Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 1
tlMTUDAGlNN 4. JAN. 1934, XV. ÁRGANGUR. 62. TÖLUBLAÐ RITSTJÓEI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN LEIKFJEUe KITUIflKlR í dag kl, 8. JHaðnr og kona'. Alpýðusjónleikur í 5 páttum. 0AOBLAÐ1B kcmur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siOdegls. AskrittasJald kr. 2,00 & mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 manuOl, ef greitt er fyrlrfram. í lausasðlu kostar blaðiB 10 aura. VlKUBLA.ÐiÐ kemur öt 4 hverjum miOvikudegi. baö kostar aðeins kr. 5,00 a dri. t pvi blrtast allar heistu greinar, er blrtast t dagblaOinu, fréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREISSLA Aifiýöu- biaOsins er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: atgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rttstjóri, 4903: Vilhjálmur 3. Villijélmsson, blaðamaCur (beima), Magnúj Asgeirsson, blaOamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjóri, (hoima), 2937: SigurOur Jóhannesson, afgreiöslu- og auglýsingastjórl (helma),- 4905: prentsmiðjan. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sími 3191. v, F|ármálastjórn fhalds- ins i Reykjavík. Sknldir bæjarins nema 4 millénnm króna. Pær haVa ankist nm 1\ miljón á síðasta kjðrtfimabili. Eins og við er að búast, reyinir -...—-— Morguublaðiö af veikum mættiað verja sukk og óstjórn flokks- maminia sinina í bæjarstjórn og af- saka andstöðu þeirra gegin um- bótamálum Alþýðuflokksins. í þesisnskyni flytur Morgunblað- ið iesendum sinuin í niorgun þann loðskap, að Aiþýðuflokksfulltrú- arnir hafi flutt breytingartillög- ur til hækkunar á fjárhagsáætlun bæjarins, sem numið hafi 500 þús. kr. Þetta eru hnein og bein ósannáindi. Eftir tillögum Alþýðu- fipkksfulltrúatiina áttu útigjöid báejarins að hækka um rúm 140 þús. kr., þegar að frá voru dregn- ar iækkunaxtillögur þeirra (inið- urf'elling á gjöldum til varafög- reglu o. fl.). Og þassi hækkun, miðaði einungis til aukvmar at- vmmA í bœnum, og hefði því orð- ið til þes;s að draga úr fátækra- framfæriinu og bæta hag allrar alþýðlu; í bænum, og þar nieð hag bæjarins. Aliar umbótatillögur Aiþýðu- flokksins feidi íhaldið, en samj- þykti í stað þess fjárhagsáæth un, sem í inörgum greinum er föl'sk, á þá leið, áð útgjöld verða hærri en áætlað er. Mo'gumblaiðið kóróiniar blekking- ar sínar með því að tala um gæti- lega fjánnálastjórn" íhaldsins og skulidleysi bæjarsjóðs. Sannleik- urinin í því máli er sá, að alt siöastMðið kjörtímabil hefir ver- ið stórkostHegur tekjuhalli á bæj- ursjóðá og skuldir hans aukist \ m 1V3 millj. á tímabilinu, og i.mnu þær nú alls niema um 4 kr„, þó ekki séu taldar með s tuldir vatnsveitu, gasstöðvar og r ifstöðvar. Kyr\stað\af tekjuhalli 1 og skuldmöfnun eru einkenni í- h aldsstjórnarinnar. EjálfstæðisNokkarliin selor málfiðgn sín í bliaðinu „Heimdalli", sem út ilcom í morgun, er frá því skýrt að stjórn sambainds ungra Sjálfstæð- ismainitia hafi selt Sigurði Krást- jánssyini ritstjóra blaðið frá ára- mótum að tölja. 1 kveðjuorðum, Eitrað drykkjarvatn 1 Rannsókn hefir Leitt í ljós, að það, siem Alþýðublaðið hefir hald- ið fram um óheilnæmi vatnsins. í Eliiðaánum er rétt í öllum at- riðum. Vatnið er fult af sótt- kveikjum, sem koma úr húsdýra. saur. Það er dáfallegt drykkjarvatn handa Reykvikingum. En þessu ætlaði hæjarstjórnarj'haldið að veita án nokkurrar rannsóknar í vatnsæðiar bæjarins ein,s og hér um árið, þiegar bæjarbúar urðu að niotast við það. Það var almienini- ingsálitið í bæinum., siem knúði íhaldið nú til að láta íara fram rawnisókn. Fyrir um 10 árum tók Jón Þor- láknssion 20 þúsund krónur af Reykjavíkurbæ fyrir að hafa um- sjón mieð ’a'iningu vatnsvieitur.inar, sem hanm taldi að mundi fuli- nægja Reykjavíkurbæ í tugi ára, ©n síðam hefir verið sífeldur vatns fekortur í stórum hluturn bæjarins — og nú þarf að bæta fyrir axar- sköft íhaldsins og „króniskar" reikningsvillur Jóns Þiorláksson- ar með lagningu nýrrar vatns- æðar, sem iekki nær þó liengna en að ElUðaámim og drykkjar- vatnið, sem íhalidið ætlar að veita inin á hjeiimlijn í borginni er ed'tr- að, fuit af sóttkveikjum og. ó- þverra. Það má segja, að alt sé eins í stjórn þessa bæjar, ein,d.a nær ekki sjóndieiidarhringur foringja íhalds ins niemia að Elliðaánum! er fylgja frá Guðna Jóinssyni, sem mun vera formaður þessa „sam- bands“, er m. a. komist svo að orðá: „Er nú blaðið onc\ið einkrt- fyrfríœki, >og er pali í Ianda stefmi, mrrar ao œtla að pdð, veroi blað- mu til góðs“ (þ. e. að losna undan yfirráðum S j ái f stæðis flokksin s eða dieildair ininan hans). Liklega er það rétt athugað, að flokknum væri það fyrir beztu að losna við blöð síina og blöðíunum við flokk- inn. Flóð í kvibmynda- bænnm Hollywood. 100 menn farast. í fyrra dag og fyrri nótt urðu stórkostleg flóð af regni í Cali- forniu, eiinkum í Los Angeles hér- aðinu. Rigndi látlaust í næstum því tvo sólarhringa, og varð úr- koman meiri en menin muna eftir síðan 1844, ieða 3 sentimetrar mest. Sagt er að um 20 brýr hafi tekið af ám og ffjótum, og vit- að er um 55 menn, sgm farist hrtfa, en þó eru ménn hræddir um að alt að því 100 manins hafi milst Lífið í flóðunum. Brezkar fregnir segja, að Montrose-hverfi'ð hafi gereyðst af vatnavöxtum og skriðuföl'lum og viðar hafi orðið mikil spjöll af skriðum, svo sem í Glenda 11-hverfiiniu. Dýra- garöur ei;nin. eyðilagðist þar í grend, og mörg villidýr sluppu úr búrum sínum. Afarmikil flóð og vatnavextir urðu í kvikmyndabiorginini Holly- wood. Stöðuvatn í Echo Park flóði yfir bakka sína. Kvikmynda- dnottnimgar þær og auömenri, sem þar ieiga ballir sí'nar, verða fyrir miklu tjóni. (FO.) Slr John Slmonjerkommii til Róm Málgagn fitðlskn utanríkfssfjórnar* innar býst Jafnvel vii strfiðf mllli Frakka og ÞJóðvei Ja SIR JOHN SIMON iHrmríkisríwherr'i Bnekt. Einkœkeijti frá fréttwiiam Altpýðub’aðs-im í Kaupm.höfn, KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Róm ier símað, að Sir John Simon hafi komið þamgað í gær i fiugvél, og muni búa í breska sendiherrábústaðnum, meðan að hanln dvelur í Róm. Málgagn ítalska utainríkismála- crwasrTTivka . _ FRANSKA STJÓRNIN SVARAR HITLGR ráðunieytxsiins „Giornale d’Italia“ birtir í lil’efni af heimsókninm^ óvenju opinskáa grein, sem vakið hefir mikla eftirtekt, um lausin á dieiTumálum Frakka og Þjóð- verja. BTaðið telur,, að í þessum efn- um sé um þrjá mögulieika að ræða. Hiinn fyrsti sé sá, að samkomulag náist um vígbúnað þjóðanina. Öninur leiðin sé sú, að þjóðunum verði að nýju leyft aö vígbúast eftirlitslaust, en slikt muni auðvitað lieiða til kapp- hlaups milli rikjanna í vígbúna'ði. Hin þriðj.a sé sú, að Fmkkland og Liitii-bundalaglð verði fyrm til og hindri m\eð stríði vœntainlega árás Þióðverja. Blaöið telur þó, að franska stjórniin muni ekki geta falTist á að fara þessa lieið, pó að franskir herforingjar og herfmeðingar mœlt meo henni. STAMPEN. VERZLUSIARSAMNINGUR MILU FRARHA OG MOB- VERJA HEFJAST AFTUR. „Ekbi aukitm vígbúnaður Þjóðverja, heldur almenn afvopnun“ ELnkaskeyti frá fréttaritara Al'þý&ublaðsins í Kaupm.höfn. KAUPMANNAHÖFN í mioigum. Svör Frakka við kröfum Hitiers um auk'iinin vígbúnað Þjóðverja hafia nú verið birt opiinhierliega. Frainska stjóruin neitar því ekki, að beinar sam'mmgatiliiauinir við stjórniina í Berlin geti komið' til mála, ien bendir á það, að sanrn- iingamir eigi ekki að snúast um aukiínm vigbúuað Þjóðverja, held- ur um almenina afvopnun. Er síðan gerð nánari grein fyrir því, með hvaða skilyrðum Frakk- ar viiji hefja slíkar samninga- tilraunir. STAMPEN. ialarinn, sem vann i fransha happdrættinn, gefnr stórfé til liknarstarfsemi. NORMANDIE i morgun. Malari sá, er um daginn hlaut 5 milljón franka í franska ríkis- happdrættinu, hefir nú gefið 800 þúsundir franka til liknarstarfsemi eða í góðgerðaskyni, og eru þar með taldar sex 10-þúsund franka gjafir til munaðarleysingja sem keypt hölðu miða í happdrættinu en enga vinninga hlotið. Stefnuskrárræða Roosevelts við setninon pjóðpingslns i gær WASHINGTON í morgun. UP. FB. V;ið setiniingu þjóðþingsins lét Franklin D. Rooaevelt, forsieti Bandaríkjanina, svo um mælt, að hann hefði tekið það skýrt fram, að Bandaríkin ætluðu sér ekki að bafa afskifti af Evrópustjórn- málum, ien hins vegar séu þau hvenær sem er reiðubúin til þátt- ■töku í samvinnu um afvopnunar- málin og til þess að gera ýmis toonar hagkvæmar ráðstafanir til þesis að greiða fyrir viðskiftum millli þjóðanna. Forsetinn kvaðst því hlyntur, að unnið væri að láekkun iinnflutningstoTla. Um einka-stjórrnmáT rikja lét hanm svo um mælt: „Vér Bandarikja- menn aðhyllumst þá stefuu, að hver þjóðin mn sig forðist afskifti af einkastj ómmálum anhara þjóða.“ Tjón af eldsvoða i dýragarðl, NORMANDIE í morgun. Tjónið af eldi þeim er kom upp i gær í dýragarðinum i París, þeg- ar fimm fílar brunnu, er nú met- inn á 300 þúsundir franka. Einkaskeyti frá fréttgrikuu Alpýðubiaðsrm í Kaupm.höfn. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá París er símað, að verzlun- samniingar milli Frakka og Þjóðverja hefjist bráðlega að nýju. STAMPEN. ELDS?ÖÐ1 1 ÐÝRA6ABDI t PARÍS Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins i Kaupmhöfn., KAUPMANNAHÖFN í morgun. Eldur miklll gaus upp í Vin- cennes dýragaiðinum í Paris i fy.rinótt. Brunnu þar meðal ann- ars inni fimm fílar óvenjulega stórir og fallegir, Vincennes-dýra- garðurinn er á sama stað og nýlendusýningin mikla var háð 1931. mm mmmm STAMPEN. FASTAR FLDGFBRBIR HILLI FRAKKLANDS OR ÍTALlU. NORMÁNDIE í morgun. Þann 16. þ. m. á að hefja fast- ar flugferðir þrisvar í viku milli Frakklands og Ítalíu, og verður flogið milli Marseilles og Róma- borgar. Ferðin mun taka um 6 stundir hvora leið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.