Alþýðublaðið - 14.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Jólavindlar, sem kostuðu 40 kr. 100 st., fást nú fyrir 25 kr. 100 st. Opið klukkan 1—5. — Laugaveg 49. pr, Arni Benediktsson: Jóh. Norðfjörð. sem ætla að kaupa Hiíixio- xintOi og aðra drykki fyrir J ó 1 i n og N ý á r i ð, verða að panta þá sem fyrst hjá kaupm. — »Sanitas«. Þeir, andinn. Amensk I'andnemasaga. (Framh.) Þessi hugsun fjörgaði mig upp, og eg var að brjóta heilan um, hvernig eg ætti að komast yfir ána, þegar leyftur sýndi mér ein- trjáninginn, sem falinn var í kjarr inu. Eg fór upp i hann og réri, unz eg kom að gjáropinu. Eg hélt, að hin engilhreina mær væri stödd í hættu, og eg er maður til þess, að reka alla Shawnía á veraldarinnar enda, þegar þeir vilja henni ilt". . Alt af verður þú fyrir okkur*, mælti Roland, „hefðir þú aldrei verið, væri systir mín nú óhult í vina höndum. Hefði eg lofað þér að dingla í trénu, hefðir þú ekki komist niður að fljótinu til þess að reka okkur af þeirri einu leið, sem við gátum komist undan íauðskinnunum eftir, fyrst þeir voru á eftir okkur*. „Fyrst eg hefi komið hinni engilhreinu mær í klípu*, svaraði Hrólfur, „þá er eg líka fær um að hjálpa henni úr henni aftur Hvar eru rauðskinnarnir? Hér er sá maður sem sveigir þá, með húð og hári*. Að svo mæltu rak hann upp skerandi óp, hljóp upp úr gjánci, eins og bann væri staðnum ná- kunnugur, skundaði inn í rústirn- ar og endurtók ópið við hvert íótmál með svo hryllilegri rödd, að rauðskinnar svöruðu brátt í sama tón úr felustöðum sínum. „Heyrið mál mitt, þið flatfættu, kloflöngu, máiuðu aparl* æpti hann og stökk úr anddyrinu upp á bjálkahrúguna fyrir framan kofa- dyrnar. „Heyrið, þið reyktu, vambmiklu rauðskinnar! Þorpararl Skriðdýr! Húðarseiirnir ykkar, sem læðist um' til þess að myrða konur og börn, og sem skelfið nú hina engilhreinu mær! Sýnið á ykkur hundshausana; dauði og djöfull, ef eg saxa þá ekki niður! Húrral* Avarp þetta æsti rauðskinnana ekkert smáræði. Þeir ráku upp ógurleg óp, og mátti skilja reiði þeirra af einstska afbökuðu orði, er þeir hrópuðu á Ensku: „Þekkj- •um hann! Bólvaður þrjótur! Stack- pole kapteian! Stelur rauðskinna- íiestum!* Þeir létu reiði sfna ekki að eins í Ijósi í orðum, heldur þutu byssu- kúlurnar frá fylgsnum þeirra, alt í kringum hinn kunna fjandmann þeirra, sem svaraði í sama tón með byssu sinni og lét hverju skoti fylgja forroælingar, sem langsainlega yfirgnæfðu öskrin í rauðskinnunum. — Bardagahugur hans var svo ákafur, að hann vildi helzt klifra upp á rústirnar og bjóða kúlunum birginn; en Roland hélt honum með valdi og kom honum fyrir á öruggum stað Þaðac skaut hann af byssu sinni, með undraverðum hraða, og rak upp siguróp, eins og hann væri vís um að sérhver kúla hans dræpi mann. Kartöflur fást ódýrastar í verzlun Símonar Jónssonar, Laugaveg 12. — Sími 221. Regnkápa tekinn í mis gripum í Bárunni Sunnud. 12 þ. m, — Sá sem á nefnda kápu, getur vitjað hennar á afgr. Alþbl. gegn því að skila þeirri er var eftír skilin. Ritstjórí og ábyrgðarai&ðer: ÓlaJuF Friðriksson. Suðusúkkulaði fæst í verzlun Simonar Jónssonar Laugaveg 12. * er éðýrasfa, íjölbreyttasta og hezta ðagblað lanðsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án pess rerið. Sá, sem vill lána mér tvö þúsund krónur, til næsta árs, fær fimm hundruð krónur í þóknun. Upplýsingar á afgr. blaðsins. \ Sigurbjörn Árnason. Þrenn föt fást með af- skaplega lágu verði; einnig 2 vetpaæfrakk&i? og fata- efni. Alt til sýnis á aígreiðslu blaðsins. Yerzlunin „Von“ selur sykur í heildsöiu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöS- ur á 20 kr. pokann, ágætan iauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð- synlegar vörur. Gerið svo vel og reynið viðskiftin í „Von". Virðingarfylst. Gunnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448. Prentsmtðjan etuennerg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.