Morgunblaðið - 16.05.1997, Síða 53
■
morgunblaðið
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 53
John Travolta Andie
Ein af 3 vinsælustu
myndunum
owell Willam Hurt Bob Hoskins
Frá leikstjóra Sleepless in
-Jflá;.; Seattle kemur algjör
aiiDiGm
TOM CRUISE
KOSTULEG
KVIKJNDI
Kvikmyndaumfjöllun
á laugardögum
SIHDIGITAL
KRINGLUl# KRINGLUH# KRINGLUBl# KRINGLUBl# KRINGLUl# KRINGLUBl#
USATc
Time
New York Times
LA Times
BEAVIS •!
ý KAVjj \y
w v
A*E*fCA \
V 'S°.mc,u i mjé
Kr'ng,ubió o
^ ? I* Mrrt* Bu«head
htraAr!IU á n
blr9ð,r enda,
KRINGLUBlÓ: Sýnd kl. 2.55 og 5.
IHSCEDIGrTAL
BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 4.55 og 7,
É3CEDIGITAL
Stí Aostlen'. Fráker! t'niralrít ■eistinrnk!
Kv íknnntlakraítavcrk! liiistök Dlnej klassík!
____ividakraíUvert
V'pixia íyrir augaö!
ssdigitalB
KRINGLUBl# KRINGLUH# KRINGLUH# KRINGLUH# KRINGLUK# KRINGLUH#
FRUMSYNING
LINDA HAMILTON PIERCE BROSNAN
LESIÐ I SNJOINN
FYRSTA STÓRSPENNUMYND SUMARSINS
HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR
íbúum í bænum Dante s Peak í Bandaríkjunum stafar hætta af nálægu eldfjalli sem hefur
legið í dvala í margar aldir en fer skyndilega að bæra á sér. Eldfjallafræðingar koma til
bæjarins til að rannsaka skjáftavirkni og gera mælingar við fjallið áður en hægt er að
koma öllum íbúum i burtu fer fjallið að gjósa.
Leikstjóri er Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail, Species)
FRUMSYNING I DAG
BEAVIS OG BUTTHEAD BOMBA BANDARÍKIN
T-HEAD
Bjánarnir tveir eru nú loksins í fullri lengd og það
mikilvægasta í lífi þeirra er horfið...sjónvarpið!
Berðu augum bráðfyndið ferðalag þeirra um
Bandaríkin í leit að Ijósi lífs síns, imbakassanum...!
ÖSKRANDI FYNDIN!!!
ú Apple-umboðið
<&Columbia ” Sporlswcar Companvx
HREYSTI
PpW.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Stjörnubíó sýnir myndina Lokauppgjörið
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar
á kvikmyndinni Lokauppgjörið eða
„No Way Out“ með Tim Roth, Jam-
es Russo og Deborah Kara Unger í
aðalhlutverkum.
Tukthúslimurinn Joey Larabito
(Roth) verður frelsinu feginn eftir 6
ára fangelsisvist. Hann leitar bróður
sinn uppi, Tommy, (Russo) sem hef-
ur hreiðrað um sig í húsi látinna
foreldra sinn. Það verða sannkallað-
■r fagnaðarfundir hjá bræðrunum
eftir 6 ára aðskilnað. Joey er kynnt-
ur fyrir eiginkonu Tommys, Lorrain
heitir hún (Unger) en hún og Tommy
hafa verið gift í 4 ár. Lorrain er
gullfalleg ung kona en virðist vera
óánægð með lífið og tilveruna. Til
að drýgja tekjurnar þarf hún að
vinna fyrir sér sem fatafella. í fyrstu
tekur hún Joey ekkert of vel þar sem
hún telur hann vera ótýndan glæpa-
mann en annað kemur á daginn.
Þeim báðum verður vel til vina enda
Joey ljúfur sem lamb. Lorrain fer
að gruna að ekki sé allt sem sýnist
með fortíð bræðranna. Hún trúir því
ekki að Joey hafi verið valdur að
dauða búðareiganda 6 árum áður.
Hins vegar er Tommy á góðri leið
með að draga hann aftur með sér
niður í svaðið þar sem hann stendur
í fikniefnaframleiðslu og -sölu. Joey
vill fyrir alla muni koma sér út úr
fortíðarvandanum en það getur oft
reynst erfitt að flýja fortíðina.
TIM Roth í hlutverki sínu í myndinni Lokauppgjörið.