Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 3
PIMTUDAGINN 4. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐID ..... ....... M1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKdRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 11). Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Kjör sjömanna batna ð reykviskDm vélbáíum. Sjó'raannafélag Reykjavíkur hef- ir gert saimning við niokkra mót- orbátaeigendur eftir ósk nokkurm félagsmanna á nokkurum bátum. Hlutaskifti halda áfram, en allir strengir eru afnumdir og borgar nú útgerðarmaður peim mönnum er hafa meir en einti hlut, ein- göngu frá sér, aem áður var orðið altítt að borga . töluverðan hluta tneð stubbum og strengjum. Ot- gerðarmaður borgar hafnargjöld o. fi. Foimaður eða útgerðjaTmað- ur skuldbinda sig til að hafa allai menina úr Sjómainjnafélági Reykjavíkur eða öðrum félögum með fullum réttindum innan al- þýðusamtakanna. Svik á skemtana- skatti? Undatnfarið virðast vem að verða mikil brögð að pví’, að danz- og skemti-klúbbar reyni að hlliðra sér hjá skemtainaskatti. Hinin svoniefndi „Nýjársklúbb- nr“ selur aðgöngumiða að danz- Iieik sínum á nýjársnótit á 4 krón- ur, en skí'rteini um að pátttakaindi sé ,;skráður mieðlimur klúbbsins“ yfiirstamdiaindi áramót er selt fyr- Jr 8 krónur iog auðvitáð skatt- frjálst.. AfLeiðingiin er sú, að klúbbur pessi, sem rekinn er með stórgróða af 3—4 mönnum, greið- ir að eins skemtainaskatt af 4 króna iaðgángseyri,' en tekur heil- ar 12 krönur. „Skírteiini" pað, sem sielt ier á átta krónur, gildir auð- vitað að eins fyrir pemnan eina danzLeik klúbbsiins, og er pví í raun réttri hluti af peim imn- gangseyri, sem greiddur ier. Væri ekki pörf á að athuga nálnar Fjárplógsstarfsemi hinna svonefndu „skemtí.klúbba“ ? G. Úr ýmsum áttum. Þaö hefír pótt miklum tíð- indurn sæta í Diainmörku, að litið vélskip, Marth-a, sem lagði úr hpfn í Kaupmamnahöfn álieiðis til Stege 16. dezember, og hefir ver- ið horfið sí'ðan, kom fram á Ste- gehöfn nú einn daginn öllum áð óvörum, og voru ailir heilir inn- anb'orös. Vair skipið iöragu talið af. SkipstjóTinm skýrir svo frá, að vélarbilun og óhagstæð veður hafi valdið pessum miklu töfum. Hafí peir hrakist víðs vegar á VaitrAíi ð Skortorinn á öllnm sviðnm. Reykjavíikurbær á ekki hús yfir skrifstofur sínar. Hann verður að leigja fyrir okurieigu, oa. 1600 kr. á mánuði, ár eftir ár. Reykjavikurbær á engan sæmi- legan leikvöll fyrir bömin. Þau verða að hýriast í kjallaratröpp- unum eða flækjast á götunini í sóttkveikjuryki og fyrir bílum. Reykjavikurbær á sundhallar- byggingu, glæsiliega að ytra út- Uti, en gráa og ískalda að innan, ófullgerða og ónothæfa. Sundhöll gætí skapað- aukið heilbrigöj í borginni og par með rneirj gieði meiri ánægju og gáfur. Reykjavíkurbær á „skýli“ við höfraina, sem nefnt er verka- manniaskýli; ian pað er ekkert skýlii. Það -er alt -of lítið og frá- gangur piess allur hirun veiisti og svo skiorið við nögl alt pað, sem að pægindum lýtur, að pau eriu svo að segja engin . Reykjavíkurbær á ekk-ert „ráð- hús“ og mun pað vera næstum einsdæmi í borg á Norðurlöind- um með jafnmarga íbúa. Reykjavíkurbær leggur svo að segja enga styrki friam til iraenn- ingarmála eða líknarstarfsemi. Hann eða íhaldið sker alt slíkt niður og ber við féleysi. Reykja'vfkurbær á ekkert barnfá- hæli, enga opinhera heilbrigðis- skrifstofur, ekkert, bókstafiega ekkiert, sem gæti létt bágstöddu fólki byrðar lífsins. Bæjarbúar lifa við skiort á fiest- um sviðum, rafmagnsskiort, gas- skort, vatnsisk'ort. Þeim er gert alt svo erfitt fyrir sem frekaist er hægt að hugisa sér. Bæjarfélagið gerir ekki minstu viturad til að létta undir með peim hvorki. í byggingum, iðn.rekstri, útgerðarmálum, garðréekt, land- nytjum eða neiinu. Landið i óiækt, Reykjavíkurbær- á mikil land- gæði skamt frá. Þar væri hægt að koma af stað mikilli ræktun, sem gæti á margan hátt orðið bæjar- búum til mikiJlar hjálpar. En landiö iiggur óræktað og sumt af pví er jafnvel að breyt- jast í fiög. Þar sem myndarieg kúabú gætu risið upp, er alt í niðurníðslu.; En okurhringarr tveir eru Látm- ir fyrir atbeina íhaldsins selja bæjarbúum mjólk við ránverði, svo að verkalýður, sem ekki hefir raema stopula atvinnu, v-erður að neita börntmt sínum um mjólk. Svona ier ástandið á öllúm svið- um. Og svo bætist við, að aöúlat- vinmutækiin, togararnir,, eru í nið- urníðslú, margir að verða ósjó- færir og peim fækkar ár frá ári, en á sama tíma eykst fiskiskipa- 'fiotinn í inæsta kauptúm. seglum, og með herkjum forðaði sér frá strandi, en engin ioft- skeytatæki haft eða neitt anna'ð til að gera vart við sig, en páð' hafí orðið peim tíl lífs, að farmur skipsins hafi að niokkru leytí ver- ið matvæli, og sé haran viðbúiinni að svara til saka um pað, pótt peim verði iekki öilum skilað samkvæmt farmsikírteinum. Reykjavík. Baráttao við vantrúna á Reykjavik. Alpýðuftokkurinn er ekki gam- all flokkur, en pó hefír hann haft fiorystuna á hendi í baráttuinmi við allan pann skort og alJa pessa, vantrú á Reykjavik og heimsku, en vantrúim á Reykja- i-ík, ágirnd einstakra klika í borg- inni og eiinber heimskan hefír skapað skortinn á ölHum sviðum. Hann liefir haft forystu á hendi í barátfunni yið skortiran, pvi að baráttan við skortiran, ágirndi:n,a og heimskuna er baráttan við í- haldið. Aipýðufiokkurinn lnefir beint á , ráð til að Leysa úr vandræðlun- um. Hann hefir borið frani tillögur um að komið væri upp kúabúi í Fossvogi, sem -er ágætiega fall- inn til slíks. Með pví væri stigið fyrsta skrefið í pá átt að, koma í v-eg fyrir mjólkurokrið og par með gera peim fært að gtefa börnum sínum mjólk, sem nú verða að láta p-að vera. Hann hefir bent á pað, að láta vinna að byggingu skrifstofuhúss fyrir bæinn, en ef pað værí gert, mýndi leigan, sem bæriran geldur nú, greiða húsið á fáuim árum og bærinn par m-eð eiffniCtsft húsið. Hann hefir bent á að koma á fót bæjarútgerð og endurnýja par irneð hina hrörnaradi togaraútgerð, afnema atvinrauieysið og veita nýju Hfi irara í allain atvinnurekst- ur og verzlun bæjarbúa. Hann hefir barist fyxir pví að lækka verð á g-asi og rafmagni til að létta undír með fátæku fólki. Hann hefir barist fyrir pví að bærinn setti upp kvikmymdahús og tæki par mieð raokkum hlúta af peim gróða, sem nú fer anmaÖ, og gæti veift honum til líknar- starfsiemi í bænum, sem nú er engin af bæjarins háifu. Hairan hefír barist fyrir virkjun Sogs- ins til að auka rafmagnsraotkun, auka iðnað og létta undir með hionum og lækka verð á rafmagni. Hann hefir barist fyrir að lauin hinna hæstiaunuðu bæjarstarfs- ínanna væru lækkuð, og fyrir pað fé, sem par fengist, yrði fylt upp einhver af mörgum pörfum, t. d. 'barnanlna í Reykjavík. Barátta Alþýðaflokbslns er barátta fyrír nýrri Reykjavib. Og Alpýðuflokkurinn befir bar- ist fyrir svo fjölda mörgu öðru parfiegu Oig nytsömu, siem myindi gera Reyksjavik að aranari og nýni borg, ief heimskan og á- ginndiin, og pó fyrst og fnemst vantrúin á Reykjavik, stæði ekki í fyrirxúmi. Og pegar Alpýðuflokkurinn með bjartsýni sirani á mátt piessa bæjarféllags hefir sigrast á pessú öliiu, pá tekur hann vöidin í Reykjavik — og neynsian ann- ans staðaí1 fná sýnir, að pegar Alpýðufiokkamir hafa sigrust á ihaldinn, vaintrún'ni og héimsk- lunini, pá halda peir völdumtm upp frá pví, Því að völd Alpýðuflokksiins í bæjanstjóm Reykjavíkun skapa nýja Reykjavik. X A | Viðskifti dagslns. I Oeymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 15. Simar 4161 Stúlka óskast hálfan daginn. Upplýsingar hjá séra Garðari Þorsteinssyni, Hafnarfirði. IHerbergi með húsgSgn* uin ýskast. &■ v. á. Stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar i sima 2431. — Þegar forstjóri Fox-kvik- myndafélagsins frétti pað, < að eiún af dyravörðuraum í einu kvikmyndahúsi hans héti J. S. Bach og væri frændi tónskálds- ins mikla, J. S. Bach, lét haran dyravörðimi samstundis skifta ram stöðu og hækkaði hainn í tilgnirand. Hann var látiran skifta ram „rúllur“ í sjálfspilandi pían- ói! 1V* tons vörnbifreið i góðu standi óskast til kaups, útborgun 500,00 kr. Tilboð merkt nbifreiðH sendist afgreiðslu blaðs- ins. Verkamannafðt. Raiípum gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. I 1 ' “1 P Dívanar, dýnur og alls konar ■" I stoppuð húsgögn. — Vandað S | efni. Vönduð vínna. Vatnssfíg 3. I g Húsgagnaverzlun Reykjavikur.fi KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-bnauð- gerðinni í Bankastræti, siim 4S62. Happdrætti Háskóla Islands. Sala happdíættismiðanna er yijuð. Komið og fáið ykkur miða strax. Op- ið til afgreiðslu fyrst um sinn al'an daginn. Jðrgen I. Hansen, Laufásvegi 61 — Simi 3484. TILKYNNING. Ég undirritaður opna í dag klæðskeravinnustofu fyrir barlmanna- fatnað í Austurstræti 14 (priðju hæð), í húsi Jóns Þorlákssonar, LÖGÐ VERÐUR ÁHERZLA Á VANDAÐA VINNU OG GOTT SNIÐ. Þeir, sem eiga fataefni, ér peir purfa að láta sauma úr, ættu ai tala við mig áður en peir leita fyrir sér annars staðar. AV. LYFTA ALT AF í GANGI. Virðlngarfyllst. ðlafnr Ásgeirssoi, klæðskeri. /'^ÍÍfclÍACC M - LITUN - HRa^PRLfíUN-®? Jf -HRTTRPREffUN KEMIfK 1 W FRTR 0Q JKÍNNVÖRU = M ^ HRtlN/UN- * Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1. — Simi 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð Linnetsstíg 2. Símí 9291. Ef pér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemisk hreinsa fatnað yðar eða annað, pá getið pér verið fullviss um að pér fáið pað hver betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið að sérstök biðstofa er fyrir pá, er bíða, meðan föt peirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.