Alþýðublaðið - 10.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.01.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 10. JAN. 1034. A L ÞÝÐUBLAÐIÖ 3 Skipulagning fátækramálanna * Mæðrastyrkir. Eftir Laufeyju Valdímarsdóttur. i „Vísi;“ í dag er gnein um i)etta mál, þar sem opinberlega er andmælt hugmyndinni um „miæðraistyrki“. Áður hefir blaðið þózt viðurkiemna réttmæti kröf- uninar um mæðrastyrki, en hefir haldið því fram, að Löggjafar- leiðin væri sjálfsögð til fram- k\'æmd,ar þeirra, og hefir afsakað afstöðu meiri hluta bæjarstjómar í máliinu með því, að lögin heim- iluðu ekki Silíka styrki. Amnaris staðar, t. d. í N'oregi, hefír þó fjöidi bæja komið á hjá sér mæðrastyrkjum án sérstakra laga, enda geta mann sagt sér það sjálfir, að hver bæjarstjórn er sjálfráð að því að gera marg- vilsliegar fjárveitingar, sem geta haft áhrif á styrkveitxngar tdl fá- tækra og takmarkað isvið fátækra- framfænsluninar. Má þar mefna auk mæðrastyrkja m. a. ókeypis mat til skólabarna, ókeypis gas og rafmiagn, húsabyggingar af bæjarfé, leigðar undir sannvirði, iog atvinnubótavinnu. Mæðraistyrksmálið er of stórt og margþætt til þess að hægt sé að fara ú|t, í það að skýra það í stuttri blaðagnein. Æskiliegt vænj að skrifa margar greinar um hin- ar ýmisu hliðar þess, og mun Mæðraistyrksnefndi,n sjá til þess. að það verði gert. í þetta siiinin vil ég einungis svara spurniingu þeirri, sem sett er fram/ í pÉÉ í dag: „Hvaða, edl- i&mimw' skyldi sao ssm vem á styrkpör.f einstœós föóiir og ein- stœdf):m mód:ir?“ Fyrst er því að svara, að víða eru sams konar styrkir veittir ekkjumöninum, sem hafa fyrir ó- megð að sjá, og lekkert er því t;i,l fyrirstöðu að gera mæðrastyrki svo víðtæka, að þeir næðu yfir- leitt til fátækra barnaheimila, enda eru siíkir styrkir, „fjöl- skyldustyrkir", sums staðar til, og voru ieinkainlíega algengir á striðs- árunum. Mæðrastyiikir mættu eins vel kalliast mæðralauin, og ber að skoða sem viðurkenning þjóðfé- lagsins á starfi móðurininar. Væri því fylliiega réttmætt að styrkja man'n, ssm missir aðstoð konu sininar til framfærslu heimilisins. Þegar hún er faliitn frá, sést venjulíega að vinna hennar hefir verið niokkurs viröi. En ef við lítum á ástandið eins og það ier í kringum okkur, þá sjáum við að mikill munur er á aðistöðu leinstæðs föður og ein- stæðrar móður. Fæstar hinina ein- stæðu mæðra hafa lært mofckur sérstök störf, syo þær geti leitað atvininu, ®em sé svo yel launuð, áð þær geti keypt sér hjálp til húsverka og gæzlu barnainna í fjarveru þeirra. Þó svo væri að þær hefðu slíka kunnáttu, þá ryðgar hún þ'egar menn árum saman fást við önrmr störf, ein,s og heimiliBvierkinr en jafnvel þó þeim tækist að fá þess koniar at- vininu, þá fá konur iægri laun en karlar við flest störf, þó þær hafi sömu kunináttu og starfhæfini. Ailur fjöldi einstæðra mæðra er eignalauis og verður að vinna fyr- ir sér með erfiðiisvinnu. Ér fisk- virinan þar eftirsóttust. Tímakaup við hana er þó ekki meira ien rúm- ur helmiingur af kajllmaninskaupi, eða tæp 59 °/o, og sýnist það nokkur mumur á aðstöðu föður eða móður til framfærslu barna- hópsims. Mæðrastyrkir þeir, sem Mæðra- istyrksnefndin hefir krafist og til- lögur alþýðufulltrúanma voru um, áttu að má til allra heimila, sem kona varð ein að sjá fyrir, lfka; til þeirra, sem áttu sjúka eigin- mienn eða sjúk uppkomin börn. Þeir áttu yfirleitt að ná til kvenna, sem höfðu framfærslu heimilis, en ekki gátu leitað sér atvinnu vegna þess, að þær vor,u bundnar við heimiliijsstörfin. Styrkir þ.essi)r hefðu þá náð til þeirra heimila, sem ekki gátu niotað sér atvinnu- bótavinnu. Þó sú vinna sé af skomum skamti, og fæst heimOd geti dregið fram lifið á henni, þá er þó varið í hana humdruðum þúsunda og milljónum, á meðan árin líða svo hveTt eftir an.nað, að engiinn þeirra, sem völdin hafa, vill skilja, að í Reykjavík eónni saman eru aldmörg hundruði kvenna, sem einar verðia að sjá fyrir fjölskyldu: ungum bönnum, gömlúm fioraldrum, sy'Stkinum, veákum eiginmainini eða uppkomn- mn bömum — og að þessar kon- ur leága rétt á viðúrkenningu og hjálp, sem ekki sé veitt á þann hátt, að smán sé að þiggja. Atvánlnubótavinnan er ætluð karlmönnum, sem hafia fyrjr heim- iium a'ð sjá, en konum, sem eru fyrirvinnur, er vísað til sveitar- iwnar. Þangað hafa ma'rgar konur gengið síin erfiðustu spor, og hvers vegna skyldi það vera svo óbærillegt að leita þangað, miema af því, að þjóðfélagið ætlaist tii þess, að svo sé um hnútaina bú- ið, að men|n fælist þessa hjálp í llengstu lög. Atvinnubótavinnan verður oft ekkert aninað en fá- tækraistyrkur veittur á heiðariiegri hátt en venjuiega. Hvers vegna eiga konumar engan slíkan styrk að fá? Þær, sem bundnar em heáma hjá bömunum, viwna verk, sem þjóðfélagið telur mikils virði. Þó það vilji ekki launa móður- inni ineitt fyrir að amnast bömin sin, þá verður það að borga vandalausum konum sama verk, ef móðirin feláur frá og bömln verða munaðarlaus. En svo gainga konur þessar fram af sér, að hætta er á, að þær endist skemur en aðrar kon- ur, enda sýna hagiræði'sskýrslur það, þar sem slíkt befír verið ranasakað. Margar þeirra vinna þrekviilki, sem engiinn karimaður leikur eftir. Ég þekki konur, sem hafa unn.ið fyrir barnahóp, 5 börn- um ein, önnur 4 börnum og sjúk- uin eiginmanni, og svo mætti lengi telja, — án þess að njóta styrkjar úr nokkurri átt. Konur þessar hafa uwnið erfiðisvinnu ut- an heimiljis alla daga, en hafa svo orðáð að bæta á sig heámiáás- vininunini þiegar heim kom. Heyrt hefi ég þær sjálfar segja, að erf- iðast hafi verið að vita börnin í raiðilieysi, á meðan þær voru úti í vinnunni. Ekkert er gert af hálfu bæjarfélíagsins til þess að létta baráttu þeirra. Hér eru hvorki til mæðrastyrkir né dagheimilá bama. Myndu ekki slíkar koinur eiga rétt á heiðurslaunum fremur ien öllmusu? Myndi hæjarfélagið tapa á því, þó styrkveizlur af bæjarfé til hjálparþurfa manna vseru greind- ar í eliliistyrki, sjúkrastyrki, mæðraistyrki og atvininubætur, dregnar uindan hinni svokölluðu „almeninu fá tækra f ra m færs 1 u “, ien nýju skipulagi komið á, sem væri hvorttveggja í sienn, mannúðiiegra og hagkvæmara? Þá myndi verða til sérstakur flokkur styrkja til vandræðamanna, sem yrðu bæjar- félagánu að byrði vegna kæru- leysis og óraglu og yrðu að sæta, ábyrgð fyrir það. f þeim flokki yrðu nokkuð margir einhlieypir feður, því „feðrastyrkirnir", bams- meðl'ög hér í Reykjavík, vegna bæjarmanina og utanbæjarmatona, námu um 65 000 kr. síðastliðið ár, og fengust um 18 000 kr. end- urgreidd af því, 15 000 af endur- urgreáðislunni voru frá öðrum hrappum, sem vafi er á aö hafi fengið féð aftur hjá bamsfieðr- unum. óendurgreidd bai’nsmeðlög hafa þannig numið 47 000 kr. síð- astláðið ár í Reykjavík eininá, og hafa þessir „feðrastyrkir“ verið veittir án alárar fyrirhafnar og óþæginda fyrir menni’na, s.em í hlut áttu. 1 viðbót við þetta looma greiðslur vegna fráskilimna manna. Sýnist þá upphæð sú, sem l'ögð var til að veitt væri til mæðra- styrkja, 60 000 kr., svo lág, að furða er að bæjarstjórnin . skyldi hafa eánurð til þess að fella þá fjárveitíngu. Svargrein þessa neitaði „Vísir“ að taka — án >ess að hafa séð hana. 5. jan. Lcutfey Valclimar&dóttir. , Fáheyrð ákœra. 1 leriindi síiriu; í Iðnó á sunnudag um „Kirkjuna og fasismaun" réðist séra Gunnar Ranediktssion með ógurliegri heift á séra Sigurð Ein- ars'sion og komst meðal annars svo að orði: „Það er ein persóna í voru þjóðfélagi, sem mér virðist gæti verið ímynd og brautryðj- andi hins yfirvofandi fasisima. Sá maður heitir Sigurður Einarsson." Varð Guninar ekki skilinn öðru vísi ien svo, að ef umt ætti að vera að kioma fasisma á hér á landi, þá yrði það að vera verk Drifanda kafflð er drýgst. Aðaldaizleikor Stýrimannaskólans veiður haldinn í Oddfellow laugard, 13. jan. kl, 10 e, h. Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni „Penninn“ miðvikud,, fimtud., föstud, og laugard. og í Oddfellow laugardag fiá kl, 8—10 e, h. Skemtinefndín. Góð kacp. Hef spaðsaltað I 1 fl. dilkakjöt frá Búðardal. Guð- jón Guðmundsson, Kárastig 1. KtstsafesaKtösttataœ Verkamannaföt. Eaupom gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. nmmmmtmmm Sigurðar Einarssiomar. Rökiin, siem hanin færði þessu ínáli til stuðn- ings, voru eimkum mælska Sig- urðar og gáfur, sem Guninar mikl- aði svo, að það væri 'því líka'st sem hanin merði heiliar herfylking- ar burgeisa milli tanina, en aftur- hald og nesjaroenska skrækti uind- an höggum hams. En á bak við liofíð fólst svo fáránleg og fanta- lieg ákæra, að flestum mun hafa falllið allur kiétill í eld yfir því blygðunarleysi, sem þar kiom fram. Það mun láta nokkuð nærri, að vandfuindinn sé rnaður, sem síður eigi skiláð að vera svíviirtur sem ímynd og brautryðjandi fas- ismans en Sigurður Einnrsson. Þeir rnunu vera ekki aWfáir, sem vænta þess, að Sigurður Ein- arssion svari séra Gumnari, og má hairíW þá ekki kippa sér upp við það, þó að honuim hrjóti skrækur ekki síður en nesjamönnum. Það eru iekki vandfundin svör gegn manni ;sem raunveruiiega og að því er virðist vísvitandi, gengur fram hjá þiedm mönnunv í >og utam prestastéttar hér, sem eru síboð- andi fasisma, að eins tál þess að óvirða og svala sér á Sigurði Ein- arssyni vegna þess að hann er Alþýðuöiokksmaður. E^Tn-u.ywvHi'Tt .1 EDO^-LL^I Esja fer héðanllmánudagina 15. þ, m. vestur og norður. Tekið verður á móti vörum föstudaginn 12, þ. m. B. D. S. Lyra fer héðan fimtudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðdegis, til Bergen um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn. Flutning- ur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. BJanasoi & Sinitb. Alt af gengur það bezt með HREINS skóábutði. Fljótvirkur drjúgur og gljáir aibragðs vel. HiHii@g i I Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- = ins er í Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi nr. 15. Sími 3980. Þar liggur E frammi kjörskrá. Alþýðuflokksfólk, B sem vill vinna að sigri Alþýðuflokks- m ins,. gefi sig fram í skrifstofunni. 5 Í Alpýðufólk! Samtakal I i i |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.