Alþýðublaðið - 10.01.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 10.01.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 10. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 67. TÖLUBLAÐ EITSTJÓMI: tx A vyÍwritTm _ ÚTGEFANDI: P. R. VALDEMARSSON DAOBLAÐ OG VIlkUBLAÐ alþýðuflokkurinn DAQBLABIÐ kensur ú» alla vtrka daga U. 3 - 4 sIBdesis. AskriMagJald kr. 2,00 & mánuöi - kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði, et greitt er fyrirfram. I lausasöiu kostar blaöiö 10 aura. VIKUBLAÐÍÐ bemur út á hverjani miBvikudegi. I>a6 kostar aöeins kr. 5.00 á ári. t pvl blrtast allar helstu grelnar, er blrtast I dagblaðinu. fréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OQ AFQREISSLA Alpýöu- Maösins er via Hverfisgötu nr. 8- 10. StMAR: 4900: afgreiösia og atrglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjálmur 3. Vilhjálmsson. blaöamaöur (heima), Magnás Ásgeiruon, blaöamaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Siguröur Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjórl (heima).- 4905: prentsmiöjan. Orœstan nm Reykj«tvik. Atvinnuleysl- ela atvinnojanda ðllnm Ihaldið eða Alpýðuflokkurinn. Eftir Stefán Jóh. Stefánsson. Prá þvó í byrjun októbea og til loka ársiins hafa verib skrábir yf- i:r 1000 atvinnulausir rmssnia í bæfn- uro, og þó ery án efa ekki allir skrábtir, sem enga atvinnu hafa, sérstakliega ekki ungir aivimnu- lieysingjar. Af þessum stóra hóp hefir að einis nokkur hlUti íjöl- skyldufeðranina fengið ófullkomna og alisendáis óinóga atvinmu, með 54 kr. kaupi á viku. Og þó sér íhaldið ofsjónum yfir þessu kaupi. Fræg að endiemum og ósainngLmi var ákvörðun bæjarstjónnarihalds- inis fyrir rúmu ári síðan., um að lækka atvinnu bótakaup i ö úr 54 ptr. í 36 kr. á viku. Og þó fengu fæstir meira en 1—2 vinnnvikur á mánuðj, eða 36—72 kr. á rnánuði, til þess að lifa af og sjá fyrir fjöliskyldu siinni, til þess að borga með, auk nauðsynlegs fæðás og kliæða, rándýna. húsnæðið í kjcJl- urunum og greiða með okurvexð- ið á gasi og rafmagni. En þessarii óisvífnu árás íh.aldsjins var hrund- ið af alþýðusamtökunum, en þá samieænaðist íhald og Framsókn Utn það að koma upp hiinlni i.ll- ræmdu varalögreglu, sem feostað hiefir ríkið hartnær hálfa millj. króna. Atvinnuleysið er þyngsta böl allis almienmings í Reykjavík. Það er böl, sem sárast þjakar verka- lýðnum og feemur eininig hart nið- ur á iðmaðarmöínnum *og verzlun- aijstéttiínlni. En þ.etta böl á rót sína að rekja til íhaldsstjórinan- iltiinar, tll skipulagsleysis, úrr,æða- leysiis og viljaleysis þieirra, sem m-eð völdin fara í þessum bæ. A lþ ýðuflokkurinm vill útrýma ])essu böli. Hanin vill hriiuda í framkvæmd atvinnu handa öllum og hanin bendir á ráðin til þ.ess, lelðir, sem eru færar, ef viljann ekki vantar. Hainn vill og ætlar sér að feomiá á bæjaiútgerð á tognrum til' þess að útrýma atvinnuteys- imu, samtímis þvi, sem hanm vill hlyntaa að auknum iðnaði með virkjun Sogsins, hæta lífsmögu- leika allrar alþýðu með lækkuðu verði á rafmagni og gasi og bæta úr húsniæðisleysinu og húsnæðis- Oikriiniu 'mieð nýjum byggingum fyrir alþýðu raanina. Um þessi mál stendur orustan í bæjaiistjórnarfeosiningunum — orustan um Reykjavífe. Það er orusta á miilli íhaldsins og Al- þýðufliokfeslns. Á kjördegi eiga kjósendur að svara því, hvort þ.eir vilji áfram búa við skuldaaukninguna, van- hirðuna, sfeortinn á menningar- tæfejum, við húsnæðisiefelumia og óhæfu íbúðirnar, við vatnsleysið og vatnsokrið, við gaslleysið og gasokrið, við rafmagnsJeysið og rafmagmsokriö, og síðaát en ekkj sízrt við atuinmliei/sid, siem liggur eins 'Og mara á verkalýðnum og þjakar iðnaðarmctanum og verzl- unarstétt. Þeir, siem vilja viðha'lda þessu ástandi, haJda í hið gamla sl'cifarlag, framkvæmda- og úr- ræða-leysi, — þeir kjósa íhaldið, aninaðhvort hið unga eða gamla, Þeir, sem vilja kasta atkvæð- um sinum á glæ, kjósa ainnað- hvort Framsókn eða kommúnista. En þeir, sem vllja hætta við fjármálasukkið og sleifarlagið, bæta úr skortinum á meinningaiv meðuiunum, afnema óhollu íbúð- irnar, em styðja að byggingum •nýrra, ódýrra og hentugra, þeir, sem vilja bæta úr skortinum á vatnilnu, gasinu, rafmagninu, og hætta við okrið á þessum lífs- nauðsynjum, og þeir, sem er það ljóst, að stjórnarvöld bæjarilns verða og geta bætt úr atvinmii- leysilnu með auitnum iðniaði og nýjum framleiðslutækjum, — þéir kjósa með Alþýðufliokknum. Á kjördegi verður háð lokaor- ustan um yfirráðin í bænum. Sú orusta stenndur annaiis vegar á milli íhaldsins, sem farið hefit (með vðldijn í bætaum og á drýgsta þáttinn, í sfeiortinum og sfeipulags- leysitau, og Alþýðuflokksiins ann- ars vegar, sem viTl og ætlar sér að afniema skortilnn og sfeipulags- leysið og véit og skilur að Eitt er nauðsynlegt: A0 allir verkfærir menn fái vinnu. Klósið A-'lisfano Kosningafn&dnr ! Hafnarfirði í gærEvðldi 500-600 manna vom á fand- Innm AlBýðnflokkurim! átti yfirgnæf- andi meirihluta fundarmanna. Úrsiitin á fostudag ern viss Emil Jómson bœjarstjón. Fundir voru haldinir í tveim húsutn 'í Hafnarfirði í gær til að ræða um bæjarstjómarfeosn- ingannar. Voru gjallarhorn á hús- uinum, og er óhætt að fullyrÖa;. að 5—600 manina hafi hlýtt á umræðumar. Fundimir voru í bæjarþingsalnum og í fimleika- húsi bæjarins. Fundarboðendur voru Fulltrúaráð verfelýðsfélag- ainina og íhaldsfélagið Fram. Af hálfu Alþýðuflokksins töl- uðu m. a. Emil Jónsson, Þorst. Björnssion, Guðm. Jóniass., Guðm. Gissurars'On, Bjöm Jóhannesson, Ölafur Þ. Kristjánssota, Davíð Krii'stjátassota, Ásgeir Stefánsson, Magnús Kjartainsson og Gumn- laugur Kristmundss'Ota. fíætt var yfirleitt um fleSt bæj- arrnál Hafnarfjarðar. Það bar helzt til tíðimda á fund- inum, að Eirnar Þorgilsson, sem er í baráttusæti hjá íhaldsmönininum, miisti stjórn á skapsmumum sínum og helti úr sér ókvæðisorðum yíir Alþýðufliokksmenn, en þó sér- staklega Emi;l Jónsson bæjar- stjóra. Var Einar staðinin að ó- san'nindum, sem Ásgeir Stefálns- son framkvæmdarstjóri neyddi hawn til að eta ofan í sig. Alþýðuflofekuxinn átti yfirgnæf- andi meirihluta fundarmanna á- reiðanlega 2/3, og eru verkamenn í Hafwarfirði fullvissir um glæsi- legan tigur á föstudagínn. van; der|Lnbbe var tek« Inn af IIÍi ffmbrgun. Hraðskeyti frá fréttaritara Alpýðubiaðsins KAUPMANNAHÖFN i morgun. Van der Lnbbe var hálshoQgvlnn kL 7v2 fi morgim. STAMPEN. X . LEIPZIG í roorgun. UP. FB. Van der Lubbe var hálshöggv- j;nin í Leipzig-fangelsinu kl. 7,30 í miorgun. SíðiWi júec/n: Aftafeain fór fraun í dagrenni.ng í rífeisíangel'si Sax- iandís í viðiurvist vitna, sem vana- iega eru við aftökur. — Van dier Lubbe gefek undir falliexina þög- ul‘1 og sljólegur. Mariinuis van der Lubhe var , fæddur 1909) í Leydiein í 'Hol'latadiii. Hanin gefck ungur í félag ungra feommúniista í Leydien, en þóttist ekfei ná þar þeim völdum, sem honum hæfðu, og fór svo að Lofe- um, að tiKstóð að reka hanin úr , fl'okfenmu, 'en þá gekk hánn úr ; honutn sjálfviljugur 1931. Eftir það er ekki kumiiugt um að hanin hafi staðið í neinu sambandi við feommúnista. Hann ferðaðist Mariiins mn der Lubbs. eftir þietta urn mikinn hluta Ev- rópu og komst á því ferðalagi í kyniú við þýzka nazista og guð- ist sunium þeirra handgenginn, Hefir það verið álit flestra, að hainn hafi að eins verið verkfæri í höndu'm þeirra við þinghús- brunann í fyrtóa’, enda hafa naz- istar nú feomist að þeirri niður- stöðu, að öxin og jörðin geymdu hanin og leyndarmál þeirra bezt. FRANSKA STJORNIN SÖKUÐ UM MORÐ HEFIR L0GREGLÍN SKOTIB STAVINSKY? UPPHLAUP OG HANDTÖKÐRIFRAKKLANDI ELnka&keyti frá fréttaritara Alþýðublaðsms. KAUPMANNAHÖFN í morgun. / sambandi uið dauða Stauinsky, sem lézt i fyrri nótt, hefir sá orðrómur gosið upp og er honum alment trúað, að hér hafi ekki uerið um sjálfsmorð að rœða, heldur hafi hann uerið myrtur af lögregl- unni, til pess, að hann Ijóstraði ekki nýjum hneykslum upp. Kommúnistablaðið „l’Humahi- té“ segir blátt áfrara, að franska stjórnin hafi látið drepa Sta- vinsky, og „Actioin Francaise“, blað feonungsslnna, tekur í sama strenginn, Alt b'endir til þess, að mál þetta muni draga meiri dilfe á eftir sér, og að miklar deilur eigi eftir ab verða um það, hvort, hér hafi verið framið morð eða sjálfsmorð. STAMPEN.- LONDON í gærkveldi. Ýmsir menin hafa verið teknir fastir í sambandi við fjársvik Stavinsky, þar á meðal lieikhúss- stjóri einlni í París. (FÚ.) PARfS í morgun. UP.-FB. Allvíða í Frakklandi hafa orðið uppþot út af Stavinsfey-hneyksl- inru. í Paris voru urn 100 m&nn handtefenir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.