Morgunblaðið - 22.05.1997, Side 47

Morgunblaðið - 22.05.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1997 47 Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir SIGURSVEIT Norðurlandskjördæmis eystra í kjördæmamótínu. Með sigurvegurunum er Ólöf Krisljánsdóttír bæjarfulltrúi en hún afhentí verðlaunin sem Siglufjarðarbær gaf i keppnina. Norðurland eystra kjördæmameistari 1997 BRIPS Siglufjörður KJÖRDÆMAMÓTIÐ f BRIDS 1997 Átta lið - Þátttakendur á fjórða hundrað. Aðgangur ókeypis. NORÐURLAND eystra sigraði nokkuð örugglega í kjördæmamót- inu, hlaut samtals 483 stig eða um 17,4 stig að meðaltali í leik. Austfirðingar urðu nokkuð óvænt í öðru sæti með 461 stig, Reykvíking- ar þriðju með 460 stig, Reyknesingar sem unnu keppnina í fyrra urðu í ■fjórða sæti með 454 stig og Sunnlend- ingar því fimmta með 453 stig. I útreikningi á spilamennsku ein- stakra para urðu Skúli Skúlason og Jónas Róbertssn langefstir með 19,59, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjömsson urðu í öðru sæti með 18,72 og Hjörtur Unnarsson og Jón Halldór Guðmundsson þriðju með 18,44. Opinberir stjómendur mótsins voru Halldór Halldórsson mótsstjóri, ísak Örn Sigurðsson keppnisstjóri og Jón Tryggvi Jökulsson reikni- meistari. Mótið þótti takast mjög vel. Nokk- uð var þröngt um suma keppenduma en að sögn heimamanna brostu menn út í bæði í mótslok. Arnór Ragnarsson Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir ÞAU fengu bestu útkomu einstakra para í kjördæmamótinu um sl. helgi. Talið frá vinstri: Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir Ásbjörns- son, Jónas Róbertsson, Skúli Skúlason, Jón H. Guðmundsson og Hjörtur Unnarsson. Við bjóðum Landsbankann velkominn Landsbanki íslands hefur opnað afgreiðslu í húsakynnum Samskipa Nú geta viðskiptavinir Samskipa fengið almenna bankaþjónustu, gjaldeyrisþjónustu, tollþjónustu og gerð fylgiskjala - allt á einum stað eftir að ný afgreiðsla Landsbankans opnaði í húsakynnum Samskipa. Enn öflugri þjónusta undir sama þaki fyrir inn- og útflytjendur. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg • Sími: 569 8300 - kjarni málsins! < 4L BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarspilamennskan í Þönglabakkanum hafin NÚ er komið að hinu sívinsæla sumarbrids. Spilað er í Þöhgla- bakka 1, 3. hæð, húsnæði Brids- sambands íslands. Spilað verður alla daga nema laugardaga og hefst spilamennska alltaf klukkan 19 og alla daga verða spiluð forgefin spil. Mánudag, þriðjudag, fimmtudaga o g föstudaga verður spilaður mitch- ell-tvímenningur og miðvikudaga pg sunnudaga monrad-barómeter. í lok hverrar viku, á sunnudags- kvöldum, verða veitt vegleg viku- verðlaun til þess spilara sem hefur hlotið flest bronsstig í liðinni viku og einnig verða veitt aukaverðlaun sem dregin verða úr öllum nöfnum sem hafa spilað í vikunni. Umsjón- armður sumarbrids 1997 er Elín Bjamadóttir og keppnisstjórar verða Jón Baldursson, Sveinn R. Eiríksson og Matthías Þorvaldsson. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 12. maí sl. spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning. Úrslit í N/S: Ingunn K. Bemburg-Vigdís Guðjónsd. 265 Þorl. Þórarinsson-Sæmundur Bjömss. 253 Guðrún Guðjónsd.-Ólöf Guðbrandsd. 238 A/V: _ BaidurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 266 Jón Mapússon-Júlíus puðmundsson 248 Sigurleifur Guðjónss.-Óliver Kristóferss. 243 LárusHermannsson-HjálmarGíslason 243 Fimmtudaginn 15. maí 1997. Spiluðu 18 pör. N/S: Eyjólfur Halldórss.-Þórólfur Meyvantss. 273 Baídur Ásgeirsson-Mapús Halldórsson 243 Þorleifur Halldórss.-Sæmundur Bjömss. 232 A/V: Ólafur Ingvarsson-Jóhann Lútersson 242 HjálmarGíslason-RagnarHalldórsson 231 Eysteinn Einarsson-Láms Hermannsson 231 Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjud. 13.5. ’97. 30 pör mættu og urðu úrslit N-S: HannesAlfonsson-EinarElíason 396 Ólafur Ingvarsson-Bjöm Kjartansson 374 ÞórarinnAmason-ÞorleifurÞórarinsson 356 A-V: Heiður Gestsd.-Þorsteinn Sveinsson 384 Kristrún Kristjánsd.-Ámi Gunnarsson 351 JónFriðriksson-SteinnSveinsson 348 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstud. 16.5. ’97. 28 pör mættu, úrslit N-S. EysteinnEinarsson-LárasHermannsson 369 HannesAlfonsson-ValdimarLárusson 364 Sæm. Bjömsson-BöðvarGuðmundsson 363 A-V. BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 472 RafnKristjánsson-OliverKristófersson 373 Vilhjálmur Sigurðsson-Þráinn Sigurðsson 360 Practical 3ja dyra Hatcback. Verð kr. 1.249.ooo Kynntu þér einnig hinar 3 gerðirnar ítarlegar upplýsingar um í MAZDA 323 íjölskyldunni! MAZDA eru á heimasíðu okkar: www.raesir.is Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • Isafjörður: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. Egilsstaðir: Bflasalan Fell • Selfoss: Betri bflasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs SKÚLAGÖTU 59, SfMI 561 9550 JJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.