Alþýðublaðið - 10.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1934, Blaðsíða 1
m MIÐVIKUDAGINN 10. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 67, TÖLUBLAÐ BIT8TJÓRI: P. R. VALDEHARSSON DAGBLAÐ 00 YIICUBLÁÐ ÚTGEFANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN ©AQBLABIÐ iteætir At aila vlrka daga U. 3 — 4 síOdegls. Askriftogjald kr. 2,03 á mán-iði — kr. 5,00 íyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasölu kostar btaðið 10 aura. VIKUBLABiB kemur 4t a hverjutn miBvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5.00 á ári. 1 þvl birtast allar helstu greinar, er btrta=t I dagblaðinu, fréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OG AFOREiBSLA Alþýðu- btaðzina er vifl Hverfisgðtu nr. 8— 10. StMAR: 4900: afgreiðsia og aicglysingar, 4901: rltstjórn (Inniendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4903: Vilbjalmur S. Vilhjálmsson. blaðamaður (heima), Magnos Ásgelríson, blaOamaður. Framnesvegi 13, 4904: f. R. Valdemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýsingastjðri (heima),. 4905: prentsmiðjan. Orustan um Reykjeáwík. Atvlnmileysl" eða atvinna handa ðllom íhaldið eða Alpýðuflokkurinn. Eftir Stefári Jóh. Stefánsson. Fná, .þyií í byrjun oktöbea og til loka ársims hafa verið sfcrá&ir yf- ir 1000 atvininiulausir mssm í. bæin- um, og þó ery án efa ekfci al'lir skráðir, sem enga atvimmu hafa, séTStakliega ekki ungir atvimiuu- leysimgjar. Af þessum stóra hóp hefir að eirns wofckur hl'uti fjöl- skyldufeðranina fengið ófullkomna og allsendiijs ómóga atvinniu, með 54 kr. kaupi á viku. Og pó sér íhaldið ofsjónum^yfir þessu kaupi. Fræg að endiemum og ósammgimi var ákvörðun ¦bæjarfetjórjnari'haldiS"- i'iiís fyrir rúmu ári síðam, um að læfcka atvimmubótakaupi'ð úr 54 |kr. í 36 kr. á vlku. Og þó fengu fæstiT meira en 1—2 vinin.uvikur a mánuðji, eða 36—72 kr. á mámuði, riil 'þess að lifa af og sjá fyrir fjöliskyldu siinini, til þass að boíga með, auk "nauðsymLegs. fæðis og kliæoa, rándýra. húsmæolð í kjöll- urumum og greiða með okurverð- ,iið á gasi og rafmagni. En þessari .óisvífmu áras ihaldsfes var hrund- Sð af alþýðusamtökunum, en þá sameámaðist íhald og Framsókn Um það að koma upp hiíntni ill- riæmidíu varaiögraglu, sem kostaið hefir rikið hartnær hálfa millj. króna. Atvinnuleysið er þyngsta böl alilis almanmimgs. í Reyfcjavik. Pað er böl, sem sárast þjakar verka- lÝðmum og fcemur eimmig hart nið- iur á iðmaðarmöínmum og verzlum- ar|stétt(im)ná. En þetta böl á rot sína að rekja til íhaldsstjórinar- iwnar, tii skipulagsleysis, úrrjæða- leysis og viljaLeysis þeirra, sem með völdin. fara í þiessum bæ. AlþýðiufiLokkuriimn vill útrÝma þessu böli Hartn vill hrimda i ftiamkvæmd atvin.iu handa öllom og hanm' besndir. á ráðin til þesisi, leáðir, siem eru foerar, ef viljaninj ékki vantar. Baran yill og ætlar sér áð komá á bæjaiútgerð á tognrom tíl' þess að útrýma atvininiuiLeys- inu, s.amtímis þvf, siem hanin vili hlyntna að auknum Iðnaði með virkjun Sogsins, bæta lifsmögu- leika allrar alþýðu meo lækkuðu verði á rafmagni og gasi og bæta úx húsnæðjjsleysinu og húsnæðis- okrálniu meb otiýjum byggingum fyrjr alþýðu manna. Um þessi mál stendur orustan i hæjarst]'órnarkosiningunum — orustan um Reykjavík. Það er orusita á millli íhaldsins og Al- þý&ufllokksátns, Á kjördegi eiga kjósiendur að svara því, hvort þeir vilji áfram. búa við skuldaaukninguna, van- hirðuna, skortinin á menningar- tækjtim, við húsnæðisekluinia og óhæfu íbúðimar, við vatasleysið og vatnsokrið, við gasleysið og gasokrið, við rafmagmsleysið og Tafmiaignsiokrið, og. síðast ©n ekkj sízt við íéulnwleysid,, aem liggur eLns og mara á werkalýðn.um og þjakar iðnaðarmöii'num og verzl- unarstétt. Þeir, sem vilja viðhaída þiéssiu ástandi, haMa l hið gamla sleifarl^g, framkvæmda- og úr- ræða-Leysi, — þeir kjósa íhaldíb, aniDaðhvört hið unga eða gamla* Þeir, sem vilja kasta atkvæð- um sínum á glæ, kjósa annað- hvort Framsiókn eða kommúinista, En þeir, sem vilja hætta við fiármálasukkið og slieifarlaigio, bæta úr skortinum á mepningarr meðulunum, afnema óboiliu" íbúo- irnar, ieu. styðja ao byggingum •nýrra, ódýrra og hentugra, þeir, sem viíja bæta úr skortinum á vatnilnu, gasinu, rafmagmnu, og hætta vlð okrfð á þessum lffs- nauð'syarjum, og þeir, sem er þao ljóst, að stjórnarvöld bæjarilns verða og geta bætt úr atvinniii- leysiiinu með aulmum iðnaði og nyjum framleiðslutækjum, — þéir kjösa með AlþýðUflokknum. Á kjördegi verður háð lokaqr- ustan um yfirnáðin í bænum. Sú orusta stemndur aninaiis vegar á milli íhaldisiais, sem farið hefiir (mieð völdiin í bætoum og á drýgsta -þáttiimrij í fiikortinium og skipulags- lieysinu, og Alþýðuflokksins anm- ars vegar, sem vill og ætlar sér að afnema skortiinn og skipulags- lleysið og veit og skilur að Eitt er nauðsynlegt: Aö allir verkfærir menn fái vinnú. Kosningafunðor í Hafoarfirði i gærkvðldi 500-600 manna vóm á íaaö- inura Alpíðnflokknrinu átti yfirgnæf- andi meirihlnta fundármanna. trsiitin á fostadag ern viss Klósið A«listann Emjtl Jónsson bœiarsfjórl Fundir voru haldinir í tveim húsum "\ Hafnarfirði í gær til að ræða um bæjarstjórnarkosn- iingaiinaT. Voru gjallarhorn á hús- Unum, og er óhætt ,að fullyrða. áð 5—600 mianina hafi- hiýtt á umTæðurinar. .Fuindirnir voru í bæjarþingsalnum og í fimleika- húsi bæjarins. Fuindarboðiendur voru Fulltrúaráð verklýðsfélag- a'nina og íbaldsfélagið Fram. Af hálfu Alþýðuflokksins 'töl- uðu m. a. Emil Jóns&on, Þorst. Björnssoin, Guðm.. Jómass., Guðm. Gissurarson, Björn Jóhanmiesson, Ólafur Þ. Kristjánssoin, Davíð Kristjáussoin, Asgeir Stefánsson, Magnús Kjartainsson og Gunin- laugur Kristmundsson. Rætt. var yfirleitt um fLest bæj- armál Hafnarfjarðar. Það bar helzt til tíðinda á fumd- ihum, að Eiinar Þorgilssón, sem er í baráttusæti hjá ihaldsmönwnum, miísti stjórn á skapsmuinum sínum og belti úr sér ókvæðisorðum yíir Alþýðuflokksmenin, ien þó sér- staklega Emil Jónssoin bæjar- stjóra. Var Einar staðinn að ó- sammindium. sem Ásgeir Stefans- Sion framkvæmdarstjóri meyddi hawn til að eta ofan í sig.. Alþýðuftokkurinn átti yfirgniæf- alndi meirihluta fundarmanina á- reiðanlega 2/3, og eru verkameinn í Hafnarfirði ful'lvissir um glæsá- tegam sigur á föstuclagimm. van derlLubbelvar íek- inn af lífilífmorgnn. Hraðskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins KAUPMANNAHÖFN i .morguin. Van der Lnbbe var hálshðggvinn k!« 7v2 í morgun. STAMPEN. ii LEIPZIG í morgum. UP. FB. Van der Lubbe var hálshöggv- i;nin í Leipzig-fangelsinu kl. 7,30 i morgun. i SíSiari, ffegn: Aftakain fór fratm í dagreninilng í ríkis'fanigeM Sax-' landís í viðuirvist vitmia, sem vana- lega eru við aftökur. — Vam der Lubbe gekk undir falfexima þög- uil og sljóiegur. Marjinus van der Lubbe var Ææddur 1909) 'í Leydein í HoMaindi, Haimn gekk umgur í félag ungra kommúinjsta í Leydem, en póttist lekki ná þar þeim völdum, sem honum hæfðu, og fór svo að lok- um, að til^stóð að reka hanin úr flokknum, 'en þá gekk hárnn úr honum sjálfviljugur 1931. Eftir það er ekki kuhriugt uim ao hamn hafi staðið i meimu sambandi vio kommúnista. Hamm ferða'ðist Marinm van áer Lubbe. eftir þetta um mikinm hluta Ev- rópu og komst á því feT&alagi í kynm; viö þ-ýzka -niazista og g;i&- 1 áist - sumum " þeirra handgemgmn, Hefir það verið álit flestra, að hamm hafi að eins werið verkfæni í höndum þeirra við þimghús- brutaalnm í fyrtria, emda hafa naz- ilstar nú komist að þeirri miðjur- stöðu, ao öxih og jörðim geymdu hamn og leyndarmál þeiraa bezt. FRANSKA STJORNIN SÖKUÐ UM MORÐ hefir immia skotið stavinsky? UPPHLAUP OG HANDTOKURIFRAKKLANDI -•Einkaskieyti frá fréttaritara - Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN; í morgum. / sambandi við dauða Stavinsky, sém lézt i fyrri nótt, hefir sá orðrómur gosið upp og er honum alment trúað, að hér hafi ekki verið um sjálfsmorð að rœða, heldur hafi hann verið myrtur af lögregl- unni, til þess, að hann Ijóstraði ekki nýjam hneykslum upp. Kommúmistablaðið „l'Humaini- té" segir bLátt itfram, að framska stjórmiri hafi látið drepa Sta- vimsky, og „Actiom Franoaise",, blað fcomumigssimma, tekur i sama strengim;n» Alt bemdir til þess, að mál þette mumi draga meiri dilk á eftir sér, og að miklar deilur eigi eftir að. werða um það, hvort, hér hafi verið framið morð eða sjálfsmorð. STAMPEN.. LONDON í gærkveldL Ýmsir menm hafa verið tekmir fastir í sambandi við fjársvik Stavinsky, þar á meðal leikhtisis- stjóri einin í París, (FO.) PARÍS í morgum. UP.-FB. AMvíða í Frakklamdi hafa orðið uppþot út af Stavimsky-hmeyksl- imu, I París, voru um 100 máui hamdtetonjr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.