsókhlar- :$ mannja, en ekk ier víst að, svo ; verði. Á það skal bent, að tap á i fulltrúum og atkvæðum hjá Fram- "sókn staíaði aðallega af því, a'ð kjósendur þeirra sátu heima vegna óáinægju þeirra yfir sam- - starfi Framsóknar við íhaldið, og að SjálfstæðiisfliOkkurimn'jök ekki atkvæðamagn sitt, þótt hánin ynmi þingsæti. Það er því hökkttr: ó" vissa um hvar hinir óámægðu Fra>msóknarmenin liemda, eni tfelja verðUT sjálfsagðast, að flestir þeirra snúist til fylgis við Alþýðu- flokkinm, eimkum nú, þegar him dreifðu atkvæði geta orðið áð:' gagni til þess að koma að fuiltrúá: - í uppbótarþingsæti, þótt ekM nátst"*¦'¦ þingsæti í leiintetöku kjördæmi; -' .- Hjá þeim, aem líafa trúað þvC"; að FramsóknaTflökkurinin myndi vera forystuflokkur i bafáttummi geegn íhaldinu, hlýtur sú frú áð; i; hafa dofnað, þegar Framsókn'' 1932 hóf opinbera samvinmu við íhaldið, og dáið með öUu nú, þegar Framsóknarflökkufinin ligg- lur í brotálömum. Það flokksbrotið, sem enn held- ,,ur nafmimu, vill að vísu enn láta líta svo út, að „alt sé betra en - . íhaldið," em í ríkisstjórmiimni, siem nú situr, er foT.sætisráðherramm,:- Ásgeir Ásgeirsson, eiihm af helztu . mönnum Framsókmar. Anmar ráð-:, heframn, Þorsteimn Briem, er úr . himum öýstofnaða Bænda'flokki ogs Magnús Guðmundsisom frá íhald-r, inu. Bak við þessa stjóm, sem kölluð er bráðábifgðastjóm, af því ekki fékst formfeg yfiflýsing á þinginu um stuðmimg eða hlut- leysi við hana, standa allir þiihg* menn úr þessum flokkum, 37 að tölu; en þingmiemm Alþýðuflokks^ ims voru og eru yfirlýstir amtí- stæðingar samsteypmstjórinariirtriaT. FramsókmaTflokkurinm béi' 'a- samt Bændaflokknum og IHaici* •inu sameiginliega ábyrgð á múvef- amdi stjórm og getur ekki losað sig við þá ábyrgð, 'hversti hiafg- ar yfixfýsingar, sem hámm géfur út um ábyrgðarteysi sitt. á stjðm- imni, fyr en flokkurinm ammaðhvort heefir kipt flokksmanmi sihum burt þaðam eða tesað sig víð hamm úr flokknum, og hefi ég ástæðu til þess að ætla, að í raun og veru vilji Framsóknarflokkurinm hvomugt. 1 eðli sínu er því ástamdið„ó- breytt siðan 1932. Sama sam- steypustjómin situr við völd og sömu flokkar standa að heníni. Af öllu þessu er ljóst, að fram- vegis eins og hingað til verður aðalbaráttan- gegn íhaldiin'u i landimm umdir merkjum Alþýðu- flökksins og þamgað hlýtur. dð safnast megimhluti þeirra kjós- lenda í landimu, sem eru i attd- stöðu við það. Vaxámdi áhugi viihmmstéttainma tiv sjávaf pg sveita fyrir því, að efla stjófnmálasam- tök sín, gefur vomií" um glæsi- tegan sigur Alþýðuflokksins ;.við alþingiskosmiir^amár á'' KOThairidii vori. "• ¦¦ -s--- v:" .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.