Alþýðublaðið - 09.01.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.01.1934, Qupperneq 1
XV. ÁRGANGUR. 66. TÖLUBLAÐ ÞRIÐJUDAGINN 9. JAN. 1034. EETSTJÓEI: P. E. VALÐEMARSSON DÁGBLAÐ og vikublað OTGEFANDIi ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐÍD Kesrtur út alla virka dafifB kl. 3 — 4 síðdegig. Askrfftagjald kr. 2,00 ft m&nuði — kr. 5,00 fyrlr 3 tnftnuðl, ef greitt er fyrlrfram. 1 lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKtiBLAÐlÐ kemur öt á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 3.00 ft ftri. í pvi blrtast allar heistu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÖKN OO AFOREIÐSLÁ Alpýðtt- blaðsins er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og nuglýsingar. 490!: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórí. 4903: Vilhjftlmur 3. Vilhjftlmsson. btaðamaður (belma), Magntts Ásgelroson, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4S05: prentsmiðjan. AnglýslngaverOlanii Aip|ðnb!aOsins 100 krönnr hlant verzlnnln EDINBORO Orœstan um Reykjavík. Kyrstaða eða umbætur. Atvinnuleysi eða atvinnu handa öllum? Ibaldið eða Alþýðuflokkurinn, Eftir Stefán Jóh. Stefánsson. , Boðlegír mannabústaðir eru ekki til l bœnum handa nœrri öllu pví fólki, sem nú dvelur þar, hvað pá fleiri En hinsvegar svo hundruð- um skiftir af atvinnulaus- um heimilisfeðrum“ Jón Þorláksson borgarstj. í Morgunblaðinu. ihaidið skilar nú af sér , bæjan- völdunum. Það hefir fari'ð með pau mörg undianfarin ár. Við- skiinaður pess er eins ©g við vafl að búast. Það hefir sökt bœjar- jsjóð:i i störskuldir. Það hefir lagt dauða hönd sína tii hindrunat velfiestum viðreisnarmálum, sem Aipýðufiliokkurinn heíir barist fyr- i.r. 1 spior íhal dsstjórnarinnar fetar Sikerturinn á öllum sviðum. AIÞ staðar í pessum bæ blasir við vöntun nauösynja siem átakanlegt ták:n úrræðaieysis og óhagsýni. Það uaniar götur til pess að gatngia um ©g aka eftir, og götur, sem hægt sé að byggja við maininiabústaði. Stígar, sem kall- aðir eru götur,- eru illir yfirferðar og stundum ófærir. íbúap við eiinia götu hér í bænum kaíia haina „Séstvariagötu“. En pær eru margar fleiri, Séstvarlagöturnar í bænumi. Bæinin vantaf ráðhús, eða að minsta kosti hús fyrir skrifstofur sinar.. I. is.tað piess grieiðir bæriinn um 20 pús. kr. á ári í skrif- stofulieigu. Það svarar til skrif- istiofuhúss, er kostaði ait að 1/4 milij. kr. ReykjavOi er seninilega eina höfuðborgiin í heimi, sem á ©kkiert ráðhús. ekkert hús fyr.ir skrifstofur sbxar iné fundi bæjar- stjórnar .Vefflestir smábæir, hæði hérlendis og erleindis, standa par framar höfuðstaðnum. v Bærinin á ekkert aimient sjúkra- hús, ekkiert elliheimili, ekkert bannahæli. Þáð ier ólíku samam að jafna við Isafjörð. Bærinin á ekir- ert ungiiingaskóiahús, pó hoinum að lögum sé skylt að leggja fram fé til slíkrar byggingaT. Bærimin á ekkert húsnæði fyrir bókásiafin sitt. Hið ágæta alpýðubókasafn verður að hiafast viíð í d ýru Iieigu- húsnæði, sem pó er hvergi nærri fuillnægjaindi, og dregur úr fuit- komnum .notum pessa góða mienn- ingartækis. Bæinin vantar nýja bamaskóla. Þeir, s.em til eru, taka ekki nándar nærri öll skólaskvid börn, svio í isæmilegu lagi sé. Bn brýnust er þörfiin á þessu sviði í úthverfum hæjarins, siem að pessu leytí eins og mörgu ö'ðru ieru ai- ger olnbogabörn ráðamannaima. — Bærilnm á ekkert safn, engin eða örfá liistaverk, ófuiinægjandi o,g ósmakklega skemtigarða og lenga váðunandi barnalieikvelii. Yfirieitt er algerðux, skortur á meniniingar- og mentatækjum, að- búnaði sjúkra mainna, gamalia og barna, og fátt eitt gert af bæjætl- völdunum til þeiss að glæða feg- urðartiifinniingu og veita unað iog hvíld í tómstundum fyrjr pá, sem bundnirr eru við þennan bæ. Húsnæði alirar alpýðu er af skornum akarnti, allvíða ömurlegt og jafnvel óviðunandi, en pó rán- dýrt. Hefir borgarstjóri orðið að viðurkienina pessa staðreynd. Þús- undir manna búa í kjallaraikomp- um eða háaloftsholum. Um 700 kjaliaraibúðir eru í þessum bæ. Af peim er hartnær helmingur alveg óviðunandi. Auk pess eru margar aðrar íbúðir í óhæfu standi, og sfcera íbúðarhús bæj- arins piar úr fyrir pær safcir, hversu mjög pær eru lélegar, ó- vistlegar og sfcorta öll pægindi. Nægir þar að benda á Suðurpól- ana, ,sem eru vatnsleiðslu- og frárenslis-lausir, Bjamaborg o. fl. Eru pessi íbúðaíhús bæjarins við- eigandi minnisvarðá. um stefnu í- haldsins í húsniæðismálum og skýrt tákln þess, hvað íhaldsliðið telur alþýðunni boðlegt fyrjr hús- næði. En prátt fyrir hinn viður- fcenda húsnæðisskiort og fjölda heilsuspillandi íbúða, sem fátæk- ir mienn eru neyddir til a'ð búa í, sýnir íhaldið samt andstöðu eða jafnvel fjandsfcap byggingum nýrra verfcamannabústaða og sam- vinniubyggingum miðstéttarma'nna. Reykjavfk vantar vatn. Þó er heimsins bezta uppsprettuvatn rétt við bæinn, og íhúar bæjarLnis borga geysiháan vatnsskatt. Mörg ('iiverfi í hænum, háhverfin í Vest- ur- og Austur-bænum og Skild- ingames, eru oft alveg vatoslaus meginhiuta sólarhringsins. En úr piessu vilil íhaldið bæta mteð ó- hreinu og hættulegu sfcólpi úr Eliliðaánum. Reykjavík vanlar grn. Stórt bæjankverfi, er alveg gaslaust og víðar ©r gas ófullnægjandi og af skornum skamti. En petta litla gas ier selt okurvérði. Hver kbm. af gasi kiois«tar 35 aura. I Kaup- maninahöfn fcostar hann 15 aura tíg í Stokkhólmi 10 aura. En þar eru líka jafnaðarmenn í meirj- hluta. Og prátt fyrir okurverðið á gasinu feldi íhaldið þá tillögu Alpýðufliokksins, að . iækka gas- ver.ðið unx 5 aura. Ihaldið vi.il halda við skortínum og okriinu á gasinu. Reykjavfik rnntar mfmagn. Það vantar rafmagn bæði til ljósa. suðu og iðnaðar. Og pó búum við í landi, sem hefir 4 millj. hesta prku í fatn'sföllum. Og skamt frá Reyikjavfik, í Súgiinu, er að finna eitt af liagkvæmustu og henitug- ustu halilvötnum til virkjunar, sem pekkjaist hér í álfu. Árum saman hefir íhaldið barist gegn pví, að Sogið væri virkjað. Það hefir pvi hindrað, að bætt væri úr raf- orkuiskortinum, serfi hefði orðið til pess að auka stórlega möguleika til aukins iðimaðar og bættrar af- fcomu hæjarbúa. Ihaldið hefir ein- biint á Elliðaánnar sem orkugjafa og hugsað sér að klastra í pær, fcasta i pær ærnu fé með alveg ófullnægjandi árangri. Raforka O'g vatn- úr Eiliðaánum virðist vei’a úrræði íhaldsins. — En litla og ófuilfcomna rafmaginið, sem bæjarbúiar hafa við að búa, ier selt okurverðd. Hvert kwt. til ljósa kiostar 55 aura. I Kaupmaninahöfn fcostar kwt. 35 aura og í Stofck- hólmi 25' aura. Og samt feldi í- Ihaidið í bæjarstjórn tillögur Al- pýðuflíokksinns um 5 aura lækk- un á ljósarafmagni. Ihaldið við- peldur paninig sfcortinum og okr- irfu á rafmagni í bænum. Þaninig er vöntun og skortur á öllum sviðum, sem bein afieið- ing af íhaldsstjórninni. Auðn og skortur eru einkeihnin. En sárastur af öiiu er skortur atvinnmnctr. Svartasti íhalds- Sarasæri konoBBSslnna ð Spáni Alfons ondiiMr byltinou Eínkaskeijti frá fréttaritara Alpýdubla'Ssins. KAUPMANNAHÖFN í morguln. Samfcvæmt sfceytum til enskra blaðia hefir spánska stjómin af- hjúpað samsæri í Madrid, sem stofnað hafði verið til undir for- ustu imaninis, er sendur hafði verið pangað af Alfonsi uppgjafafcon- ungi, í því skyni, að vinna að endurneiísn leinveldisins á SpánL Þessi sendimaður Alfons fcon- un«gs hieitir Ansaldio og er kap- teinn úr spansfca hernum, Hann toom duibúinn undir fölsku nafni frá París til Madrid í flugvél. Bróðir kapteinsinis, siem er kunaiur flugmaðiur, stýrði flug- vélinni. Vegna þioku ncyddust peir tiJ1 a:ð lenda í grend við Pamp- lona, sem er borg skamt sunnan við liandíamæri Frakklands og Spánar. Flúgmaðurinn var pá tekinn fastur, «en sendimanni -k'onungsins tókst að slepp'a í bíl til Madrid. Eftir vikudvöl par fór hanin til Paríls aftur, og varð ekki uppvíst að hann hefði verið í erinidagerð- um fyrir Alfons uppgjafakonung fyr en hann var sloppinn fram hjá spönsku landamæravörðunum. Spanstoa stjómin hefir gert víð- tækar varúðarráðstafanir til pess að bæla niður væntanlega upp- reisn konungssinna, pví að ekki pykir ólíklegt að Alfons fári að dæmi Carols konungs í Rúmeniu, er hanin kom fyrir prem árum síð- an öllum á óvart í flugvél til Búkareist, par sem herforingjar biðu hans og hyltu hanin og tryggðiu honum völdin í ríkinu. STAMPEN. VAN DER LDB6E VERÐUR NáÐAÐDR Danðadómnnm veiðnr breytt [ 20 ára Drælknnarvinnn Normandie í morgun. FO. Búist er við að van der Lubbie verði náðaður og að hegningu hans verði breypt í 20 ára prælk- unarvinnu. Búlgaramir þrir, Dimi- troff, Popoff og Taneff, verða gerðir iándrækir, liklega til Rúsis- lands. skugginin er hið ÖMURLEGA AT- VINNULEYSI t BÆNUM. Um það mun ég ræða hér í blaðinu á miorgun. STEFÁN JÓH. STEFANSSOrd Fiársvikarinn Staviosky framdi sjálfsmorð Fransba stjórnin hætt! vlð aö segja af sér Einkaskeytt frá frétk/rihmi Al.pý'&iiblaðsins, KAUPMANNAHÖFN' í moxgun. Fjársvikarinn Stavinsky fanst í gær í Chanuonix, siem er borg í Savoyien. Skaut halnn kúlrf í höf- nðið á sér, er lögreglan konx að honum ,og er honum ekki hugaö li'f. STAMPEN. PjarilS í gærkvielidi UP.-FB. Þegar ríkisstjómin fregnaði að Stavinsky hefði framið sjálfsmorð, breytti hún fyxri ákvörðun og til- kynti, að hún myndi ekki beiðast lausnar. Enn fremur vax samþykt á ráðunieytisfundi að gera ráðistaf- anir til pess, að hneyksli slík sem pessi gæti ekki komið fyrir aftur. Chamionix: i morgun. UP.-FB. Stavinsky lézt kl. 3,50 f. h. París í morgun. UP.-FB. , Daliiimier nýiendumáliaráðhexTa hefir beðist iausnar. FIMM iBA AÆTLUN I TYRK- LMDI. Iðnaðurinn véiður þjóöuýttur. Kaliundborg í gærkveldi. FÚ. Stjórn Mustafa Kemal Pascha hefir nú gert 5 ára áætlun um atvinniu- og framkvæmda-mál Tyrklands að dæmi Rússa, en jafnframt gert pær breytingar á iðjurekstri landsims, að rfkið tek- lur nú í sfinar hendur iðjurekstur í ölltun peim greinum, er niokkuð 1 kveður að. Gerir áætlxmin ráð fyrtr, að á komandi 5 árum verði stórfé varið til skjótra umbóta á iðjurekstiinum og skipulagningu hans. BANDARfKIN KJUPS 6BLL «F RBSSDM FYRIR iðRUR DDVÍLAR Washingtioin í miorgim, UP.-FB. Samkvæmt áreáðianlegum beim- ildum vinna trúniaðarmenn og ráðgjafar Roosevelts að áætlun um að Bandaríkiin kaupi af Rúss- um medri hhita áriegrar gullfram- leiðsiu peirra, í staðimm fyrir baðmulil, flesk, stórgripi, flutn- ingatækjum og hverskonar vélar svo og margt flfeira, sem Rússar purfa á að haida. Viðskifti pessi leiga fram að fara umdir stjórn stofnunar, sem riíkisstjórnin hefir umsjá með.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.