Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 2
PIMTUDAGINN 4. JAN. 1934. Ai,J»ÝDUBLA©íÐ 2 LEIKDÓMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS; Jón Thoroddsen: Maður og kona. (Leiksett af Emil Thoroddsen). Fáar íslenzkar skáldsögur munu ver fallnar til sýinmgar á leiksviðii en þessi gamla og góða sveiía- saga, sem er svo ódramatisk sem miest má vera. Hversdagslegt baðstofulíf, — lýsing á sveita- vinnubrögðum, búnaði manina og híbýluJTi. Frásagnir um kirkju- göngur, ferðalög, giftingarbrask og smá-ástaræfintýri, ier veiga- mikill hluti bókarinnar. I iýsáing- um þessum feist mikill fróöleikur, því þar bregður höfundur sög- unnar upp skýrum og efalaust aiisönnum myndum af íslenzku sveitalifi á 18. öld. Af persónu- iýsíngunum kynnist lesandinn al- þýðufólki á þessum tíma, um- hverfi þess og lífsskilyrðum. Þetta er það, sem hefir átt mikinn þátt í að gera söguna vinsæla. — Mörg atvik hénnar, sem skemti- iegust hafa þótt, falla burtu, þeg- ar sagan kemur á leiksvið. T. d. . hið alkunnn atriði, með Sigvalda i heygeilinni, Tudda í sýrusánum. herfierð meðhjálparafeðgajnna á hendur Bjarna á Leiti, kirkjuferð Sigurðar og Þorsteins, sem er eitt stærsta atriði sögunnnar o. s. frv. Ekkert af þessu fá Ieikhúsgestir að sjá í Iðnó. — Hvað verður pá eftir? Helztu sögupersónunnar með því broti af útliti þeirra og skapgerð, sem leikaranum tekst (að ná í tii sýningar, úr sögubrot- unum, sem tekin eru til mieðferð- ar. Það er ekki heiglum hent, að leiksetja svona skrifað verk, svo að það uppfylli þær kröfur, sem á að vera hægt að gera til leik- rits. Til þess þarf hvorki meira né mimna en. að yrkja skáldverkið að mikiu leyti upp að nýju. Bæta víð hverja persónu því lífi og þeim framgangsmáta, sem leik- sviðið heimtar, og sem hver leik- persóna verður að hafa fram yfir sögupersónuna, ef hún á ekki að verða Hk iiflausri og klunnaíegii myndastyttu á óviðeigandi stað. Auk þess, að atvik og allar gerðir þeirra, verða að sveigjast úr formi frásagnarinnar inn í' farveg hinnar lifandi — og algerlega sér- stæðu listar — sem nefnd er leik- ritagerð. — Ætli það sé annars á færi nokkurs að dramatisera þessa sögu? Það er vist mikið vafamál. En þessi tilraun hefir mistekist. — Því að í raun og vent er þetta ekkert leikrit, beld- ur að eins rneirn og minma sund- urlausir kaflar hér og þar úr sögunni, siem bera lítinn leik- sviðsbliæ, og fara þess utan flestir illa á leiksviðinu. Afleiðingjfn verður því sú, að atburðaröð þessarar sýningar verður lieiðin- lega dayf og langdregin, og al- gerlega stígandalaus, svo að í leikslok (sýn. er úti kl. hálf-eitt eftir miðnætti) finst manni lítið hafa gerst, sem munað verður eftir. Fimti þáttur mun að uokkru frumsaminn, en sízt bætir hann úr skák, svo mikið flaustursverk og viðvaningsbragur er á byggingu hans. Hvaða skynsamleg ástæða er t. d. til að láta þau Gunnu, Hallvarð og Egil hýma inni á leiksviðinu á meðan Þórdís og Sigvaldi gera upp einkaviðskifti sin, og veikja með því mjög á- hrifin af því samtali. Annars úir og grúir þarna af ýmsum tæknis- villum. Sigrún er t. d. sett í að baldíra að heita má um leið og hún kemur inn úr dyrunum á Stað. Og framkoma presfsfrúar- innar þa:r, — herra minn dýri. Frú Steinunn er líka gerð svo glámiskygn, að hún þekkir ekki nýskrifaða rithönd manns sins á bréfi Þórdísar, en sleppir á sama augnabliki trausti því og álilti, sem hún her til Sigrúnar, kveður bróður sinn fyrir fult og alt í þessu lífi, og manni finst að eftir þessa frammistöðu muni hún iabba sig beint í Wólið til að deyja. Fyr má nú vera, og þetta ier hin gáfaða og fjölhæfa Stein- unin, sem Thoroddsien vandar svo mjög ti,l í sögunni. Nei, þetta er of barnalegt, svo að það sé ber- andi á borð fyrir nútímaáhorf, Víða er vikið frá atvikaröð sög- unnar, þó mundi það ekki saka. væri það ekki stundum gert upp á ko.stinað persónanna. T. d. er Þórarinn gerður of einfaidur með því að láta hann trúa strax róginum um Sigrúnu og þjóta burt úr sveitinni undir eins, án þeas að ná tali af hauni. í sög- unni sliæst Bjarni á Leiti við með- hjálparafeðgana af því að hanin á hendur sinar að verja —og Sig- rúnú. Ástæðan fyrir handalögmáli þeirra í sýningunni — á sjálfu pneststsetrinu — náði aftur á móti engri átt og rýrir stórum mann- gildi Bjarna, enda auðsýndlega sett þar injrt í til að fá hlátur á- horfenda. Áfliogaatriði þetta — svo ástæðuiaust sem það var — var hneinn skripaleikur (farce), Annars brá því viðar fyrir í sýn- ingunni, henni til tjóns. Það er ekki þægilegt, að eiga að gagnrýna meðferð ieikhlut- verka, þar sem í raun og veru er ekki um nein hlutverk að ræða, heldur sögupersónur. Enda áttu leikiendur ekki sjö dagana sæla. Brijnjólf ur- .lóhaimes.wyn va;r sr. Sigvaldi. Var leikur hans góður og sjálfum sér samkvæmur, þó rið leikmáti hans í þessu gæti kannske talist vafasamur og yrði til að auka seinagang og þyngsli sýningarinnar. Arndís, Björnsdótfir var prests- frúln. Hlutverkið er fremur( ó- merkiliegt þarna, enda varð ekki mikið úr því. Hún kom fyrir sjónir einis og nurtuleg og dálítið kankvís en fákæn kotkona. Fáum hefir vist dottið í hug veruleg og gáfuð prestskona frá 18. öld. Gnnnpórimn Halldórsrlóttin lék SlaSa-Gur.nu Að öllu saman'ögðu má telja Leik hennar það bezta í sýnimgunni. Hlutverkið er ekki þarna á marga fiska, lítið annað en þetta sífelda stagl um giftingu. En með síinum fjölbreyttu leik- hæfileikum tókst henmi að gera þetta sikemtifegt. Annað útlit hefði þó verið ákjósanlegra, þó kom það ekki að sök. Allmikill misskiiiningur kom fram i meðferð Mfírtu RnJman á drengskapar- og gáfu-konunni Þórdfsi í Hl;íð. Að visu á Þórdís að vera allsköruleg á stundum, ien hún er .ekki hávært og glamr- andi kveinskass, sem tekufr í nefið eins og karlmannssóði svo drynur i. Á móti, sr. Sigvalda í 4. þætti var lieikur heninar þó dágóður, en kjökursmáirómur heninar í 5. þætti var óviðfieldinn og óviðeig- andi. — En væri nú ekki kominm tími til fyrir þessa leikkonu að fara að skilja það sjálfsagða und- irstöðuatriði Leikmentar: að tál þess að geta Leikið, verður leikar- Inin að kimria hlutverkið. Jón Leótmn lék Sigurð bónda. Er hlutverkið LeiðinLegt, en haren gerði því mjög sæmileg skil. Hanin mun vera nýliði á Leiksvið- i,nu. Söguhöfundurinn segir, að Þór- arinn sé giæsilegur miaður, líkieg- ur tii hamingju, hár, þnekimin, fríð- ur og allur hinn karlmannLegasti. í því hlutverki var /ndr.idi Waage. Fylti. hamin hvergi út í þá hug- mynd, sem menn hljóta að gera sér um Þórarinn eftir sögunnL Leikur hans á móti SigvaMá í 4. þætti hefði þó verið allgóður, ef sífield mismæli og stirð kunnátta befði ekki lítt svo mjög. I. W. hafði og leikstjórnina á hendi. Unnustan gullhærða, — Sigrún Þorsteinsdóttir — sem auk ann- arar óvenjulegrar fiegurðar hefir í sögunjni knésítt hár — var í höindum Magneu Sigurftsaon, HiutverkLð er lítið,. en frúin fór ekki ólaglega með það. Hún ier fríð og geðþekk á sviðinu. En illa heyrðist til hennar með köfl- um. Niðursetninginn þjóðfræga, Þuríði, lék Soffia GuðJaugsdóttir. Látbragð hennar og aaidlitsgervi var gott. En ólíklegt er, að Þórdís húsfreyja iéti sér særna að hafa hana svo berfilega tötralega. Mál- rómur sá, er leikkonan hafði valið sér, sveik hana .of-oft, svo að mikið af því, sem hún sagði, heyrðist ekki. Valdúwm Hélgason var í hlut- verki Tudda. Er það senmilega bezta hlutverk þess leikara, sem virðist vera að fara fram. Róm- oreytimgar og ýmislegt háttalag hans vax víða sæmilega gott. Aljneð Andrésson naut sín ekki sem skyldi í Hallvarði. Þiessi skiemtilegi, orðhvati leikarti hafði val'ið sér þvingaðan og tilbreyt- ingarlausain málróm, sem var hon- um erfiður, og skemdi lieik hans,. Líklega tií að bæta úr því, lék hann stundum svo sterkt, að við lá, að ha.nn færi inn á svið skripa- leiksins, bar mest á því í kyrláta baðstofuatriðiinu í 1. þætti. Lárus Ingólfsson var Grjmur meðhjálpari, og Bjarni Björnssion lék Egil, voru það skringilegar fíigúrur, sem meira mintu á klowna í Sirkus, en íslenzka bænd.ur á 18. öld. Sýningin var illa æfð og mint'i i sumum atriðunum á dilettamta- leiksýningar hérlendis fynir 25 ár- um. Eitthvert ólag var á Ijósunum í lokaþættinum, því sífeldur titr- ingur var á skýjunum. Það sér beldur ekki út um vel hlaðma ís- Lenzka sveitabæjarveggi, e'ns og þarna, svo þykkir voru þeir a. m. k. á þeim árum í göngunum á Stað. Tvöf-alda leiksviðið var mis- beppnað, af þvi að skilrúmið náði ekki nógu langt fram, manni fanst stundum Tuddi sitja í bominu á HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzkptfðtng eftir Magnús Ásgeirsson. Afjrlp af pví, sem á undau er komlðs Pinneberg, ungur verzlunarmaður 1 smdbæ i Þýzkalandi, ler dsamt Pússer vinstúlku sinnl til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvístunum ef með purfl. Þau fd pœr lelðinlegu 1 pplýsingar.að pau hafi komið of seint. Það verður úr, aö Pinneberg stingur upp d pvi við Pússer að pau skuli giita sig. Hún lætur sér paö vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- • mannafjölskyldu i P[atz. Þetta er efnt „forleiks* sögunnar. Fyrstl páttur hefst á pvi, að pau eru á „brúökaupsferö* til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúö. Þará Pinnebergheima. Pússer t< kur eftir pvi, að Pinneberg ue'ir ser far um aö ieyna pvi að pau séu glft. Hún fær pað loksins upp úr honum, að h leinholz, ka pmaðurinn, sem hann vinuur hjá, vliji fyrir hvern mun láia hann kvænast Maríu aóttur sinni, til að losna við hana að heimdn. Klelnholz sjálfur erdrykk- feldur og mislyndu og kcna hans mesta skass og dóttidn lika. Pinneb óitast að missa atvinnuna, ef pau komist að kvonfangl hans. „Hvað var vatnið mikið?“ spyr haán aftur. „Fullur pottur.“ „— Fimm lítrar (af vatni — og hálfpuind af baummi! Ég held að það sé vatniinu að kienina,, Pússer,“ segir hainin íbygginn. „Vatnáð er of þunt.“ > „Heldurðu það?“ segir hún sorgmædd á svipiimn. Ég ætlaðást til að þær dygðu lífca á mongun, — — og ég hélt að þær yrðu drýgri svona. — — En kartöflú.mauk og steikt egg; — það get ég. Eigum við ekki beldur — ?“ „Ágætt! Ég sknepp niður eftir eggjum." Og Haonies ex strax rokinn út um dyrnar. Þegar ha;nin kemur aftur til heninar inji í eldhúsið, vöfcnaín henni um augu, og það er ekki eingöngu að kenha lauíknum, 0' sem hún er að saxa til að hafa með' kartöfluinum. ’„Já, en elsku Púsisier; þetta er nú ekki svo hörmulegt1, að það' taki því að vera að gráta yfir því.“ Pússer flieygir sér um hálsinn á bonum. „Já, dnengur, ien ef ég verð nú alveg ófær til að vera húsmóðir! Og ég s-em vildi svo' fegin búa til góðan mat handa þér og hafa alt þokkalegt í kring um okkur. — — Og Dengsi getur ekki stækkað nema hann fái góðan og vel til búinin mat!“ „Áttu við múrna eða seinina? Heldurðu að þú getir aldrei l.ært það?“ segir hanm hlæjaindi. „Sko; vissi ég eklú, þú bara stríðir mér með því.“ „Ég hugsaði nú um bauinirnar á Leiðinni bæði upp og nivöun stigann, og ég sé nú að þær hafa verið (alveg rétt til búnair, nema hvað vatnið hefir verið of mikið. Þý skalt nú iáta þær sjóða og sjóða, svo að nokkuð af vatainu gufi upp, og þá geta orðið beztu baunir úr þeim á endanum." Nú birtir aftur yfir Pússer. ,,Já,“ segir hún; „ég set þær yfir gasið aftur strax og við erum búi'n að borðú, og þá getar; þú fengið disk af þeám í .kvöldmat." Þegar þau eru búin að borða kartöflurnmr og eggin, vill hún að hann leggi sig fyrir stundarkorn.. Hún segir a'ð hann sé svo þreytuiegur. ’ En hainn segist ekki geta; sofnað núna, hvað mikið sem sig langaði til. Þessi Kfeálnhólz — — — Hann hefir velt því mikii'ð fyrir sér, hvort hann ætti að vera að segja hen'ni þetta. En þau lofuðu nú fyrst og fremst hvort öðru því á laugardagskvöldið, að þau skyldu ekki leyna hvort aninað reeinu framar — og sv-o er einhver léttir í því fyrir hann, að feysa frá skjóðureni og segja. hereni, eires og er. „Og hvað á ég nú að gera ?“ segir haren. „Ef ég segi ekki reeitt, segir hanre mér áreiðaniega upp þann /fyrsta. Hvernig væri nú að ég segði horeum alt eires og er. Áð ég segð;i honum að ég væri giftur og að haren mætti ekki setja okkur á götuna?" r Bn í þiessum efinum er Pússer tíóttir hans pabba síns. Af at- vin-nurekendunum er eireskdis göös að vænta. „Honum finst vísit, að það komi sér mikið við -eða. hitt þó heldur!“ segir hún í grieimjú- og hnieyksluinar-rómi. „Áður fyr hittist kannski á eánn og einn skikkántegare atviminurekanda, en nú -- þ-egar svona margir ganga atvirenuLausir eiws og nú, siem verða að hafa sig áfram, þá getum við ekki v-erið með neitt dekur við fól'kið okkar, hugsa þe^r!" „Kleinholz er nú eigirelega -ekki vondur m-aður, h-ann ex bara. svo hugsunarLaus," segir Pireneberg. „Ef við segðum honu-m nú alt eins og er, og iétum hanin vita, að við ættum von á Dengsa, þá. — Það fýkur í Pússer, og hún segir gremjuiega: „Ertu lalv-eg gengiinn af göflunum? Að fara að segja horeum það? Honum, sem ætlar að kúg-a þig svoma svivirðiliega! N-ei, drengur; þú stofu prestsins. Það mætti halda. þó LéLegt sé, því sú trú mun að að þeir, sem stóðu fyrir þessari líkindum hafa ráðið miklu um sýniingu, hafi ekki auga fyrir því, það, að lagt var íi!t í þetta — sem hvað tekur sig út á leiksviði, eða þó fyrirsjáanliega var ógenningur. geri sér þess ekki fulla grein, j En það hefði jafn-glöggur mað- hvað það er að dramatisera | ur og Emil Thoroddsen átt að skáldisögu, eða hvað hún verður geta séð, að þó að haren hafi að hafa til að bera, svo að hœgt j kareraske getað „reykjavfkiserað" sé að gera. það. Er Leitt að þ-essi léttvæga þýzka skopLeiki, þá tilraun skuli hafa misheppinast j myndi þetta verða boreum ofur- svona, því margir hugðu víst gott j efli. til, og má vera, að L. R. verði ! X~Y að trú sireni um aðsókn að þessu |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.