Alþýðublaðið - 03.01.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGINN 3. JÁN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAÖBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÓTOFANDI: ALÞÝÐUFLOK.K JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. ffimar: 4800: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002 :• Ritstjóri. 4013: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiöjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Stúlka fyrlrfer sér. Akureyri, FB. 2. jan. Atján ára stúlka, Sigrún Þorvalds- dóttir að nafni, drekti sér í nótt, við innri hafnarbryggjuna. Óeirðir yfiivofandi i Tibet. . V' BERLÍN í gær. FtJ. Stjórnjijn í Lndlandi ráðgerir að víggjrða höfuðborgina i Kasmár 'Og mynda þar nýja hermaðaiv miðstöð við landamærin, til þess að verjast innrásum. Aðalástæðáin til þessarar ráðstöfunar er sú. að menn eru hræddir urn að ó- eirðir kunni að brjótast ú'tf í Tur- kestan, því að ástandið er þar mjög óróliegt eftir dauða þjóð- höföingjains (Dalai Lamia) í Tibet. NÝSTÁRLEG HERSÝN- ING t INDLANDI LONDON í gær. FÚ. Hersýning fór friam í Poona í Indlandi í dag, með rnjög ein- kennilégum hætti. Prjú þúsund hermienn hlýddu sem eiiran maður fyrirskipunum, sem gefnar voru í fjarska, en bárust til þeirra um. hljómilúðra, sem komið hafði ver- ið fyrir með vissu miliibili, og tengdir voru mað neðainjarðar- leiðsium. Þötti þessi sýniing á her. æiingum mjög merkileg skemtun. UPPBEISNIN I ARGENTfNlI Landlð er enn í umsátuis- ástandi LONDON. FÚ. I Argentinu \'ar alt sagt með kyrrum kjörunr. Landið er •enn í umsáturástaindi, til vonar og vara. Ein upprieisnartilraun var gerð urn helgina, en var briotin ó bak aftur, og er sagt að stjórn- in haí'i fullkomið va’d yiir ástand- inu. UPPREISN 0« ÖEIRDIB I KÍN4 LONDON. FO. I fyrra dag brutust út óeirðir á ný í Fu Kien héraðinu í Kíraa. Óttast menn að imokkrir útllendingar hafi beðið leignatjön, og ef til viit orðið fyrir sárum, og hefir Nan- kinsstjórrain hvatt bæði Breta og aðra útlendinga í Fu Kien að fiorða sér sem skjótast úr hérað1- inu, þar sem alt útiit sér fyrjr að baráttan eigi eftir að harðna. ___________ ALÞÝBUBLAÐIÐ- r Arið sem leið. Eftir Jón Balduinsson. (Frh. af 1. síðu.) Og er það lenginn sómi fyrir þá | til þess að rétta hlut þeirra Sjáifstæðismenn, sem nú taka [ manna, sem stunda vinnu hjá rík- höndum saman viö þá Jón í Stóradal og Hannes á Hvamms- tanga, féndur hiranar nýsamþyktu stjórnarskrár, að hafa orðið til þess að samþykkja í kosningar lögunum ákvæði, siem gera flókna, erfiða og óvinsæla framkvæmd hinnar mýju stjórnarskrár. Enginra hefir haft um þetta harðari orð en foringi Sjálfstæðis- manraa, sem kaliaði þetta „þing- svik“ og taldi sér ekki sæmandi að þræða ómerkiiega lagakróka til þess að svikjast frá því sami- komulagi, sem gert hefði verið um stjórnarskrána á aðalþiragirau 1933, og skildu flestir þetta svo, að þar ætti hanra við varrair Magnúsar Guðmundssoraar fyrjr breytiragartillöguraum við kosinr ingalögin. Þetta eins og raunar fieira sýn- ir, að barátta’n fyrir „réttlætismáil- ínu“ hefir ekki átt djúpar rætur hjá fiiestum Sjálfstæðisþingmönin- unumi, úr því þeir lögðu sig frarn til þess að spilla því, sem helzt Var nýtiiegt í hinlni nýju stjórnar- skrá. Sú réttmæta óánægja, sem nú er með kosningaiögin, er auka- þingið samþykti, á vafalaust eftir að vaxa, þegar lögin koma til framkvæmda, og hlýtur að leiða til þess, að ný barátta verði hafin ekki einungis til þess að færa kioisningalögin í samræmi við stjórraarskrána, beldur máske öllu fremiur fyrir nýrri stjórnarskTár- breytingu, sem meðal annars mundi verða um fækkura þiirig- inanraa, án þess að niokkuð félli niður af því, sem unraist hefir í jafnréttisáttina með nýju stjórnar- skránni. Atvinna- ástandið. Á árinu sem leið hefir atvirarau- ástandið verið heldur betra en árið 1932, aðallega.vegraa aukinraa fiskveiða. En þó sýna skýrslurnar, sem teknar eru í kaupstöðunum, að atvinnuleysiö er orðin föst rnein- semd í þjóðfélagi okkar, mein- semd, sem ekki verður læknuð raema alþýðara sjáif efli svo sam- tök síra, að húra geti undir forustu Alþýðuflokksins náð völduinum í síraar hiendur, ekki eiraungis á lög- gjafarþinginu, beidur og í stjórn- um sveita og kaupstaða í land- inu. Opinber vinina var og heldur meiri en áráð 1932, en kaupgjaldið var mjög lágt og reyndist at- vinnumálaráðbeirain'n Þorsteinn Briem hinra erfiðasti í öHum samningum um þau mál og verða verkiýösfélögin og Alþýðusam- baradið að gera frekari ráðstafanir SKIP FERST NORMAND1E í gær. FÚ. Franskt strandferðaskip frá Bretagne, sem lagði af stað frá .Cardiff í Wales 10. deziember, er ekki enn komið fram, og er raú taiið víst að það muni hafa farist með allri áhöfn. iinu. í svari Alþýðuflokksins við umleitun Framsóknarflokksi'ns urn sameiginliega stjórnarmyindura var það ein áðalkraían, að kaup- gjaldið í rikissjóðsvinnu yrði hækkað, því ekkert er fráieitara een það, að fátækasti hiuti þjóð- ariinnar gjaldi stórfé til opimberra, framkvæmda umfram aðra skatt- þegna liandisims, en það er í raura- irani gert, þegar þeim er greitt miklu lægra kaupgjald en greitt er hjá atvinnurekemdum við framleiðsluna. Vlnnndeilnr á árinn. Járniðmáðarmönm í Reykjavík hófu verkfal'l um siðast liðin ára- mót. Aðaldeilan stóð urn hækkun á tímakaupi nemenda í jármsmiðj- unum. Félag jámiðnaðarmararaa var þá utan Alþýðusambandsiins iog þóttust kommúnistasamtökin ætia að stjórna deilu þessari og leiða bana til lykta til þess að isýna hvort tveggja í senin, hversu tækist að vinna kaupdeilu uradir stjórn kommúnista og vanmátt Alþýðusambandsins. Bn þetta fór mjög á anraara veg. Kommúlnistum tókst að vísu að draga vinnudeilu þesísa á langinm og hiradruðu það leragi vel, að félag járniðnaðar- manna genjgi í Alþýðusamba'n/dið og nyti, aðstoðar þiess. Þegar deil- an hafði staðið í fulfar þrjár vik- ur án þess að samara drægi, þótti ' járniðlnaðámönraum það sýnt, að undir forystu kommúnista væri ekki unt að vinraa deiluna og sóttu því um upptöku í Alþýðiuh sambandfð. Gerði Verkamálaráð Alþýðusambandsins þá þegar réð- stafanir ti! stuðnirags járniðnaðar- mönraum í deilu|rmi og fjórum dögum síðar voru sættir komnar á, og fengu járniðnaðarm'enn framgengt kröfum sí'num að mær öl'Iu leyti. Deila um kaupgjald á Hesteyri milli verkamanna þar og H/F. Kveldúlfs var jöfnuð fyrir milli- göngiu Verkamálaráðs Alþýðu- sambandsiras. Á Akranesi hafði Lengi verið dieila við atvinnurekeindur um tfmakaup karlá og kvenna, seindi Verkamálaráðið þangað fulltrúa sinn og tókst þá eftir nokkurt stapp að koma á samningum um kaupgjald á Akranesi. Ýmsar deilur, sem hafa orðið á árinu, svo sem vinraustöðvanir vegna vangreiöslu á vinnulaun- um, útiLokun „hvítliða“ frá vinrau o. fl. hafa félögin sjálf jafraað, án þess koma þyrfti til beinna að- gerða Aiþýðusambandsins. En Verkamálaráð þess hefir jafnan fylgst mieð í slíkium deilum. Kommúnistar hafa eins og áður verið með ýmsar uppáfinningair, sem þeir hafa kallað vinnudeilur, er sú frægust frá Siglufirði, þegar þeim tókst að koma fram þeirrj kröfu sinni, að síldarbræðsla rík- isins greiddi eiraa króinu af hverj- um fastráðraum verkamanni, þeir voru alls 36, ekki til verbamann- anma sjálfra, heldur til ráðraingar- stofu, er rekira var af foringjum kommúnista þar í kaupstaðnum, Ankapingið. Aö þessu sirani báru þirag- menn Alþýðuflokksiras eigi frarn ýms þau stóru stefnumál flokks- ins, er er undirbúim hafa veri'ð', svo sem frv. urn alþýðutrygging- ar og fteira, end;a var eigi við því búist, að nnkaþingiö stæöi lengi né starfaði að verulegu leyti að öðru en samþykt stjórnarskrár og kosningaiaga, og anhað sem stóð í sambandi við þau mál. Auk kjördæmamála, er nokkrir þingmenln Alþýðuflokksins báru frarn, voru þó samþykt tvö mái, sem almenraa þýðiragu hafa, svo sem lækkun á vöxtum á lánum úr byggingarsjóðum verkamartna- bústaða iog tillaga um skipun nefndar til þess að uindirbúa lög- gjöf um nýbýlahverfi í sveitum. Eitt stærsita deiiumálið í þing- inu var vanalögreglan, sem ríkis- stjórnin heíir raú haldið uppi ólög- lega síðan 9. nóv-ember í fyrl'a og eytt til í heimildarleysi um 400 þús. kr. Fluttu Alþýðuflokksmenn tilllögu til þingsáiyktunar um að skiora á stjórnma að leggja haraa niður, -og stóðu um þetta harðar umræður, og flutfu íhaldsmenn í þessu rriáli milli 15 og 20 ræður roóti 6—7 ræðurn Alþýðufliokks- manna til þess að verja gerræði ríkisstjórnarinnar, -og sýnir ræðu- fjöldinn hjá íhaldinu að þeir hafa þózt standa hölluni fæfii í þessum rökræðum, sem von er til, svo vo.ndan málstað sém þeir þöfðu áð verja. Þótt tillagán næði eigi fram að gang-a, hafðist það þó upp úr; þessu, að dómsmálaráðherrratm gaf þá yfirlýsingu, að 100 mararaa 1 varalögreglan skyldi lögð niður frá áramótum. En í llok dezember- mánaðar úrskurðaði harara samt sem áður, að 40 m-anna varalög- regia skyldi v-era í Reykjavík, enda þótt fliestum komi samara um að það sé hreint lagabnot. Horfar vlð áramótin. Það má sjálfsagt mörgum get- um að því leiða, hvaða áhrif kíofningurinn í Framsóknar- flokknum hafi á úrslit næstu kosninga. Af sumdruragu þeirrj, sem v-erið hefir í flokknum og samstarfi við íhaldið leiddi það, að margir kjósendur Framsóknar- fiokksins sátu heima við kosrairag- arnar síðast, og flokkurinin tap- aði sex þingsætum til Sjálfstæð- isflokksins, Það má sjálfsagt ganga út frá því sem gefnu, að hinn raýstofnaði Bændiaflokkur og Framsóknarfldkkur hafi báðir frambjóðendur í mörgum kjör- dæmum, og berjist þannig urn kjósendur þá, -er áður hafa fylgt Framsókn. Eðlilegast væri að geta sér þess til, að Alþýðuflokk- urinn fengi mikjð af þeim kjós- endum, er áður hafa kosið Fram- sóknarmenra, af því þeir töldu þá frjálslynda umbótamienln, og því fremur ættu kjósendur þeirra samleið með Alþýðufliokknum, að hvorki „vinstri“ né „hægrii“ arm- ur Framsóknar hefir á undara- förnum þingum giert mirastu til- raun til þess að framfylgja þeirri tiltölulega frjálslyndu stefnuskrá, sem landssamkomur Fraimsóknar- marana hafa verið að samþýkkja undarafarið. Jafnvel eftir kiofir- inginin er Framsóknarflokkurinn óhæfur til þess að hafa á hendi 3 fiorystuna í umbótamálum, fyriir alþýðuna í sveitunum, til þess eeru þar enra alt of margir sem hneygjast til samvinnu við íhald- ið. Sést það bezt á því, að i bráðabirgðalandsstjórra þeirri, er nú situr, er siran maður úr hvor- um hinna þriggja flokka. Sumir ætia eftir síðustu kosn- ingum að dæma að Sjálfstæðis- flokkurijnra murai eflast í sveitura- um á sundrung Framsók-hár- manna, -era -ekk ier víst að svo v-erði. Á það skal bent, að tap á fulltrúum -og atkvæðum hjá -Fram- sókn stafaði aðallega af því, að kjósendur þeirra sátu heima vegna óáraægju þeirra yfir sam- starfi Framsóknar við fhaldið, og að SjálfstæðisfLokkuTinn jók ekki atkvæðamagn sitt, þótt háíran yrarai þingsæti. Það er því raokkur ó- vissa urn hvar hinir óánægðu Framsóknarmenn lenda, en telja verður sjálfsagð-ast, að fLestir þefrra snúist til fylgis við Alþýðu- flokkinn, eiinkum nú, þ-egar hira dreifðu atkvæði geta orðið að gagni til þess að koma að fulltrúa í uppbótarþingsæti, þótt ekki liáist þingsæti í einStöku kjördæhii. Hjá þeim, sem liafa trúað því,' að Framsóknarflokkurinh myradi vera fbrystuflokkur í baráttunni geegn íhaldirau, hlýtur sú trú aö hafia dofnað, þegar Framsókn 1932 hóf opinbera samvinnu viö rhaldið, -og dáið með öllu nú, þegar Framsóknarflbkkurin-n ligg- lur í briotálömum. Það flokksbrotið, sem enn beld- ur nafrairau, vill að visu enn láta líta svo út, að „alt sé betra en . íhaidið," en í ríkisstjóminni, sem nú situr, ier forsætisTáðherrarara, Ásgeir Ásgeirsson, einra af helztu mönnum Framsök-nar. Anraar ráð- hefr,ara.n, Þorsteiinra Briem, er úr hiraum nýstofraaða Bæradaflokki og | Magnús Guðmuradssora frá íhald- ■ inu. Bak við þess-a stjórn, sem kölluð er bráðabirgðiastjórra, af þvi ekki fékst fbrmleg yfirlýsing á þingirau um stuðraing eða hlut- leysi við han-a, standa allir þiing- menra úr þessum flokkum, 37 að tölú; en þingmenn Alþýðuflokks- iras voru og eru yfirlýstir and- stæðingar samsteypustjórraarinnar. Framsóknarflokkumra bér á- samt Bændaflokknum og fhald- inu sameiginliega ábyrgð á núvef- andi stjórra og getur ekki losað sig við þá ábyrgð, hversu iftang- ar yfirlýsingar seiri hanm gefur út um ábyrgðarleysi sitt á stjófn- inui, fyr en flokkurinn annaðhvort heefir kipt flokksmanni síinum burt þaða-n eða losað sig við harin úr flokknum, og hefi ég ástæðu til þ-ess að ætla, að í raun og veru vilji Framsókraarflokkurinn hvorugt. í eðli sínu er því ástandið . ó- breytt síðan 1932. Sama sam- steypustjórnin situr við völd og sömu flokkar standa að henrai. Af öllu þessu er ljóst, að fram- vegis ieins og hiragað til vérður aðalbaráttan gegn íhaldimu í landinu uradir m-erkjum Alþýðu- flokksi-ns og þangað hlýtur að safnast m-egirahluti þeirra kjós- jenda í landiinu, sem eru í and- stöðu við það. Vaxándi áhugi vinnustéttamna ti' sjávar og sveita fyiir því, að efls stjómmálasam- tök sín, gefur von,ir um glæsi- legan sigur Alþýöuflokksins við alþingiskosniragarnár á ' kbTttáindi vori.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.