Alþýðublaðið - 14.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Bezta Rió-kaffi já kr. 3,25 pr. kgr. fæst til jóia f . ’i Kaupfél. Reykjavíkur (Gfamla bankanam). PrentviJlnr tvær voru í gær í greiaimsi .Sykuríýki Vísis“: „fyrir 3 kr. 30 aura kíióið, högg- inn" átti að vera „steyttur". Síðar i greininni stendur: »ákveða lág- marksverð á sykri* átti að vera »ákveða hámarksverðc o. s. frv. svo sem sjá má á efhinu. Aðalfnndnr Fiskifélags íslands verður 12 febróar 1921 kl. 6. e. fe. í húsi K. F. U. M. íbúar Hafnarfjarðar voru við bæjarmanntalið nú, í haust 2333, þar með talið skólafólk og annað aðkomufólk. Jósef L. Blöndal póstafgreiðslu- manni og sfmastjóra á Siglfirði hefir verið vikið frá embætti ura stundarsakir vegna vanrækslu. Skipaferðir. Skjöldur kom ór Borgarnesi í gær, togararnir Rán og Gylfi komu frá Englandi með koi. Geysir kom frá Spáni. Yeðrið í morgun. Stöð Loftvog Vindur Loft Hitastig m. m. Átt Magn Vm. 7472 logn 0 5 L3 Rv. 7495 !ogn 0 4 O.I Isf. 7512 lOgK 0 3 -í-4,4 Ak 7504 logra 0 0 -i-2,3 Gst. Sf. 7493 S 7 5 8,2 Þ.F 7672 S 6 4 7.o Stin 7501 NA 2 3 0,0 Rh. 7449 A 2 6 0.0 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings goia, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í íölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, háifheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. -í- þýðir frost. Loftvægislægð yfir Suðurlandi. Loftvog stígandi á Vesturlandi, fallandi á Austurlandi. Sunnan hvassviðri á Seyðisfirði, stilt anra- arsstaðar. Útlit fyrir hæga norð- læga átt á Norður- og Vestur- landi, breytilega á Suðausturlandi. Alþjóða blaðamannaþing er ráðgert að halda í Sidney í Ástralíu um páskaleytið í vor. lítlenðar jréttir. Japan og Kína. Japanar hafa tjáð sig fúsa til þess, að taka hermenra sína burtu úr Manschuríinu með því skilyrði, að Kína geri ráðstafanir til þess, að halda þar uppi reglu, og við urkenni réttindi Japaus til iþess, að vernda Japana, búsetta þar, ef til nýrra upphlaupa dregur. Þess er getið í sambandi við fregn þessa, að Japaraar séu með þessu að reyna að draga úr óánægju Kínverja, vegna íhlutunarsemi þeirra. 8 sinnda vinnndagnr samþyktnr í Svlss. 30 okt. sl, fór fram þjóðarat- kvæðagreiðsla í Sviss um lög þau, er ákveða 8 stunda vinnudag við járnbrautarvinnu, póst, talsíma og ritsímavinnu. Lögin voru samþykt með ca. 369 þús. atkv. gegn 271 þús. 67% ailra atkvæða voru greidd. Ibúar Bandaríkjanna 10572 miljón. Manntal er nýlega afstaðið í Bandaríkjunum og reyndust íbúam- ir 105,683 108. Hefir íbúunum því fjölgað um 13,710,842 eða 14,9 prccent. í þessu nianntali er.AI- aska og fleiri fjarlæg héruð ekki talin og er áætiað, að í þeim öll- um búi um 12,250,000, svo hægt er að segja, að 118 miljónir manna séu undir fána Bandaríkj- anna. Norskir knattspyrnnmenn til Spúnar. Knattspyrnufélag í Barcelona hefir boðið norska knattspyrnu- félaginu „Örn“, sem »bezt er norskra knattspyrnuféiaga« að heimsækja sig og leika knattleik nokkra daga í Barcelona, annað- hvort í desernber eða janúar, Tækifæri mun einnig gefast til þess að leika í Bilbao og Msdrid. Er talið mjög sennilegt, að „Örn* taki boðinu. Bæjarstjórnarkosningar í Skotlandi fóru fram í fyrra manuði. Verka- mannafl. náði 44 sætum af 87 £ Glasgcw, en beið ósigur í Edm« borg, Aberdeen og Dundee, Belgiskir jafnaðarmenn héldu nýlega allsherjarfund um það hvort flokkurinn ætti að taka þátt £ myndun ráðaneytis eða ekki. Greiddu fuHtrúar 471 þús- unda atkvæði með því, en fulltrú- ar 122 þús. á móti. Fulltrúar 3 þus greiddu ekki atkvæði. í fjárlögnm Svisslendinga fyrir komandi ár eru tekjurnar á- ætlaðar tænl. 350 milj. fraraka, ea gjöld 524 miij. eða 177 milj. fr. meira en tekjurnar. Kúba er svo sem kunnugt er sjálfstætfc iýðveldi sfðan Bandaríkm hjálpuðu henni undan sp,mska okinu, og hleyptu henni inn undir verndar- væng amerfska auðvaldsins Tölu- verð læti urðu nýlega á Kúba £ tilefni af forsetakosningum, og voru átta menn drepnir í þeim látum. Lokað kl. 10. Prússneski innanrfkis ráðherrann hefir gefið út skipun um að Ioka. veitingahúsum kl, 10 á kvöldin í vetur. Einstaka fær þó að haía opið til 11 og á laugardögum tii kl. 11V2. Kaupið Alþýðubl a ðiðil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.