Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Knattspyrna Deildarbikarkeppni karla: lliidanúrslit: Grindavík - ÍBV.....................................0:3 Rútur Snorrason, Sumarliði Árnason og Tryggvi Guðmundsson. Breiðablik - Valur.................................3:4 Arnar Hrafn Jóhannsson 2, Sigurbjörn Hreiðarsson og Salih Heimir Porca - Kjart- an Einarsson, Þórhallur Hinriksson og Sæv- ar Pétursson. ¦Valur og IBV leika til úrslita þriðjudaginn 13. maí. Deildarbikar kvenna: Haukar - Breiðablik.................................0:8 ÍA - KR....................................................1:2 ¦Breiðablik mætir ÍA í undanúrslitum og KR mætir annað hvort Val eða ÍBV. England Úrvatsdeild: Blackbuni - Middlesbrough.................0:0 27.411. Manchester United - Newcastle...........0:0 55.236. Staðan Man.United..........37 20 12 5 74:44 72 Liverpool...............37 19 10 8 61:36 67 Newcastle.............37 18 11 8 68:40 65 Arsenal.................37 18 11 8 59:31 65 AstonVilla............37 16 10 11 46:34 58 Chelsea.................37 15 11 11 56:54 56 SheffieldWed........37 14 14 9 49:50 56 Wimbledon............37 14 11 12 48:46 53 Tottenham............37 13 7 17 43:49 46 Derby....................37 11 13 13 44:55 46 Leeds.....................37 11 12 14 27:37 45 Leicester...............37 11 11 15 42:52 44 Blackburn.............37 9 15 13 40:39 42 WestHam.............37 10 12 15 39:46 42 Everton.................37 10 12 15 43:55 42 Southampton........37 10 11 16 50:55 41 Sunderland............37 10 10 17 35:52 40 Middlesbrough......37 10 11 16 50:59 38 Coventry...............37 8 14 15 36:53 38 Nott.Forest...........37 6 16 15 31:54 34 Þýskaland Duisburg - Hansa Rostock....................0:1 - Beinlich (11.). 14.300. Werder Bremen - Köln..........................3:2 Van Lent (30. - vsp., 33., 89.) - Van Lent (9. - sjálfsm.), Polster (43-i 33.000. Noregur Bodó/Glimt - Kongsvinger......................4:0 Molde - Brann..........................................0:2 Rosenborg - Sogndal...............................5:0 Skeid - Lilleström....................................5:1 Stabæk - Lyn...........................................1:1 Strömsgodset - Tromsö...........................3:2 Viking - Haugesund................................0:2 Staðan Brann............................5 4 1 0 14:4 13 Strömsgodset................5 4 0 1 10:6 12 Stabæk..........................4 2 2 0 8:2 8 Kongsvinger..................5 2 2 1 6:8 8 Haugesund....................5 2 1 2 7:6 7 Rosenborg.....................5 1 3 1 9:5 6 Viking...........................5 1 3 1 4:5 6 Lilleström......................5 2 0 3 5:11 6 Lyn................................5 1 2 2 6:5 5 Tromsö..........................4 1 2 1 5:5 5 Molde............................4 1 1 2 3:4 4 Sogndal.........................5 1 1 3 4:14 4 Bodö/Glimt...................4 1 0 3 6:6 3 Skeid..................*.........5 1 0 4 8:14 3 Danmörk Bikarkeppnin, úrslit: FC Kaupmannahöfn - Ikast..................2:0 Carsten Hemmingsen (72.), David Nielsen (84.). 17.368. Holland Bikarkeppnin, úrslit: Roda JC - Heerenveen..........................4:2 Gerald Sibon (5.), Gerrie Senden (16.), Eric van de Luer (49.), Maarten Schops (59.) - Igor Korneev (12.), Jeffrey Talan (83.). 50.000. ítalía ítalia, úrslit - fyrri leikur: Napólí - Vicenza....................................1:0 Fabio Pecchia (20.). 72.000. ¦Síðari leikur fer í Vicenza 29. maf. Körfuknattleikur Úrslitakeppni NBA-deildarinnar Undanúrslit Austurdeildar Miami-NewYork...............................79:88 ¦ Staðan er 1:0 fyrir New York. Chicago - Atlanta..............................95:103 ¦ Staðan er 1:1. Undanúrslit Vesturdeildar Houston - Seattle............................101:106 ¦ Staðan er 1:1. LA Lakers - Utah..............................104:84 ¦ Utah er 2:1 yfir. íshokkí Úrslitakeppni NHL-deildarinnar Undanúrslit Austurdeildar Philadelphia - Buffalo..............................4:1 ¦ Philadelphia er 3:0 yfir. New York Rangers - New Jersey.............3:0 ¦ New York er 3:1 yfir. Undanúrslit Vesturdeildar Edmonton - Colorado..............................4:3 ¦ Staðan er 2:1 fyrir Colorado. Anaheim - Detroit...................................2:3 ¦ Eftir tvíframlengdan leik. Detroit sigraði 4:0. Þróttarar og velunnarar" Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tekur fyrstu skóflustungu aö æfingavöllunum í Laugardal ídag kl. 13.30 (svæði sunnan húsdýragarðs). Kaffiveitingar í Þróttheimum á eftir. Fjölmennum. Aðalstjórn. Reykjavíkurmátið 1997 Úrslitaleikur • B deild LEIKNISVÖLLUR ÞRÓTTUR-LESKNSR Sunnudaginn 11. maí kl. 17.00. Heimsmeistaramótið Helsinki, Finnlandi: Svíþjóð - Tékkland................................1:0 (0-0 0-0 0-1) Jörgen Jonsson (51.44). 13.173. Kanada - Rússland................................2:1 (1-0 0-1 1-0) Keith Primeau (14.18), Tra- vis Green (46.26) - Vyacheslav Butsayev (31.33). 13.147. Bandarikin - Finnland..........................0:2 (0-0 0-1 0-1) - Antti Aalto (22.47), Teppo Numminen (40.49). 13.230. Lokastaðan Svíþjóð............................5 4 0 1 17:9 8 Kanada...........................5 3 0 2 13:14 6 Rússland.........................5 2 1 2 13:13 5 Tékkland.........................5 2 0 3 12:12 4 Finnland..........................5 2 0 3 12:12 4 Bandaríkin......................5 113 7:14 3 ¦ Kanada og Svíþjóð leika allt að þrjá leiki um heimsmeistaratitilinn (lið þarf tvo sigra). Golf Grindavík Helstu úrslit f Opna Landsbankamótinu, sem fór fram í Grindavík 8. maf. Með forgjöf Jakob Böðvarsson, GK.............................67 Gústav Alfreðsson, GK.............................73 Bjarni Andrésson, GG..............................73 Án forgjafar Sæmundur Pálsson, GR............................77 ¦ eftir bráðabana Jakob Böðvarsson, GK.............................77 Sigurður Hafsteinsson, GR.80 Svifdrekaflug 1. maí mót Mótið var haldið 3. og 4. maí. Flogið var frá Hafrafelli fyrri daginn og frá Helgafelli í Mosfellsdal þann síðari. Sigurvegarinn er sá sem flýgur lengst, samanlagt báða dag- ana. 1.-2. Jón Rðsmann Mýrda!. 1.-2. Árni Gunnarsson. 3. Egill Hjartarson. 4. Björn Matthfasson. 5. Haukur Sigurðsson. Handknattleikur Opna skandinavíska Svíar sigruðu á fjögurra þjóða móti í hand- knattleik, Opna skandinavíska, sem fram fór i Skövde f Svíþjóð um síðustu helgi. í mðtinu tóku þátt, auk Svía, Danir, Norð- menn og Ungverjar. Á laugardag sigruðu Danir Norðmenn nokkuð óvænt, 23:20, en Svíar lentu í basli með Ungverja, þar sem jafnt var, 26:26, eftir venjulegan leiktíma. í stað framleng- ingar var þegar farið i vítakastskeppni sem Svfar unnu, 3:2, og því leikinn 29:28. í úrslitaleiknum á sunnudag sigruðu Svfar svo Dani, 25:23, eftir að Danir höfðu verið yfir, 12:11, í hálfleik og 19:18 um miðjan síðari hálfleik. Svíar skriðu svo fram úr og komust í 25:21 áður en Danir löguðu stöðuna undir lokin. Ungverjar sigruðu Norðmenn í leiknum um þriðja sætið, 22:21. UMHELGINA Handknattleikur Laugardagur: Smárinn: Island - Úrvalsl...................kl. 16 Knattspyrna Laugardagur: Reykjavíkurmótið B-riðilI, úrslit: Leiknisv.:Leiknir - Þrðttur..................kl. 17 Reykjanesmótið: Sandgerði: Reynir-UMFN................kl. 17 Deildarbikarkeppni kvenna: Ásvellir: Valur-ÍBV.....................kl. 18.30 Sunnudagur: Reykjavíkurmótið A-riðilI, úrslit: Valbjarnarv.: KR-Fram....................kl. 17 Fimleikar Vormðt f trompfimleikum verður haldið í fþróttahúsinu f Keflavík í dag, laugardag, og hefst kl. 12.30. Hlaup Neshlaup TKS verður haldið f dag, laugar- dag, og hefst kl. 11.00 við sundlaug Sel- tjamarness. Hægt er að velja um þrjár vega- lengdir, 3,5 km., 6,5 km. og 13 km. og er 1 tímataka á öllum vegalengdum. AÐSENDAR GREiNAR Reykjavíkurmótið 1997 Úrslitaleikur • A deild VALBJ ARN ARVÖLLU R LAUGARDAL FRAM - KR IMokkur orð um unaítilefnia stöðnu Glímu Jón Egill Unndórsson Sunnudaginn 11. maí kl. 19.00, UNDIRRITAÐUR hefur á fjórða tug ára verið þátttakandi í ís- lenskri glímu. Á þessu tímabili öllu hefur engu grettistaki verið lyft varðandi fram- gang glímunnar svo orð sé á gerandi en á síðustu árum hefur orðið fjölgun í drengja- og unglinga- flokkum hjá nokkrum félögum sem bjóða upp á iðkun glímu sem mun ef rétt er á mál- um haldið skila öflug- um glímumönnum í fullorðinsflokkana á komandi árum. Glíman er góð „markaðsvara" ef svo má að orði komast. Hún er hluti af menningararfí okkar rétt eins og íslensk tunga og áður en boltaíþrótt- irnar urðu almennar var glíman sú íþrótt hér á landi sem menn iðkuðu mest og við hin ýmsu tækifæri. Margir sem einhver kynni hafa haft af íþróttinni láta sig því málefni glímunnar varða og vilja veg hennar og vegsemd sem mesta. Menn hafa komist að því að glímuna megi nota í vísindalegum tilgangi til að skera úr um uppruna manna eins og kom- ið hefur fram í fréttum í vetur. Þannig má fullyrða svo óyggjandi sé að sá aðili sem ástundar glímu og þekkir undirstöðuatriði hennar eða veit hvað glíma gengur út á sé íslendingur og/eða er afkomandi íslendinga. Legg ég hér með til að glímufélögin um land allt gefi út vegabréf til þeirra sem ofannefnda þekkingu hafa og geta með^ sóma og sann kallað sig með réttu „íslend- ingur". Glímuþing Sunnudaginn síðasta fyrir mán- aðamót var haldið fjölmennt glímu- þing. Þingið sóttu fulltrúar frá þeim aðildarfélögum Glímusambandsins sem iðka glímu en athygli vakti að á þinginu voru einnig fulltrúar frá félögum sem ekki hafa neina iðk- endur í glímu en hafa atkvæðisrétt samkvæmt reglum sem núverandi ráðamenn Glímusambandsins virð- ast vilja halda í. Við sem erum virk- ir keppnismenn í íslenskri glímu í fullorðinsflokkum úr virkum aðild- arfélögum Glímusambandsins höfð- um í hyggju að framkvæma nokkrar hrókeringar og fá inn nýja markaðs- sinnaða og framsýna fulltrúa í stjórn sambandsins með það að markmiði að vinna að bættri ímynd glímunn- ar, efla menntun dómara og þjálfara og samræma túlkun dómara og keppenda á því hvað telst „lögleg bylta", stórefla fjárveitingar og fjár- öflun, fá fleiri iðkendur í félögin sem bjóða uppá glímu og fá fleiri félög til að bjóða uppá glímu og efla þátt- töku í alþjóðlegu starfi við iðkendur annarra fangbragða sem eru svipuð glímunni. Kandídat okkar glímu- manna til formanns stjórnar Glímu- sambandsins var Jón Ármann Héð- insson fyrrverandi alþingismaður sem ætlaði sér af alefli að vinna að ofannefndum stefnumálum okkar. Meirihlutinn í stjórn Glímusam- bandsins hafði veður af þessum áhuga okkar og rauk því til og tryggði sér atkvæði þessara „óvirku félaga" og beitti öllum meðulum til að fá m.a. atkvæði frá Austfirðing- um en fulltrúar þeirra höfðu áður lofað að blanda sér ekki í þessar deilur fullorðinna glímumanna við meirihluta stjórnarinnar og lofuðu að senda ekki fulltrúa á glímuþing- ið. Þetta loforð var hins vegar ekki staðið við og sendu Austfírðingarnir fulltrúa á þingið sem varð til þess að engar breytingar voru gerðar á stjórninni þetta árið. Þessi svik voru ódrengileg og fer ég hér með fram á að Austfirðingar svari fyrir hvers vegna þessi loforð voru ekki haldin. Boli IMíösson Nokkur skrif hafa orðið um glímuna á íþróttasíðum blað- anna hér síðustu daga og hefur íslandsglím- an verið til umræðu. Af einhverjum ótrú- legum ástæðum hefur umræðan beinst að því að undirrit- aður, sem var einn keppenda á „Ég vona að ég þurfi aldrei aftur að svara umræðu í blöðum um bol og níð í glímunni," segir Jón Egill Unn- dórsson, glímukappi. mótinu, hafi sýnt níð og bol (verið Boli Níðsson) í viðureign við Pétur Eyþórsson sem er ungur og mjög efnilegur glímumaður. Þeir^ sem þarna tjá sig eru þeir Jón M. ívars- son og Hjálmur Sigurðsson en þetta eru einmitt jnennirnir sem við keppnismenn ætluðum að hvíla og halda utan stjórnar Glímusam- bandsins. Ástæðan er sú að við treystum þeim ekki til að rífa upp glímuna og einnig er það með öllu óþolandi og hreinlega gengur það ekki lengur að frammámenn í æðstu embættum á vegum sambandsins skuli ekki einbeita sér að því að sameina aðildarfélögin og unnendur glímunnar um helstu baráttumál glímunnar og vinna að framgangi hennar í starfi, ræðu og riti en þess í stað beina þeir öllum kröftum sín- um að rútínumálum ýmsum sem aðrir ættu að vinna og of oft að niðurrifstali um bol og níð einstakra manna og alveg sérstaklega ef þeir æfa með fjölmennasta félaginu úr Vesturbænum. Þessu verður að linna. Glíman byggist á brögðum, vörnum og stíganda milli bragða ásamt skilgreindri framkomu að og frá keppnisvelli. Glímumenn geta gert mistök í einhverjum þessara atriða eins og kunnugt er frá mótum vetrarins. Þeir sem þó oftast fá gagnrýni eru þeir sem sækja brögð í glímunni og eiga ættir að rekja í Vesturbæinn og ekki síst á sjálfan Hagamelinn þar sem stærsta hreið- ur og útungunarstöð glímuíþróttar- innar er. Athyglin ætti ekki síður að bein- ast að þeim sem sýna óviðeigandi hegðun á glímuvelli eða rangan eða engan stíganda eða að þeim sem ekki sýna varnir gegn brögðum uppistandandi en einbeita sér í gólf- vörninni með því að halda vinsti hendi í belti en styðja þeirri hægri í gólf. Það skyldi þó aldrei vera að „Boli Níðsson" fyndist víðar en í Vesturbænum? Eftir síðasta glímumót vetrarins komu nokkrir eldri glímumenn til mín og þökkuðu mér fyrir þátttöku mína í glímunni og ef ég man rétt þá var mér þakkað fyrir ágætar sýndar varnir við krókabrögðum. Þetta þykir manni vænt um að heyra, ekki síst þegar þátttaka mín nú um stundir byggist fremur á því að vera méð og taka þátt og vinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.