Alþýðublaðið - 08.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1934, Blaðsíða 3
mánudaginn 8. jan. im. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDExvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Viihj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsniiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. VerklýðsHnál á Norðnriandi Aöalfundur verkaxn/awniaíélagsr ins „Fram“, SauðáTkrók, var halðinn 2. þ. m. Er það fjölmenn- asti fundur, sem haldinn hefir iveriði í félaginu, um 100 manins á fu:ndi, iein í félaginu eru alls um 130 manns. Mikill „spenn;ingur“ ívar í mtönnum um það, hvernig stjórnarkosningin mundi fara, því „kommar" hafa verið þar með „sprelJ" sitt. Nokkur undirbúinr ingur mun hafa verið fyrir fund þennan, og stóðu „kommar" þar vel að vígi, þar sem þeir gefa út blað, „Kiotunginn“, en Alþýðu- fjiokksmenn hafa ekkert málgagn. Kom „Kotungur" út á gamraárs- kvöld og var ekkert atunað en pensónuliegar svívirðingar um þrjá Alþýðufliokksmenn á Sauðárkrók, siem „kommu’ “ þykja vera sér óþægi'r ljáir í þúfu. En það eru þieir Kristinn Gunnlaugsson, Jens Eriksen iOg Kr. Ingi Sveimsson. En áramgurinn varð ekki að sama skapi og erfiðið. Stjórnar- kosningin för svo, að Alþýðu- fliokfcsimenm þ'eir, sem í kjöiri. voru, fengu 59—63 atkvæði, en „frarn- bjóðandur" kommainnia 26—37. Stjórnina skipa :nú: Kristdnn Gunnlaugsson formaður, Páll Porgrimsson varaforiuaður, Brynj- óifur Þoifstieiinsson gjaldkeri, Sig- urður StefánSson ritari og Brynj- ölfur Danivialdsson meðstjórnandi Enn fremur voru Alþýðuflokks- meiiin l osmr í alliar fástar nefnd- lir í félíaginu. Þá voru eininig samþyktar ýms- ar lagabreytingar. 10 nýir félag- ar gengu inm á fundinum. Dagiinln eftir var aftur haldimm Jundur í Vierkam'annafélaginu til að undirbúa borgara’fund, sem haldiinín var á Sauðárkróki til að riæða um að kaupstaðurimn keypti jlaind þla'r í grendinni. Einmig ætl- uðu Alþýðuflokksmenn að bera þar fram kröfur sínar um at- vinnubætur. Nánari fréttir höfðu ekki borist af boígarafundlnum þegar þetfa er skrifað. FRÆOUR HÍLARI LÍTINN KAWNDBORG í gærkvteldi. FÚ. Danski málarinn Poul Fischer er dádnm af afleiðingum fótbrpts. Áheit á Strandarkirkju 2 kr. frá. H. T. ALÞÝÐUBLAÐIB iaiúi Sókn Alþýóuflokkslns Eftir Héðinn Valdimarsson Það er rétt, sem íhaldsblöðin kvarta mú yfir dagiega, að Ai- þýðuflokknum þykir mikils um vert að ná völdum við bæjar- stjórnarikosningarnar í Reykjavík 20. jainúar mk. En það annað, sem þau skrifa út af kosningunum. er alt út í toftið. Morgunblaðið segir t. d. að ég hafi átt að ráðÞ því, að Sigurður Jónassion varð jekki í kjöri, vegna þess hve and- stæður hamm væri Fr,amsókn(!), og að ég hafi ekki viijað háfa í kjöri þá Ágúst Jósefsson og Kjartan Ólafssiom vegna þiess, að þeir væru svo ungir(!). Fulltrúaráð al- þýðusamtakanna réði vali á list- anm og samþykti hann einróma, enda er almenn ánægja yfir val- inu, og það jafnt þótt flokksmienn beri fult traust til Ágústs Jós- ©fasonar og Kjartahs Ólafssonar.. En af hvaða ástæðum ætli Hjalti Jónsson og Maggi Magnús séu settir út af íhaldslistanum og Jón Ólafsson og Pétur Hall- dórssion settir í vomlaus sæti? Það var til þess að koma naz- Mcmam Jóhammi Ólafssyni í víst sæti. Vísir talar aftur á móti um þingmál, innflutningshöftin, sem ekkert koma bæjarstjórn við, og segir að Alþýðuflokkurinm á þingi hafi ætlað að halda við höftun- um, á sama þingi sem Jóin. Bald- vinsson ber fram þingsálykt- unartillögu um að hætta þeim. Annars virðast andstöðufliokkar Alþýðufiiokksins orðinir sæmiiega ruglaðir í haftastefnum sínum, þar sem Framsókn hefir létt af öilum innflutningshöftum frá Miðjarðarhafslöndum, en Sjálf- stæðismenn, svonefndir, á þingi komu með frumvarp um að bamia allan ininflutning- á land- búnaðarafurðum, og sést þá ekki hvað yrði af ódýra danska smjör- inu og ostunum, sem Vísir vi 1,1 bjóða Reykvíkingum! f>að sem einfcennir íhaidsbiöðin er, að þau vilja heldur tala urn alt annað viö bæjarstjórnarkosn- ingamar, en bœjarmálin. Alþýðuflokkurinn mun hefja landsmáilaisókn sína að bæjar- stjómarikosningimum afstöðnum, fletta iofa.n af íhaldinu á lands- málasviðinu og hindra vaidatöku þess oig nazis'mans við næstu þingkosningar. ihaldinu mun held- ur ekki verða hlíft þ'á. En við bæjarstjómarkosningarnar vill Al- þýðuflokkurinn berjast um stefn- br í hæjarimálum og óskar þess eins að kjósendur velji á því sviði um málefni og flokka. Eiiní flokkurinn, sem hefir ákveðna bæjarmálaistefnu og i fullu sam- ræmi við floikksbræður okkar, jafnaðarmonn á Norðurlöndum, er Alþýðufliokkurinn. Aninaðhvort er ivm að ræða, að íhaldið ráði á- ft'am hér í bæ og sökkvi bænurn svo djúpt í kyrstöðuna, óreið- una og úrræðaleysið, að va: verði við ráðið síðar, eða almenin- ingur fyliki sér undir merki Al- þýðuflokksins og málefna hans og lyfti Reykjavíík með sterku átaki nú við kosningamar á rétta braut, svo að hér skapist menningar- bær eins og jafnaðarmenn á Norðurlöndum hafa umskapað höfuðstaði sina og aðra bæi, þar sem þeir ráða. Af þeim mörgu málurn, sem Al- výðuflokkurlnn mun breyta tii um, er hann tekur við völdunr, er 40 manna uaralögregla íháldsinis. sem Alþýðuflokkurinn telur ó- varfa og skaðlega, og verður þá tandbært það fé til menningar- mála. Þar sem Alþýðuflokkurmn ræður, þarf ekki slíkt málalið á kostnað bæjarsjóðs til varnar hnæddum íbaldsmönnum. Þeir munu hafa sama öryggi gagurvart landslögum sem aðrir l>or:g,arar bæjarins. Þá mun Alþýðuflokkuriinjn láta bæiinn beita sér fyrir húsnœTjis- málnm bæjarins. Eina varanlega lausn þeirra mála eru nýjar og beilnæmar íbúðir. Hvaða flokkur eiinn hefir að því mráli uininið? Þrátt fyrir megna andstöðu í- ihaldisibs í bæjarstjóm og á þingi fékk Alþýðuflokkurinh samþykt lögin um verkamannabústaði. Og imeira en ■ það. Alþýðuflokkurinm framkvæmdi lögin nreð stofnun Byggingafélags verkamanna í Reykjavík (og víðar). Kom upp uwkcmonjifibústöðitnum í Reykj uík, 54 íbúðum 2 -og 3 herbergja og tveim sölubúðum. Þar fengu alþýðumenn keyptar fyrirmynd- aríbúðir með baðherbergi, mið- stöðvar-hitun og öllum þægindum gegn 1274 kr. og 1593—1669 kr. dtborgun — sem nrargir þeirra lögðu að miklu leyti fram, í vin|nu. Þar greiða þeir í mánaðargjald 53 kr. fyrir 2 herbergja og 66—70 kr. fyrir 3 herbergja íbúðir, þar nreð taldir skattar og skyldur af fbúðunum, og eignast íbúðirnar þannig sjálfir á 42 árum. Þar má segja að verkin tali. Og enn verð ur þar áfram haldið. / vor byggir féiagið væntanlega enn að nýju fbúðir fyrir alþýðufólk á saima grundvel'li. Á þessu sést bezt hver er stefna Aiþýðuflokksins í húsnæðismái' unurn, hvaða íbúðir hann telur hæfilegar alþýðunni <og hvernig hann muni framkvæma þau mál er hann takur völdin í bænum. Reykvikingar! Berið samaln Verkamaninabústaði Alþýðuflokks- ins og Póla Sjálfstæðisflokksimis, svoniefnda, Suðurpól og Selbúðir, óheilnæm og illa bygð hús með öllum óþægindum, alt skorið við nögl sér út frá hugsumarhætti í haldsins, að ekkert sé of lélegt né ódýrt fyrjr alþýðuna í Reykja vík. Þessar framkvæmdir Alþýðu fiiokkslms annars vegar og í- haidsins hins vegar sýna glögg- Lega muninn á hugsunarhættin um og stefnum í þessum tveim aðialflokkum bæjarins. Nú er það svo, að þótt Alþýðu- flokkurinln hafi með byggingafé- liagi getað leyst niokkum hluta þessia húsnæðismáls, þá er lamgur vegur eftir, sern ekki verður ieystur mema með aðgerðum bæj- arfélagsins, 'en bœrin|n geíur notað lögin um verkammmgbúskí&i, ef bæjarstjórm fæst tii þess. Þegar AlþýðUflokkurinin telutr við völd um í bæjarstjórm mun bærinn byggja íbúðir á sama hátt og Byggingarfélagið gerir, fyrir þá, siem hann þarf að útvega húsmæði og til leigu. Með því verður létt af húsnæðisvamdræðunr og húsa- ieiguokri. Sama máli gegnir um fátœkrn- \og. jnmnfœrshnnál bæjarins. í- haldið hefir sem minstar aðgerðiir í þeim málum og harðneitar að fara inn á hinar þrautreyndu leið- ir alþýðuflokkanna í nágranna- löndunum og konra fátækrafram- færslunmi að sem mestu leyti í annaö hiorf, í tryggiingar og á- kveðna styrki, svo siem mæðra- styrkima. íhaldið lítur að eims á. hvermig á sem ódýraistam hátt megi komast af með þurfalingama, en ekki hvemig á fátæktinmi standi né hvernig megi út/ýmg fá- ÚBkt'mni með ýmsum ráðum. Til þesis að gerbneyting verði á þeim málum þarf Alþýðuflokkurinin að komast að völdununr í bæmum. Þá myndi og bærinn taka, fað sér rekstur elliheimilis og stofna til barnaheimilis, sem íhaldið hefir margsvikið að gera, og á marg- víslegan hátt sjá betur hag (barm- amnia borgið en nú gerist. Mestu varðar þó um sjál'fa und- irstöðiuna, sem bærinn og atvinnu- rekstur allra bæjarbúa hvílir á, sjáuarútvegijvi. Nú er alt at- vininulíf í bænum að eins. hjar- andi, þúsumd mainns atvinnulausir marga mánuði ársims, eynrdin fyrir dyrum alþýðunnar. En lef !i stað hrörnandi sjávai’útvegs og fækkandi togara yrði brieytt til og lff færðist í útgerðina, þá mundu aðrir atviunuvegir einnig rétta við. Það er bœjarúfgeroin ■ ein, sem getur rétt bæinn við, 10 nýir togarar, sem bærinn geri út. Það mál mun Alþýðuflokkurinin leysa, er hann nær völduim í bæn- uro, en ©nginn annar flokkur mun gera það, og íhaldið hefir barist gegn bæjarútgerð með hnúurn og hnefum á þingi og í bæjarstjórn. Það eru því fuilar ástæður til að Alþýðuflokkurinm leggi mikið kapp á að sigra í þiessum kosn- ingurn, þar sem á sigri hans ríð- ur framtíð Reykjavíkur, að í- haldinu sé hrumdið af stóli, kyr- stöðu þess og axarsköftum, en hafin verði vi'ðjf.igji Reykjavíkur. í baráttunni við íhaldið hér í bæmum gagina h\o ki F.amsóknar- né Rommúlnista-flokkurinn. Þeir hafa hvorid heildarstiefnu né fylgi til þeirrar baráttu. 1 baráttunni gegn íhaldilnn er það einungis drieifing kraftanna, að kjósendur fylgi þeim, og stilling þerrra iista hjálpar að eins íhaldinu. Aðal- orustuna verður Alþýðuflokkur- inin að heyja, enda er öll sókn gegn íhaldinu hér í bærnum af hams hálfu. Þau straumhvörf hafa bú orðiði í bænum og nýir kjós- erndur bæzt við, að áreiðamlega þarf ekki nema herzlumuninn til að steypa íhaldinu nú við kosm- ingannar. Neytum nú samtakauna, öflum Alþýðuflokknum sigurs og sköp- um nýja Reykjavík. Munum í- haldinu einræði undanfarandi ár og umdirbúming þess að halda því við imieð varalögreglu, þjóðernis hreyfingu og nazisma. Héx>j\nn Vahdimctt'SSpn. BIFREIÐASLYSIN. Frh. af 2. síðu. sakfeldi hann harðlega fyrir þetta tiltæki. Alt þetta er réttmætt ef eins og Mkur benda til. En nokkru áður en þetta skeði vildi bllistjórinin hefir vitað um silysáÖ, til annað slys hér í bæmum: Hjólreiðamaður rekst á fulLorðná konu, sem er á gangi í Banka- stræti, og handleggsbrýtur haná. Maðurinn héit sína leið án þess að sinina henni nokkuð. Blöðin þiegja um þetta og lögreglan hefir ekfcert gert, nrér vitanlega, til að íná í majnininn. Þetta er óþolandi. Ef bílistjóra verður einhver skyssa á, er hanin hundeltur og ofisótt- ur, en öðrum helst uppi að gera óskunda og vaicla beinbrotum á almaninafæri, án þess að niokkuð sé gert til að koma fram ábybgb á þá. J. M. heldur því fram, að öku- hraðinm megi ekki fara fram úr 18 km., ien slíkt er hin mesta fjarstæða. Að mínu áliti þarf ekki að ákveða sérstakan hraða, því bíllstjórinin finnur bezt sjálfur hvað hratt rná aka miðað við umferðina. Auk þess er mjög ó- þægilegt að aka svo hægt, og fcostnaðarsamara, þar sienr það útbeimtir mikinn akstur á lágu „gírunum". Nei, það, sem gera þarf, er að korna góðu skipulagi á allg um- ferð i hænum, alt frá börnunum 'Og upp að strætisvagni. 18. dez. ’33. Sv. G. I-} j. j ■ í : Verkamannafðt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Slmi 3024. Alt a£ gengur það bezt tneð HREINS skóábutði, Fljótvirkur drjúgur og gljáir afbragðs vel. á^kr. 7,50 pokinn, 10 aura Va isstói kg. í smásölu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.