Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 3. JAN. 1934.
Kanpsýslnmenn!
AUGLÝSIÐ
. í
ALÞYÐUBLAÐINU.
AIÞÝBUBIABI
^mvm-mnwtí^^Smi^«mmrt^f , ¦ tT;>,
MlÐVIKUDAGINN 3. JAN. 1934.
REYKJAVÍKURFRÉTTIR
Lesendnr!
SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ,
SEM AUGLÝSA I
ALÞÝÐUBLAÐINU.
! Ctanaia Bíó
„MonsienrBaby",
heimsfreeg talmynd i 10
þáttum.
ACalhlutvetkin leika:
Manrice Chevalier og
Baby Leroy
af framúrskarandi sniid,
og alls staðar hefir pessi
mynd hlotið einróma lof.
Brngg f sveit.
Siglufirðd, 2/1. '34. FÚ.
Umfangsmikið brugg- og áfeng-
íssöiu-mál stendur atiú yfir hér.
Undantórtna daga hafa staðið yf-
ir ¦mikil réttarhöld út af áfengis-
sölu ög bruggun, og maigar" hús-
rannsóknir hafa verið gierðar.
Eííki bruggaTi hefir verjíð staðiinn
hér að bruggun, en ekki sölu, og
armar hefir verlð staðiinn áð söiu
átengis, er bruggað vtafr í Fljótum.
— Samkvæmt kröfu bæjarfóget-
ans hér var húsranmsókn fram-
kvæmd á fimm bæiumfí Fijótum,
en ekkert grunsamlegt hefir fund-
ist, en farið var með etam Fljóta-
mánn, er bæjarfógeti gruinaði um
bruggun, hingað til Siglufjarðár,
og játaði hann sig sekarr um
bruggun og áfengissöm til Siglu-
fjai'ðsar.. Einnig játaði hamn að
hafa vitað um geymsiustað brugg-
unartækjanina, er lteit var gerð,
enda jafwframt gert pau ópekkj-
anleg og óhiýtt pa;u að nokkru
Ieyti Hinum grunuðu bæjum í
Fljótum hafði toomið fregn um
inálíð á undain komu teiíarmajnina.
Búist er við að fleira verði upp-
visi við áframhaidandi raninsókn.
FÚ.
Kjósendui
peir, sem dvelja hér í bænum
m éiga kosningarétt út á landi,
geta frá deginum í dag kiosið í
skrifstofu, sem lögmaður hefir sett
upp í gömlu símastöðinni. Skrif-
stofan er opin kl. 10—12 f. h. og
1—5 e. h. hvern virkan~ dag.
Ólafur Ásgeitsson
klæðskieri, sem unnið hefir áður
hjá Vigfúsi Guðbrandssyni hefir
nu sett upp eigin klæðskerasauma
stofu í husi Jóns Þorlákssonar,
Austurstræti 14 (3. hæð). Ólafur
nýtur imikils trausts í iðn sinni.
Nýkomið:
Vasaúr, Funkis 12.50
Armbandsur, Funkis 15,00
Rafmagnsiampar, frá 14,50
Rafmagnsperur, fapanskar 0,85
Rafmagnsperur, danskar 1,00
Ávaxtastell 6 manna 3,75
Vatnsglðs pykk og punn 0,25
o. nr, fleira ódýrí.
K. Einarsson & Biðrnsson,
Bgnkasírœtil 1,
Frh. af 1. siðu.
BœJímtjójVtít^hosningafwr^.
marrna, er himgað til hafa kosið
með Sjálfstæðisflokknum, en hafa
nú klíofið sig út úr og kalla sig
pjoðernissinma, verður C-LISTI að
pessu sinni, pvi að hamin kom
fram skömmu á úfsckm lista Sjálf-
stæðiisflokksins.
Sjállstæðismenn virðast mú ætla
fulltrúum sí'num í kjörstjórn pá
ósvinmu, að bæta fyrix mistök og
seinliæti fLokksstiórnar siranar,
með pvi að biteyta um röð og
bókstafi lisitamna frá pví, sem rétt
er.
r Mum verða fylgst með aðgerð-
um peirra í pví máli og koma
fliokkmim sjálfum1 í koll við kosn-
imgarnar, ef hanm eða fulltrúar
hams í kjörstjórm gera sig st&ka
um slík afglöp.
Rolaverðið hækkar
Samkeppni kolabaDpmaiiiia er
lokiö.
Undamfarið hefir verið hörð
samkeppni milli kolakaupmainma
í bænum um kolaverzlunjma.
Leiddi plessl frjálsa samkeppni tíl
töluverörar lækkunar á' kolaverð-
inu. Til dæmis lækkaði kolatonm-
pð i haust um 5 krónur, og var
Kol & salt fyrst að auglýsa lækk-
unima hér í blaðiinu.
En'samkvæmt auglÝsimgu hér í
foráðinu í gær er samkepni kola-
kaupmanma nú lokið með samtök-
um peirra um verðhækkun, og
samkvæmt auglysingummi hækk-
aði kolaverðið frá og með degin-
um í gær um 5 krónur, tommið
eða upp í sama verð og var í
haust, 38 krónur.
Mörgum var kolaverðlækkunim
í haust kærkomin, en nú mun
brúnim ýfast mokkuð á mörgum,
er peir fá veröhækkun á kolun-
um með auknum kulda.
Kjðr siémaiina á
milliferðaskipanniii
haldast óbreytt
Stjórn Sjömammiafélagsims leitaði
álits félagsmanna um bíorð í Eim-
skipafélagsskipunum og ríkisskip-
unum með atkvæðagreiðslu fyrir
áramótin, hvort peir vildu segja
upp núgildandi sammimgum frá
næstu áramótum eða láta pá
stamda óbreytta næsta ár.
Atkvæði greiddu 107 starfandi
jnenm á 10 skipum. Af peim vildu
13 segja upp, en 94 vildu ekki
segja upp. Stjórnin ákvað pví að
„segja sammimgumum ekki upp, par
siem vilji himna starfandi mainna
var svo tiltölulega óskiftur með
pvi að láta samnimgama stamda
áfram- Hvorki „Eimskip" eða
„Ríkisskip" hafa sagt upp, xog
standa pvi pessir samnimgar ó-
breyttir næsta ár.
Fimlelkaaeflngar K. R.
hefjast aftur á morgUjn í K. K.-
ríú*inu.
I DAO
Næturlæknir err í nótt Þórður
Þórðarson, Eirfkagðtu 11, síini
4655
Næturvörður iqr i irtótt í Lauga-
vegsr og Imgóifs-Apóteki
Veðrið: Hiti 0—2 stig. Otlit:
Kyrstæð lægð yfir Bneiðafirði. Ný
lægð er að nálgast vestam af hafi.
Otvarpið. KI. 15: Veðurfregnir.
Endurtekmimg frétta o. fl. Kl. 19:
Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfilegn-
ir: Kl. 19,20: Tilkynnimgar. Tón-
leikar. Kl. 19,25: Tónlistarfræði.
(Emil Thoroddsien). Ki- 20: Frétt-
ir. Kl. 20,30: Erindi: Lamdafræði
dýraríkisins, I. (Árni Friðriksson).
Kl. 21: Ópera: Puccini: Bohéme.
Morgunblaðið leggur
til orusta
í dag leggur Morgumblaðið til
orustu gegn C-listanum, lista
ungra íhaldsmanma, sem kalla sig
pjóðemisíinma. Er auðséð að b'að-
ið er með lífið i lúkunum yfir
pví, að óánægjla íhaldsmamma sé
orðin svo mikil með óstjórnima á
hænum, að lisri • ungra íhalds-
manma mumi nú má miklu fylgL
Blaðið ræðst heiftarLega á Gísla
Bjarmasoin fulltrúa í Stjórmarráð-
imu, en hamin skipar 5. særið. Getur
sú heift ekki stafað af öðru en aðj
blaðið álíti, aið hamin sé í „slags-
málasæti".
Ef psssl hræðsla Mgbl. við G's'ft
Bjarnasiom hefir við rök að styð^'-
ast, ætti E-listámm ekki að koma
að nema eimum eða tweim mönor-
um.
"TU N DÍ R>^£/T I LKfMNlReM
ST,, 1930. Fundur ammað kvöld
(fimtudag). Ágætt hagmefndar-
atriði. Fjölmenmið.
Kvennadeiid Slysavarnafélagslns
heldur fund í kvöld (miðviku-
dag) kl'. 8V2 í Oddfellowhúsinu.
Fjölbreytt fundarefni.
ffjónaelni
Nýlega hafa opinberáð trúlof-
un sina ungfrú Huida Jóhamms-
dóttir, Garðastræti 23, og .Helgi
Björnssom, Grumdarstíg 5.
Voraldarsamkoma
í Vaíðarhúsimu aninað kvöld kl.
8V2.
ísfisksala
Waipole hefir selt afla sinn í
Hull ,1800 körfur, fyrir 911 sterl-
ingspund.
Norðan- og vestan-póstar
fara' héðan í fyrfla málið.
Stálka fótbrotnar
Á mýjársdag varð stúika, Helga
Sessieltusdóttir, Urðanstíg 13,
fyrir strætisvagnimum, sem geng-
ur til HafnarfjarðaT, og fótbrotn-
aði hún. Síysið vildi til ivto vip
Póla. Stúikan liggur nú í Lamds-
spítalanum,
Jóla- og nýjars«pöstar
hér inmambæjar voítíu nokkuð
Imeiri en í fyrjia. Alls voru borin
út 32 459 bréf og kort.
430 b5rn
eða par uim sóttu jólatrésskiemt-
un Sjómanmafélagsimjs í gærdag í
Iðmó. Sfciemtu böraiin sér ákaflega
vel', en imest var pó gleðin yfir
smáleik, sem F. U. J. félagar
sýndu. —< 1 dag kl .4 verður jóla-
trésskemtumim endurtekin fyrir
pau börn, siem ekki komust að
í gær, og verður leikurinm pá líka
sýndur. Kl. 10 hefst damzleikur
fyrir fullorðna fólkið. Aðgömgu-
miðar fást í skrifstofu félagsins
og i Iðnó.
Togaramír
Skal'lagrímur og Þórölfur fóru
á veiðaír i gærkveldi. Egill SkalJa-
Nýja BIÓ
Gavaleade.
Sýnd i kvöld kl. 9
, Stálka óskast i létta ifist á fá-
ment og fólegt heimili (Jppljjs-
ingar á BókhlöÖustig 7. simí
3977.
grímsson kom í gær frá Aust-
fjörðum. Hann mum hafa ætlað
að taka síld par, en enga fengið.
Garðar, úr Hafnarfirði, kom hing-
að í gær til að taka ís..
TILKYNNING.
Ég undirritaður opna í dag klæðskeravlnnustofu fyrir karlmanna-,
fatnað í Austurstræti 14 (priðju hæð), i húsi Jóns Þorlákssonar,
LÖGÐ VERÐUR ÁHERZLA A VANDAÐA VINNU OG QOTT SNIÖ.
Þeir, sera' eiga fataefni, er peir purfa að láta sauma úr, nttu ai
tala við mig áður en peir leita fyrir sér annars staðar.
AV. LYFTA ALT AF í GANGI.
' ¦-
Virðlngarfyllst,
Ólafsir Ásgelrsson,
klæðskeri.
TAKIÐ EFTIR!
Sími 3927. Simi 3927.
Þvottahús Kiistínar Sigurðardóttur, Hafnarstrœti 18,
tekur alls konar þvott. FJjótt og vel af hendi leyst. —
Reynið viðskiftin. — Sanngjörn vinnulaun.
Símið og látið sækja þvottinn ykkar. — Þið munið
sannfærast . *
Virðingarfyllst.
Kristin SigurDardóttir.
Mappdrætti Háskélans
i Hafnarlirðí.
Miðasalan sr byrjuð. Nú gildir að vera fijótur tii.
Valdlmar Long,
Hafnarfirði, Strandg, 28, simi 9288.
Skrifstofa logmanns
fyrir kjósendur, er greiða mt'ga atkvæði utan kiörstaðar
við næstu bæjarstjórnarkosningar í Reykjavik og kaup-
stöðunum, er í Pósthússtræti 3 (húsnæði varalögregl-
unnar) og er skrifstofan opin 10—12 f. h. og 1—5
eTli, hvern virkan dag.
Lðgmaðurinn í Reykjavík, 2. janúar 1934.
Blðrn I»órðars»on«