Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 4
PrMTUDAGlSN 4. JAN. 1034. Raopsýslomenn! AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. sasa^tt^jM^aaáaiÍteMB FIMTUDAGINN 4. JAN. 1934. EYKJAVÍKURFRÉTTIR Lesendor! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, SEM AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU. | Gaasla Bf ó MonsieorBany", heimsfræg talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Mauríce Chevalier og Baby Leroy ai framúrskarandi snild, og alls staðar hefir pessi mynd hiolið einróma iof. Sjálfsmorð og sjálfe- morðstilraun á Aknreyri Frá því var skýrt hér í blað- 'im 1 jgær, að 18 ára stúlka á Ak- ureyri hefði drekt sér við iíninri hafmiarbryggiuima aðfaramótt 2. p. m. Stúlkan hét Sigrún Þorvalds- dóttir. Hafði hún verSjð i : boði hjá kummálmgjafólki þeirra um móttima, en farið úr boðinu kl. rúmlega 3 ian nóttima og kom síðar í ljós, að.húm bafði farið béint í sjóimm er hún fór paðain, án þess að nema staðar. Hafða hún eftir því, •sem gneint varð af slóð hennar á bryggjummi, gengið rhjög hratt síðasta spölinn. Stúlkan fanst íþegar i fyiína morgun á ftoti við bryggjuna. ; Stúlka gerir tilraun tii að drekkja sér Ki rúmliega 9 í fjyitra kvöld sáu tveir mienm, sem staddir voru nið- irr á Otideyrartanga, til' stúlku, er, hraðaði sér niðuT eima bryggj- una, og er hún sá menmima, herti hún á sér fram á bryggjuina, nam ekki staðar og varpaði sér í sjó- imm. Mennirnír náðu þegar i bát og tókst þeiím eftir 10 mínútur að há í stúlkunia, Var hún þá meðyitundarlaus, en Ilður nú sæmilega. 1 fyrra drekti ung stúlka sér á Akureyri; var talið í fyrstu áð 'hún hefði verið myrt, en ramm- sófcm taldi að svo væri ekki. 6 framboðslistar á Akureyri Akureyri FO. Kjörstjórnin hér hefir nú úr- sfcurðað bæjarstiórnarlistama 6 að töliu. Þar af eru D-listi og F- ísti nýlega kommir fram. Fimm fyrstu sæti á D-lista, það er lista framsóknarmaimma, eru þannig Skipuð: Brynleifur Tobíasson kemmari, Vilhjálmiur Þór kaupfé- lagsstjórí, Jóhannies Jónasson yf- irfiskimatsmaðuT, Snorri Sigfús- son skóiastjóri og Ólafur Magnús- son suindkennari. Fimm efstu ímenn á F-lista, það er listi iðnað- arjnanma, eru þessir: Jóhamm Frí- manm skólastjóri, Stefán Árnason kaupm., Steindór Jóhainnesson járnsmiður, Jóhamn Steinsson tré- smiður og Friðjón Axfjörð múr- ari á gamlárskvöld 10 ára gamall drengur skað brennist i andiiti og missir sjónína Á gamlaárskvöld var 10 ára gamall drengur, ölafur óskarssom, Skólavörðustig 19, að leika sér.að tveimur sprengjum - með öðruml dœngjum, Ólafur hélt á báðum sprengjunum og kveikti á aninaxi þeirra, sem sprakk samstundis framan í hamm og kveikti í föt- um hahs. Eldurinn og sprengiefn- ið læsti sig um alt andlitið og skaðbrendi það, og misti drengur- inn þegar sjón á báðum augum. Var hann fluttur undir eins í LandiSispítaliann. Talið er líklegt að hægt muni verða að bjarga sján drengsims. Ekki mun enm vitað með vissu hvar driengimir hafa fengið sprengjurnar, en sagt gt að verzlun ein hé'r í baanum hafi selt þær um áramótin. I DA0 Talsamband við sítlðnd 1 haust var nokkuð skýrt frá pví héjr í blaðámu, hve lamgt væri komið undirbúmingi að því, að Is- land kæmálst í talsairibamd við út- lömd. Nú er komimm töluverður skriðuT á málið, og^ yoru útboð um byggimgu stöðvar siend 6 fé- lögum í Englamdi, .Frakklandi, Bamdaríkjumum og Þýzkalandi. En ^umboðsmenn þriggja félag- anma toomu hingað í haust, ems ©g kummugt er. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið, er ætlað að byggja sendistöð á Vatnsemda- hæðimmi og móttökusftfð í Gufu- nesi, en móttökustöðin veröur að ¦veral í 5 km. fjarlægð frá sendi- stöðilnini. Talið er að kostnaður við upp- setningu stöðvanna verði samtals tæp 600 þús kr. Samkvæmt tilboðunum em greiðsluskilmálar svo hentugir, að landissímastjóri telur að lamdssim- inm geti sjálfur staðið skil á þeim með rekstursafgangi sínum. Mest af vánmumini við uppsetningu stöðvanma verður framkvæmd hér, og er hun venjuleg vinma, og mum húm mema alt að 200 þús. kr. Landssímiastjóri befir lagt til að reást verði stuttbylgjustöð og verldmu verði hraðað svo sem kostur er, svo að stöðim verði tilbúin inmam árs. Mum talisambaind vi'ð útlönd verða mikiH viðskifta- Og menm- ingar-auki. Rúmenar biðja um dauðarefsingu NORMANDIE í miorgun. FO. I Rúmiemíu befir verið lögð fram bœnar&ktú tii stjórtnarimmar um áð hún lögl0íði dau'Sphegningu í kitoMtw, til þess áðmiorðingi Duca forsætiSTáðberra skuli megaverða tekinm af lífi. Þyngstö refsing samkvæmt nágiJdiamdi rúmemsk- Næturliæknir er i mótt Damíel Fjeldisted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er i irtó'tt í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: 0—2 stig. Dji^p lægð ier fyrtr suðaustam land á hrieyfjlngu niorðaustur eftir. Otlit: imorðam- kaldi. Þurt og víða bjart veður. Otvarpið. Klt 15: Veðurfriegrdr. KL 19: Tómteikar. Kl. 19,10: Veð- "urfnegnir Kl. 19,25: Lesin dag- skrá næstu viku. Tómleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Sjáifsmentum og námsflokkar, I. (Friðrik Á. Biiekkan). Kl. 21: Tóm- ieikar (Otvarpstríóið). Einsömgur. um lögum er.æfilöng þrælkunar- vinma. Fifléjarlur p)óínr KALUNDBORG í "gærkveldi. FO. Sfðara hluta dags í gær var framið í Káupmammahöfn furðu- '' liega fífldirfsikulegt bankarán. Gömul kona var stödd inni í af- greiðslusal eins bamkaws í borg- inmi og hafði meðferðis í hamd- tösku um 2000 kr. Skymdilega ruddist ungur maður gegnumi hópinn við afgreiðsluborðið, þneif töskuna af komunni Og var horf- Inn í sömu andránmi, áður en menm áttuðu sig á því, hvað fram hafði farið. Lögreglumni var þó tafarlaust gert aðvart með sér- stöku simasambandi, sem bamkimm hefir við lögreglustöðina, og að örfáum mimútum liðmum var bamkimm umkrimgdur af iögreglu- iþ'jómurni. I sömu svipam og memm áttuðu sig á ráninu, voru sjálf- virkar læsingar hankams settar í gamg, og lokuðust ailir útgangax á augabragði. En alt um þietta befir ékki hafst upp á ræmimgj- amum, og er álitið, að hanm hafi sloppið út fáum sekúmdum áður em sjálfvirku læsingarnar skuHu í 'lás. Fimleikaœfingar glímufélagsims Ármamm byrja aftur mámudagiinm 8. þ. m. Þrettánda- brennu mikla og . stóra ætlar knatt- spyrnufélagið Valur að halda á Iþróttavelllimum m. k. laugardag. Ot af smiágreim, er birtist íMorg- luttbL í dag, skal það tekið fram að eldáviðargjafir til brenmiummi- ar verða með þökkum þegnar. Símatiílkyniningum um gjafir veit- ir móttöku Frímamln Helgaisom, sfmi 3905 (Isaga). Höfnio Fisktökuskip kom himgað ígær af höfm.vm úti á lamdi. Skipið bteðlir hér. Enskur togari kom himgað í m'ótt.til að fá sér fiskir lóðs. Togararnlr Max Pemberton kom af veiðum í morgun méð um 1700 körfur. Hanm fór til Englands kl. 3. Kári toom frá Englamdi í morg'um. Dagsbrúnai-kosningarnar fara fram í skrifstofu félags- itas í M]*ólkurfélagshúsinu, her- bergi mr. 18. Þar eiga félagar að kjósa félagsstjórn, varastjóiin, endurskoðendur og stjórn fyrir vjinmudieiliusjóð félagsims. A 10 hundrað b5rn sóttu jólatrésskemtamir Sjó- imammafélagsims í gær og fyrra dag, Er það öllu meira srt í fyrra, em þá sóttu um 900 böm jóla- tréssbemtanir félagsins. Dagsbrúnarjótatréssliemtun er 8. og 9. þ. m., á mántidagimm &g þriðjudagimin, í Iðmó. Ungmemmastúkan EDDA befirfjöl- breytta kvöldskemtun I G-'T.- húsiWu kl. 8y2 í kvöld. — Til skemtiskrárinmar er sérstaktega vandað. Þar á meðal: Sagðar diraugasögur, kveðmar tnýjar rímur og leikinn nýr gaman- teikur, að ógleymdum danzin- um og öðru fleifa skemtilegu. Aðgömgumiðar verða afgreiddir í dag í G.-T.-húsimu frákl.4—8. Notaðir gólfdúkar óskast keyptir. A. v. á. Nýja Bfió Gavalcade. Sýnd i kvöld kl. 9 atsveiii vantar á linubát frá . Hafnarfirði. Uppl. í sima 9210 milli kl. 7-8 e. m Aðalfundnr íþróttaf élags Reykjavíkisr veiðjr haldinn í Oddfellow- höllinni, uppi, miðvikuda - inn 10. jan, tkl. 8,30 síðd. Dagskrá samkvæint fé*» lagslögnnam. STJÖR^IN. Vatnsveit Framvegis má búast við, að lokað verðí fyrir vatnið frá ki. 2 tií kl. 5 siðd. i þeim hluta Austutbæjarins sunnan Laugavegar, sem venjulega ekki verður fyrir vatnsskorti. Tak- ið ekki meira vatn frá en nauðsynlegt er. Reykjavik, 3. janúar 1934. Bæjarverkfræðinguriíiii, Flutnlngnr a husL Þeir tí ésmiðir, sem vilja gera tiiboð í að fiytja húsið Bræðraborgarstíg 3 B, sem stendnr f fyrir- hagnðu götustæði Ránargötu, inn á lóð skipulags- sjóðs nr. 36 við Ránargötu, og skila pví þar i ekki lakara ástandi en það er í nú, sendi tilboð um þetta hingað í skrifstofana. Tilboðin veiða opnctð föstudaginn 19. þ. m. kl. 11 árd. Reykjavik, 3. janúar 1934. Bœjarverkfrœðlngurinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.