Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1934, Blaðsíða 4
ÍÖSTUDAGINN 5. JAN. 1934. 4 ftanpsýslamenn! AIÞÝÐUBLAÐIÐ AUGLÝSIÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐINU. FÖSTUDAGINN 5. JAN. 1934. EEYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendnr! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, SEM AUGLÝSA 1 ALÞÝÐUBLAÐINU. Gantia Bfé „MonsienrBabr, heimsfræg talmynd í 10 páttum. Aðalhlutveikin leika: Maurice Chevaller og Baby Leroy af framúrskarandi sniid, og alls staðar hefir pessi mynd hlotið einróma lof. KOMMÚNISTAR KEYPTIR. Frh. af 1. síðu. var íhaldið, sem kieypti það af kjommúnistum, að bjóða fr,am lista í von um að hægt væri að vinna með þvfmeiri hluta bæjar.stjórn- ar í hendur Einars Þiorgilssonar. svto að hægt væri að afniema bæj- arútgerðina og önnur bjargráð venkalýðisins, leggja verklýðs- hreyfinguma í rústir og eyðileggja afkiomu Hafnfirðinga á sama hátt og í'haldinu hefir tekist hér. Fyrsta félagið síem gengur í Alþýðusambandið á árinu 1934, er Vélstjórafélag Isafjarðar. Það var tekið í sam- bandið á fuindi sambandsstjórnar sL þriðjudag. Félagsmenin eru 37. Stjóm skiþa: Sigurður Péturssoin fbrmaður, Arinbjöm Clausen Ijaldkieri, Guöfinnur Sigmundsaon Htarl S.G.T Eldri danzarnir laugardaginn [6. jan. Áskriftarlisti í templarahúsinu. Sími 3355, — Bernburgs-hljómsveitin spilar. Stjórnin. Skógarnefnd K. F. U. M. Árshðtið skógarmanna verður haldin i húsi K. F. U. M. iaugar- daginn 6. jan. kl. 8 V* síðdegis. Margt til skemtunar. Mætið vel og stundvísiega. Stjórnin. Olafnr Ásgeirsson kiæðskeri, Aostnrstræti 14, i húsi Jóns Þorlákssonar. Símanúmer mitt er 2183. Vf rkstœðlfl „Brýnsla“, Hverlisgötu 4 (hús Garðars Gisiasonar), brýnlr 811 eggjárn. Sími 1987. Frá Vestmannaeyjum Kosið verðnr á morgnn Á morgun á að kjósa til bæjar- istjómar í Vestmiainjnaeyjum. Þrír listar eru í kjöri: A-listi: komm- únistar. B-listi: AlþýðuflO'kkuri'nin. C-listi: íhaldið. Kosningiabaráttain ier mjög hörð og þó er lítið um blaðaútgáfu. Efsti maður á lista kommúnista er ekki á kjöriskrá. 2. og 3. rnaður á lista íhalldsins e u sjoifrien,’u' ífo ét ina-ré’ags.'ns í Eyjum og arunar í stjórn þess. Nazistar höfðu í hyggju að hafa lista í kjöri, en hættu við það á sí'ðustu stundu, er íhaldið setti Nazistta í 2. sætið á lista sinum. Á kjörskrá eru urn 1700. Árshátið Kaupfélags Alpýðu var haiidiln, í gærkveldi og sóttu hana á þriðja humdrað manins. Kaupfélagið eflist mjög og sam- heldni félagismainina er mikil. Óperusýning iReykjavik. Hljómsveit Reykjavíkur er að undirbúa óperettu til sýningar í bærmm iimnian skamms,. ópierettan er samin sem rammi utan um sum af vinsæluistu lögum Schuberts, enda hefir hún orðið með afbrjgð- uim vinsæl víða um heim. „Meyja- skiemman“ verður sönglíeikur þessi niefndnr á ísieinzku, ien anniars heitir hann „Das Dreimáderl- haus“ á þýzkri tungu („Jomfru- buret“ á dönsku, „Lilac Time“ á ensku). Munu margir hugsa gott tii þiess að fá þiessa tilbreytni við aðrar leiksýningar, s-em bæjarbú- ar eiga kost á að njóta. Söngfóllk hefir verið valið svo sem kostur ier á í borginni, og munum vér síðar skýra nánar frá lieikendum, en dr. Mixa hefir forystu fyrir öllu, er að hljómlist leiksins lýtur. Ragnar E. Kvarain er lieikstjóri. Tiésmiðafélag Reyhjavíkur hieldnr jóiatrésfagnað í Iðnó í kvöld. Danz á eftir. Dagsbrúnarjólati éð verðnr i Iðinó á Vnámudag og þriðjudag. Á þriðjudagskvöld verður eimnig danzskemtun fyrir fullorðna. Verkameon! Munið að meyta atkvæðisréttar ykkar í Dagsbrúnarkosningunum. Kosningamar fara fram í skrif- stofu Dagsbrún|ár í Mjóikurfélaigs- húsinu. Vikuritið kemur ekki út þessa viku. 2 hefti næstu viku. Eru kaupendur beðinir að afsaka þetta. Farsóttir og manndauði i Reykjavik vikuna 17.—23. dez. (í svigum tölur næstu* viku á undam): Hálisbóiga 23 (37). Kvef- sótt 76 (110). Kveflumgmabólga 1 (3). Iðrakvef 2 (11). Taksótt I (1). Skarlatssótt 0 (3). Hlaupa- bóla 0 (10). Stimgsótt 0 (2). Kossa- geit 1 (0). Manimslát 7 (9). Lamd- læknisskrifstofam. (FB.) I DAG Kl. 8 Vaismemn eru beðnir að mæta á íþróttavelllinum. Kl. 8 Karlakór iðmaðarmamna, samæfing. NæturLæknir er í mótt Halldór Stefámssom, Lækjargötu 4, shni ^234. Næturvörður ie|r í jn.ót't: í Rieykja- víkur Apóteki og Iðunmi. Veðrið. Hiti 1—2 stig. Kyrstæð Lægð milli Vestfjarða og Græn- lands. Ný lægð að nálgaist frá Suður-Grænlandi.s Útlit: Suðvest- an kalídi iog snjóél fyrst, ©n síð- ar vaxamdi sumnamátt með slyddu. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Enmdurtekning frétta o. fl. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfriegnir. Kli. 19,20: Tilkynmingar. Kl. 19,25: Óákveðið. Kl. 20: Klukkusláttur. Fréttlr. Kl. 20,30: Kvöldvaka. HEYRST HEFIR, að mokkrir jnenm hélr í bænum hafi’ í hyggju að kaupa gamlan franskam tog- ara til útgerðar á næstu vertíð. Var Valdimar Guðmundssom skip- stjóri frá Varmadal sendur til Frakkiands til að athuga togar- ann, og' mun honum hafa litist yel á hann með tilliti til þess, hve hanmi er ódýr. Togariinn beitir „RENÉ MOREUX“ og er eign franska útgerð,armalninisinis Josepli Duhamel í Fécamp. Harun er nokkru stærri an stærstu íslenzku togarar og mun háfa mjög kraít- mikla vél, því að honum var á sínum tíma bmeytt úr drátitarbát í togara. Skipið mun seinast hafa verið að veiðum hér við land vetrarvertiðima 1930. Spex. Kappskák var háð milli taflféiagsins á Húsavik og taflfélags Akureyrar aðfaranótt 31. dez. Húsvikingar unnu 7 skákir, töpuðu 4, ei va óútkljáð. F. Ú. Rafstöðin nýja á Blönduósi tök til starfa í fyrradag Orka hennar er -300 heslöfl og er fyrst og fremst ætluð til ijósa, suðu og hitunar. og til reksturs frystihúss- ins. Talið er að auka megi orku stöðvarinnar upp í 500 hestöfl með tiltölulega litlum kostnaði og að hún muni nægja fyrir nálægar sveitir, eða mikinn hluta Austur- Húnavatnssýslu Eigendur eru 3: Blönduóshreppur, Kaupfélag Hún- vetninga og Austur-Húnavatnssýsia og á sinn þriðja hluta hver. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkam. Fundur í kvöld ki. 81/2- — Efni: Grund- völlur dulfræða. Yfirlýslng frá Oddi Sigurgeitjssyni til Magnúsar V. Jóhainniessonar. Eg vil ekki hafa Magnús V. lengur fyrir lögráðamann. Hann lætur mig ekki fá nema 12 kr. á viku og af.því get ég ekki lifað. Hamn lét taka dótið mitt í fyrra frá Sól'heimi og setja þ,að og mig á Kllepp. Hanin hefir smádregið af mér krónur úr 20 kr. niður í 12. Ég heirnta, að hann sé strikaður út frá mér alveg. Oddur Sigur- geirsson af Skagainum. Jón Krabbe fulltrúi Islands i utalniríkismála- ráðuneytinu danska er sextugur í dag. Jón Krabbe er íslenskur í móðurætt. Hann hefir lengi gengt mikilvægum störfum fyrir ísland erlendis. Hairrn er samviskusamur embættismaður og vinsælil maður. mm Nýja 3IÓ I Oavaleade. 1 SÝn( 1 Na Sýnd i kvðid kl. 9. Næstsiðasta sinn. Krakkar! Komið ðil og seljið, Fálkinn og Spegillinn koma út i fyrramá'ið. öll börn, hvort sem þau hafa söluleyfi eða ekki, geta fengið að selja penna dag. Ath. Drengur eða stúlka, sera er kunnug i Vesturbænum getur komist að að bera út Fáikann. Uppl. i dag í afgr. Born, sem selja Fálkann og Spegilinn á morgun, fá söiuleyfi í Miðbæjarskólanum frá kl. 8 árdegis. Reykjavfk, 5. jan. 1934. Baruaverndarnelnd Reykjavikur. Sleðaferðir bama. Á eftirtöldum svæðum og götum er heimilt að ranna sér á sieðum: AUSTURBÆR: 1. Arnarhóll 2. Frakkastígur frá Hverfisgötu að Skúiagðtu 3. Barónsstigur frá Hverfisgötu að Skúlagötu 4. Njáisgata frá Barónsstig að Hringbraut 5. Barónsstígur frá Egilsgötu að Flosagötu 6. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu 7. Tún Frímúrara (áður Thor Jensen) við Laufásveg og Skot- húsveg VESTURBÆR: 1. Biskupsstofutún 2. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut 3. Vesturvallagata frá Holtsgötu að Sellandsstig Bifreiðaumferð um ofangreinda götuhluta er jafnframt bönn uð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. janúar 1934, Hermann Jðnasson. Undirritaðar koiaverzlanir, sem auglýst hafa verðhækkun á kol- um, vilja að gefnu tilefni taka það fram, að verðhækkunin er ekki komin fram fyrir atbeina neinnar einnar kolaverzlunar, heldur vegna þess eins, að kolin hafa í haust verið seld undir verði, og að það verð, sem áður var á kolunum, kr. 38,00 pr. tonn, og aftur hefir verið tekið upp, er lægsta verð, sem hægt er að selja kolin fyrir nú, miðað við markaðsve ð erlendis, flutningskostnað, tol), vörugjald og verzlun- arkostnað hér, Reykjavík.4 janúar 1934. Hf. Kol & Salt, Sf. Kolasalan, Kolaverælnn Gnðna Glaarssonar & Elnars, Kolaverzlnn Ólafs Ólafssonar, Kolaverzlnn Sigurðar Ólafssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.