Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 4. JAN. 1034. Kanpsýslnmeiin! AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. | Gaasla B£é „HonsienrBaby“, heimsfræg talmynd í 10 páttum, Aðalhlutverkin leika: Maurice Chevalier og Baby Leroy af framúrskarandi sniid, og alls staðar hefir pessi mynd hlotið einróma lof. SJálfsmorð og sjálfs- morðstilrann ð Aknreyri Frá pví var skýrt hér í blaö- inH í gær, að 18 ára stúlka á Ak- ureyri hefði drekt sér við ininri hafuarbryggjuna aðfaranótt 2. p. m. Stúlkan hét Sigrúin Þorvalds- dóttir. Hafði hún verijð í hioði hjá kumnilngjafólki peirna um nóttina, en fariið úr boðinu kl. rúmlega 3 um móttiina og kom síðar í l'jós, að hún hafði farið beint í sjóinn ier hún fór paðan, án pess að nema staðar. Hafði hún eftir pví, sem greint varð af slöð hennar á bryggjunni, gengið mjög hratt síðasta spölinn. Stúlkan fanst ipiegar í fyrra morgun á floti við bryggjuna. Stúlka gerir tílraun tll að drehkja sér Ki. rúmlega 9 í 'fýrra kvöld sáu tveir memn, sem staddir voru nið- ur á Oddeyrartanga, til stúlku, er hraðaði sér niðuT eina bryggj- una, og ler hún sá mennina, herti hún á sér fram á bryggjuraa, nam ekki staðiar og varpaði sér í sjó- inn. Mennirnir náðu pegar í bát og tókst peilm eftir 10 mínútur að ná í stúlkuna. Var hún pá meðvitundarLaus, en líður nú sæmilega. I fyrra drekti ung stúlka sér á Akuneyri; var talið í fyrstu áð hún hefðd verið myrt, en rann- sókn taldi að svo væri ekki. FIMTUDAGINN 4. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendar! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, SEM AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU. Sljsaf sprengiu á gamlárskvöld 10 ára gamall drengnr skað brennist i andliti og mlssir sjónina Á gamiaárskvöld var 10 ára gamall drengur, ólafur óskarsson, Skólavörðustig 19, að leika sér að tveimur sprengjum með öðruml drengjum. óiafur hélt á báðum sprengjunum og kveikti á annari peirra, siem sprakk samstundis framan í haran og kveikti í föt- um hans, Eldurinn og sprengiefn- ið læsti sig um alt andlitið og skaðbneradi pað, og misti drengur- inn pegar sjóra á báðum augum. Var harara fluttur undir eiras i Laradisspítalarara. Talið er líklegt að hægt murai verða að bjarga sjóra dnengsims. Ekki mun enm vitað með vissu hvar dnenginnir hafa fiengið sprengjurnar, en sagt er að verzlun eira hé’r: í bæraum hafi selt pær um áramótin. Talsamband við ítlönd I haust var nokkuð skýrt frá :pví héir í blaðárau, hve langt væri komið undirbúniragi að pví, að ís- land kæmist í talsamband við út- lönd. Nú er kominra töluverður skriður á málið, og yoru útboð um byggiragu stöðvar siend 6 fé- lögum í Englandi, Frakklandi, Bandaríkjunum og Þýzkalandi, En umboðsmenn priggja félag- anraa komu hingað í haust, eiras og kurtnugt er. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið, er ætlað að byggja &endis.töð á Vatmsenda- hæðinni og móttökusföð í Gufu- nesi, ©n móttökustöðin verður að vera í 5 kim. fjariægð frá siendi- stððinini. Talið er að kostnaður við upp- setningu stöðvanna verði samtals tæp 600 pús kr. Samkvæmt tilboðunum eru greiðsluskilmálar svo hentugir, að landissimastjóri telur að landssím- iun geti sjálfur staðið skii á peim I DAO Næturlíæknir er í nótt Dainid FjeLdisted, Aðalsfræti 9, sími 3272. Næturvörður er í nióft í Laugai- vegsr og Ingólfs-apótieki. Veðrið: 0—2 stig. Djúp lægð er fyrir siuðaustan laind á hrieyfingu niorðaustur eftir. Otlit: norðan- kaldi. Þurt og vfða bjart veður. Otvarpið. Ki. 15: Veðurftiegnir. KlL 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfriegnir,. Kl. 19,25: Lesln dag- sk,rá næstu viku. Tónleikar. Kl. 20: Fréttir, Kl. 20,30: Erindi: Sjáifsmientun og námsflokkar, I. (Friðrik Á. Brekkan). Kl. 21: Tón- ieikar (Otvarpstrióið). Einsömgur. um lögum er.æfilöng prælkunar- vinraa. Filldjarfnr blðlnr KALUNDBORG í ’gærkveldi. FO. »■ Siðara hluta dags í gær var framið í Kaupmannahöfn furðu- liega, fífldirfskulegt bankaráni. Gömul ikiona var stödd inni í af- greiðslusal eins bainkans í borg- inni og hafði meðferðis í harad- tösku um 2000 kr. Skyndilega ruddist ungur maður gegnum hópinn við afgreiðsluborðið, pneif töskuna af koraunni og yar horf- inn í sönm andránni, áður en mienra áttuðu sig á pví, hvað fram hafði farið. Lögreglúnrai var pó tafarlaust gert aðvart með sér- stöku símasambandi, sem baraMnn hefir við lögreglustöðina, og að örfáum mínútum lxðnum var bankinn umkringdur af lögiieglU' jpjónumi. 1 sömu svipan og meran áttuðu sig á ráninu, voru sjálf- virkar læsingar barakaras settar í gang, og liokuðust allir útganigar á augabragði En alt um petta hefir ékki hafst upp á rænimgj- anum, og er álitið, að hann hafi sloppið út fáum sekúndum áður en sjálfvirku læsingarnar skullu í lás. Dagsbrúnar-kosningarnar fara fram í skrifstofu félags- ilns í Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi nr. 18. Þar eiga félagar að kjúsa félagsstjórn, varastjóiin, endurskioðendur og stjórn fyrir vinnudieilUsjóð félagsins. A 10 hundrað börn sóttu jólatrésskiemtianir Sjó- manniaféiagsiras í gær og fyrra dag. Er pað öllu meira en í fyrra, ien pá sóttu um 900 börn jóla- trésskiemtanir félagsins. Dagsbrúnarjótatrésskemtun er 8. og 9. p. m., á mánudagilnin iog priðjudaginin, í Iðraó. ÍhMCÁH Ungmetonastúkan EDDA hefirfjöl- breytta kvöldskemtun í G.-T.- húsinu M. 8V2 í kvöld. — Til skemtiskrárinnar er sérstaklega vandað. Þar á meðal: Sagðar diraugasögur, kveðnar nýjar rimur og leikinn nýr gaman- léikur, að ógieymdum danzira- um og öðru fleira skemtilegu. Aðgöngumiðar vexða afgreiddir í dag í G,-T.-húsinu frá kl'. 4—8. Notaðir gólfdúkar óskast keyptir. A. v. á. mm Ný|a EIó Cavalcade. Sýnd i kvöíd kl. 9 atsvein vantar á iinubát frá Hafnarfirði. Uppl. í sima 9210 milli kl. 7—8 e. m alfnidnr íþróttafélags Reykfaviknr veiðxr haldinn í Oddfellow- höllinni, nppi, miðvikuda - inn 10. jan. kl, 8,30 síðd. Dagskrá samkvæmt fé« lagslögnnnm. STJÖRMN. Vatnsveit Framvegis má búast vlð, að lokað verði fyrir vatnið frá kl. 2 til kl. 5 siðd. i þeim hluta Austuibæjarins sunnan Laugavegar, sem venjulega ekki verður fyrir vatnssh.orti. Tak- ið ekki meira vatn frá en nauðsynlegt er. Reykjavik, 3. janúar 1934. Bæjarverkfræðingurinn. 6 framboðslistar á Ákureyri Akureyri FO. Kjörstjómin hér hefir nú úr- skurðað bæj.arstjórnarlistaina 6 að tölra, Þar af eru D-Iisti og F- lfsti nýlega komrair fram. Fimm fyrstu sæti á D-lista, pað er lista Framsókraar manna, eru paranig skipuð: Brynieifur Tobíassoin kieninari, Vilhjálmiur Þór kaupfé- lagsstjóri, Jóbaniraes Jónasson yf- irfiskimatsmaður, Snorri Sigfús- son skólastjóri og Ólafur Magnús- son sundkennari. Fimm efstu mierain á F-Iista, pað er listi iðnað- armanraa, eru pessir: Jóharan Frí- manin skólastjóri, Stefán Árnason kaupm., Steindór Jóhararaesson jámsmiður, Jóhanra Steirasson tré- smiður og Friðjón Axfjörð múr- ari. með rekstursafgaragi síraum. Mest af virainurarai við uppsetningu stöðvanraa verður framkvæmd hér, og er hun verajuleg virana, og mura húra ;nema ait að 200 pús. kr. Laradsslmastjóri hefir lagt til að reást verði stuttbylgjustöð og veridmu verði hraðað svo aeira kostur er, svo að stöðin verði tilbúin inraara árs. Mun taisambalnd við útlörad verða miMIl viðskifta- og menin- ingar-auki. Rúmenar biðja um dauðarefsiugu NORMANDIE í miorgton. FÚ. 1 Rúmieníu hefir verið lögð fram bœnar&krá til stjómiarinnar um að hún Iðgleuji dcMityihegmngu í hmd'mu, til pess að miorðiragi Duca ftorsætisráðherTa skuli mega verða tekirara af lífi. Þyngsta refsing samkvæmt núgildaradi rúmerask- Fimleikaéeffngar glímufélagsiins Ármaran byrja aftur mánudagimin 8. p. m. Þrettánda- brennn iraikla og stóra ætlar kraatt- spyrnufélagið VaJur að halda á Ipróttavellliinum n. k. laugardag. Út af smagrein, er birtist íMorg- 'urahL. í ;dag, skal pað tekið frarai að eldiiviðargjafir til brenraunn- ar verða mieð pökkum pegnar. Símatiilkynraingum um gjafir vedt- ir móttöku Frímarato Helgasora, sími 3905 (Isaga). Höfnln Fisktökuskip kom hingað í gær af höfra.im úti á laradi. Skipið hleður hér. Enskur togari kom hinga'ð í 'raótt til að fá sér fiski- lóðs. Togararnlr Max Pemberton korn af veiðum í morgura með um 1700 körfur. Hanra fór til Englarads kl. 3. Kári ktom frá Englaradi í morgura. FlntHlngnr á hásl. Þeir trésmiðir, sem vilja gera tiiboð í að flytja húsið Bræðraborgarstig 3 B, sem stendur i fyrír- haguðu götustæði Ránargðtu, inn á ióð skipulags- sjóðs nr. 36 við Ránargötu, og skila pví þar i ekki iakara ástandi en það er i nú, sendi tilboð um petta hlngað í skrifstofuna. Tilboðin veiða opnnð föstudaginn 19. f>. m. kl. 11 árd. Reykjavik, 3. janúar 1934. BæJarverkVræðingurinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.