Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 3
PlMTUDAGINN 4. JAN. 1934. AL1»ÝBUBLAI>IS ALÞÝÐUBLAÐIÐ DA6BLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALPÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDE*IARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8-10. Símar: 4900: Afgreiðsia, auglýsingar. 4801: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4903: Prentsmiðjan. Ritstiórnin er til viðtals kl. 6—7. Kjðr siðmanna batna á rejkviskum vélbátnm. Sjórníannarelag Reykjavíkur hef- ir gert samning við iniokkr.a mót- orbátaeigendur eftir óák nokkurra félagsinianna á raokkurum bátum. Hlutaskifti halda áfram, en allir stnengir eHu afnumdir og borgar nú útgerðarinaður þeim möninum er hafa ineir en eirin hlut, ein- göngu frá sér, sem áður, var Osrðiði altí'tt að borga töiuveroan hluta riieð stubbum og stiengjum. Út- gerðartmaður borgar hafnargjöld o. f 1. Formaður eða útgerðíarmað- ur skuldbinda sig til að hafa allal menina úr Sjómaiwnafélagi Reykjavíkur eða öðrum félögum með fullum réttindum innan al- 1 pýðusamtakanna. Svik á skemtana- skatti? Undamíarið virðast vera aö verða mjkil brögð að því, að danz- og skemti-klúbbaf reyini að hliiðra sér hjá skemtanaiskatti. Hinn svonefndi „Nýjársklúbb- Wi' selur aðgöngumiða að danz- lieik sínum á nýjársnótjt á 4 krónr ur, en skíTteini um að þátttakalndi sé ,yskráður meðlímur • klúbbsins" yfjrstandaindi áramót er selt fyr- Iv 8 krónur iog auðvitað skatt- frjálist.< Afleiðingin er sú, að klúbbur þessi, sem rekinm ©r með stórgróða af 3—4 mönnum, gneið- ir að eins skemtainaskatt af 4 króna iaðgangseyri; en tekur heil- ar 12 krónur. „SkíTteimi" það, sem selt er á átta krónur, gildir auð- vjtað að eins fyrir þennan eina danzleik klúbbsins, og er því í raun réttri hluti af þeim imn>- gangseyri, sem greiddur er. Væri ekki þörf á að athuga náinar fjárplógsstarfsemi • hinna svoneínd<u „skemtiklúbba" ? G. Úr ýmsum áttum. — Það hefir þótt miklum tio- indum sæta! í Dammörjcu, áð litið véllskip, Martha, sem lagði úr höfn i Kauprniannahöfn álíeiðis til Stiege 16. dezeniber, og hefir ver- ið horfið síðan, kom fram á Ste- gehöfn nú einn daginn öllum að óvörum, og vo.ru allir heilir inn- ainborðs. Var skipið löngu talið af. Skipstjórinin skýrir svo frá, að vélarbilun og óhagstæð veður hafi valdið þessum miklu töfum. Hafi þeir hrakist víðs vegar á Vaníríln ð Reykjavík. Skottarlnn á öllnm sviðnm. Reykjavíkurbær á ekki hús yfir skTifstofur sínar. Hanjn verður að leigja fyrir okurJeigu, oa. 1600 kr. á mánuði, ár eftir ár. Reykjayikurbær á engan sæmi- legan leikvöll fyrir börniin. Pau verða að hýrast í kjallaratröpp- unum eða flækjast á götunlni í. sóttkveiikjuryki og fyrir bílum. Reykjavíkurbær á sundhallar- byggingu, glæsilega að ytra út- liti, en gráa og ískalda að innan, ófullgerða og ónothæfa. Sundhöll gæti skapaði aukið heilbrigðii í borginni og þar með meirj gleði meiri ánægju og gáfur. ReykjavíkuTbær á „skýli" vlð höfnina, sem mefnt er verka- manniaskýli; en það er ekkert skýli. Það er alt-of lítið og frá- gangur þiess allur himn versti og svo skorið við nögl alt það, sem að þægindum lýtur, að þau eru S.VO að segja engim. Reyk]avíkurbær á ekkert „ráð- hús" og mun það vera næstum einsdæmi í borg á Norðurlönd- um með jafnmarga ibúa. Reykjavíkurbær leggur svo að segja enga styrki fram til menin- ingarmála eða líknarstarfsiémi. Hann eða' ihaidið sker alt slíkt niður og ber við fé'leysi. Reykjavfkurbær á ekkert barná- hæli, enga opinbera heilbrigðis- skrifstofur, ©kkert, bókstaflega ekkert, sem gæti létt bágstöddu fólki byrðar lífsins. Bæjarbúar lifa við skort á flest- um sviðum, rafmagnssikort, gas- skort, vatnsskort. Þeirn er gert alt svo erfitit fyrir sem frekast er hægt að hugsa sér. Bæjarfélagið gerir ekki minstu vitund til að létta undir með þieim hvorki í byggingum, iðnrekstri, útgerðaTmálum, garðrækt, land- nytjum eða neimu. Landlð i órækt, Reykjavikurbær- á mikil lamd- gæði iskamt frá. Par væri hægt að koma a'f stað mikilli ræktun, sem gæti á margan hátt orðið bæjar- búum tú mikillar hjálpar. En landið ligguT óræktað og sumt af því er jafnvel að breyt- [ast í flög. Þar sem myndarlieg kúabú gætu risið upp, er alt í niðurmíðslu.; En okurhriingarr tveir eru latin- ir fyrirj atbeirna íhaldsins selja bæiafbúum mjólk við ránverði, svo að verkalýður, sem ekki hefir nema stopula atvinnu, verður að neitia börmum símum um mjólk.' Svona er ástandið á öllúim svið- uim. Og svo bætist við, að aðalat- vinmutækim, tiogaramir,, eru í nið- urníðslu, imargir- að verða ósjó- færir og þeim fækkar ár frá ári, en á sama tíma eykst fiskiskipa- ílotánn í inæsta kauptúni. r -------------- .'— ,.......______......¦ segluni, og með herkjum forðað sér frá strandi, en engin lioft- skeytatæki haft eða neitt ammað til að gera vart við sig, en þaði hafi orðið þdm til lífs, að farmur skipsins hafi að miokkru líeyti ver- ið .matvæli, og sé hanm viðbúimmi að svara til saka um þao, þótt þeim verði ekki ölíum skilað •samkvæmt farmskíTteinuim. Baráttan við vantrúna á Reykjavík. Arþýðuflokkurinn er ekki gam^ all flokkur, en þó befir hann haft forystuna á hendi í baráttuírani við' allam þamn skort og alla þessa, yantru á Reykjavík og heimsku, en vantrúim á Reykja- idk, ágirnd einstakra klk|a; í borg- inni og einber heimskan hefir skapiað skiortinn á ölHum sviðum. Hann hefir haft forystu á hendi í barátfunni við skortimin, því að baráttiam við skortinm, ágiiinidina og heimskuna er baráttan við í- haldið. Alþýðuflokkurinn liefir bemt á, ráð til að leysa úr vandræðíun- um. Hanm hefir borið fram tillögur um að komið væri upp kúabúi í Fossvogi, sem er ágætlega fall- inn til slíks. Með. því væri stigið fyrsta skrefið í þá átt að. koma í veg fyrir imjólkurokrið og þar með gera þeim fært að giefa börmum sínum mjólk, sem nú vefða að láta það vera. Hann hefir bent á það, að láta vinna að byggingu skrifstofuhúss fyrir bæinn, en ef það værf geTt, myndi leigan, sém bærimm geldur nú, greiða húsið á fáum árum og bærinn þar með ei$w<st húsið. Hann hefir bent á að. koima á fót bæjarútgerð og endurmýja þar rneð hina hrörnandi tögaraútgierð, afmieima atvinnuleysið og veita nýju lífi inin í allan atvinnurekst- ur og verzlun bæjarbúa. Hann befir barist fyrir því að iækka verð á gasi og rafmagni til að létta undír með fátæku fólki. Hann hefir barist fyrir því að bærinm setti upp kvikmymdahús og tæki þaf með nokkurn hluta af-þeim gróða, sem nú fef anmað, og gæti veitt honum til líknar- starfsiemi í bænum, sem nú er engim af bæjariins hálfu. Hamn hefir barist fyrir virkjum Sogs- ins til að auka rafmagnsmotkun, auka iðnað og létta umdir méð'' bohuni og lækka verð á rafma'gni. Hann hefir barist fyrir að laum hinma , hæstlauinuðu bæjarstarfs- manma væru lækkuð, og fyrir það fé, seín þar fengist, yrði fylt upp einhver af mörgum þörfum, t. d. 'foarnamlna í Reykiavík. Barátta Alþýðnflokksins er barátta fyrir nýrri Reykjavík. Og Alþýðuflokkurinn befir bar- ist fyrir svo fjölda mörgu öðru þarfliegu og nytsömu, sem mymdi gera Reyksjavík að ammari og mýrri borg', ef beimskam og á- ginndiin, og þó fyrst og fremst vantrúiin á Reykjavík, stæði ekki í fyrtrrúmi. Og þegar Alþýðuflokkurinm með bjartsýni siirmi á mátt þiessa bæjarfélags hefir sigrast á þessu ölilu, þá tekur hanm völdin í Reykjavík — og reynsliam annr ars staðaf frá sýnir, að þegar Alþýðuflokkamir hafa sigr|aist" á fhaldjmiu, vamtrúnini og héimsk- tunmi, þá halda þeir völdumum upp frá því. Því að völd Alþýðuflokksins i bæjarstjóm Reykiavíkúr skapa nýja Reykjavík. . X A; I Viðsklfti ðagsins. | Geymsla. Reiðhjói iekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu^ 5. Símar 4161 Stúika óskast hálfan daginn. Upplýsingar hjá séra Garðari Þorsteinssyni, Hafnarfirði. [ Herbergl með íBúsgögn- nm óslcqst. A. v. á. 1 Stúlka óskast i vist. Upplýsing- ar I sima 2431. — Þegar forstjóri Fox-kvik- imyndafélagsims frétti það, > að ei'ttn af dyravörðumum í einu kvikmyndahúsi bans héti J. S. Bach og væri frændi tónskálds- ins mikla, J. S. Bach, lét banm dyravörðinm samstuindis skifta um stöðu og hækkaði hainn í tignimmi. Hamn var látimn skifta um „rúllur" í sjálfspiiamdi píam- ói! IVs tons vörnbifreið i góðu standi óskast til kanpS) útborgnn 500,00 kr. Tiiboð merkt „bifreið" seudist afgreiðsla blaðs- ins. I. Verkamannaföt. Kaupom gamlan kopar. Vald. Poulsen, Kiapparstíg 29. Sími 3024. Divanar, dýnnr og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vínna. Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. KJARNABRAUÐIÐ . ættu allil að nota, Það er holl fæ&a og o- dýr. Fæst hjá Kaupfélags*brauð* gerðtaBi í Baiikastrætí, sími 4562. Happdrætti Hásköla Islands. Sala happdíættismiðanna er ! yijuð. Komið og fáið ykkur miða strax. Op- ið til afgreiðslu fyrst um sinn al-an daginn. Jðrgen I. Hansen, Laufásvegi 61 — Simi 3484. TILKYMMIHG. Ég undirritaður opna i dag klæðskeravinnustofu fyrir karimanna- fatnað í Austurstræti 14 (priðju hæð), í husi Jóns Þorlákssonar. LÖGÐ VERÐUR ÁHERZLA Á VANDAÐA VINNU OG QOTT SNIÖ. Þeir, sem eiga fataefni, er þeir purfa að láta sauma úr, sattu að tala við mig áður en peir leita fyrir sér annars staðar. AV. LYFTA ALT AF í GANGI. Virðlngarfyllst. Ólafur Ásgeirsson, klæðskeri. - LSTUN -HRaÐPRtí/UN- -HRTTRPREÍJUN KEMI/K frYTR 0G iKINNVÖRU = HREiNXUN - Afgreiðsla og hraðpressnn Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfn nm alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1. ~ Sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði i Stebbabúð Linnetsstíg 2. Simi 9291. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemisk hrelnsa fatnað yðar eða annað, pá getið pér verið fullviss um að pér fáið pað hver betur né ódýrara gert en hjá okkur. Muníð að sérstök biðstofa er fyrir pá, er bíða, meðan föt peirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendnni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.