Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 1
FÖST'UDAGINN 5. JAN. 1034. XV. ÁRGANGUR. 63. TÖLUBLAÐ RITSTJOn 1: A m n UTurcrANUI: F. R. VALDEMARSSON DAuBLAÐ UG VlKIJBLAtl ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIÐ feemur út aHa vlrka daga kl. 3 — 4 slödegls. Askrlttagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 manuði, et greltt er tyrlrfram. f lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLA.ÐIÐ bemur út & hverjum miövikudegl. t>aö kostar aöelns kr. 5.00 a drf. 1 pvi birtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓHN OO AFGREIÐSLÁ Alpýðu- blaðslns er viö Hvertisgötu nr. 8—10. SlMAR:4900- afgreiðsia og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Inniendar fréttlr), 4902: ritstjúri, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaöamaður (heima), MagnOs Ásgelrsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdcmarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Júhannesson, afgreiðsiu- og auglýsingastjöri (heima),- 4905: prentsmiðjan. Óstjérn íhaldsins Sknldir Reykjavikurbæjar og fyriiv tækja hans nema 9 miljénum kréna Hækkandi útsvör Hrörnandi útgerð Vaxandi atvinnuleysi ihaldið hefir farið niaö stjórn Reykjavíkurbæjar. Það hœlir sér af hyggiÉgri og „glæsiltegri" ijár- málastjórn sinni. Bæjarbúar hafa fylgst illa mieð í Jieim málum. Þeim er talin trú um að fjár- hagur bæjarms sé góður og hon- um sé vel borgið í höndnm í- haldsmanna. Þeir munu bráðum kiomast að raun um að svo er ekki. Þeir miunu' saminfærast um hið gagn- stæða um teið og peir greiða út- svör sín á næstu árum, ef 4- haldsmen.11 fara áfram með völd. Þeim mu.n því verða gefiinn kost- ur á að kynnast fjármálastjórn í- haldsins og fjárhag baejarinis, ejns og haran er nú, fyrir bæjarstjórn- arkosniing.arnar, siem nú fara í ljönd. v Ástandiö er þainnig, að greiðslu- hallinln er orðinm stöðugur. Hefir grieiðslúhallinin verið edns og hér segir: 1928 173 þúsund kr. 1929 608 — 1930 951 1931 472 1932 250 -rÁ _ ■ 'Þj Samtals tvær milljónir fjöguri hundruð fimmtíu og fjögiur þús- und krómur á fimm árum. Skuldir bæjarsjóðs iog bæjar- fyrirtækja eru orðnar átta millj- ónir úg sjö hundruð þúsumd kr. Vaxtagreiðslur bæjarsjóðs hafa verið: 1927 88 þúsund kr. 1933 220 — (auk afborgana 250 þús. kr.j Samtals: 470 þúsund krómur, Otsvör eru komin upp i 21,4 milljón króma á ári. EN ÞAU MUNU ENN HÆKKA ÖG FJÁRHAGUR BÆJARINS VERSNA ÉNN UM ALLAN HELMING, EF IHALDIÐ FER LENGUR MEÐ VÖLD. Ihaldlð kaapir kommúiista til að hafa iista i kfri í Hafnarfirði Hinir vitrari kommúnústar hafa undamfarið staðið fast á móti því, að fliokkurimm setti fr,am lista við ikiosniimgamiar í Hafmiarfirði, en' er íhaldið sá, þegar líða tók á kiosn- ingabardagann, að kosningatmiar væru vonlausar fyrir það, lagði það fast að kommúnistum að setja fram lista, og var það síð- asta vom þess, að sá listi drægi þau atkvæði frá verkamömmum, að nægði til að það mæði völdum í Hafnarfirði. Og sú ,voin brást ektó. Hinir óskynsamari kommúnistar með Einar Olgeirjsson* í fylkingar- broddi máðu yfirhöndinmi innan fliokksins og listi rar settur fram í Hafnarfirði með Kristni nokkr- um Sigurðissyni efstum. Upp úr þessu tókst hin nánasta samvinina milli kommúnista og I- 'halds í bardagcinum í Haflmiárfirði oig einrn árangur hans er fundur, isem ihaldið lét kommúnista boða tili í Hafmarfirðd i fyrra kvötd. Tölúðu þar aðalfiorsprakkar kommúnista ásamt Þorleifi Jóms- syni íhaldsritstjóra. Tveir jafmað- armenn töluðu. Vegna ósamminda kiommúmista um alþýðusamtökin reiddust ungir • jafnaðarmenin, en upp úr því kom svo mikil ó- kyrð á fundiinm, að hamn leystist upp. Út af þessu sendir Verklýðsbl. fregnmiða út í gær með sam- tvinmuðum ósaninindum um fund- inn, og Miorgunblaðið prentar fregn'miðainm upp í diag með sömu ósamnindum að niokkrum viðbætt- uxn. Er óþarfi að nefna ósannindin hér, því að fundarmemin eru mægi- ltegir vottar að því, sem fram fór þar. En hitt er rétt að muinia, að þaö Frh. á 4. síðu. van der Lnbbe verðnr ekki hengdnr Hrmxskeijti frá fréttarlkira Alpýc\ub!,aið:Sms í Kaupm.höfn. KAUPMANNAHÖFN\ í morgun. Enska j af na ðarmianmab laði ð „Daily Herald" kveðst hafa það eftir áreiðanlegum þýzkum heim- ildum, að bemgimgardómi van der Lubhe verði breytt í æfilangt fangelsi. STAMPEN. (Þessi óvanalega mildi þýzku nazistainna við vam der Lubbe virðist staðfesta það, sem flesita grunaði, að van der Lubhe hafi verið verkfæri í höndum inazista frá upphafi og kvteikt í þýzku þinghöMinini fyrir þá.) Ægilefl námusprenging 131 manBis farast LONDON. FÚ. Þao 1éi\ nú opinberlega. ti!kijnty að farfst hafi 131 mams við námspmnf/ingu pá, sem í gœrdag, \vaKc\ í npffiwstiip Böhmm, í Ték- kóslóvakiu, Aðgangur að þrem námum lokaöist gersamlega af vöidum sprengiingarinmar. Enn hefir ekki auðnast að kveða á iueð vissu um orsakir þessa miikla slyss. Viðræðnm Sir Jobn Simon 08 Hnssoiini lokið Simon fer til London i dag RÖMABORG í miorgum. UP. FB. Samkvæmt opinberri tilkymm- ingu ræða þeir Mussioliini og Si- miom um á hvað beri að leggja mesta áherzlu til þess að kioma afviopnunarmálmu áleiðis. Eimmig ræði þeir lendurskipulagniinigu Þjóðabandalagsinis, iem um það efni hafði Mussolini áður borið fram tillögur. Um afwopnuinar- málin eru þeir fyllilega sammála;. Simioin og Mussolini, einkanlega að því er það snertir, að afvopin- unarumræðunum verði Lokið hið allra fyrista og samnimigar gerðir um þau atriði, sem samkomulag næst urn. — Um viðræðumar um bamdalagið er þess getið, að Mus- siolini hafi lýst fyrir Simoin göll- um þeim, sem hionum þykja vera á starfsháttum bandalagsins o. fl. því viðvíkjandi, og gert mánia grein fyrir þvi, á hvern hátt hann telji umt að gera það staríshæfara, — Sjmom fter til Landon f dag. Hðfnðborgin I Kína íJershondnm Lfiklegt að apprelsnanDenif siáif Pekl—g ;á sitt vald í dag BORGARHLIÐ 1 PEKING. Einkaskeijti frá frétiaritam Alpýdubladsins í Kwpmanmhöfn, KAUPMANNAHÖFN' í morgun. Frá Tiokiö er símað, að upp- neismarherimm muni senmlega ná Peking á vald 'sitt í dag. Herisveitir uppreisnarmanna eru mú rétt fyrir utam múra borgar- inmar og virðast í raun og veru hafia alt á sínu valdi. Er uppnám mikið og ótti í himmi gömlú keisaraborg. Sendibeirax erLemdra rlkja komu sama(ti í gær- kveldi til að ræða ástamdið. STAMPEN. F9HSETASHIFTI t SLHJÖBS- BÓMSTÓLNIiM t ISSfi Einkaskéyti frá fréttaritara Alpýöubkiðsim / Kaupmímnahöfn. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Forseti alþjóðadómistólsins í Haag, Japamiinm Adatchi, hefir nú látið af því lembættj. I stað hans tekur mú við Bret- inn Sir Gecil Hurst. Er hann tal- imm fremsti sérfræðingur heims- ims í þjóðarétti og alþjóðalög- fræðj, STAMPEN. Nazistar vilja enga samninga við Fiakka. BERLÍN 4. jam. UP. FB. Samkvæmt uþplýsingum frá möninum, sem handgengmir eru ríkisstjórninni, er því meitað, að hún ætli sér að halda áfram sam- komulagstilraunum við Frakka í viðskiftamálum. Hins vegar sé til athugunar að gera gagmráðstafam- ir vegna þess, að Frakkar, hafa Lagt nýjar immflutningshömlur á vörur frá Þýzkalandi. Roosevelt heimtar fé tll her- LONDON í morgum. EÚ. I fjármálaræðu sinini fór Roose- velt forseti fram á 103/k milljón dollara fjárveitingu til þess að byggja ný herskip og ljúka við þau, er þegar væru;' í smíðúm. Flngvél rekst á útvarpsstenour LONDON í miorgum. FÚ. Þýzk flugvél varð í gær fyrir i&ams konar slysi og henti ensku flugvélina Apollo í BieLgíu á mýj- ársdag. Slysið vildi til í Brums- wjc, og rakst flugvélin á útvarps- s-tengur. Hún flaug lágt vegma þoku. Ekki er þess getið, hve margir hafi farist. Skátaforingínn Baden Povwell skorinn npp LONDON í miorgun. FÚ. Baden-Powell lávarður, sem skiorinin var upp í fyrra dag, mum taka sér algerða hvíld frá störf- um um tweggja mánaða skeið, samkvcgmt tiikynmingu frá yfir- skrifsfofu skátahreyfingarimmar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.