Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 9. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 -- Bæjarútgerð bjargar Befkjavik Dtgerðarmeim endnrnýja elW skipastðlinn Hættan. ' Tiogaraútgerðin befir verið, er Lausnln á útvegsmftlunum. - Fyrijr nokkru ritaði ég hér i I blaðið um mótorbátana, hvort f;eir væru framtíðiarliausn á útvegs- málium bæjarins. Bemti ég þá á, að toganar myndu reynast okkur hentugri, frá mörgum hliðum séð, og ekki hvað minst frá sjónar- miði sjómannnastéttarinnar, sem afiliar sér og sínum brauðs með því að sækja út á sjóinn, til: afliafanga. Um það atriði, hvort togariar séu heppiiegustu fiskiskipin, er meðal aJmeninings alls eltki deilt. Það eru að eins örfáar uindantekn- ingar, sem trúa því, að önnur skiþ séu bentugri, Það er því óþarfi, eins iog nú stendúr, að rökræðia það. Hitt er dieiiumálið mikla, hvort einstaklingsfi'amtakið eigi að rieka og stjórna útgerðinni eða hvort wmféhayic-, ríki, bœfarfélctg eða hr&ppsfélag eigi áð gera það. Um þettia atriði Stendur nú styr miklil meðal bæjarbúa í sipmbandi við bæjarstjórnartoosningarnar, er nú faha; í hcnd. AlþýðufJoktourinn hefir haldið því fram frá því að hann var stofnaður, að rekstur togara væni sérstakiega tilvalinn sem ríkis- rekstur. Er, flíest sem mæJir mieð því. Rekstur togaranna er og hefir verið stóriðja okkar íslendinga síðustu áratugina. Stjórin þeirra og sumpart eign þeirra er á til- töluJega fárra manina hönduni. Veltufé þjóðariuinar (sparifé aJ- mehnings) hefir að miklum hluta, í gegnum bankana, gengið tii kaupa og reksturs þiess- ana skipa. Otgerðin hefir verið rekin eem gróðafyrirtælíi. Á góðu árunum hefir arðinum verið ausið út gegndarlaust — jafnve) svo langt gengið, að skuJdir frá laik- ari áruan hafa staðið óhreyfðar. Sú sorgl'ega vanræksia hefir útt sér stað, að arði góðu áranina hefir iek,ki verið varið til endur nýjunar og viðhalds þeim sltípum, ssm ti'fll voiru í Jandiinu. Hluthafa- arðsgriæðgin er svo alþekt hjá okkúr á þeim árum, þegar um verulegan arð var að ræðia, að ó- þarft er að fa'ra náinar inn á það niál nú. Elnkabrasklð taeflr eyðilagt útveglnn. Það er kumnugra manna mál, að frá því togaraútgerðin hófst og frairn á þenna daig, og ef arður útgerðarinnar hefði verið varið Jienni til viðhaJds og aukningar, aTi pá œfflim við stói\an og príjoiiegan skipastól, og það jafn- vel þótt hæfiJegirvextirhefðu ver- ið greiddir af þvi fé, sem lagt var fraim til skipakaupanna af hlut- höfum, Þetta hefir nú farið á anwan veg í höndunn hins marg- lofaða leiinistakJingsframtaks. Skip- in eru nú fá, gömul orðin og fiest þeirra hlaðin skuldum. Einstaka útgerðarfélög með 1 eða 2 skip hafa máske orðið fyrir ýmsiun óviðráðanlegum óhöppum, siem hafa valdið þessu. En sé öll út- gierðiin tekim í heild, þá mun verða annað uppi á teningnum. og verður siennilega svo stór liður í rekstri þjóðarbúsins, að stór- hætta er á fyrir þjóðarheildina, ef ráðíamienn skipanna, útgerðar- miennirnir, misbeita valdi sínu yfir , þessum stórfenglegu framlieiðslu- tækjurn, eins og oft hefir bryddað á á undiainförnum árum. Okkar iitla þjóðfélag skelfur af ótta við, afleiðingarnar, þegar togurunum ler lagt í höfn mánuðum saman, hvort heldur orsökin er sú, að krafiist er l'ækkuniar kaups hjá þeim, sem eru hinir' einu fram- leiðendur, áhöfnum skipanna, eða þeim, siem gera aflann a'ð enin þá vefð'mætari vöfu í iandi, eða ótti útgerðarmanina um tap á út- gerðinmi. Alfar pessgr áistœonr og m,arg- w\ margar, fleiri eru nœgileg rök fijrir pví, að. pjóðfélagíð, rfkið, á ctði r|eAwi pessa stóriðja. Vtfxtar Reykjavfkai*. Togariaútgerðin hefir verið rek- in fyrst og fremst frá Reykjavík. Með henmi hefir bærinn vaxið. Otgefðán hefir sett mót á þróun bæjarféliagsins og líf einstakling- anna innan þess, bæði til Mls og góðs. Þegar togaraútgerðin hófst, mun Reykjavík hafa falið um 8000 íbúa. Nú miunu íbúar heninar vera um 31 þús. eða fyililega það. Á þieiim árum, er togaraútgerðin var stærst, 1920—22, var íbúa- fjöldi biorgarinnar 17 '4 tjl rúm 19 þús. Síðan liefir borgi'n vaxið um 12 þús. manns, en skipin eru urn þriðjungi færri nú ien þá. Og skipin gainga stoemri tíma nú en þá, sem nemur 3—4 mánuðum á ári að meðaltaJi. Á þeim árum, sem ég befi minst á, var þó atvihnuleysi meðal verkamanna og sjómanina, þó ekki kæmiist í samjöfnuð við það at- vi'ninulieysi, sem ríkt hefir 3 síðast iiðin ár. Það var því ekki að ó- fyrirsynju að raddir mainna gerð- ust háværar urn þetta ásitand. Menn töiuðu um hvaða leiðir væru líkiega'Stiar til þess að auka togarafiotann. Hagsmanamál allva bæiar> búa. Við aukakosninguna hér í bæinr um 1932 hóf ég máis á þessu sem aðalmáli Reykjavíkurbæjar og bienti á bæjaTútgerð sem ei-nu frambærilegu 1-ausniina. Þiessi hugsun var ekki spriott- iín upp; í snínium lieila'. Þetta var hugsun og sál sjómannastéttarinn- a:r í Reykjavík, er þar stóð að baki, stéttiarinnar, sem fann og skildi hvar skórinn krepptí að. borfandi upp á að skipiin týna tölunni hvert af öðru, niokkur þeirra fiytjast burt úr bænum og þaiu, sem eftir voru, smáhrörna og ganga úr sér, stéttarinnar, sem mest varð vör við sinmuieysi og aðgerðiarieysi binma svo kölluðu „máttarstólpa“ þjóðfélagsins, sem ait af gátu og geta skapáð sér iffvæjiliegt lifibrauð, hvermig svo sem alt veltist, þótt hundruð sjó- roainnia og verkamanna og annara bæjarbúia, karia og kvenina, vissu ekki hvað þau ættu að hafa til næsta máis handa sér og síinium. Orðið „bæjarútgerð“ er orðið lifandi á hvers mianrns tungu. Borgarbúar skilja hvaða þýðingu útgerð hefir fyrjr iíf þeirra í bænum. Skipstjórar, stýrjmenn, og vélstjórar skipanna viðurkenna þetta siem hiina eiinu og réttu lausn (á þessiu mikla máli. Sama hvaða stjórnmáláfJiokki þeir fylgja. Um háseta og aðra skipverja ‘þarf_ ekki að taia. Þar mun tæpiega fimina'st maður, sem ekki er sann- færður um að hér sé verið á réttri leið. Verkamannastéttiin, karlar og toonur, skiiur eimnig hvaða þýð- ingu þetta hefir fyrir þeirra lífs- afkomu. Á auknum fiskiveiðum byggist einnig þeirra vininia. Sam,a ier að segja um konurnar, sem verka fiskinn. Auknjng fiskiveið- anina ier þeirra iif. Og hvað segja millistéttirnar, i ðnaðarmenn, verziunarmenn, kaupmenin og opinberir starfs- menin? Eru það ekki þeirra hags- miunir, að sjómaðuriinin, verkamað- urinin og verkakonian hafi sem rnesta vininu, velbiorgaða vinnu? Er það ekki þeirra hagur, að sem flest skip gangi héðain úr bænum og veiti mönnum héðain atvinnu, skip, siern trygging er í að ekki verði sield héðan þegar svo býður við að horfa, skip, sem leggja afia silnn hér á land, en iekki skip þeirra útgerðarmamna, er láta pólitíska hagsmuni ráða því, hvar afli er settur á land til verkunar, vestiur á fjörðum, vestur á Snæ- feilisnesi eða austur á ijörðum. Skip, sem veita bæjarmönnum at- vinirrn til sjós og iainds, ien ekki skip, siem sett eru á iítt' vanir rnenn utan af landsbygðinni sem verðlaun fyrir pó'litískt fylgi við útgerðarmenm í því héraði, sem þ-eir eru fná. Skip, sem eiga að vera rekin með hagsmumi bæjar- búa fyrir augum, en ekki einstök- um valdagráðugum útgerðar- mönnum ti,l handa, s-em þar ofan í kaupið hafa — eða eru að — spila „failit“ 1 útgerðiármálunum. Reynsla smnafa þjóða: Togaraútgerð meðal stórþjóð- aninia, Englendinga, Frakka og Þjóðverja, sem vegna auðmagns sins og mannfjölda reka stærsta útgerð á þessu sviði, hafa nú á seimmi árum stefnt að því markj, að hafa útgerðarfélögin fá, ©n stór. Einstaklingunum eða smá- félögum hefir fækkað óðum. Reynsla þeima biendir til, að rekst- urskostmaður skipamna verði að mun minni eftir því sem fieiri skip eru rekin samain, og afkomu- yonin í heild b-etri því fleiri sem skipin eru. Sumum skipum geng- ur illa veiði, önnur verða óhepp- in með sölu, en öðrum gengur vei. Utkioman því sú, að af mörg- um sikipum samanlágt getur orð- ið góður hagnaður í hverju með- alári, Sú mun einmig reynslian hér, ef ailur fiotinn væri tekinn í eitt. Fram á þetta hefir verið 'sýnt hér í biaðinu. Reykjavíkurbær á því að setja á stofn útgerð með mörgum skip- um. I ræðu og riti hefir verið aneflnd taian 10, og má það ekki mi'nna vera. 1 samanburði við út- gerð á ísafirði og Hafnarfirði, þar ®em jafnaðarmenn hafa ráðið urn niokkur ár, og eru bæir, sem fifa af sjávarútvegi eins og Reykja- ví'k, þá ætti hún að hafa 40—50 iogara í gangi,, til þess að jafn- ast á við þá. En nú rnunu vera skrásettir héðan 22 togarar að mafnimu til. Það er því >ekki of í lagt, að bærinm bætti við 10 togurum. Ep Reybjavikarbœ petta fcleltt? Svarið er hiklaust játandi. Hvað myndi slíkur skipiastóll toosta, og hvað kæmi í aðra hönd? Kaupverð á þeim skipum, sem nú eru tii, er talið að ver,a kr. 1100,00 smálestin. Nokkur hluti þeirra voru að visu ekki ný. En flest eru skipin keypt á þeim tímia, er gengj ísl. krónu var mik- ið lægra ien nú og alt dýrara en nú, sem lýtur að smíði nýrra skjpa. Sé nú gert ráð fyrir að mieðal- stærð nýju skipanna, er bærinn léti smiða, væri 350 smál., eða samtals 3500 smáL á 10 skipum. Áætlað kaupverð á smál. 1000 kr„ eða samtals 3V2 milljón. Gerum ráð fyrir að ián til skip- anima sé tekið til 20 ára, er grieið- ist með jöfnum afborgunum, en það yrði kr;. 175 000,00 á ári. ÞAÐ ER EKKI HELMINGUR ÞEIRRAR UPPHÆÐAR, SEM BÆRINN VER NO TIL AT- VINNUBÓTA ÁRLEGA OG VERÐUR AÐ VERJA Á NÆSTU ÁRUM AÐ MIKLUM MUN MEIR, EF EKKI ER GRIPIÐ TIL ÞESSA RÁÐS. — Vextir af lániinu heyra rekstrinum til. Um likur fyrir nekstrarafkomu þeirria er hægt að benda á, að í hverju meðalári muni geta staðist án tap'S. Skal það gert síðar. En þó svo illa til tækist, að rekstrar- tap yrðii eitthvert árið, þá er hagnaður fyrir bæjarfélagið að eiga og reka skipin þrátt fyrir alt, Hfað þýðir aakla útgerð fyrir. bœ]arSélagið¥ Hvað fær svo bæjarféiagið í aðra hönd? Sé gert ráð fyrir 10 mánaða út- haldi á saltfiskveiðum, síldveið- um og ísfiskveiðum. Að meðal- tali er 25 manna áhöfn á hverju skipi, eða 250 mienh í 10 mán- uði, meðaltekjur á mann kr. 4500,00. ÞAÐ ER KR. 1 125 000,00 TIL SJÓMANNANNA EINNA. Það er og befir verið álitið nálægt sanni af útgerðarmönnum sjálfum, að við framleiðslu tog- ara, sem gengur 10 mánuði af árinu og fiskar í meðállagi, lifðu Frh. á 4. síðu> Fátækralæknir. Staifið sem annar fátækralæknir bæjar- ins er laust, Árspóknun 1800 kr. Upp- lýsingar að öðru leyti á skiifstofu borgarstjóra. Umsóknir, stílaðar til bæjarráðsins, séu komnar hingað fyrir 18. p. m. Boígarsí j’.órinn. I Tilkynning. Ég hefi opnað nýja húsgagnavinnustofu í Mjó- stræti 6 (áður Prentsmiðjan Acta). Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 3588 (heimasími 2526). Virðingarfyllst. Árni Skúlason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.