Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 1
fcaíTUDAGlNN. 4. JAN. 1934, XV, ÁRGANGUR. 62. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALÐBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB OTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLASIB kcmur úl alia Virka daga U. 3 — 4 siOdegis. AskrittaBJald k/. 2,00 a mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 manuBl, ef greitt er fyrirfram. í lausasölu k03tar blaöiB 10 aura. ViKUBLABIJ) kemur öt a hverjnm miðvikudegi. ÞaO kostar eöelns kr. 3.00 a ari. i þvi blrtast allar heistu greirmr, er blrtast I dagblaOinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREIBSLA ASfjýBU- bteösíns er vtf) Hvertisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjalmur 3. Vilhjálmsson, blaöamaður (helma), MagnOí Ásgeirsson, blaOamaÖur. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjórl (heima), 4905: prentsmiðjan. í dag kl, 8. ,Haðnr og kon'. Alpýðusjónleikur í 5 þáttum. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Simi 3191. F|ármálasfjórn fhaldS"' Ins í Bteykjavík. Sknldir bælarlns nema 4 miljónum krónzt. Pær hafa aukist um 1*1, miljón á síðasta kjðrtfmabili. Blms ög við er að búast, reymij! Miarguhbraðið af veikum mættiáð verja sukk og óstjórm flokks- mamma simlna í hæjarstjórm og af- saka andstöðu þeirra gegin um- bótamáium Alþýðufiokksins. í þesisuskyni flytur Morguinblað- ið tesemdum símum í morgun þamn boðskap, að Aiþýðuflokksfulltrú- arnir hafi fiutt breytimgartillög- ur tii bækkunar á fjárhagsáætlun bæjarims, sem numið hafi 500 þús. kr. Þetta eru hrein og beim ósa^Mmdi. Eftir tillögum Alþýðu- íliokksfulltrúanria áttu útgjöid btejarims að hækka um rúm 140 þus. kr., þegar að frá voru dregn- ar lækkunaitillögur þeirra (mið- urfeliimg á gjöldum til vaælög- reglu o. fl.). Og þessi hækkua rniðaði einungis til aukirmar ai- vimifa l bamum, og hefði því orð- ið til þess að draga úr fátækra:- framfærimu og bæta hag ailrar áiþýðlu í bæmum, og þar með hag bæjarims. Aliar umbótatiliögur Alþýðu- f'.okksims feldi ihaldið, em samr þykti í stað þess fjárhagsáæti- un, semr í mörgum greimum ér fölsk, á þá ieið, áð útgjöld verða hærri em áætlað er. Mo "gunbláðið kóróinaif blekking- ar simar með því að tala um gæti- lega fjármálastjórn'' ihaldsins og skuldleysi hæjarsjóðs. Sanmleik- uiimm í því máli er sá, að alt si'Öastii'ðið kjörtímabil hefir ver- ;ö stórk'osttegur tekjuhalli á bæj- nrsjóðá og skuldir hans aukist i m 1 'U millj. á tímabilinu, og rríuiiiu þær mú alls mema um 4 m'Wi/, kr-i þo ekki séu taldar með s tuldir vatmsveitu, gasstöðvar og r if stöðvar. Kyr\st€Íö®f tiekjuhalli • cg skuldasöfmm eru eimkemini í- h aldsstjórnarimnar. Ejðlfstæðisnokbarian máiBðgn sin selnr í blaðiwu „Hieimdalli", sem út tkom í morgun, er frá því skýrt að st]"órm samhamds ungra Sjálfstæð- ismainina hafi selt Sigurði Krist- jámissymi ritstjóra blaðið frá ára- wéten »ð Wljft. í kv*ðjuorð«m, Eitrað drykbjarvatn Ranmsó'km hefir Leitt í ljós, að það, aem Alþýðublaðið hefir hald- ið fram um óbeilnæmi 'vatnisims í Elliðaánum er rétt í öllum at- riðum. Vatnið er fult af sótt- kveikjum, sem komá úr húsdýra. saur. , Pað er dáfallegt drykkjarvatn handa Beykvíkingum.. Em þessu ætlaði bæjarstjórnaririaldið að veita Jtn miokkurrar ranmsóknar í vatnsæðar bæjarims eins og hér um árið, þegar bæiarbúar urðu að hiotast við það. Það var almenmi- ingsálitið í baanum., sem knúði íhaldið mú til að láta fara fram ramirasókm. Fyrjr um 10 árum tók Jón Por- láknssioin 20 þúsumd krónur af Reykjavíkurbæ fyrir að hafa um- sjón með 'axmingu vatnsiveitunmar, siem hanm ta.ldi að mundi full- nægja Rieykjavíkurhæ í tugi ára, ien síðan hefir \rerið sifeldur vaths /skiortuí í stórum hlutum bæjarins — og nú þarf að bæta fyrir axar- sköft íhaldisins og „krómiskar" reiknimgsvillur Jóms Þorlákssom- ar með lagnimgu nýrirar vatns- æðaí, sem ekki nær þó tengna em að Elliðaá;num og drykkjar- vatnið, sem íhaldið ætlar a'ð veita imm á hieimiliin í borgiinmi er ei'tr- að, fult af sóttkveikjum og. ó- 'þverra. Það má segja, að alt sé eins í stjórn þessa bæjar, emda nær ekki sjömdeiidarhringur foringja íhalds imis mema að Elliðaánum! er fylgja frá Guðma Jómssyni, Siem 'mun vera formaður þessa ,^siam- bamdis", er m. a. komist svo 'að orði: wEr, nú blíiðid ortlSið, einjm- f,yp$f\iœkl, og er pmEi í Yínda stefmi aormr að' œtla að pad, verdi bld&- i?W t/i. g,óds" (þ. e. að losna umdam yfirráðium Sjálfstæðisflokksins eða deildar inman hams). Líklega er það rétt athugað, að flokkmum, væri það fyrir beztu að losma við blöð síma og blöðumum við flokk- inm. Fiöð í kyikiynda- bænom Holiirwood, 100 menn farast. í fyrra dag og fyrri nótt urðu stórkostleg flóð af regni í Cali- fiorníu, eiinkum í Los Amgetes hér- aðimju. Rigndi látlaust í næstum því tvo sólarhringa, og varð úr- komam meiri en menin muna eftir síðan 1844, ieða 3 sentimietrar mest. Sagt er að um 20 brýr hafi tekið af ám og ffjótum, og vit-, a$ ier wn 55 m&m, Sem fájrist haf\as\en þó eru miénn hræddir um að alt að því 100 manmis hafi miíst lífið í flóðumum. Brezkar fregnir segja, að Mointrose-hverfið hafi gereyðst af vatnavöxtum og skriðuföl'lum og víðar hafi prðið mikil spjöll af skriðum, svo sem í Glemdáll-hverfiinu. Dýra- garður eiran eyðilagðist þar í grend, og mörg villidýr sluppu úr búrum simum. Afanmikil flóð og vatnavextir mrðu í kvifcmyndaborgiinini Holly- wood. Stöðuvatrt í Echo Park flóði yfir bakka síma. Kvikmynda- dnottmimgar þær og auðmenmJ, sem þar eiga hallir sínar, verða fyrir miklu tjóni. (FO.) Sir Joh» SlmoneF^komimi til Róid Málgagn ítðlsku utanríklsstférnar- innar býst jafnvel vlB striði milii Frakka og ÞJóðverJa SíR JOHN SlMON utanfí'kisrádhema fl/ieto. Einkmkeyii frá /féíterifiam. Ahþý^ublrÆ-kis í Kpfifým.höfm KAUPMANNAHOFN I morgum. Prá Rómlér simað, að Sir Johm Simom hafi komið þamga'ð í gær í flugvél, og muni búa í bneska sendiherrábústaðmum, meðam að haíiln dvelur í Róm. Málgagn ítalska utamríkilsmála- iseuu^- XTvux FRANSKA STJÓRNIN SVARAR HITLER „Ekki aukinn vígbúnaður Þjóðverja, heldur almenn afvopnunH Eimkaskeyti frá : fréttaritara Alþýðublaðisins í Kaupm.höfn. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Svör Frakka við kröfum Hitters um aukimin vígbúnað Pjóðverja bafa nú verið birt opimbierlega. Franska stjómin nsitar því iekki, að beimiar sammimgatilteumir við stjórnáína í Berlin geti komið til mála, lem bandir á það, að samin- ingarmir eigi ekki a'ð snúast um aukiinm vígbúnað Þjóðver}a, held- ur um almemma afvopmum. Er síðam gerð mámari grein fyrir því, með hvaða skilyrðum Frakk- ar vilji hefja slíkar sammimga- tilraumir. STAMPEN. . Maiarinu, sem vann f franska happdrættinn, oefnr stórfé til iiknarstarfsemi. • NQRMANDIE i morgun. Maldri sá, er um daginn hlaut 5 milljón franka í franska rikis- happdrættinu, hefir nú gefið 800 þúsundir franka til liknarstarisemi eða i góðgetðaskyni, og eru þar með taldar sex 10-þúsund franka gjafir til munaðarleysingja sem keypt höfðu miða* í happdrættinu en enga vinninga hlotið. Stefnoskrárræða Rooseveits við setninon Dióðbinosins í oær WASHINGTON í morgun. UP. FB. Við setmimgu þjóðþimgsims lét Framklim D. Roosevelt, íorsieti Bandaríkiainma, svo um mælt, að hann hefði tekið það skýrt fram, að Baindaríkim ætluðu sér ekki að hafa afskifti af Evrópustjórn- máiUm, iem hins vegar séu þau hvemær sem er reiðubúin til þátt- 'töku í samvinmu um afvopnumar- málin og til þess að ger;a ýmis kionar hagkvæmar ráðstafamir til þess að greiða fyrjr viðiskiftum millli þjóðamna, Forsetinm kvaðst því hlyntur, að uminið væri að lækkum ijnmiflutriingstolla. Um einka-stjórmmál" ríkja lét hahm svo um mælt: „Vér Bamdarikja- memin aðhyílumst þá stefnu, að hver þjóðim um sig foroist afskifti af leinkastjórmmálum amhiara þjóða." T]ón af eldsvoða i dýraoarði, NORMANDIE í morgun. Tjónið af eldi þeim er kom upp í gær i dýragarðinum í París, þeg- ar fimm fílar brunnu, er nú met- inn á 300 þúeundir franka. ráðumeytiisiins „Giormate d'Italia" birtir í titefni af herm&ókinJmmSí óvenju opinskáa grein, sem vakið rnefiT mikla eftirtekt, um laúsm á dieilumálum Frakka og Þjóð- werja. Blaðið telur,, að i þessuúi efn- um se um þrjá möguteika að ræða. Hinm fyrsti sé sa, að samkömulag náist um vigbúmað þjóðanma. önnur leiðin sé su, að' ' þjóðunum verði að mýju leyft að vigbúast eftirlitslaust, en slíkt mumi auðvitað leiða til kapp- hlaups milli ríkjanina í vigbúmaiði. Him þriðja sé sú, ífð Fr@kklond og Litínrbandaiagi'& veföi fyrm tilog hindirí ni\ed strífti vœntajilega árás Þjó"5>v@ftja. i Blaðiið telur þó, að framska stjórnim muni ekki geta faliist á að fara þessa leið, pó ad fr,ajt^kir,' herjprimgjar og herfr\œdtngar mœli me$ kenni. STAMPEN. VERZinMRSiMSINGUR NILU FRIKKA OG WOB- VERJA HEFJAST AFTDR. Einkaskeyti frá frMtaritatft AlpýUubladiSins í K^upm.höfft. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Frá París er símað,*að verzlum1- sammingar milli Frakka og Þjóðverja hefjist bráðtega . að nýju. STAMPEN. ELDSVOÐl t DIR161BBI t PABlS Einkaskeyti frá fréttaritara Alþi/ðublaðstns t Kaupmhöfn,, KAUPMANNAHÖFN i morgun. Eidur miklll gaus upp í Vin- cennes dýragaiðinum i Paris i fyúinótt. Brunnu þar meðal ann- ars inni fimm filar óvenjulega stórir og fallegir, Vincennes-dýra- garðurihn er á sama stað og nýlendusýningin mikla var háð lKlJMHBMiHBPnnHHn STAMPEN. FASTAR FLUGFERÐIR NILU FRAKKUMBS 00 ÍTALÍU. NÖRMANDIE I morgun. Þann 16. þ. m. á að hefja fast- ar flugferðir þrisvar i viku milli Frakklands og ítaliu, og veröur flogið milli Marseilles og Róma- borgar. Ferðin mun taka um 6 stundir hvora leið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.