Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 3. JAN. 1934. Kaopsýslamenn! ALÞTÐUBLAÐI 4 AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. MIÐVIKUDAGINN 3. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendnr! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, SEM AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU. I Gamia Bfé! u „HonsienrBaby heimsfrœg talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutveikin leika: Mauríce Chevalier og Baby Leroy af framúrskarandi snild, og alls staðar hefir pessi mynd hlotið einróma lof. Brngg f sveit. Siglufirði, 2/1. '34. FÚ. Umfangsmikið brugg- og áfeng- issölu-mál stendur nú yfir hér. Undanfarna daga hafa staðið yf- ir mikil réttarhöld út af áfengis- söllx og bruggun, og margar hús- rannsófenir haf;a verið gerðar. Einn bruggari befir verið staðinn hér að bruggun, en ekki sölu, og anntar hefir verið staðiinn að sölu áfiengis, er bruggað vtaff í Fljótum. — Samkvæmt kröfu bæjarfóget- ans hér var húsraninsókn fram- kvæmd á fimm bæjum[i Fljótum, en ekfeert grunsamlegt hefir fund- ist, en farið var mieð einn Fljóta- mann, er bæjarfógeti gruinaði um bruggun, hingað til Siglufjarðar, og játaði hann sig sekatn um bruggun og áfengissölu tíl Siglu- fjarðar. Einnig játaði hatnn að hafa vitað um geymslustað brugg- unartækjanina, er lfeit var gerð, enda jafinframt gert pau ópekkj- anleg og ónýtt pau að nokkru leytL Hinum grunuðu bæjum í Fljótum hafði komið fregn um málíð á undan komu leitarmainma. Búist er við að fleira verði upp- vlst við áframhaldandi rannsókn. FO. KJÓssndur peir, sem dvelja hér í bænum en ieiga kosningarétt út á landi, geta frá degimtm í dag kiosið í skrifstofu, sem lögmaður hefir sett upp í göimlu símastöðinni. Skrif- stofan er opin kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hvern virkan dag. Ólafur Ásgeirsson klæðsfeeri, sem unnið hefir áður hjá Vigfúsi Guðbrandssyni hefir nú sett upp eigin klæðskerasauma stofiu í húsi Jóns Þorlákssonar, Austurstxæti 14 (3. hæð). Ólafur nýtur mikiis trausts i iðn sinni. Nýkomið: Vasaúr, Funkls 12,50 Armbandsúr, Funkis 15,00 Rafmagnslampar, frá 14,50 Rafmagnsperur, japanskar 0,85 Rafmagnsperur, danskar 1,00 Ávaxtastell 6 manna 3,75 Vatnsglðs pykk og punn 0,25 o. m, lleira ódýrt. Frh. af 1. síðu. Bæjarstjómapkosnmgarmr, manna, er hiingáð til hafa kosið með Sjálfstæðisflokknum, en hafa nú kLofið sig út úr og kalla ság pjóðernissinina, verður C-LISTI að pessu sinni, pvi að hainin kom fram skömmu á uvdm fista Sjálf- stæðisffokksrns. Sjáifstæðismenn virðast nú ætla fiulltrúum sinum í kjörstjórn pá ósvinnu, að bæta fyrir mistök og seinfæti ffokksstjórnar simnar, með pvf að breyta um röð og bókstafi listanna frá pví, sem rétt er. r Mun verða fylgst með aðgerð- um pifeirra í pví máli og koma ffokknum sjálfum í koll við kosn- ingarnar, ef hann eða fulltrúar hans í kjörstjórn gera sig seka um slík afglöp. Kolaverðið hækkar Samkeppni kolakanpmanna er lokiö. Undanfarið hefir verið hörð samkieppni miili koiakaupmanna í bænum um kolaverziunina. Leiddi pessi frjálsa samkeppni tíl töluverðrar lækkunar á kolaverð- inu. Til dæmis lækkaði kolatonin- í'ð í haust um 5 krónur, og var Kol & salt fyrst að auglýsa lækk- unina hér í blaðiinu. En samkvæmt auglýsingu hér í blaðinu í gær er samkepni kola- kaupmanna nú Lokið með samtök- um peirra um verðhækkun, og samkvæmt auglýsingunmi hækk- aði kolaverðið frá og með degin- um í gær um 5 krónur toninið éða upp í sama verð og var i haust, 38 krónur. Mörgum var kofaverðlækkunin í haust kærkomin, iein nú mun brúnin ýfast mokkuð á mörgum, er peir fá verðhækkun á kolun- um með auknum kulda. Bankastrætil 1. K|ðr sjómanna á milllferðasklpaiiviii haldast óbreytt Stjórn Sjómannafélagsins leitaði álits félagsmianna nm borð í Eim- skipafélagsiskipunum og rikisskip- unum með atkvæðagreiðslu fyrjr áramótin, hvort peir vildu segja upp núgildandi samningum frá næstu áramótum eða láta pá standa óbreytta næsta ár. Atkvæði greiddu 107 starfandi ínenn á 10 skipum. Af peim vildu 13 segja upp, en 94 vildu ekki segja upp. Stjórnin ákvað pví að segja sammimgumum ekki upp, par sem vilji hinna starfandi manna var svo tiltölufega óskiftur með pví að láta samningana statada áfram. Hvorki „Eimskip" eða „Ríkisskip" hafa sagt upp, xog standa pví pessir samningar ó- breyttir næsta ár. Fimlelkaæflngar K. R. hefjast aftur á morgun í K. K.- iiúsjnu. I DAG Næturlæknir -err í nótt Þórður Þórðarson, Eirfksgötu 11, sími 4655 Næturvörður teir í TÍótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið: Hiti 0—2 stig. 'Otlit: Kyrstæð lægð yfir Breiðafirði. Ný lægð er að nálgast vestan af hafi. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Endurtekning frétta o. fi. Kl. 19: Tónfeikar. Kl. 19,10: Veðurfregn- ir. Kl. 19,20: Tilkynningar. Tón- feikar. Kl. 19,25: Tónlistarfræðd. (Emil Thoroddsen). Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Landafræði dýraríkisins, I. (Árni Friðriksson). Ki. 21: Ópera: Puccini: Bohéme. Morgunblaðið leggur til orusta i dag leggur Morgunhlaðið tii onvstu gegn C-Hstanum, lista ungra íhaldsmanna, sem kalla sig pjóðernissinna. Er auðséð að b'að- ið er með- lífið í lúkunum yfir pví, að óánægija Íhaldsmanna sé orðin svo mikil með óstjórnina á bænum, að listi ungra íhalds- manna muni nú ná miklu fylgi. Blaðið ræðst heiftarlega á Gísla Bjarnason fulltrúa í Stjórnarráð- inu, en banin skipar 5. sætið. Getur sú heift ekki stafað af öðru en aðj blaðið álíti, að hanin sé í „sfags- málasætí". Ef psssi hræðsla Mgbl. við G s'B Bjarnason hefir við rök að styðjj- ast, ættí E-listínn ekki að feoma að nema einum eða tveim mönn- ST. 1930. Fundur anraað kvöld (fimtudag). Ágætt hagrvefndar- atriði. Fjölmennið. Kvennadeiid Slysavarnafélagslns heldur fund i kvöld (miðviku- dag) kf. 8V2 í Oddfellowhúsinu. Fjölbreytt fundarefni. Hjónaelni Nýlega hafa opinberáð trúlof- un sfna ungfrú Hulda Jóhanns- dóttir, Garðastræti 23, og Helgi Björnsson, Grundarstig 5. Voraldarsamkoma i Varðarhúsinu annað kvöld kl. 81/2. tsfisksala Walpole hefir selt afla sinn í Hull ,1800 körfur, fyrir 911 sterl- ingspund. Norðan* og vestan-póstar fara héðan í fyrria málið. Stúlka fótbrotnar Á nýjársdag varð stúlka, Helga Sesselfiuisdóttir, Urðaiistíg 13, fyrir strætísvagninum, sem geng- ur til Hafnarfjarðar, og fótbrotn- aði hún. Slysið vildi tíl inn vi)ð Pófa. Stúikan liggur nú í Lands- spítalanum. Jóla- og nýjárs-póstar hér innanbæjar voi]u nokkuð toeiri ien í fyrra. Alls voru borin út 32 459 bréf og kort. 430 bðrn eða par uim sóttu jólatrésskemt- un Sjómannafélagsinis í gærdag í Iðnó. Skemtu börnin sér ákaffega vel1, en mest var pó gfeðin yfir smáleik, sem F. U. J. félagar sýndu. — 1 dag kl .4 verður jóla- trésskiemtunin ©ndurtekin fyrir pau börn, sem ekki komust að í gær, og verður leikurinn pá líka sýndur. Kl. 10 hefst danzleikur fyriT fullorðna fólkið. Aðgöngu- miðar fást í skrifstofu félagsins og í Iðnó. Togararnir Skallagrimur og Þórólfur fóru á veiðar i gærkveldi. Egill Skalia- Nýja Bió Cavalcade. Sýnd i kvöid kl. 9 . Stúlka óskast í létta uist á fá- ment og rólegt heimili Upplýs- ingar á Bókhlöðustig 7. slmi 3977. grfmsson kom í gær frá Aust- fjörðum. Hann mun hafa ætlað að taka sild par, en enga fiangið. Garðar, úr Hafoarfirði, kom hing- að í gær til að taka ís. TILKYNNING. Ég undirritaður opna í dag klæðskeravinnustofu fyrir karlmanna- fatnað i Austurstræti 14 (priðju hæð), i húsi Jóns Þorlákssonar, LÖGÐ VERÐUR ÁHERZLA Á VANDAÐA VINNU OG GOTT SNIB. Þeir, sem eiga fataefni, er peir purfa að láta sauma úr, nttu ai tala við mig áður en þeir ieita fyrir sér annars staðar. AV. LYFTA ALT AF í GANGI. VirðlngarfylÍBt, Ólafnr Asgeirsson, klæðskeri. TAKI E F T I R ! Sími 3927. Sími 3927. Þvottahús Kiistinar Sigurðardóttur, Hafnarstræti 18, tekur alls konar þvott. FJjótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiftin. — Sanngjörn vinnulaun. Símið og látið sækja þvottinn ykkar. — Þiö munið sannfærast Virðingarfyllst. Kristin Sigurðardóttir. Mappdrættl Háskólans fi Hafnarfirði. Miðasalan er byrjuð. Nú gildir að vera fljótur til, Yaldimar Long, Hafnarfirði, Strandg, 28, simi 9288, Skrifstofa loomanos fyrir kjósendur, er greiða mega atkvæði utan kjörstaðar við næstu bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík og kaup- stöðunum, er í Pósthússtræti 3 (húsnæði varalögregl- unnar) og er skrifstofan opin 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hvern virkan dag. Lögmaðurinn í Reykjavík, 2. janúar 1934. BJðrn Þórðarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.